Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. október 1978 Júliána Gottskálksdóttir skrifar: Börn og söfn Stjór hluti þeirra sem sækja söfn og sýningar eru börn. Þau koma oftast þangað meö for- eldrum sinum eöa i hópi jafn- aldra og þá i fylgd fóstra eöa kennara. Eru slíkar heimsóknir liöur i uppeldi þeirra og fræöslu. Hafa börnin hins vegar alltaf jafnmikiö gagn og gaman af þessum heimsóknum? Nægir aö leiöa skólabörn um söfn og benda þeim á þaö merkilegasta án þess aö þau vinni frdcar Ur efninu og séu undir heimsóknina búin? Þaö er ekki heldur vist aö börnum þyki jafngaman aö horfa á uppstillta hluti og full- orönum. Þeim nægir ekki alltaf aö horfa; þau veröa lika aö snerta. A fæstum söfnum og sýningum er þó unnt aö leyfa slíkt. Til aö koma til móts viö en börnin eiga þaö sameiginlegt aö þau þurfa aö aölagast hinum siöarnefnda. Ljósmynda- sýningin er meö heföbundnum hætti og krefst vissrar einbeit- ingar og höföar þvi fremur til fulloröinna en barna. „Gekk ég yfir sjó og land” Þegar gengiö er eftir göngum og um sali Louisianasafnsins tekur eitthvaö allt annaö viö. Hér er heföbundiö sýningarform rofiö. Verkin eru flest svo nefnd umhverfisverk sem umlykja áhorfandann og hann nýtur þeirra ekki meö sjóninni einni saman heldur heyrir ýmis hljóö og finnur alls konar lykt. Efniö i verkunum er mjög blandaö og ósjaldan tekiö beint úr riki náttúrunnar. árið 1962,og siöast I vetur vann hann aö slíku verki meö frönskum börnum á Nútima- listasafninui Paris. A Louisiana er unniö aö verkinu þær sex vikur sem sýningin stendur, en siöan á þaö aö standa þar óhreyft yfir veturinn þar til tekið veröur til viö þaö á ný næsta sumar. Erik Dietman vill aö börn fái aö skapa óhindrað og gefi hugmyndafluginu lausan tauminn. Sagöist hann hafa tekið eftir þvi aö börnin hafi i fyrstu veriö bundin raunsæju umhverfi sinu og viljaö smiöa húsgögn, kofa og þess háttar, en siöan hafi þau horfið frá þvi og fariö aö búa til hina furöuleg- ustu hluti og nota ýmiss konar dót sem þau hafi þá ef til vill litiö öðrum augum en áöur. Sigling á fleka Neðar I garöinum er tjörn. Þvert yfir hana hefur strengur veriö straigdur. Viö hann er tengdur fleki sem börnin fá aö sigla á yfir vatniö, en flekanna draga þau áfram meö þvl aö toga I strenginn. Flekinn er búinn til úr gömlum neta- stólpum, oliutunnum og fleiru. Höfundarnir eru hjónin Bulgar Finn og Ina Munck sem hafa langa reynslu af þvi aö búa til tréfleka úr gömlu efni. Undirtektir góöar Margvislegt efni hefur fariö f ..Humlebek-listaverkið”. þessar hirslur, hvorkiheima hjá sér né annars staöar. A sýning- unni er þvf börnum aöeins leyföur aögangur aö þeim skápum og kommóöum sem þar eru. A næsta gangi er heilmikiil dýragaröur. URJstoppuö dýr, einkum fuglar, standa þar meö veggjum og viröast vera yngstu börnunum til ótrúlega mikillar ánægju sem strjúka þeim og klappa. t innsta salnum hefur veriö útbúinn dálitill birki- skógur og inni á milli tr jánna er uppbúið rúm sem dregur aö sér athygli barnanna. Þau rifa ábreiöuna af og kanna hvaö er undir; sum leggjast i rúmiö. Fyrir ofan er þakgluggi sem dagsljósiö fellur innum niöur á rúmiö og gefur skóginum um leiö einhvern ævintýralegan blæ. hversu seigar heföbundnar hug- myndir okkar eruum umherfið, hugmyndir, sem eiga sér stundum litla eöa enga stoö I leikanum. „Humlebæk- listaverkið” Oti i garöinum hinum megin viö húsiö er annaö verk sem börn hafa unniö aö. Hér er stærðarbygging eöa myndverk sem skólabörn frá Humlebæk, nágrenni Louisianasafnsins, hafa smiöaö, málaö og sett saman úr alls konar dóti. Þeim til aöstoöar er sænski lista- maöurinn Erik Dietman. Hefur hann gert svipaöar tilr^unir áöur, fyrst I vinnustofu sinni Aö sýningunni hafa margar hendur unniö, hún er fjölbreytt, en um leiö misjöfn. Enda þótt börnin fá aö prófa þar ýmislegt sem sumt er þeim nýstárlegt, eru þau i raun aö taka viö þvi sem búiö hefur veriö út handa þeim. Minnisstæöastar eru þvi þær deildir sýningarinnar þar sem börnin hafa sjálf veriö aö verki. A þaö ekki sist viö um „Humblebæk-listaverkiö" svo- nefnda, sem börn vinna sj£lf aö á sýningunni. Þrátt fyrir ýmsa hnökra sem kunna aö sjást bendir allt til þess aö sýning þessi nái til þeirra sem hún var ætluð. Stórir hópar barna beggja vegna Eyrarsunds koma þangað daglega og þaö eru þau sem gæöa hana lifi, þvi án þeirra viröist sumt þar heldur bragðlitiö. Þessi tilraun Louisianasafnsins hefur lika vakiö athygli og áhuga yfirvalda á hinum Noröurlöndunum og hafaOsló og Stokkhólmur sent þangað fulltrúa sina til aö sækja þar hugmyndir vegna undir- búnings sýninga eöa dagskrá ýmiskonar i tilefni barnaárs Sameinuðu þjóöanna 1979.. Júliana Gottskátksdóttir. Sýning athafnaþörf barna hefur á sumum söfnum erlendis veriö gripiötil þessráös aöútbúa her- bergi þar sem börn sýninga- gesta geta teiknað, málaö og föndraö meöan foreldrarnir ganga um sýningasalina A Nútimalistasafninu i Stokk- hólmi var slik tilraun gerö fyrir tiu árum. Þar höföu börnin stóran sal fyrir sig þar sem þau gátu föndraö og leikið sér. Eftir nokkurra ára reynslu komust mennþó aöþvi aöþetta varekki lausnin. I raun og veru voru börnin bara geymd þarna. Safniö var þeim jafn framandi og áöur. Sýning á Louisianasafninu A Louisianasafninu viö Kaup- mannahöfn hefur 1 haust veriö gerö tilraun til aö brúa þetta bil milli barna og safnsins. Upphafiö var raunar fjóröa alþjóöaljósmyndasýningin und- ir heitinu „Börn heimsins” sem unnin haföi veriö vegna barnaárs Sameinuöu þjóöanna 1979. Sýning þessi haföi veriö „Gekk ég yfir sjó og land” heitir þessi hluti sýningarinnar og er unninn af hóp danskra listamanna. Er sýningín hugsuö sem nokkurs konar völundarhús þar sem einkum er reynt aö höföa til skynjunar barna á um- hverfinu. Hjá fullorönum er hins vegar reynt aö vekja til- finningar og fá fram nyndir seir gleymst hafa meö árunum. Fyrsta verkiö sem komiö aö er pokabyrgi skreytt ýmsu dóti. Þegar gengiö er um „dyr” þess blasir viö stæröar blóm, hvitt á lit, sem hangir á þráöum úr loftínu. Fyrir ofan blómiö er smágluggi, svo aö dagsbirtan fellur niöur á þaö og gerir þaö aöverkum aö manni viröist þaö nýútsprungið. A næsta gangi er stór tágaskál á gólfinu. 1 henni er stór tréskeiö sem börnin setjast gjarna I og láta félaga sina rugga sér. Hér er ekki verið að sýna fullorönum stæröar- hlutföllinn iheimibarnsins, sem heföi getaö oröiö skemmtilegt, heldur viröist frekar vera um óvenjulegt barnaleikfang aö ræöa. Innar ásama gangi liggur stór höggmynd af konu á gólfinu. A hana vantar bæöi A gólfinu er stór tágaskál meö mikilii tréskeiö. boöin Louisianasafninu ogaf þvi tilefni ákváöu forráöamenn þess aö efna til sýningar þar sem börnin skyldu vera I brennidepli. Var henni gefið heitiö „Börn eru ein þjóö”. Ljósmyndir Ljósmyndasýningin „Börn heimsins” er i fremstu sölum safnsins. Myndimar eru 500 aö tölu og er þeim raöaö eftir myndefni. Sýna þær börn hvaöanæfa úr heiminum viö ólikar aöstæöur: viö leiki og störf, meö jafnöldrum sinum eöameöalfulloröinna, i striöi og friöi. Hér situr myndefniö I fyrirrúmi, en ekki ljósmynda- tæknin ein saman. Viö sjáum aö heimur barnanna er ekki siöur misjafn en heimur fulloröinna, höfuö, handleggi og fótleggi, en hún hefur hins vegar stóran maga sem hægt er aö opna og börnin geta lagst I. Þetta maga- hólf er fóöraö plastdúk, en viröist vera fyllt vatni undir honum svo aö hann gefur eftír, þegar lagst er á hann. Verkiö heitir „Maginn hennar mömmu” og á aö leyfa börn- unum aöf inna hvernig þaö er aö liggja I móöurkviöi. 1 einum salnum gefst börn- unum kostur á að svala forvitni sinni. Meö veggjunum hefur veriö raðaö skápum og kommóöum. Slikum hlutum sýna börn yfirleitt mikinn áhuga, þvi allar skúffur og skápar hljóta aö hafa eitthvað forvitnilegt aö geyma. Þeim leyfist þó sjaldan aö kanna um og fyrir börn Sýning skólabarna Oti i garöinum er sýning á myndum sem börnúr 28 skóium i Danmörku hafa málaö undir handleiöslu teiknikennara sinna. Var þetta verkefni unniö aö tilstuölan Teiknikennara- sambands Danmerkur og var viðfangsefnið daglegt umhverfi barnanna. 1 sameiningu hafa börnin málað myndir á stór tré- spjöld sem slðan voru fest á grindur. Myndirnar eru festar upp hver viö hliöina á annarrri og oft nær sama myndin yfir tvö til þrjú spjöld. Margar mynd- anna viröast sýna lifiö I sveit- inni; grunnurinn er grænn, húsin lltil meö bröttu þaki og börn og dýr eru úti á túni. Á fáum myndum má sjá blokkir, malbikaðar götur og bíla sem eru einkenni borgarlifsins sem mörg dönsk börn alast upp viö eins og önnur börn á Vestur- löndum. Má vera aö myndir viö gamlar sögur og ævintýri hafi haft áhrif á myndir barnanna. Myndir eftir börn sýna ósjaldan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.