Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 20
DIOÐMHNN
Laugardagur 14. október 1978
Greiðslujöfnuður við útlönd í september:
Átök um form.kjör í Alþýöuflokksfélagi Reykjav,
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9—21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9—12 og 8—7 á laugardögum. Utan þessa tima er
hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins i
þessum simúm: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
Verslið í sérverskin
með litasjónvörp
og hljómtœki
Skipholti 19, R.
simi 29800, (5
Hagstædur
miljarða
Bráðabirgðatölur benda til
þess, að greiðslujöfnuður við
útlönd i septembermánuði sl. hafi
verið hagstæður um 6.6 miljarða
króna.
Greiðsla fyrir innfluttar vörur
hefur minnkað verulega i þessum
mánuði miðað við fyrri mánuði
ársins og má gera ráð fyrir, að
innflytjendur hafi reynt að flytja
sem mest inn áður en gengis-
breytingin varð, enda var hún bú-
in að vera lengi á döfinni.
Útflutningur hefur gengið mjög
vel undanfariö og engrar sölu-
tregðu gætir, nema hvað enn er
nokkur óvissa um sölu á saltfiski
til Portúgals. Að öðru leyti er
um 6,6
Samtök herstöðva-
andstæðinga:
Lands-
ráðstefna
21. og 22.
október
Landsráðstefna Samtaka
herstöðvaandstæðinga
verður haldin f Sigtúni I
Reykjavlk dagana 21. og 22.
október 1978. Dagskrá ráð-
stefnunnar veröur sem hér
segir:
Laugardagur 21. okt. ’78.
Ráðstefnan hefst kl. 13.30
stundvislega.
1. Setning.
2. Kosning starfsmanna
3. Skýrsla miðnefndar
4. Almenn umræða.
Kaffihlé.
5. Starf og stefna á komandi
ári.
a) Starfsáætlun SHA
b) Útgáfumál
c) Baráttuleiðir
d) Lagabreytingar
6. Almenn umræða.
Sunuudagur 22. okt. ’78
7. Starfshópar kl. 10 f.h.
a) Starfsáætlun um
útgáfu mál
b) Lagabreytingar
c) Baráttuleiðir
Matarhlé
Pundurinn hefst kl. 14.00
stundvislega.
8. Niðurstöður starfshópa a,
b og c.
9. Tillaga uppstillinganefnd-
ar.
Kaffihlé.
10. Almenn umræöa
11. Afgreiðsla samþykkta
og ályktana.
12. Kosninga miðnefndar
Ráðstefnunni siitið.
Sitja i gæslu
Piltarnir tveir, sem hand-
teknir voru aðfararnólt
fimmtudags eftir að 17 ára
fétagi þeirra féll niður um
þakglugga við Austurstræti
og beiö bana sátu enn i
gæsluvarðhaldi I gærdag.
Agnar G uðm undsson,
deildarstjóri Rannsóknar-
lögreglunnar, sagði I samtali
við Þjóðviljann a& þeir væru
grunaðir um innbrotstUraun
og að seta þeirra I gæslu-
varöhaldi stæöi ekki I sam-
bandi við lát félaga þeirra.
Þar var tvimælalaust um
slys að ræða, sagði Arnar, en
svo virðist sem um innbrots-
tilraun hafi veríð að ræöa.
—AI
Greiðsluerfiðleikar hjá borginni:
5000 dollara lán
tekið til að leysa
út vörur fyrir
Innkaupastofnun
Vöruskortur farinn að há
framkvæmdum hjá borginni
Borgarráð hefur heimilaö að
tekiö verði erlent lán að jafnViröi
5000 Bandarikjadoilurum, en lán-
iö er tekið til vörukaupa fyrir Inn-
kaupastofnun Reykjavikur-
borgar.
Egill Skúli Ingibergsson,
borgarstjóri, sagði i samtali við
Þjóðviljann í gær aö nauðsynlegt
Hráefnaflutningar
til járnblendi;
verksmiöju:;
r
Isskip h.f.
hlutskarpast
Járnblendifélagið h.f. hefur
tekiö upp samning viö tsskip h.f.
um flutninga á hráefnum fyrir
verksmiöju félagsins að
Grundartanga. Tilboð i flutning-
ana bárust frá fimm inniendum
aðiium og þrjú frá öörum. Lægsta
boð barst frá norsku skipafélagi
en skip þess reyndust of stór. 1
frétt frá járnblendifélaginu segir
aö tilboðin öll hafi verið alljöfn,
flest innan við 10% marka frá
lægsta boöi svo góö mynd heföi
fengist af markaöinum. Ná-
kvæmnissamanburöur hafi hins-
vegar veriö erfiður vegna mis-
munandi fyrirvara um verð-
hækkanir og önnur atriöi.
Miðað við flutninga félagsins
1979 og 1980 hafi tilboðlsskips h.f.
veriö hagstæðust. Miöað við
flutninga 1979 og 1980 hafi tilboð
Eimskipafélagsins væntanlega
verið lægst. Það miðaðist við
kaup á stóru skipi til flutninganna
um þaö leyti sem siöari ofn verk-
smiðjunnar kemst 1 rekstur, enda
breytast þá mjög allar forsendur
til hagstæðra flutninga á hráefn-
um til verksmiðjunnar. önnur til-
boö miöuöust ekki viö þessar
breyttu forsendur 1981. Heildar-
fjárhæð þeirra viðskipta sem
ætlunin er að semja um við Isskip
munu vera um 600 miljónir króna
á núgildandi gengi.
Isskip h.f. er dótturfyrirtæki
Nesskips h.f. Þaö hefur yfir aö
ráða skipinu Isnes sem er rúm-
lega 10 ára gamalt skip byggt i
Þýskalandi. 1 stjórn tsskips eru
Benedikt Sveinsson hrl., Þorvald-
ur Jónsson skipamiðlari og Guð-
mundur Asgeirsson fram-
kvæmdastjóri. _ ekh
hefði verið að taka lán til skamms
tima til að leysa út vörur sem of
lengi hefðu legiö á hafnarbakkan-
um.
Við höfum ekki sökum greiðslu-
erfiöleika getað leyst út ýmislegt
sem er nauðsynlegt vegna
framkvæmda borgarinnar, sagði
borgarstjóri, og þaö var farið aö
há framkvæmdum.
Lánið sem er um hálf önnur
miljón isl. króna er tekiö til 6
mánaða og ber 10% vexti.
— AI
Útflutningur hefurgengið vel undanfarið, markaðsástandið er gott og
markaöur yfirleitt hagstæður.
markaðsástandið gott, og mark-
aður yfirleitt hagstæður fyrir
útflutningsvörur okkar.
Fyrstu átta mánuði þessa árs
var allverulegur halli á greiðslu-
jöfnuðinum við útlönd, en nú hef-
ur dæmið snúist við i bili a.m.k.
og verður að telja nokkrar likur á
þvi, að greiðslustaðan veröi i
nokkru jafnvægi um áramót.
Ef geröur er samanburöur á
meöalsölunni, kemur i ljós, að
gjaldeyriseyðsla er að meðaltali
13% minni í september 1978 en i
sama mánuði 1977, og er þá
umreiknað til sambærilegs geng-
is.
— eös.
Flugleiðir kaupa ekki
Vængi heldur breiðþotu
t fréttum frá Flugleiðum I gær
kemur tram að á fundi slnum I
fyrradag ákvað stjórn fyrirtækis-
ins aö hætta viðræðum við
forráðamenn Vængja h.f. um
sameigilegan rekstur eða kaup á
félaginu. Á sama fundi ákvað
stjórnin að ráðast i kaup á breið-
þotu af geröinni DC-10-30CF að
fengnum leyfum yfirvaida en
virðræður um kaupleigusamning
vegna flugvélarinnar hafa staðið
yfir undanfarið. Þotan sem er I
eigu Seabord World Airlines I
Bandarlkjunum veröur væntan-
lega afhent Flugleiðum i janúar.
A stæðan fyrir þvl að ekkert
varð af kaupum á Vængjum
þrátt fyrir það að hagkvæmt geti
veriö að starfrækja áætlunarflug
þessara tveggja félaga
sameigilega viö „réttar
aðstæður”, eins og segir i
fréttinni, er sú að mikiö tap er a
innanlandafluginu um þessar
mundir. Flugleiðmenn kenna þar
um rangri stefnu i verölags-
málum og benda á að meöan visi-
tala vöru og þjónustu hafi hækkað
um 717% frá 1971 og fargjöld sér-
leyfishafa um 679% hafi far-og
farmgjöid i innanlandsflugi
aðeins hækkað um 463%. —ekh.
Deilt um félagsstarfið
eingöngu segir Vilmundur
Hefur ekkert með stjórnarþáttökuna að gera
Það er af og frá að hér sé um
einhvern djúpstæðan ágreining
að ræða, sagöi Vilmundur
Gylfason, þegar Þjóöviljinn
spuröi hann um formannskjör i
Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur
sem fram fór á fimmtudagskvöld.
Það ótrúlega gerðist I tvlgang á
nær 200 manna fundi að atkvæði
skiptust hnifjafnt annars vegar á
dr. Braga Jósefsson sem upp-
stillingarnefndin bauð fram og
hins vegar á Emiliu Samúels-
dóttur. Vilmundur Gylfason var
formaður uppstillingarnefndar
fyrir stjórnarkjörið.
Mér er sagt að þetta gerist ekki
nema einu sinni á öld, sagði
Vilmundur um úrslit
kosninganna, en i fyrra skiptið
blutu þau Emilia og Bragi 94 at-
kvæði og 1 seðill var ógildur, en i
siðara skiptið 91 atkvæði og 3
seðlar voru ógildir. Að lokum var
varpaö hlutkesti um formanns-
'stöðuna og var Emilia Samúels-
dóttir hlutskarpari.
„Emilia er meðal elstu
reyndustu og dyggustu
flokkskvenna i Reykjavikur-
félaginu”, sagði Vilmundur og*
hefur verið þar formaður áður.
Þarna tókustekki á i atkvæöum
stjórnarsinnar og andstæöingar
stjórnarinnar eins og Visir gerir
skóna aö, og þetta hafði heldur
ekkert með gömlu deiluna við
Björgvin Guömundsson að gera,
sagði Vilmundur aðspurður.
Þetta var spurning um féiags-
’starfið I Reykjavlk og ekki neitt
annaö. Ymsum þótti sem svo að
æskilegt væri aö breyta til i
forystu félagsins og gera félags-
lifið kraftmeira en verið hefur.
Annað var það ekki.