Þjóðviljinn - 29.10.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. oktéber 1978 Sunnudagur 29. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 1:3 Pað er sjaldgæft að sjá stærri báta en þennan vagga sér við ströndina. utgerðarhúsin voru að hruni komin. Á SÍÐASTA GREIN HJÓLI UM ÍRLAND Húsin vift veginn voru hvert öftru lik, bæfti þau yfirgefnu og þau sem túrisminn hafði flikkaft upp á. RIGNINGU UTI ASKAGA Hundur frú Kane gelti sem óður væri um nóttina; má vera það hafi sótt að honum draugar, skammt héðan var ,,Húsið milli byggða", þar bjuggu bræð- urnir Breen Dharagh og Columb og myrtu gesti sina eins og Axlar-Björn. Um morguninn var helli- rigning og ekki kvikindi á ferð utan dyra. Ég gekk inn i kirkjuna uppi á hæð- inni; henni ræður Stella Maris, María, stjarna haf- anna og verndar þá sém slá árum í æstan sjó. Sjö kerti brenndi ég fyrir framan mynd hennar. Innan skamms hafði stytt upp. Húsin við veginn Ég hélt enn af staft á hjólinu og nú lá leiftin norftur meft strönd- inni. Ferftamenn eru aft breyta þessum sveitum: úti vift Hunda- flóa stóftu tugir húsvagna, en fyrir þrem árum voru þeir ekki nema fimm efta sex þar i einu. Þó nokkrir höfftu flikkaft upp á húsin, og sett upp skilti sem auglýstu Bed and Breakfast. En þaö voru fáir á ferö á svona blautum degi. Þaft var neglt fyrir suma glugga, en innan við einn stóft enn uppbúift rúm. hafa gengift, hungursneyftina miklu 1848. Irar voru þá átta milj- ónir og mikiö af besta landinu i höndum enskra aöalsmanna og óftalsbænda. Skikarnir uröu smærri og smærri, kartaflan var úr þvi sem komift var sá eini ávöxtur jarftar sem gat fætt fólkiö. En þegar kartaflan sýktist var voöinn vis — og hjálp barst svo seint og var i þvi skötuliki, aö margir hafa likt framgöngu breska valdsins i hörmungum þessum vift þjóftarmorft. Meira en miljón manns féll úr hungri, jafn- margir eöa fleiri flýöu land. Landsmenn eru enn helmingi færrien þeir voru fyrir hugnurs- neyftina miklu. Feögar i gulum stökkum voru aft taka upp kartöflur I softift. Þeir voru lengi aft þvi: þegar guft skapafti timann bjó hann til nóg af honum. Ég hóstafti kurteislega en þeir litu aldrei vift. Mikift skildi ég þá vel. Ég vona aö þeir fáu sem enn búa á þessum ystu nesjum meö sama hætti og gerftu afar þeirra og hafa ekki gleymt irskri tungu, foröist þaft eftir mætti aö verfta Indjánar i búri, hvitbirnir i dýragarfti, sem velviljaftir irsku- vinir, útlendir og innlendir, góna á meft bjánalegu brosi. Yfirgefin þangvinnsla Ég kom aftur aft vegamótunum og hjólaöi nú suftur eftir. Jú, mikift rétt, mannvirkift haffti verift verksmiftja, en hafft verift lögft niftur. Andspænis henni stóft Bunowenkastali upp á hæö og er löngu frarift aft hrynja úr honum. Niftur vift Bunowenflóann er litift þorp, sæmileg bryggja og nokkrir bátar. En útgerftarhúsin eru ógnarlega eymdarleg og sumpart aft hruni komin. Ég tók ungan mann tali og spurfti hann um verksmiftjuna upp vift vegamót. Þetta var þangvinnsla, sagfti hann, þeir unnu hér fyrir ein- hverja náunga I Liverpool og fluttu afurftirnar þangaft. En þeir lokuftu fyrir fimm árum. Útgerftin? Æ, þaft borgar sig varla aft gera út héöan... Annaö hvert hús i eyöi, verk- smiftjan lokuft, útgerft i niftur- niftslu. En aft visu lá vegur i enn Irsk sagnakona, Peig Sayers — þaft var hún sem sagfti:„Lagstúfur lifir lengur en söngur fugla, og orftift varir lengur en auftur heimsins.” eina átt — út I Golfklúbb Conne- mara. Þangaft óku bilar meö þýskum og hollenskum númerum. Þessi litli skagi virtist dæmigeröur fyrir stóran hluta landsins. Þaö gamla Irland var að deyja, eigin atvinnu- uppbygging haffti misheppnast, kannski vegna þess hugsunar- háttar nýlendubúans, sem hefur séft alla þræfti liggja til Englands óralengi: þeir i Liverpool ráfta þvi hvort plássið lifir efta deyr. Og i staftinn höfftu menn fengift túrismann og gerftu út á hann. Dapurleg saga Og i þessu samhengi koma upp i hugann gamlar og nýjar vanga- veltur um þaft, aft þjófttunga og opnuftust aftur. Ég nartaöi ost og drakk regn írlands meft. Gáfaftir elskendur höfftu reist tjald vift litla vik þar sem enginn sá til, fyrir utan tjaldift stóftu hjól þeirra og tveir hörpubjórar i plastfötu. Kartöflur og saga A leiöinni til baka herti svo regnift aft ég leitaöi skjóls undir yfirgefinni kirkju. Rétt hjá var litill kartöflugarftur sem minnti á mestu skelfingar sem yfir Irland Verksmiftjan haffti unnift þang, en haffti verift lokuft I fjögur ár: á einum veggnum voru vfgorft IRA, trska lýftveldishersins. A road, a mile of kingdom, I am a king Of banks and. stones and every blooming thing segir Patrick Kavanagh. Húsin eru flest eins, hvort sem þau eru hálfhrunin og minna á landflóttann eöa nýsmiftuft: þau snúa hliöinni aft vegfaranda, til hægri er einn gluggi, þá dyr og siftan tveir gluggar efta þvir, eftir rikidæmi. Viö Baile Conaola beygfti ég til vinstri og út á skaga sem teygir sig i vesturátt. Innan skamms var ég kominn iaft vegamótum. Viö þau reis allmikift mannvirki, lik- lega yfirgefin verksmiftja. Einnig tvilyft ibúftarhús. Grjót var þar fyrir einum dyrum, en hengilás á öftrum, sumir gluggar voru brotnir, neglt upp I aftra, en nokkrir voru heilir. Ég gæftist inn um einn: I herberginu voru enn nokkrar gamlar mublur og upp- búiö rúm: eftir hverjum beift þaö? Konungsríki grjótsins Ég tók norfturveginn niftur til strandar. Landiö varft grýttara og rýrara eftir þvl sem lengra dró og grjótgarftarnir þéttari: hvergi hefur jafn mikil vinna veriftlögft I þaft aft skipta jafn litlu grófturlendi. Langt inni i þessu konungdæmi grjótsins sat gamall maftur og bauö góftan daginn á irsku, þaö var i eina skiptift sem ég var ávarpaöur á þvi máli. Ströndin var hvit af sandi og brún af þangi, þaft hékk lika mikift af þangi á grjótgöröunum þvi um annan áburft er varla aft ræfta á þessum slóöum. A þessum enda veraldar stóft ég áhyggjulaus þegar flóftgáttir himinsins Ef tungan glatast lrsktunga, töluft um land allt, greinum annaft fólk en Englend- er eina tryggingin fyrir þvi aft ingar. Irsk tunga er kjarni írland framtiftarinnar verfti eitt- þeirrar sérstöftu. Eigum vift nú aft hvaft annaft en fylgihnöttur Eng- gefa upp á bátinnsjálfa forsendu lands efta Ameriku. Tilhneigingin sjálfstæftisins? Eigum vift aft til aft apa eftir þessum löndum halda aft okkur höndum og hlæja hefur þúsundfaldast á undan- aft þeim sem börðust og segja, aö förnum árum. Vift lesum æ meira þeir hefftu eins vel getaft leyft afbókum þeirra, blööum og tima- okkur aö þróast meft friftsömum ritum, vift sjáum æ meira af hætti innan Sameinaöa konung- söngvum þeirra og högum okkur i dæmisins breska? æ rfkari mæli eins og þeir. Getift Þeir sem berjast fyrir endur- þift sætt ykkur viö þaft, aft þessi reisn irskunnar vilja gefa ykkur kynslóft verfti hin fyrsta I sögu sömu möguleika og aörar þjóftir okkar, sem stigur þaft skref sem hafa: aft Jiroska sérstæöan ekki verftur aftur tekift — aft gefa persónuleika ykkar i samfélagi Irsku upp á bátinn? Og láta lra sem á sér sérstöftu. Ansliks tæki- komastaftþvi innan tiftar, aft land færis veröa írar vafalaust aft þeirra sé ekkert annaft en snotur þriftja flokks borgurum i kópia af Lancashire efta Jersey? heiminum, ibúar útkjálka sem Höfum vift rétt til aft gera þvilfkt munu i vaxandi mæli glutra niftur og annaft eins? Var þaft þetta sem frumlegum hæfileika tíl menn- menn létu lifift fyrir? ingarlegra afreka, Ibúar lands Meginástæftan fyrir þvi aft vift sem munu ekki vita til hvers þeir böröumst fyrir sjálfstæfti var sú, byggja þaft. aft vift vorum i veigamiklum Seánö.Tuama I Myndir og texti ÁB menning eru ekki munaftar- varningur fyrir menntamenn smærri þjófta, heldur blátt áfram lifsnauftsyn, stórmikill efnahags- legur áhrifavaldur. Islendingum hefur vegnaft betur en trum um marga hluti vegna þess aft þeir héldu tungu sinni, og henni héldu þeir ekki bara vegna þess aft þeir ættu fornar bókmenntir og rómantiska þjóftvakningarmenn (trar áttu hvorutveggja) heldur af þvi, aft okkar yfirþjóft var ekki alltof voldug og vift vorum langt frá Stóra-Bretlandi. Old eftir öld geröi enska krúnan hverja atlöguna af annarri til aft gera tra aft trúum enskumælandi þegnum efta flæma þá úr landi aft öftrum kosti. Uppreisnir voru baröar niftur meö grimmd. Landi var rænt af trum og fengift enskum og skoskum mót- mælendum. Harðsnúin lög bönnuöu kaþólskum mönnum em- bætti og skertu landareign þeirra. Um aldamótin 1800 töluftu enn um tvær miljónir manna irsku ein- ungis, og hálf önnur i viöbót notafti tvö mál. En þá þegar var irska hætt aft vera mál þeirra, sem höföu komist i álnir og em- bætti. trska var mál hinna fátæku. Mál kartöfluskikanna og hins grýtta vesturhjara, þar sem ég nú staddur. Blófttakan i hungursneyöinni kom mest niftur á irskumælandi fólki. Samt var þaft svo, aft um miftja siftustu öld (eftir hungursneyft) talafti meiri- hluti Ibúa I vesturfjórðungnum Connacht-irsku ennþá. En land- flóttinn hélt áfram og nú er svo komift, aö irska er notuft i daglegu lifi einungis i nokkrum þorpum á vesturströndinni. Landflóttinn á okkar tíð Þeir þjófternissinnar sem börftust fyrir sjálfstæfti Irlands og stofnuftu sérstakt riki upp úr 1920 voru ekki nógu raunsæir menn. Þeir höföu eignast fána og þjóft- söng og þeir héldu aft ef Irska væri gerft aft skyldunámsgrein i skólum, þá mundi takast sú endurreisn, sem hugsjóna- mennina i Conradha na Gaeilge (Geliska sambandinu) dreymdi um. En þeir skildu ekki, aft höfuö- nauftsyn var, aft hressa meft öllum ráftum upp á atvinnuvegi I Gaeltacht (Irskumælandi sveitum), þaö var höfuftforsenda til aft unnt yrfti aft stækka hift irska málsvift. I borgum og bæjum austurhlutans, sem héldu áfram aft vaxa, var enska mikiu sterkari en svo, aö irska gæti náft fótfestu meö aöstoft skólanna einna og þjófternisvilja ungra mann. Afleiftingin varö sú aft landflóttinn hélt áfram: sumir telja aft um tima hafi fleiri irsku- mælandi menn búift i verka- mannahverfum stórborga Eng- lands en á írlandi sjálfu. Og þegar menn áttuftu sig á þvi, hvernig komift var, og veittu styrki til Gaeltacht og fjölskyldu- bætur sérstakar til þeirra sem notuftu irsku heima fyrir, þá var allt um seinan. Þegar ég var kominn aftur til Galway heimsótti ég Geroid Mac Eoin, prófessor I irsku. Hann hefur lært vift Háskóla íslands og talar prýftilega islensku, kona hans er islensk og börn þeirra þrityngd. Hann kvaöst smeykur um, aft eftir 20-30 ár yrfti irska hvergi notuö lengur i daglegu lifi. Þegar börnin sem nú eru i þeim fáu skólum, sem nota irsku til kennslu, vaxa úr grasi og giftast, og þá flest út úr Gaeltacht, þá er grundvöllurinn undir heimilislifi á irsku endanlega brostinn... AB

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.