Þjóðviljinn - 28.10.1978, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagnr 28. aktdber 1878
Frá
morgni
til
kvölds
Laugardaginn 4. nóv.
heldur Rauðsokkahreyf-
ingin hátíð undir þessu
nafni. Hátíðin verður
haldin í Tónabæ og hefst
kl. 10 um morguninn með
umræðum um ýmislegt
tengt börnum. Kl. 2 eftir
hádegi hefst svo samfelld
dagskrá með kynningu á
nýútkomnum kvennabók-
menntum, Alþýðuleik-
húsið mun sýna leikþátt,
Rauðsokkar munu taka
hjónabandið til hæfilega
alvarlegrar umfjöllunar
og ýmislegt fleira verður
sér til gamans gert. Um
kvöldið ætla Rauðsokkar
svo að stíga dans. Það
þarf varla að taka það
fram að barnagæsla
verður á staðnum meðan
dagskráin stendur yfir.
Nýlega kom út i Danmörku
fjölbreytt og hressileg bók,
„Lilith, myndin sem baráttu-
tæki, kvennamyndir frá árunum
1968-1977.”. (Lilith, billeded
som kampmiddel, kvindebilled-
er mellem 1968-1977).
Bókin hefst á þessum oröum:
„Samkvæmt goösögninni var
Lilith fyrsta kona Adams, én
þar sem hún vissi og gat of mik-
iö, skapaði Guö Evu af rifbeini
Adams og í sinni eigin mynd. I
oröabókum er Lilith oft skil-
greind sem hin sögulega norn,
ill og djöfulleg, en eins og kunn-
ugt er voru þær konur sem lentu
á bálkestinum oft í andstööu viö
rikjandi samfélag.”.
Bókin er gerö af hópi kvenna
sem varö til eftir kvennasýning-
una á Charlottenborg i desem-
ber 1975. Tilgangur bókarinnar
er aö sýna myndir og kynna
starf sem gæti veriö þýöinga-
mikiö i pólitiskri baráttu og
kveöiö niöur fordóma um iista-
konur og verk þeirra. Hugtakiö
kvennalist varö til meö nýju
kvennahreyfingunni. Meö þvi er
ekki átt viö neinn sérstakan stil,
heldur inntak verkanna. bau
fjalla um undirokun kvenna og
heföbundin hlutverk kynjanna.
Viöfangsefnin eru mörg: hjóna-
bönd, börn, heimilislif og kynlif
eða yfirleitt mál sem talin eru
til einkalifsins. En aöalkostur
verkanna er að þau setja einka-
llfiö i stærra samhengi, tengja
tilfinningarnar vib tilveruna i
heild. Þaö færist i vöxt aö karl-
menn skrifi um hlutverkaskipt-
inguna (sem betur fer), en þvi
Sagt frá danskri
bók um myndlist
kvenna
þar í landi
miöur ekki oft út frá þeirra eigin
reynslu og tilfinningum.
Sósíalrealismi og
draumsæi
Starfshættir þessara lista-
kvenna sem hér um ræöir eru
meö margvislegum hætti. Sum-
ar vinna á hefðbundinn hátt en
aörar ryðja nýjar brautir. 1
„Lilith” má sjá tvær aðal stefn-
ur. Annars vegar er hin póli-
tiska list eða sósialrealismi.
Þær sem aöhyllast hana telja
ekki einungis nauðsynlegt aö
lýsa misrétti samfélagsins,
heldur lika aö koma meö póli-
tiska lausn og visa veginn. Dea
Trier Mörch (höfundur Vetrar-
barna) er ein þeirra og hefur
aöailega notað myndasögu-
formiö og gert plaköt.
Hins vegar eru þær sem að-
hyllast s.k. „draumaraunsæi”,
og eru þær mun fleiri I bókinni.
Þeim finnst að byltingarsinnuö
list sé annað en myndir af
sveittu verkafólki. Drifkraftur
breytinganna veröur aö koma
frá draumunum, tilfinninga-
legri reynslu, upplifun og hinum
nálæga raunveruleika. Þaö hef-
Helgina 14.-15. október fóru
tiöindamenn Jafnréttissiöunnar
á ráöstefnu Hauösokkahreyf-
ingarinnar i ölfusborgum. Um
50 manns komu á ráöstefnuna,
svo segja má aö vel hafi veriö
mætt. Mjög góöur andi rikti þar
og mikili hugur var i fólki, enda
komu ýmsar góöar hugmyndir
fram. Allt skipuiag var til fyrir-
myndar, barnagæsla báöa dag-
ana, nægur og góöur matur og
fundarstörf gengu samkvæmt
áætiun. Höföu margir á oröi aö
væru allar ráöstefnur eins
skemmtiiegar og þessi myndi
þá ekki skorta viljann til aö
sækja slikar samkundur.
Rauösokkar og fylgifé þeirra aö vöffluáti.
Með Rauðsokkum I ölfusborgui
Eltt verkefni á hverjum
ársf jórðungi.
Á ráöstefnunni var ákveöiö,
aö á næstunni muni Rsh. ein-
beita sér aö ákveönu verkefni á
hverjum ársfjórðungi og ljúka
honum með kynningu á þvi sem
gert hefur veriö, á opnum fundi
eöa meö blaöaútgáfu. Fram aö
áramótum mun hreyfingin snúa
sér að fjáröflun og útgáfustarf-
semi. Liöur í þessu er Rauð-
sokkahátiöin i Tónabæ 4. nóv-
ember, en þar mun m.a. veröa
seld söngbók hreyfingarinnar,
sem er I þann veginn að koma
út, plaköt, merki, kort o.fl.. A
ráöstefnunni var myndaöur
hópur til aö þýöa og semja ný-
liðabók um jafnréttisbaráttuna,
en um hana er litiö sem ekkert
til á islensku. Samhliöa þessu
verður reynt aö hleypa auknu
lifi i nýliöahópa, þar sem rætt er
um orsakir efnahagslegrar og
kynferöislegrar kúgunar kon-
unnar. Var jafnframt lögö á-
hersla á aö gefa þeim félögum
hreyfingarinnar, sem þess
æskja, tækifæri til aö ræöa sin
persónulegu vandamál og setja
þau i félagslegt samhengi t.d.
meö þvi aö greiöa fyrir stofnun
s.k. vitundarvakningarhópa.
Ákveöiö var, aö hafa verkefni
hreyfingarinnar á fyrsta árs-
fjóröungi næsta árs i tengslum
viö alþjóölega barnaáriö, en
ársfjóröungsfundur i desember
mun væntanlega afmarka þaö
verkefni nánar.
Ef þú hefur áhuga.
Nú er sönghópur á vegum
Rsh. aö hefja vetrarstarfið .
Nokkurt ójafnvægi er i hópnum
enn sem komiö er, hvaö varöar
kynjaskiptingu, og mun hreyf-
ingunni vera akkur 1 þvi aö fá
nokkra áhugasama karla til viö-
bótar.
öllum þeim,sem áhuga hafa á
þvi aö fræöast frekar um Raub-
sokkahreyfinguna og starf
hennar, er bent á aö hún er til
húsa aö Skólavörðustig 12,
4.hæö, og þangað er hægt aö
koma daglega milli kl. 5 og 6.30,
siminn er 28798.
DR6-
cN
IO(r
öftysreRA/E
ElÆN
MlN
HM
Dag einn tók ég brjóstin I minar eigin hendur (Kvennalist).
ur veriö mál manna að konur
séu alveg sérstaklega tilfinn-
ingarikar og þeim hafa verið
eignaöar margs konar tilfinn-
ingar, en þvi miöur hefur þeim
oft verið beitt gegn konum t.d.
móðurtilfinningu og fórnfýsi.En
þaö eru aldeilis ekki alíar til-
finningar sem taidar eru kven-
legar, t.d. heift og kynhvöt og
ekkert tillit er tekiö til margra
þeirra þarfa og langana.
. (Raur.ar má segja að samféiag-
iö I heild sé fjandsamlegt sterk-
um tilfinningum). Þess vegna
hafa konur faliö þær eða bælt,
en þær brjótast fram i draum-
um og dagdraumum. Listakon-
urnar vilja lýsa þessum draum-
heimi og leysa hann úr viöjum.
Takmarkiö er aö yfirvinna
muninn á persónulegri og al-
mennri reynslu, auka vitundina,
eyöa sektarkennd og draga
konuna út úr heimi einangr-
unarinnar. Þegar löngunin hef-
ur veriö fest á mynd getur sú
mynd orkaö hvetjandi á athafn-
ir annarra, eða a.m.k. á at-
hafnaþrána. Þessi list er aö
sjálfsögöu I þróun og I leit aö
nýjum leiðum, eins og önnur
„nýlist”, en neyslusamfélagiö
og breyttar aöstæöur kalla á ný
túlkunarform.
Húsmóðir, málari
og útivinnandi
Bókin er aö mestu leyti byggö
upp á þvi aö fjöldi kvenna segir
frá reynslu sinni á listabraut-
inni, auk þess sem þær tengja
sitt daglega lif á skemmtilegan
hátt viö frásögnina, enda telja
þær þetta tvennt óaöskiljanlegt.
Hlutskipti þeirra var oft þrefalt
vinnuálag: húsmóöir, málari og
útivinnandi. Ein haföi t.d.
vinnustofu milli eldhússins og
leikherbergisins og hljóp þar á
milli þegar hún var ekki á skrif-
stofunni. Margar byrjuöu ekki
aö starfa fyrr en börnin voru
oröin stálpuö og fulloröin kona
segir frá þvi hve hún hlakki til
aö komast á eftirlaun, þá geti
hún loksins fariö aö mála. Sagt
er frá fjölda sýninga og sam-
sýninga, hvernig þær urðu til og
hvernig þeim var tekið. Fleiri
karlmenn en kvenfólk sýna
opinberlega, þrátt fyrir þann
fjölda kvenna er hefur numiö
myndlist. Margt kemur til. Auk
Þegar ég sé rauðan fána blakta
er þaö oftast frá eldhúsgluggan-
um. (Kvennalist)
hins tvö-og þrefalda vinnuálags
og uppeldisáhrifa, eiga þær i
höggi viö „stofnanirnar”.
Hugmyndafræði
karlmannaveldisins
Listasöfn, sýningarráö, dóm-
og úthlutunarnefndir, listfræð-
ingar og gagnrýnendur ráöa
þeirri athygli sem hver og einn
fær og sá þykist hólpinn sem
kemst I heim hinna viöurkenndu
eöa veröur valinn úr og auglýst-
urupp. I þessum stofnunum rik-
ir hugmyndafræöi karlmanna
veldisins og samkeppninnar
sem ákveöur hvaö sé spennandi,
frumlegt, listrænt og áhugavert
og áhugamálin vilja vera önnur
en listakvenna. Listgreinar svo
sem vefnaöur og bróderi töldust
ekki til hinnar „æöri listar”
(hvaö sem það nú er).
Gagnrýni sem listakonurnar
fengu var oftast þrenns konar:
Þögn, verkin voru kvenleg og
finleg, púnktur og basta. Verkin
lýstu lokuðum kvennaheimi og
voru þvi ekki áhugaverö.
(Hvernig getur heimur veriö
lokaöur sem helmingur mann-
kynsins býr i, og ef svo væri
hlyti þaö aö teljast til stórátaka
aö opna þann heim? En sitt sýn-
ist hverjum.) Ein kvennanna
stundaöi nám I myndlistaskóla
Framhald af 18. siöu.
Umsjón:
Guðrún Ogmundsdóttii
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ásgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Friðbjörnsdóttir:
Drauma
raunsæi