Þjóðviljinn - 17.09.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.09.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. september 1978 ,ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 ,UPPREISN MEÐIUMANNA’ 1 Norræna húsinu á mánudag Meö grein eftir Ejvind Larsen I Informalion um siöustu helgi þar sem hann fjallar um hvort ..Oprör fra midten” 'sé til ein- hvers nýtilegt fylgir þessi teikning sem á aö sýna þann ofvöxt sem hiaupið hefur I hefö- bundna málnotknun vinstri nianna. Flestir áhangendur vinstri hreyfingarinnar hafi uppgötvaö frá þvi ,68. aö engu skipti, hvaöa afstööu þeir taki, þvi aö ávallt sé hægt aö gera hana tortryggilega meö ein- hverju skammaryrði ár orö- gnóttarsafni marxieninismans. Krefjist einhver byltingar skil- yröisiaust er hann einangrunar- sinni. Tækifærissinnar eru þeir nefndir sem telja aö bylting sé timafrek þjóöféiagsbrey ting sem þurfi sinn aölögunartima. Staiinislar eru þeir kallaöir sem vilja halda saman andstæöum tilhneigingum og hreyfingum undir einum og sama flokks- hattinum. Endurbótasinnaöir valtinkollar eru þeir sagöir vera scm sinna vilja dægurþörfum og gagnrýnisröddum fólks. !>aö er meitntamannaafstaöa að telja aö endurbætur séu til- gangslausar á kapitalisku þjóö- félagi, og óforbetranlegt alþyöusnobb aö taka þátt i at- höfnum og umbótatilraunum andófs— hverfa— og framfara- samtaka hverskonar, ef þau hafa ekki titeinkað sér rétta marxisk-leniniska grundvallar- L(\ppesKgm»ÉRÍ7) sýn á afstæöum f kapitalisku hagkerfi. Taki maöur miö af eigin þörfum fyrir bættar samvistir viö fólk og mannbætandi atvinnu er ,maöur óalandi einstaklings- hyggjumaðurog hughyggjuflón. Krefjist menn á hinn bóginn aga og hlýöni viö flokkslinu eöa stefnu verkalýösfélags eru menn gerræöislegir og haldnir per- sönulegri valdafikn,- Og svo framvegis eftir þörfum úr oröa- safni marx—leninismans. „Opror fra midten” (Uppreisn miömanna) eftir þá Niels I. Meyer, K.Helveg Petersen og Villy Sorensen kom út i Dan- mörku i febrúar á þessu ári. Nú, aðeins sjö mánuöum seinna hefur þessi bók veriö prentuö i 117.000 eintökum, og kemur næst á eftir bibliu og sálmabók hvaö út- breiðslu snertir. I bókinni reyna höfundar að skilgreina þjóðfélag sem geti full- nægt rríannlegum þörfum. Þeir benda á að lýðræði sé ekki nema dauður bókstafur fyrr en allir borgarar taki þátt i þvi sem fer fram i þjóðfélaginu og hafi þvi áhrif á gang mála, sem varðar það sjálft ekki siður en aðra. Nú lætur 90% fólks sér nægja að setja kross við bókstaf á fjögurra ára fresti og lætur einhverjum nafn- leusum yfirvöldum um fram- kvæmd og stefnu mála. Höfundarnir gagnrýna öfga- stefnur til hægri og vinstri og reyna að þræða hinn gullna meðalveg. Þeir gagnrýna frjáls- hyggju, þ.e. hömlulaust einka- framtak, sem krefst þess að allar manneskjur séu jafn sterkarEkki ENGINN ER FULLKOMINN f byggingariðnaði eru gerðar miklar kröfur, enda eru byggingaraðilar stöðugt á höttunum eftir betri tækjum, meiri afköstum og hagkvæmari útkomu. Framleiðendur byggingakrana og steypumóta eiga í harðri samkeppni um heim allan. Þess vegna verður val byggingaraðila undantekningarlaust þau tækf, sem hafa sannað kosti sína og yfirburði í reynd. BPR byggingakranarnir, eru stolt franska byggingariðnað- arins vegna afburða hæfileika, og útbreiðslu þeirra um alian heim. HUNNEBECK steypumótin hafa valdið tímamótum, ekki bara í Þýzkalandi, hetdur víðast hvar annarsstaðar. Betri tausn er varla til! Allar frekari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofunni. ARMANNSFELL HF. Leigu- sölu- og varahlutaþjónusta. Funahöfða19, Sími 83307. B0 Hunnebeck siður gagnrýna þeir marxismann,' sem þeir telja yfir- náttúrulega trú á hrun kapi- talismans sem greini ekki frá hvað gerist eftir að alræði öreig- anna sé orðið að veruleika. I þvi sambandi benda þeir á austan- tjaldslöndin i dag. Þeir eru á þeirri skoðun að jörðin og stór- fyrirtæki eigi að vera eign allra, og trúa þvi að menn geti skipt verkum með sér eftir þörfum og að allir fái sömu timalaun. Eins og einn gagnrýnandi komst að oröi: Allir fái 35 (danskar ) krónur i timalaun, allir vinni 35 tima á viku, allir fái 35 daga sumarleyfi og allir fái 35 (danska) aura i verðlagsuppbót. Bókinni hefur verið tekið harkalega af hægri mönnum og gera þeir allt þeir geta til að rakka bókina niður. Vinstri menn telja bókina okkuð barnalega, en hafa þó tekið gagnrýni hennar til umfjöllunar. Geysilega mikið hefur verið skrifað um bókina i dönskum blöðum og umræöúr sprottið út frá innihaldi hennar. Almennir borgarar hafa tekið henni mjög vel. Höfundarnir þrír hafa fengið meira en 4000 bréf frá fólki sem ekki hefur átt kost á að koma skoðunum sinum á framfæri i fjölmiðlum. Þeir hafa ákveðið að hefja útgáfu blaðs i nóvember sem mun heita ,,PA VEJ — til et humant lige- vægtssamfund (A leið — til mannlegs jafnvægisþjóðfélgas). Eins og útbreiðsla bokarinnar bendir óneitanlega til hefur gróði orðið af henni. Þremenningarnir hafa stofnað sjóð sem styrkja á útgáfu fyrrnefnds blaðs, sem þegar hefur fengið meiraenþrjú þúsund áskrifendur. Bókin „Opror fra midten” er nú notuð i mörgum umræðuhópum, lýð- háskólum og jafnvel háskólum. A næstúnni kemur bókin út i Noregi, Sviþjoð og VesturÞýskalandi. Hér á landi er staddur einn höfundanna, Niels I. Meyer. Hann er eðlisfræðingur að mennt og hefur m.a. verið forseti Akadem- iet for de tekniske videnskapber. Hann er mikill áhugamaður um nánari samstarf visindamanna og stjórnmálamanna. I mörg ár hefur hann verið félagi i Selskab for samfundsdebat (Félag fyrir þjóðfélagsumræöur) en það eru Petersen og Sorensen einnig. Sl. fimm ár hafa þeir unnið aö þessari bók, og hefur hver bók- stafur farið i gegnum margar hendur. K.Helveg Petersen er fyrrverandi menntamála- ráðherra Dana og lýkur senn störfum sem formaður stjórn- málaflokksins Radikale Venstre. Bókin hefur mætt mikilli and- stöðu meðal eldri flokksbræðra hans, en hinir yngri hafa tekið heni vel. Villy Sorensen ei þekktur rithöfundur og hefui verið nefndur i sambandi vit veitingu Nóvels-verðlaunanna Hann er einnig heiöursdoktor vií háskólann i Kaupmannahöfn. Niels I.Meyer er hér i boð Norræna Hússins og mun flytjs þar erindi n.k. mánudag, 18 september kl. 20.30. Þar mui hann fjalla um bókina og efna ti umræðna um innihald hennar Vonast hann til að fólk serr hingað til hefur látið þjóðfélags mál sig litlu skipta mæti á mánu daginn. Álsuðu - handbókin er komin út Álsuðuhandbókin er gefin út af samtökum norræna áliðnaðarins sem kennslu- og handbók fyrir málmiðnaðarmenn. Álsuðuhandbókin fæst hjá íslenzka Álfélaginu Straumsvík sími 52365 og kostar aðeins 600 krónur. ^ ™“s^ndkum. skon^\luminium NORDISK ORGAN FOR ALUMINIUMINDUSTRIEN NORRÆN SAMTÖK ÁLIÐNAÐARINS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.