Þjóðviljinn - 29.09.1978, Qupperneq 13
1
Föstudagur 29. september 1978 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Nei, viö erum ekki aö gera neitt ljótt, en þaö er ekki fallegt heldur
þaö er svona mitt á miiii.
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
Nýi
páfínn
Bresk fréttamynd um Jóhannes
Pál I, hinn nýja páfa sjö hundruö
miljóna rómversk-kaþólskra
manna, veröur sýnd i sjónvarpi
kl. 9 í kvöld. Myndin fjallar um
hinn hýja páfa, sem áöur var
patriarki i Feneyjum, og þau
verkefni sem biöa hans. Einnig er
rætt viö leiötoga kaþólsku kirkj-
unnar viða um heim.
—eös
Axel Thorsteinsson rithöfundur.
„Frá írlandi”
kl. 20.30:
Þaö eru helst myndir sem þessar sem berast frá hinu
hrjáöa Noröur-irlandi. Breskir hermenn, gráir fyrir járnum.
standa á verði viö gægjugöt á götuvirki sem gert er úr sand-
pokum.
Ferðaþættir frá_
eyjunni grænu
útvarp
— Þetta eru tveir hálftima
lestrar, i kvöld og i næstu viku, úr
bók minni „Eyjunni grænu” sem
Leiftur gaf út 1956, sagði Axel
Thorsteinsson rithöfundur. Fyrri
kaflinn, sem Axel les i kvöld kl.
20.30, fjallar einkum um Noröur-
írland.
— Ég skrifaði þessa bók eftir
fyrstu ferö mina til trlands sagði
Axel. — Aðallega dvaldist ég á
Norður-trlandi, en fékk þó tæki-
færi til að skreppa suður á bóginn
lika og skrifaði um þá ferð þáttinn
„Dagur i Dyflinni”.
Þessir ferðaþættir eru að
meginhluta almennur fróðleikur
um Norður-trland og stiklað á
stóru. Það getur verið gagnlegt
fyrir menn að hugleiða ýmislegt
af þvi sem þar kemur fram.
Ræturnar að öllum þessum
deilum og miklu viðburðum, sem
þarna hafa orðið, liggja svo
óskaplega djúpt. Þetta eru ekki
bara trúarlegar deilur, heldur er
margt annað sem kemur þar til.
A N-lrlandi hefur frá upphafi
verið heldur harður stofn. Þar
bjuggu vigíeifir menn og herjuðu
á önnur héruð. Siðar fluttu
þangað Englendingar og Skotar,
einkum til að setjast að i þeim
hluta landsins, sem þá hét Ulster
og var stærra en Norður-trland er
nú, 9 sýslur, en sýslurnar eru nú
6.
Bretar náðu þarna fótfestu að
lokurn, eftir að írar höfðu barist
við þá i nokkur ár, og stjórnuðu
landinu eins og nýlendu.
Kaþóskir nutu ekki sömu borg-
aralegu réttinda og mót'-
mælendur, þeim var mis-
munað i atvinnuskyni og sumir
flæmdir burt úr landi. Átökin hafa
þvi þro'ast upp i baráttu fyrir
félagslegu og borgaralegu jafn-
rétti i landinu A siðari tima tóku
Bretar upp þá stefnu, að
kaþólskir menn skyldu fá sama
rétt og aðrir, en mótmælendur
snérust gegn þvi af hörku.
Ég rek dálitið söguna um tengsl
okkar við trland i fyrri kaflanum
og i siðari kaflanum rek ég nokk-
uð þann þátt sem Irar áttu i
frelsisbaráttu Bandarikjanna,
Norður-trar gerðust forvigis-
menn þar og furðumargir menn
af norður-irskumstofni hafa orðið
forsetar Bandarikjanna.
tslendingar eru nú farnir að
ferðast nokkuð til trlands, sagði
Axel, og tilgangurinn með
þessum lestrum er að vekja at-
hygli á ýmsu sem kann að vera
áhugavert fyrir fólk sem þangað
ferðast. —eös
7.00 Veðurfregnir. Fréttir
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti les sögu
sina ..Ferðina til Sædýra-
safn^ins" (18).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Égman þaöenn: Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar: Fil-
harmoniuhljómsveit Berlin-
ar ieikur,,Forleikina", sin-
fóniskt ljóö nr. 3 eftir Franz
Liszt. Herbert von Karajan
stj./Zino Francescatti og
Filharmoniusveitin
i New York leika Fiðlukon-
sert i D-dúr op. 77 eftir Jo-
hannes Brahms: Leonard
Bernstein stj
12.00 Dagskrá Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miödegissagan: ..Fööur-
ást" eftir Selmu Lagerlöf
Hulda Runólfsdóttir les t8).
15.30 M iödegistónleikar:
Strengjasveit sinfóniusveit-
arinnar i Boston leikur
Adagio fyrir strengjasveit
op. 11 eftir Samuel Barber:
Charles Munch stj./Janet
Baker syngur með Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna
..Dauða Kleópötru". tón-
Verk fyrir sópranrödd oe
hjómsveit eftir Hector Berl-
ioz: Alexander Gibbs stj.
16.00 Fréttir Tilkynningar
116.15 Veðurfregmr >. Popp:
Þorgeir Astvaldsson kynnir
17.20 Hvaö er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þættt fyrir börn um náttur-
una og umhverfið: XVIII:
Fjallgöngur
17.40 Barnalög
18.05 Tónleikar Tilkynmngar
18 45 Veöurfregmr Dagskra
kvöldsins
19 00 Frettir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 Cndirberu lofti: —fjorði
þáttur Valgeir Sigurt»son
■ ræðir við Sigurð Kr Arna-
son húsasmiðameistara
20.00 Strengjakvartett nr. 2
eítir Béla Bartok Zetter-
quist-kvartettinn frá Svi-
þjóð leikur tHljóöntun frá
sænska út v.).
20.30 Fra trlandi Axel Thor-
steinson les ur bok sinm
..Eyjunni grænu". Fyrri
kafli fjallar etnkum um
Noröur-Irland.
21.00 Tvær pianosónötur eftir
l.udwigvan Beethoven iFrá
tonlistarhátið i.Chimay i
Belgiu). a. Jörg Demus leik-
ur Sónötu i Edúr op. 81 a b
Eduardo del Pueyo leikur
Sónötu i d-moll op. 31 nr 2.
21.35 Tom Krause syngur lög
eflir Richard Strauss Pentti
Koskimies leikur á piano
22 00 Kvöldsagan: ..Lif i list
um" eftir Konstantin Stani
slavski Kári Halldór les
116).
22.30 Veðurfregmr. Fréttir
22.50 Kvöldvaktin L’msjón:
Asta R Jóhannesdótttr.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok
20.00 Fréttir oft veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Prúöu leikararnir (L)
Gestur leikbrúðanna er
Julie Andrews. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
21.00 Nýi páfinn (L) Sjö
hundruð miljónir róm-
versk-kaþólskra manna
hafa fengið nýjan trúarleið-
toga, Jóhannes Pál, fyrrum
patriarka í Feneyjum. Þessi
breska fréttamynd er um .
hinn nýja páfa og verkefni,
sem biöa hans. Einnig er
rætt viö leiðtoga kaþólsku
kirkjunnar viða um heim.
Þýðandi og þulur Sonja
Die go.
21. Betrunarhælið (Johnny
Holiday) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1949. Aöal-
hlutverk William Bendix,
Stanley Clements og Hoagy
Carmichael. Tólf ára
drengur lendir i slæmum fé-
lagsskap og er sendur á
betrunarhæli. Þaöan fer
hann i drengjaskóla og
kynnist fyrrverandi her-
manni. Þýðandi Ragna
Ragnars.
23.00 Dagskrárlok.
1
j
I
J
I
I
I
V(£7S/^K~rJ HlFP.V
Þft Bf\9h UPP1