Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur i4. október 1978 j ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 17 útvarp Vésteinn Lúövlksson Eiríkur Stríðsson t kvöld kl. 21.10 les Vésteinn Lúöviksson rithöfundur úr ófull- geröri skáldsögu sinni, sem hann nefnir „Eirikur Strfösson.” Ahugamenn um bókmenntir láta ekki slikan viðburö framhjá sér fara, þvi Vésteinn er meðal slyngari manna i hópi rithöfunda og umdeildur vel, eins og allt fjaðrafokið útaf leikriti hans, „Stalin er ekki hér”, sannar. —eös Ræfla-rokk Ræflarokkiö hefur veriö mikiö umtalaö upp á slökastiö og þykir æru- veröugum borgurum þaö hiö versta mái. Þessir strákar eru ekkert mjög hryllilegir á myndinni, en eru þó sagöir ræflarokkarar I irskri hljómsveit, „Boom-Town Rats.” Við sjáum hvaö setur, þvl I kvöld klukkan niu koma þeir á skjáinn tii hrellingar háttvirtum sjónvarps- áhorfendum. — eös. Dyan Cannon (t.v.) og Natalie Wood I hlutverkum slnum I myndinni „Bob og Carol og Ted og Alice.” Bob & Carol & Ted & Alice 1 kvöld kl. 21.45 veröur sýnd bandarisk gamanmynd frá 1969, Bob og Carol og Ted og Alice. Myndin var sýnd hér i kvikmyndahúsum fyrir nokkrum árum og hlaut ágæta dóma. Aöalhlutverkin leika Natalie Wood. Robert Culp, Dyan Cannon og Elliot Gould. — eös. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 11.20 Það er sama hvar frómur flækist: Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilky nningar.Tónleikar. 13.30 Útum borgog býSigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Froskurinn, sem vildi fljúga”, smásaga eftir As- geir Gargani Helgi Skúlason 1 e i k a r i 1 e s . 17.20 Tónhorniö- 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. ^18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A Gleipnisvöllum Hall- grimur Jónasson rithöf- undur fiytúr erindi um leit sina að hólmgöngustað Gunnlaugs ormstungu og Hrafns önund arsonar, -fyrri hluti. 20.05 Létt lög 20.25 „Sól úti, sól innj" Þriðji og siöásti þáttur Jónasar Guðmundssonar rithöfund- ar. 20.55 Tilbrigöi eftir Anton Arensky um stef eftir Tsjaikovský. 21.10 „Eirikur Striösson” Vé- steinn LUðviksson rithöf- undur les úr ófullgeröri skáldsögu sinni. 21.40 „.Kvöldljóö” Tónlistar- þáttur i umsjá Helga Péturssonar og Asgeirs Tómassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 Alþýðufræösla um efna- hagsmálAnnar þáttur. Við- skipti við 'útlönd Umsjónar- menn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Aöur á dagskrá 23. mai siðastliðinn. 17.00 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Breskur myndaflokkur býöandi Jóh- anna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse LjóðskáId dæmt úr leik Þýö- andi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Boom-Town Rats.Tón- listarþáttur með irskri hljómsveit sem leikur svo- kallaö ræflarokk, 21.45 Bob og Carol og Ted og Alice.Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1969. Aðal- hlutverk Natalie Wood, Robert Culp, Dyan Cannon og Elliot Gould. Hjónin Bob og Carol kynnast hópsál- lækningum og hrifast af. Þau ákveða, að hjónaband þeirra skuli vera frjállegt, opinskátt og byggt á gagn- kvæmu trúnaðatrausti. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.30 Dagskrárlok PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.