Þjóðviljinn - 14.10.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Þeim sem ekki nenna að lesa langar
greinar vildi jeg benda á að lesa þá helst
tvo síðustu kaflana.
Andsvar um SHA
Jeg var hjer með pistil 8/9.
Honum svaraði Asgeir Daniels-
son 21/9 og tveir aðrir Filk-
ingarfjelagarIArósum,Gylfi og
Einar 4/10. Inn i kom Ólafur
Gislason 30/9. Nú langar mig til
að svaraaðeins Filkingarfjelög-
unum, AD og GE. First er litil-
vægt atriði.
Túlkun
stefnuskrár
AD gefur i skin að jeg rang-
færi afstöðu Filkingarinnar:
„Til þess að sina fram á það
hversu vitlaus afstaða Filk-
ingarinnar sje, tilgreinir örn
röksemdir sem hann eignar
Filkingunni og ræðst siðan á*
Hjer ræðir hann um er jeg tók
þetta upp Ur stefnuskrd Filk-
ingarinnar: „Framþróun stór-
iðju mun breita stöðu og hags-
munum islenska auðmagnsins
innan hins heimsvaldasinnaða
kerfis. Alþjóðleg tengsl þess
munu aukast og gera nauðsin
alþjóðlegrar skipulagningar
baráttunnar gegn auðmagninu
stöðugt ljósari.”
Nii spir jeg: Hverjum á hún
að verða ljósari? Annaðhvort
merkir þetta að hún eigi að
verða stöðugt ljósari þeim sem
hún var ljós firir — eða, eins og
jeg túlkaöi þetta, að hún verði
ljósari alment, þ.e. fleirum og
fleirum, og þá ekki sist verka-
liðnum, sem áróður kommún-
ista beinist einkum að. Jeg get
ekki sjeð að það sje óeðlileg
áliktun, hvað þá meðvituð
rangsleitni, eins og imsir hafa
gefið i skin. Enhvaö um það, nú
vitum við að Filkingin hefur
ekki þessa afstöðu, þetta á að
verðastöðugt ljósara þeim sem
það var áður ljóst. Þvi auðvitað
gildir opinber túlkun foristu-
manns Filkingarinnar á stefnu
hennar, á meðan hún mótmælir
ekki.
Utlendar
skoðanir
AD segir: „Það er algengt
hjer á landi að þegar menn
komast i rökþot, þá skamma
þeir andstæðingin firir að vera
meðútlenskar skoðanir... Einn-
ig Om feDur ofan i þessa
grifju.” GilfiogEinar jetaþetta
að sjálfsögöu qpp eftir Asgeiri:
„Siðast en ekki síst er það alveg
sjerdeilis afkáralegt að saka
Filkinguna um að sækja fræöi-
kenningar sinar til útlanda. Það
er ekki sök Filkingarinnar að
helstu forsvarar marxismans
hafa verið erlendrar ættar.”
o.s.frv.
Þetta var skilningur þeirra
þriggja á lokaoröum minum:
„Og svo eru þrir sjertrúarsöfn-
uðir, fjámennir og einangraðir,
enda þiða þeir fræöikenningar
sinar hráttúr erlendum bókum,
i stað þess að smiða þær úr
þeirri þjóðf jelagsbar áttu
sem þó er á Islandi.” Æ,
var nú nokkur leiö að
rangtúlka þetta svona? Með
sömu aðferö fengi jeg út úr orð-
um AD aö okkur bæri ekki að
biggjastarf okkar á athugunum
á aðstæðum hjer, bara á „út-
lenskum fræðikenningum”, Jeg
sagði ekki í lok klausu minnar:
„á grundvelli marxismans”,
þvi mjer fannst þaö svo aug-
ljóst. Jeg skrifaði langhund i
þennan dálk firr á árinu um hvi-
lik höfuðnauðsin sósialistum
væri að hefja námsstarf I marx-
ismanum. Sama sagði jeg i
bæklingi minum, Kommúnismi
eða kreddutrú (1976). Jeg fer að
skilja KSML i gamla daga, er
þau enduðu allar málsgreinar á
formúlunni: ,,á grundvelli
marxismans-leninismans,
hugsunar Mao tse tungs”. Jeg
tel mjer skilt að upplisa lesend-
ur Þjv. um að jeg veit ekki betur
en svona útúrsnúningur teljíst
findni ineðal imissa málsmet-
andi Filkingarfjelaga.
Lenín og jeg
AD ásakar mig um að þiða
Lenin rangt, falsa afstöðu hans:
„Lenin sagöi nefnilega aldrei
neitt, sem gefur tilefni tfl aö
ætla, að hann berðist alltaf firir
þvi að „efla sjálfstæöi” þjóða,
eða gegn fjárfestingu erlendra
aðilja.” En hafði jeg þetta þá
eftir Lenin? Nei, það gerði jeg
ekki, eins og sjest, er AD heldur
áfram: „Orn bendir meira að
segja á það sjálfur aö hjá Lenin
merkti sjálfsákvörðunarrjettur
þjóða einungis rjett til pólitbks
aöskilnaðar, þ.e. rjett nilendna
og þjóðarbrota til að minda póli-
tiskt sjálfstætt þjóðriki.”
Semsagt, i einu orðinu segir
AD mig túlka Lenin svo, að
hannsje á móti fjárfestingu er-
lendra aðilja, en f hinu næsta
svo, aðhann sje einungis að tala
um rjett til pólitisks sjálfstæðis!
En hvað var það þá sem jeg
hafði eftir Lenin? Það var nú
ekki mikið. Arni Hjartarson
skrifaði i firstu grein þessarar
ritdeilu (um tillögu mina og
annarra um nia stefnuskrá firir
SHA, Þjv. 31/8): „Þessi
borgaralegu þjóðernisslagorð”
(Þ.e.: sjálfstæði þjóðarinnar /
sjálfræði landsins) — „hafa
j«nn tilgang aö breiða ifir firir-
brigði sem allir almennilegir
sósialistar vilja afhjúpa — and-
stæður borgaralegs þjóðfjelags
og stjettaskiptingu.” Jeg svar-
aði þvi til, að i firsta lagi væri
hvergi orð gegn tilveru þessara
andstæðna eða stjettaskiftingar
i tillögu okkar. Og ef Arni ætti
við, að það eitt aö nota orð eins
og „sjálfstæði þjóðarinnar”
væri tilraun til að breiða ifir
þessar andstæður, þá hefði
Lenfn, sem AH: viðurkendi
væntanlega sem „almennilegan
sósialista”, notað sömu orð, og
lagt mikið upp úr. Eins og AD
segir, tók jeg skirt fram hvað
Lenin meinti með þessum orð-
um. Hvergi orð um að Lenin sje
andvfgur erlendum fjárfesting-
um i einhverju landi. Fólk hlitur
nú að sjá, hve það er gjör-
samlega út i hött er þremenn-
ingarnir saka mig um að rang-
túlka Lenln, hvað þá að jeg vilji
sanna einhver ja skoðun meö þvi
einu að benda á aö Lenin hafi
haft hana! Og upptalningar á
hvaö Lenin segi ennfremur,
hefði mátt lengja að vild, það
kemur ekki þessu máli við. Jeg
skal hinsvegar játa aö jeg hefði
ekki átt að draga Lenin inn i
málið út af svo litlu tilefni. Þaö
veldur miklum oftúlkunum! En
hitt stendur ómótmælt sem jeg
vildi si'na fram á, að I tillögu
okkar tólf er hvergi að finna
þjóörembu, nje tilraun til að
»breiða ifir stjettaskriftingu, þótt
Gilfi og Einar tiggi það bull enn
upp.
Filkingin og
stóriðja
Gilfi og Einar spir ja hvenær
jeg ætli að hætta að ásaka Filk-
inguna um að stiðja stóriðju.
Svar: Jeg skal hætta þvi, þegar
ljóst verður að Filkingin geri
það ekki.
1 1. k. hjer ræddum við enn
einu sinni um ákvæði stefnu-
skrár hennar, skv. núverandi
túlkun er það bara: getur ekki
verið andvig stóriðju í sjálfu
sjer.
Einn helsti talsmaður Filk-
ingarinnar er AD. 1 grein sinni
hjer 21/9 sagði hann m.a.: „Al-
þjóðleg samþætting er ekki
„eðlileg framþróun auðvalds-
skipulagsins”, heldur eðlileg
framþróun framleiðsluaflanna."
Semsagt, enda þótt auövalds-
kerfið hafi lokið sögulegu hlut-
verki sinu um siðustu aldamót,
er einmitt þetta, aukin umsvif
fjölþjóðaauðhringa, framþróun.
Öli Glsla fjallaði um þetta efni
hjer 30/9, og jeg ætla ekki að
endurtaka það. Jeg vil þó benda
á þessi orð AD 15/3 ’77: „Sem
sósialistar þá litum viö, likt og
Marx og Lenin á sögulega fram-
þróun auðvaldsskipulagsins
sem hagsmunamál verkaliðs-
ins. Þeim mun lengrasem sögu-
leg framþróun auðvaldsskipu-
lagsins hefur náð, þeim mun
auðveldara verður að biggja
sósialisman. Aukin fjelagsleg
framleiðsla i formi vöruskipta
milli landa og fjármagnsflutn-
ings milli landa er þannig I okk-
ar augum framsækin.” (Neisti
1977, 3. tbl., bls. 2. Þetta er
kannski ekki einfeldni, en tvö-
feldni?)
Þetta er ótvirætt. AD telur, að
auðvaldskerfið sje enn að
þroskast og þróast, allt eins og á
dögum Marx og Lenins, fram-
leiðsluöflineru aö verða fjelags-
legrij þannig nálgumst við
sósialismann. Hljdtum viö þá
ekki aö fagna auknum umsvif-
um fjölþjóðlegra auðhringa,
framvarðar þessa auðvalds-
þroska? Hljótum við ekki að
fagna þeim sjerstaklega á Is-
landi, hjer eruöll firirtæki smá,
eins og I árdaga auðvaldsins?
Jeg er ósammála þessu. AD
þarf ekki að segja mjer svo
sjálfsagðan hlut sem að auð-
valdsskipulagið hafi þróast
þann tima sem það hefur verið
viöliði frá aldamótum. Sú þróun
verður auðvitað ekki látin
ganga til baka við biltingu, en
jeg sje ekki að hún sje forsenda
biltingar, jeg sje alls ekki að
biltingin þurfi að biða eftir
neinni auðvaldsþróun.
Mjer sinist annað viöhorf lika
uppi i Filkingunni: „Er liklegt
að auðhringar heimsins hefðu
áhuga á landi, þar sem sterk og
vigreif verkaliðsstjett hjeldi
hátt á loftikröfum um góð laun,
mengunarvarnir og góða vinnu-
aðstöðu?” (nóg af löndum, þar
sem þetta er ekki).... „Efling
verkalýösstjettarinnar gegn
fjölþjóðlegu auðhringunum slær
margar flugur i einu höggi. Hún
er liður i kjarabaráttunni, hún
tengir verkalið óllkra landa
baráttuböndum og hún færir
okkur fram á vit biltingarinn-
ar.” (AHj I Neista 1977, 6. tbl„
bls 8.)
Milli þessa sjónarmiðs og
þess sem jeg hefi veriö að boða
hjer er engin árekstur. En á bak
við hitt sinist mjer búa að Is-
lendingar muni ekki geta gert
biltingu á eigin spítur, og að
bilting I t.a.m. V-Evrópu muni
verða samfellt ferli. Þetta er
meiramálensvoað jegfariúti
þaðnú. En svo mikið sinist mjer
vist, að Islendingar verði ekki
einu sinni i kjalsogi V-Evrópu-
skrar biltingar nema islenskum
kommúnistum takist að vekja
islenskan verkalið til biltingar
— og það verk veröur að vinna
hjer innanlands. Er þetta við-
horf þjóðremba, G & E?
Jeg svara ekki mörgu hjá
Einari og Gilfa, enda erum við
naumast i kallfæri. Þegar jeg
segi: „við eigum engan sósial-
iskan baráttuflokk, aðeins fjóra
borgaralega kosningaflokka,
einn þeirra viöhefur sósialiskt
orðbragð, inniheldur enda
marga sósialista” (undirstrikað
nú), verðurþað hjáþeim: „Eft-
ir að hafa slegið þvi föstu að Al-
þýðubandalagið sje borgara-
flokkur (þeir eru fáir sósialist-
arnir á Islandi)”. Margir verða
fáir. Andstaða gegn innkomu
fjölþjóðlegra auðhringa i is-
lenskt efnahagslif á að vera til
„aö verja sjálfstæði íslenskrar
borgarstjettar gegn ásælni er-
lendra auNiringa.” Hver hefur
sagt það? Er ekki augljóst að
þaðer islenskborgarastjett sem
dregur erlenda auðhringi inn?
Var jeg ekki að tala um verka-
liðsstjettina?
Best finnst mjer þó þetta:
„Það er enginn eðlismunur á
viöskiptastriði og vopnuðu
striði.” Þá afstööu sem sóslal-
isti tekur i öðru, hefur hann þar-
með tekið i hinu! First jeg álit
að íslenskur verkaliður hafi
betri vigstöðu gegn auðvalds-
dvergunum islensku en risum
þeim sem gnæfa ifir heimin, er
jeg komin i flokk með þeim
„sósialistum” sem studdu
heimsvaldastrið samlendrar
borgarast jettar 1914-18! Og
þessir menn kenna sig við
Marx, sem boðaði að sósialistar
ættu jafnan aö kanna hverjar
aöstæður sjerstaklega og taka
siöan afstöðu (að sjálfsögðu á
grundvelli marxismans, fliti jeg
mjer nú að bæta við!). Jeg
nenni nú ekki meiru.
Það er auðvitað meginatriði
firir kommúnista að berjast
gegn borgaralegum hugmind-
um svo sem þjóðrembu. Og
vitaskuld er ekki sama hvemig
það er gert.
Það þarf að rökstiðja i ræðu
og riti, hvað sje að þessum
borgaralegu hugmindum, en
þaö nægir ekki. Þaö skiftir ekki
sköpum um sigur sósialismans
hvort tekst að hindra innkomu
erlendra auðhrihga I meira
mæli eða minna, heldur hitt,
hvort tekstað vekjaróttæka al-
þiðubaráttu, hún er forsenda
sósislisma. Islendingar eru
meira og minna fullir af
borgaralegum hugmindum,
eins og við er að búast af
borgaralegu þjóðfjelagi. Þesser
þá aö vænta að barátta alþiöu-
fólks verði ærið borgaraleg
framanaf.Reinslaner súað fólk
lærir hratt í baráttu, ekkert ger-
ir menn jafn skjótt róttæka. Þvi
mega kommúnistar ekki halda
að sjer höndum gagnvart bar-
áttu alþiðu firir hagsmunum
sinum, hversu borgaraleg sem
hún kann aö vera. Hvergi eiga
þeir jafnauðvelt með að sina
fram á haldleisi borgaralegra
hugminda, en gildi marxism-
ans, eins og meðal baráttufje-
laga. Þvi marxisminn er
fremsta hagsmunamál alþið-
unnar, það kemst hún að raun
um — stig af stigi, þegar húnf er
eitthvaöað hreifa sigfirir rjett-
indum sfnum.
Nú sinist mjer augljóst aö það
er útbreidd andúð á fjölþjóðleg-
um auðhringjum meðal al-
mennings hjerlendis, sjerstak-
lega gegn þvi að þeir hreiðri um
sig á Islandi. Astæður eru lik-
lega einkum hræðsla við ókunn-
ugt ofurvald, jafnvel þjóðernis-
stefna. Enþað skiptir ekki máli,
aðalatriðið er að þarna er tæki-
færi til að orka á margt fólk
gegn burðarásum auðvalds-
kerfisins og þannig gegn þvi
kerfi. Þetta er alþiðufólk sem
hefði raunverulega hag af af-
námi auðvaldsins, en það hefur
sjaldan hugmind um þennan
hag, hugmindir þess eru
borgaralegar mestanpart.
Þarna gefst þá tækifæri til að
breita hugmindunum. Og hvað
gerir Filkingin? Hún beitir sjer*
gegn slíkri baráttu.
Lokaorð
Rök min firir að tengja saman
baráttuna gegn herstöðvunum
og NATÓ annars vegar og gegn
innkomu fjölþjóölegra auð-
hringja voru:
1 firsta lagi að islenskur
verkaliður mindi eiga miklu
máttugri andstæðing en nú, ef
útibú fjölþjóðlegra auðhringja
irðu drottnandi hjerlendis. As-
geir nefnir dæmi þess að erlend
firirtæki á tslandi greiði hærri
laun en islensk. Eins og Óli
Gisla benti á, er þetta af þvi að
þau eru sterkari, „vinnuafls-
kostnaðurinn er hlægilegt brot
af þeirri f járfestingu sem felst i
orkufrekum stóriðnaði.” AD
talar um ástandið núna, þegar
fáein erlend firirtæki eru að
koma sjer firir í landi þar sem
ekki er atvinnuleisi. Það, að
verð vinnuafls fari eftir fram-
boðiogeftirspurn, á skv. honum
að „afsanna" aö islenskur
verkaliður mindi eiga við miklu
sterkari andstæðing að etja en
nú er, ef f jölþjóðlegir auðhring-
ar væru drottnandi hjerlendis!
Ekki veit jeg hvort þessi „af-
sönnun” er skv. útlenskri rök-
fræði eða islenskri, jeg held
helst að hún sje skv. alþjóðlegri
rökfræði ferfættra vina okkar.
Jeg sagði að verkfall hjer
gætu fjölþjóðlegir auðhringir
látið sjer i ljettu rúmi liggja,
þvi þeir gætu þá bara aukið
framleiðsluna annars staðar, en
það gætu innlendir kapar ekki.
Asgeir, Gilfi og Einar svara þvi
engu.
I öðru lagi sagði jeg að herinn
irði mun fastari hjer, tslending-
ar þrælnegldari i NATÓ ef hjer
værialt fult af útibúum fjölþjóð-
legra auðhringja. Þetta alt væri
miklum hluta almennings ljóst,
og þvi væri hjer færi á róttækri
fjöldabaráttu. Gegn þessu virð-
ast þeir þremenningar engin
rök hafa, en samt berja þeir
hausnum við Steininn: „Þvert
á móti er nauðsinlegt að
berjast gegn slikum til-
hneigingum hvort sem þær
birtast i formi tollmúra,
banni á innflutningi erlends
verkafólks eða almenri bar-
áttu gegn fjárfestingu
erlendra aðiija” (undirstrikum
A.Ó.) Semsagt, stefn-
unni skal haldið, hvað sem
rökum liður, þeim er ekki einu
sinni svarað. Þetta kalla jeg að
taka alþjóðlegt samband fram
ifir eigin vitsmuni, og þaö kalla
jeg að þfðafræðikenningar hrátt
úr erlendum ritum. Filkinginer
að þessu leiti ekkert skárri en
skottbitar Kinastjórnar. Gilfi og
Einar mega min vegna kalla
svona hegðun fiflsku, mjer sin-
ist augljóst að þetta er af skorti
ásjálfstrausti, sem hlistaftur af
fámenni ogeinangrun. Og veld-
ur henni áfram, svo lengi sem
þessi leið er farin.
9. október 1978
Örn Ólafsson
Þ jóðrembut rots kisti?