Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 1
moðviuinn Laugardagur 14. október 1978—225. tbl. 43. árg. i Miðstjórnarfimdur i \ Fundur er boðaður i miðstjóm Alþýðubanda-1 jlagsins föstudaginn 20. október kl. 20.30 aðj -Grettisgötu 3. I Dagskrá: ■ I ■ LUÖvik Jósepsson. | _1. Undirbúningur og ákvöröun um flokksráösfund. ■ 2. önnur mál I 3. Ráöherrar flokksins sitja fyrir svörum Albert felldur í nefndakjöri þingflokksins: Innanflokkshneyksii Framkoman við Albert mun hafa sínar afleiðingar, segir einn í gær átti að loka skrifstofum fyrirtækisins, en því stuðningsmaima hans Ef þetta er rétt, þá er þetta pólitiskur skandall innan Sjálf- stæöisflokksins, sagöi Pétur Guö- jónsson, kunnur stuðningsmaöur Alberts Guðmundssonar,! samtali vð Þjóöviljann I gær. Slikum bræöravigum hefur flokkurinn ekki efni á eins og stendur. Þetta kemur mér á óvart, og ég undirstrika sérstaklega aö fram- hjá 1. þingmanni Reykvfkinga gengur þingflokkur Sjálfstæöis- flokksins ekki, án tilsvarandi af- leiðinga. ,,Ekki ætluð nein störf” Albert Guömundsson 1 . þing- maöur Reykvikinga fór til Nor- egs igærmorgun eftir aö hafa lýst þvi yfir aö hann myndi nú endur- skoöa stöðu sina innan Sjálf- stæöisflokksins. „Þaö er ljóst aö mér eruekki ætluð nein störf inn- an þingflokksins, og ég tel ekki óliklegt að þetta hafi áhrif á störf min innan Sjálfstæöisflokksins”, sagöi Albert i viðtali við Visi i gær. Þessar yfirlýsingar koma i kjölfar stormasams fundar i þingflokknum þar sem Albertvar hafnaö sem fulltrúa i utanrikis- málanefnd og fjárhags- og viö- skiptanefnd neöri deildar. Albert er væntanlegur til landsins á mánudag og er þá boðaður fundur i þingflokknum á nýjan leik. A mánudag hefjast þingfundir einnig aö nýju, en Sjálfstæöis- flokkurinn fékk þeim frestaö vegna ágreiningsins um nefnda- kjöriö. Hann haföi á fyrra kjör- timabili 3 menn I þessum tilteknu nefndum en aöeins 2 núna. Formaður þingflokksins kosinn i næstu viku Átökin um Gunnar Thoroddsen og þingflokksformennskuna verða á dagskrá I næstu viku en andstæöingar hans eru taldir munu tefla Olafi G. Einarssyni fram gegn honum. ,,Ég verö i kjöri, já, já”, sagöi Gunnar Thoroddsen afdráttar- laust i samtali viö Þjóöviljann i gær. ,,Ég get ekki svaraö þvi hvort ég verð i kjöri”, sagöi Ólafur G. Einarsson. ,,Þaö er ekkert á- kveðiö”. ,,Ég verö I kjöri”. Gunnar Thor- oddsen. Ljósm.: —eik. „lokkar flokki gilda þær reglur aðviö segjum ekkertum þaö sem fram fer á fundum þingflokks- ins”,sagöi Eyjólfur Konráö Jóns- son. „Þaö er alrangt aö Albert Guðmundsson hafi veriö útilokaö- ur frá setu i öllum nefndum. Hann sótti eftir sæti i ákveönum nefnd- um”, sagöi ólafur G. Einarsson, ,,og fyrst það geröu fleiri en 2 þá hlaut að fara fram kosning. Al- bert náði ekki kjöri. Honum stóð til boöa aö sitja i öörum nefndum, en haföi þvi.” —AI var frestað A leiö meö innsigliskassann út úr Feröamiöstööinni eftir aö innsiglun haföi veriö frestaö. —Ljósm. eik. i Lögbirtingarblaöinu, sem kom út i fyrradag, fimmtuðag, er auglýsing frá skiptaráðanda i Reykjavik þar sem auglýst er eftir kröfum i bú Feröa- miöstöövarinnar h.f., þar sem bú hlutafélagsins hafi veriö tekiö til skiptameöferöar sem gjald- þrota. Guðjón Styrkársson, aöal- eigandi fyrirtækisins, var ekki i Reykjvavik i gær, þannig aö ekki var hægt aö ná i hann til að fá nákvæmar fréttir um þetta mál. Og þeir menn sem veriö hafa i forsvari fyrir Feröamiöstööina h.f. eru báðir nýhættir hjá fyrir- tækinu og vita ekkert um málið. I gær átti aö innsigla skrifstofur fyrirtækisins og þar meö loka þeim endanlega, en þegar komiö var á staöinn til aö innsigla, voru mættir þar lögfræöingur fyrir hönd Feröamiöstöðvarinnar, sem fengu innsigluninni frestaö. Nánar veröur skýrt frá þessu máli eftir helgina. —S.dúr jKortsnoj hefur jafnað biliðl i Næsta vinningsskák ræður i úrslitum I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I BAGUIO, 11. október. Viktor Kortsjnoj tókst aö vinna 31stu skákina i einviginu viö Karpof heimsmeistara i gær I 71 leik. Kortsjnoj hefur unniö þaö ótrú- lega afrek aö vinna siðustu þrjár skákirnar af fjórum og hefur þar meö jafnaö þann mikla mun sem á þeim var. Þegar Karpof haföi unnið fimm skákir en Kortsjnoj aö- eins tvær töldu flestir vfet, aö Karpof mundi sigra. Nú hefur heldur betur færst hiti i leikinn, báðir hafa fimm vinninga og sá sem næst vinnur skák er heims- meistari. Kortsnoj var aö því spurður eftir skákina f dag, hvorthann ætlaöi aö vinna einnig á morg- un , en þá hefur hann svart. Af hverju skyldi ég reyna þaö? svaraöi hann, og þykir þetta benda til þess að á morgun muni hann tefla varlega. Fimm-fimm þýöir happ- drætti, bætti hann við Karpof hélt heim á hótel sitt eftir ósigurinn og sagöi fátt. Sjá nánar á bls. 2. Síða 6 Þeodorakis borgarstjóri í Aþenu? Franskar kveiktu i frönskum Bruninn sem varö i bústaö franska sendiherrans aö Skálholtsstlg 6 1 fyrradag stafaöi af þvi,aö til hádegis- veröar voru franskar kartöflur meö ööru. góögæti, olian gleymdist á eldavélinni og kviknaöi 'i henni. Segja má þvi. aö franskar hafi kveikt i frönskum. —GRr Bílstjóri slóst við farþega Lögreglunni I Keflavik barst f morgun kæra frá farþega leigubifreiöar, sem bar að bílstjórinn heföi ráöist á sig, og skaddaö sig svo i andliti aösauma varö saman sárin. Þegar blaöiö haföi samband viö lögregluna var það upp látið aö farþeginn heföi ekki átt fyrir allháu ökugjaldi og gert sig liklegan til aö stinga af. F er ðamiðstöðin h.f. gjaldþrota

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.