Þjóðviljinn - 22.10.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.10.1978, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 22. október 1978 Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um kvikmyndir Saturday Night Fever ar* Diskódraumaprinsinn á fullri 'ferb. Dansinn kringum draumaprinsinn //Hann er algjört æði" sagði þrettán ára frænka min og átti við John Tra- volta. Þegar ég var á henn- ar aldri sagði ég eitthvað svipað um Tommy Steele og James Dean. Orðalagið var annað/ en merkingin hin sama. Tommy Steele var — svona eftir á að hyggja — dálítiö hallæris- legur í útliti. Hjólbeinóttur og vannæringarlegur. Þar hefur vissulega orðið framför: Travolta er hár og spengiiegur og ber það með sér að vera alinn upp í velferðarþjóðfélagi. En hefur nokkuð annað breyst? Söluvara Kvikmyndin Saturday Night Fever, eba einsog eitt blaöanna nefndi hana svo snilldarlega: Laugardagsfárib, er hvorki merkilegri né ómerkilegri en margar aörar svipaöar myndir sem geröar hafa veriö fyrir ung- linga. Þaö hefur hinsvegar ekki oft gerst, svo ég viti til, aö kvik- mynd hafi veriö auglýst jafnræki- lega. Hljómplatan meö lögunum úr myndinni var komin á mark- aöinn á undan kvikmyndinni sjálfri og allir góöir bisnissmenn i danskennarastétt höföu auglýst kennslu i Saturday Night Fever dönsunum. Diskóæöiö komst i al- gleyming og unglingarnir voru farnir aö klæöa sig og hreyfa sig einsog John Travolta áöur en þeir höföu séö hann. Hér er semsé um aö ræöa kvik- mynd sem er meöhöndluö eins og söluvara á óvenju opinskáan hátt. Auglýsingarnar skapa „þörf” fyrir vöruna: hvaöa unglingur getur látiö þaö um sig spyrjast aö hann hafi ekki séö Saturday Night Fever? Islenskir unglingar hafa svo sannarlega ekki látiö sig vanta i Háskólabið siöan John Travolta hóf innreiö sina. Sumir hafa fariö oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Borgaö 750 krónur i hvert skipti og sjá ekki eftir þvi. Maöurinn er algjört æöi, segja þeir, og þyrpast I danstima til Heiöars Ástvaldssonar. Tónlistin Þeir sem vit hafa á diskómúsik segja aö Bee Gees, sem bera hit- ann og þungann af tónlist myndar- innar, séu á mjög háu piani, miö- aö viö aörar slikar hljómsveitir. Þaö getur vel veriö rétt. Mér dett- ur ekki i hug aö fara aö setja út á tónlistina þótt ég persónulega,,fili hana ekki i botn”. Ef ég á aö vera alveg hreinskilin var ekki nema eitt dansatriöi i myndinni sem ég haföi verulega gaman af, og þar kom John Travolta hvergi nærri. Þaö var fólk frá Puerto Rico sem dansaöi. En svona getur smekkur manna veriö misjafn. Einsog Frakkar segja: menn deila ekki um þaö sem er smekksatriöi. Viö getum gengiö út frá því aö þaö sem skiptir unglingana mestu máli I þessari kvikmynd sé tón- listin og draumaprinsinn Tra- volta. Dansinn og diskólifiö. 1 sjálfu sér er ekkert athugavert viö þaö, og ekki nema gott aö fólk skemmti sér. Söguþráöur mynd- arinnar er mjög I skötuliki og skiptir sjálfsagt fæsta áhorfendur nokkru máli. John Travolta er ekkert verri draumaprins en Tommy Steele, Elvis Presley og James Dean voru á sinum tima. Þaö viröist vera ómissandi þáttur I þessari svokölluöu „lágmenn- ingu” okkar aö dýrka einhver kyntákn. Vafalaust höfum viö erft þetta frá heiönum forfeörum okk- ar. Innihaldið Engu aö siöur get ég ekki stillt mig um aö velta ofurlitiö vöngum yfir þeim þáttum myndarinnar sem flokkast undir „innihald”. Travolta leikur yngri son i- talskra innflytjenda i New York. Eldri sonurinn er prestur (fjöl- skyldan er auövitaö kaþólsk) og auk þeirra tveggja eiga hjónin eina dóttur. Faöirinn er atvinnu- laus og af þeim sökum uppstökk- ur og taugaspenntur. Móöirin tal- ar um aö fara út aö vinna, en viö þaö umturnast heimilisfaöirinn: hún ætlar þó ekki aö sviviröa hann meö þvi aö láta þaö spyrjast aö hann geti ekki unniö fyrir fjöl- skyldunni? Fleiri vandamál dynja á fjölskyldunni: eldri son- urinn kemur heim og er hættur aö vera prestur. Þaö er mikiö á- fall.Tony (Travolta) tekur þaö þó ekki jafnmiliö nærri sér og móöir hans, þvi aö sé Frank (prestur- inn) hættur aö vera heilagur veröur kannski ekki tekiö eins hart á hans eigin yfirsjónum. Mannleg samskipti á þessu italsk- ameriska heimili einkennast einna helst af geöillsku og tryggö viö ævaforna siöi. „Stelpur gera þetta” segir faröirinn þegar Tony ætlar aö bera diska fram i eldhús. Og Tony er svo sannarlega enginn uppreisnarmaöur. Hann leggur diskana frá sér og lætur litlu systur sinni eftir aö bera þá fram. Valiðerþitt! Ferðagetraun Vísis endar á toppnunu 25. október verður dreginn út lokavinningurinn í áiskrif endaleiknum góða. Vinningurinn á vœntanlega eftir að standa í þeirn sem hann hlýtur því um er að ræða tvo kosti sem báðir eru jafnótrúlegir. Þú byrjar samt á því að veljaþér ferðafélagaþví vinnineurinn eildir fyrir tvo. Vísir leggur til undirbúning. Siglingogsæla Fyrri kosturinn er 14 daga skemmtireisa um Miðjarðarhafið. /þessari draumasiglingu er homiÖ við í mörgum aðliggjandi löndum, Utast um og uppUfað. Þú reikar milU œvafomra helgistaða, berð augum furðuverk byggingarlistarinnar og skoðar ólíkustu fomsöguleg fyrirbrigði og verðmœti. Þess í mUli nýtur þú aUs þess sem í boði er um borð í skipinu, s.s. sundlaugar, kvöldskemmtana, dýrlegs matar og drykkjar. Þú lifir scelu sem aðeins er að finnaásigUnguog ógleymanlega stemmningu í alþjóðlegum hópi. Sjá Afríku vakna Síðari kosturinn er œvintýraferð um eitt magnaðasta tand heims, Kenýa. Hér er um að rœða einstakt tækifæri, ferð sem er einkennilegt sambland skemmtunar og reynslu, dulúðar og veruieika, í einu virtasta landi Afríku. Þjóðgarðar Kenýa eru sérheimur án hliðstæðu. Þú ert þar í heimkynnum dýra sem mörg eiga á hœttu að deyja út. Þú hefur myndavélina til taks því myndefnið er óþrjótandi. Hvíti nashymingurinn og bongóantílópan eru í sjónmálL Þegar kvöldar nýtur þú matar og drykkjar á nýtisku hótelum við nútíma þœgindi og fylgist með dansi innfœddra í framandi umhverfi. Að morgni vaknar þú snemma og sérð Afríku vakna á ný. Sú reynsla ein gerir ferðina ógleymanlega. Ferðagetraun Dregið 25. október Nýir áskrifendur geta líka verið meö! Síminn er 86611 VISIS eða

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.