Þjóðviljinn - 28.10.1978, Side 6

Þjóðviljinn - 28.10.1978, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Laugardagur 28. október 1978 Frumvarp um afnám bankaleyndarinnar Listar yfir stærri útlán og skuldara lagðir fram Frumvarpsflutningurinn lidur i baráttu Alþýðubanda- lagsins fyrir opnara og réttlátara stjórnkerfi Kjartan Ólafsson hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um upplýsingaskyldu banka og annarra lánastofnana. t fyrstu grein þess segir að tilgangurinn sé að tryggja að almenningur eigi þess kost að kynna sér og hafa eftirlit með útlánum lánastofn- ana. betta markmið er nánar útfært i annarri grein frumvarpsins þar sem segir aö bankar, sparisjóðir, fjárfestingarlánasjóðir og aörar lánastofnanir skuli birta opinber- lega lista yfir öll veðlán sem veitt hafi verið á liönu ári, einnig hvers konar útlán, sem nema hærri fjárhæö en fjórum miljónum króna og veitt eru til lengri tima en tveggja ára, ásamt upplýsing- um um nöfn lántakenda, lánskjör og yfirlýstan tilgang lánanna. Þá skuli einnig birta lista yfir einstaklinga, félög og stofnanir, sem skulda viö áramót meira en sex miljónir króna i viðkomandi stofnun. Upphæöirnar sem nefndar eru i frumvarpinu eiga aö breytast ár frá ári i samræmi viö visitölu byggingarkostnaöar. 1 þriöju grein frumvarpsins er gert ráö fyrir aö útlánalistinn skuli lagöur fram i afgreiöslu viö- komandi stofnunar áöur en liöinn er fyrsti mánuöur næsta árs og afhentur hverjum sem vill gegn hæfilegri þóknun sem svarar til prentkostnaðar. I greinargerö meö frumvarpinu kemur fram eftirfarandi rök- stuöningur fyrir nauösyn þess aö afnema bankaleyndina: Frumvarp sama efnis og þetta var flutt af Ragnari Arnalds núverandi menntamálaráöherra 1200 hestar og 224 j pláss j A fundi borgarráös I gær I voru samþykktar úthlut-“ unarregiur um hesthúsa-| lóðir, en borgin keypti land- ■ spildu i Selási undir hesthús I | ágústmánuði siðast liðnum. _ 301 umsókn barst og var ■ sótt um rúm fyrir rúmlega ■ 1200 hesta, en einungis _ verður úthluðað 224 plássum. I Reyndist þvi nauðsynlegt aö “ hafa úthiutunarskilmála | strangari en æskilegt má ■ teljast, eins og segir i | samþykkt borgarráðs. . Samþykkt var aö ekki ■ kæmu til greina umsóknir * frá þeim, sem: 1. Eiga lögheimili utan ■ Reykjavikur. 2. Eiga hesthús sem I samþykkt eru af réttum “ yfirvöldum. 3. Hafa fengiö Uthlutaö hest- ■ húsum frá Reykjavikur- | borg eöa Fák. . 4. Eiga ekki hesta. 5. Sent hafa ófullnægjandi " umsóknir, svo sem ekki _ svaraö öllum spurningum I á eyðublaöinu. 6. Eruundir lögaldri. Taliö er aö þessar Utilok- " unarreglur þrengi hóp I umsækjenda talsvert, en ■ úthlutun fer fram n.k. | þriðjudag. ■ -AL, Af hverju er það leyndarmál hverjir fá lánsfé I bönkum og lánastofnun- um? Ný þingmál Úttekt á orkubú- skapnum og aukinn sparnaöur Bragi Sigurjónsson og Bragi Níelsson hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að rfkis- stjórnin láti gera úttekt á orku- búskap tslendinga og hefji nú þegar markvissar aðgeröir I þvi skyni að auka hagkvæmni I orkunotkun þjóðarinnar og draga úr henni, þar sem þess er kostur. 1 greinargerð meö tillögunni, sem er sama efnis og tillögur frá Eggert G. borsteinssyni og Benedikt Gröndal sem fluttar hafa veriö á tveimur slöustu þingum, segir aö niöurstaöa slikrar úttektar geti oröiö grundvöllur að frekari aögerö- um til aö tryggja stööu þjóöar- innar i þeirri orkukreppu sem nú veldur jaröarbúum öröug- leikum. Hér á landi sé ekki siöur ástæöa til aö hefja samræmdar aðgeröir til orkusparnaöar, sem þjóöir heims leggi nú sivaxandi áherslu á. t þessum efnum eigi stjórnvöld aö hafa virka forystu um aögeröir, en meö þvi aö skera niöur orkunotkun sina geti þjóöin bæöi minnkaö innflutning á eldsneyti og dregiö úr fjárfestingarþörf i nýjum virkjunum og stækkun orku- flutningskerfa. Af einstökum aögeröum I þessu skyni eru nefndir þrir þættir: 1. Auknar kröfur til orkunýtingar viö húshitun og heimilishald. 2. Orkunýting I ,at- vinnurekstri og 3. Samgöngur, en um 31% af orkunotkun tslendinga er nú vegna samgangna. 1 þessum kafla greinargerðarinnar er m.a. bent á aö draga megi stórlega úr orkuþörf meö aukinni notkun almenningsvagna i staö einka- bifreiöa og er hvatt til þess aö opinberar stofnanir gangi á undan meö góöu fordæmi og beiti sér fyrir aukinni notkun starfsmanna á strætisvögnum. Kjaradómur ákvedi laun þingmanna Vilmundur Gylfason og Eiður Guönason hafa lagt til aö breytt veröi lögum nr. 4 frá 1964 um þingfararkaup alþingismanna. Lagt er til aö aöili utan þings- ins, Kjaradómur fjalli um launakjör þingmanna svo og húsnæöis- dvalar- og feröa- kostnaö, og aö Kjaradómur birti jafnóöum allar upplýsingar um hækkanir. I greinargerö meö frumvarp- inu, sem er efnislega samhljóöa frumvarpi sem Gylfi b. Gisla- son og Ellert B. Schram lögöu fram á siöasta þingi, segir aö tilgangur þess sé aö skapa auk- iö traust milli Alþingis og ann- arra þegna samfélagsins. Alþingi hafi veriö umleikiö tor- tryggni vegna þess aö brostiö hafi trúnaöur milli þingsins og þorra fólksins ilandinu m.a. um launakjör þingmanna. Gagnrýnt hafi veriö aö ýmis friöindi þingmanna hafi ekki veriö gefinn upp til skatts og hljóti þaö aö teljast frumskylda um friöindi, bilakostnaöur og dvalarkostnaöur sé skilyröis- laust gefinn upp á skattskýrslu. Þá segir aö launakjör þing- manna veröiaö vera góö til þess aö tryggja efnahagslegt sjálf- stæöi þeirra og aö launakjör þingmanna nú séu nokkru lak- ari en þau voru fyrir um 4 árum. á sföasta Alþingi en varö ekki útrætt. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö um áratugaskeiö hefur helsta fjáröflunarleiöin i islensku þjóöfélagi veriö sú aö komast yfir sem allra mest lánsfé og festa þaö i eignum sem veröbólgan hækkar stööugt I veröi. En þótt eignirnar, sem lánsféö var notaö til aö mynda stórhækki i veröi fyrir tilverknaö veröbólg- unnar, þá hafa menn átt þess kost aö greiöa lánin til baka svo og svo löngu siöar meö langtum verö- minni krónum en upphaflega voru fengnar aö láni. Meö þessum hætti hafa fjöl- mörg fyrirtæki og einstaklingar náö aö mynda stóreignir án þess aö nokkru sinni kæmu fram tekj- ur hjá viðkomandi aöilum til aö standa undir þessari eignamynd- un. Verðbólgugróöinn hefur þannig veriö skattfrjáls, enda þótt hann hafi um langt skeiö veriö helsta auðsuppspretta islenskra fjáraflamanna. Fráleitt aö viðhalda bankaleyndinni Viö þessar aöstæöur viröist fráleitt aö viöhalda þeirri banka- leynd hvaö meiri háttar útlán varðar, sem hér hefur rikt allt til þessa, og rikir enn hjá flestum iánastofnunum. Veifjing lána er af eölilegum ástæöum bæði mikilsverö og mjög eftirsótt fyrirgreiðsla i veröbólguþjóöfélagi og öll hula yfir meiri háttar lánastarfsemi hiýtur aö vaJda meiri eöa minni tortryggni, hvort sem sú toi- tryggni er ástæöulaus eöa ekki I hverju tilviki fyrir sig. Þeir fjármunir, sem hlaöast upp sem eignamyndun út á skuidasöfnun í höndum margvis- legra veröbólgubraskara eða annarra,, falla ekki af himn- um ofan. bessir fjármunir eru teknir frá þeim þegnum þjóöfélagins, sem skortir aöstöðu eöa ófyrirleitni til aö ná sinum hlut I verbbólgu- kapphlaupinu um lánsféö. Þaö er réttur þessa fólks, alls almennings i landinu, aö eiga þess kost aö fá á hverjum tima fulla vitneskju um hvernig öllum meiri háttar lánveitingum er háttaö. Slikt á ekki aö vera neitt leyndarmál. Opinber birting upplýsinga um allar meiri háttar lánveitingar, svo sem frumvarp þetta gerir ráö fyrir, veitir traust aðhald i störf- um öllum þeim, sem tekist hafa á hendur þaö vandasama verkefni aö ráöstafa lánsfé úr opinberum lánastofnunum. Slikt aöhald er nauösynlegt, enda þótt fullt traust sé boriö til þeirra einstaklinga, sem lánveit- ingum stýra á hverjum tima. Alltopiðhjá Byggða- og Framkvæmdasjóði Afnám bankaleyndar i þessum efnum hlýtur augljóslega að draga úr þeirri hættu, sem annars er fyrir hendi á mismunun og geöþóttaák vöröunum. Ekki verður séö aö nokkur lánveiting eigi rétt á sér, sem ekki þolir dagsins ljós. Frumvarpið gerir þó ekki ráö fyrir þvi, að lánastofnunum veröi gert skylt aö skýra frá sérhverri smáupphæö sem lánað er, þvi aö sliku hlyti óhjákvæmilega aö fylgja óþarfa skriffinnska. Er þvi miöaö viö ákveönar lágmarks- upphæðir, eins og fram kemur I 2. gr. frumvarpsins. Aö lokum er rétt aö minna á, að þegar lögin um Framkvæmda- stofnun rikisins voru samþykkt á Alþingi i árslok 1971, var ákveöiö aö árlega skyldi birt skrá yfir lánve.'itingar stofnunarinnar, sbr. 16. gr. laganna, sem nú er 15. er. Kjartan ólafsson: Þeir sem ekki hafa aðstöðu eða ófyrirleitni til þess aö verða sér út um lánsfé til eignamyndunar eiga rétt á þvi að vita hverjir njóta meiriháttar lánafyrir- greiðslu. Þetta var þá nýmæli i Islenskum lögum og aö sjálfsögöu hefur þvi verið fylgt hvaö varöar allar lán- veitingar Framkvæmdasjóös og Byggöasjóös. Ekki er vitaö, aö þessi háttur hvaö varöar lánveitingar frá Framkvæmdasjóöi og Byggöa- sjóöi hafi sætt nokkurri mark- tækri gagnrýni, en þvert á móti þótt ánægjuleg nýbreytni. Ekki veröur heldur séö, hvaöa rök eru fyrir þvi, aö sömu reglur skuli enn ekki hafa veriö teknar upp hvaö varöar aörar lánastofn- anir. Flutningsmanni þessa frum- varps er kunnugtum að þessi mál eru nú I athugun á vegum viöskiptaráöuneytisins, en meö flutningi frumvarpsins er áhersla á þaö lögö, aö hér þarf aö taka upp breytta hætti i samræmi viö meginákvæöi frumvarpsins hiö allra fyrsta. Flutning frumvarpsins má skoða sem þátt I baráttu Alþýðu- bandalagsins fyrir opnara og réttlátara stjórnkerfi. Fyrirspurnir til ráðherra Fr amkvæmdas tof n- un Vilmundur Gylfason spyr forsætisráöherra: „1 stjórnarsáttmála er kveöið á um, að skipulag og starfshættir Framkvæmda- stofnunar rikisins verði teknir til endurskoöunar. Er þess aö vænta, aö sú endur- skoðun feli i sér, aö horfiö verði af þeirri braut aö pólitlskir aöilar veröi Utlána- stjórar, „kommisarar”, svo sem veriö hefur frá upphafi Framkvæmdastofnunar? ’ ’ Launakjör og fríð- indi bankastjóra Stefán Jónsson spyr viöskiptaráðherra: 1. Hver eru laun bankastjóra rikisbankanna? Hvaöa hlunninda njóta þeir ann- arra? Hver ákveöur kjör bankastjóranna, risnu þeirra og hlunnindi og á hvaöa forsendum er byggt? 2. Hverjarvoru risnugreiösl- ur rikisbankanna og i hvaða mynd áriö 1977? Hver er bilakostur hinna einstöku rikisbanka og til hvers er hann notaöur? Um nafnlausar bankabækur Stefán Jónsson spyr viöskiptaráöherra: „Hversu margar eru nafn- lausar bankabækur og hve há upphæö stendur inni á slikum bókum samtals?” Umfæðingaorlof Helgi F. Seljan og Svava Jakobsdóttir spyrja heil- birgðis- og tryggingaráö- herra: „Hvaöa ráöstafanir hyggst rikisstjórnin gera til aö koma fæðingarorlofi i þaö horf, sem áöur samþykkt ákvæöi til bráöabirgöa viö lög um atvinnuleysistrygg- ingar segja til um?”

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.