Þjóðviljinn - 29.10.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. október 1978 Diddú syngur af krafti Sigurður Bióla sá um allan utsetningar krefjast oft Spilverk þjóðanna hef- ur jafnan vakið athygli hvar sem það hefur skemmt fólki. Eins hafa plötur þeirra verið nokk- uð sér á báti. Núna í vikunni kom út ný plata frá Spilverkinu. Hljómplötuútgáfan Stein- ar gefur plötuna út. Er þetta fimmta plata Spil- verksins og jafnvel sú merkilegasta. Það sem vekur athygli í fyrstu er litur plötunnar. Hann er ekki svartur eins og tíðk- ast með hljómplötur, heldur grænn. Að sögn Sigurðar Bjólu Spilverks, er liturinn einskonar þráður sem gengur í gegnum allt varðandi þessa plötu. Platan er græn og hulstur hennar prýðir mynd af Spilverk- um á grænum fleka sem er i lögun eins og Island. Myndin var tekin á Tjörn- inni í Reykjavík og öllum til mikillar undrunar reyndist vatnið í henni vera grænt á litinn í stað blátt einsog reiknað var með. Einnig veröa allar auglýsing- ar varöandi útgáfuna i grænum lit. Er þetta allsérstæö nýjung i plötuútgáfu á íslandi. Bjölan sagöi aö þetta væri upphafiö aö litvæöingu Islenska hljómplötu- iönaöarins. Þaö tiökast vföa um heim aö gefa út plötur i öllum regnbogans litum. Annaö séreinkenni plötunnar og þá Spilverksins er aö plötu- hliöarnar eru merktar i og 1. Hafa allar plötur Spilverksins veriö meö sitthverja bókstafina til auðkenningar, þ.e.a.s. fyrsta platan var merkt a.b., sú næsta c.d. o.s.frv. Þjóðfélagsleg vangavelta Umfjöllunarefni Spilverksins er þjóðfélagslegs eölis eins og áöur. Fjalla textarnir um atriöi sem koma viö ýmsa. í laginu „Eitt sinn hippi, ávallt hippi”, er m.a. gerö úttekt á ferli manns sem aöhylltist hippahug- sjónina á æskuskeiöinu, en hef- ur glataö markmiöum þeim sem hann setti sér meö hippalif- erninu. Gæti þetta átt viö ansi marga af þessari kynslóö. ,,Nú er hann einsog pabbi sinn/ á þönum daginn út og inn/ I bankanum frá niu til fimm/ meb stressarann og hattkúfinn/ handfjatlandi hundraökalla- knippi/ en eitt sinn hippi ávallt hippi”. Þetta brot gefur góða mynd af textagerð Spilverksins. Vanda- mál ungs fólks eru skoöuö i smásjá sem sýnir okkur æöi margt. Lagiö „Aksjón maöur” er um dúkku af Barbie ættbálki. Þess- ar dúkkur eru Bandarískar að sjálfsögöu og eru þær vel út- færðar sem markaösvara ætluö börnum. Ef keypt er ein dúkka. grenja börnin eftir annarri og svoannarriþvl að fjölskyldan er stór og fer sifellt stækkandi. Fjölskyldutengslin má ekki rjúfa einsog gefur aö skilja. Aksjón maöur er hipn sanni viö- skiptabrallari sem „er til I allt/ launfirnagraöur kem ég vaö- andi/ meö vopn min og verjur/ ekkert jafnast á viö átök og erj- ur/ nema réttlætið”. Og svo kemur frasi sem gæti veriö haföur beint eftir ein- hverjum stjórnmálafrömuðin- um. „Undirritaöur er sannfærö- ur/ um gildi þess aö vera sann- færöur/ um gildi þess/ aö vera sannfæröur”. Meö þessum oröum er I raun- inní ekkert sagt, en er þaö ekki einmitt aöall góös stjórnmála- nokkrar ályktanir út frá þessum dæmum. Dýr plata Spilverkiö hefur aldrei eitt jafn miklum stúdiótima i vinnslu nokkurar plötu sem Is- lands. Er hún þvi þeirra best unna plata. Mitt mat á henni er aö þetta sé besta plata Spil- verksins fram aö þessu. Eins og flestir vita er Egill Ólafsson ekki meö I gerö þess- arar plötu. Eru þvl söngútsetn- ingar mjög frábrugönar þvl sem áöur var. Eftir nokkuö mikla hlustun er ég á þvl aö hlutur Diddúar og Valla á þessari plötu i söng sé stórt skref framávið. Þarna veröur breyting sem kemur mjög vel út. Þó er söng- hlutverk Egils enganveginn lastaö meö þessum oröum. Þvi vissulega heföi veriö gaman aö heyra hann kljást viö nokkur þessara laga. Meö Spilverkstrióinu á þess- ari plötu eru góöir tónlistar- menn sem leika misjafnlega stór hlutverk. Magnús Einars- son lék á bassa og gltar og sá aö auki urn hluta söngsins. A texta- blaði er hann sagöur vera sér- legur aöstoöarmaður. Sá aö- stoöarmaöur,sem á næst mest- an þátt i plötunni á eftir Magnúsi, er Viöar Alfreösson. Hann blæs á trompet, básúnu og franskt horn. Leikur hann allt uppi 20 raddir I sumum lögun- um, en aö meðaltali 10-12. Er þvi blástur hans á viö heila lúörasveit. Svona getur tæknin hjálpað. Aörir aöstoöarmenn skila mjög góöri vinnu, en leika smærri hlutverk sem ekki er ástæöa til aö tiunda hér. Þessi plata Spílverks þjóö- anna er einhver jafnbesta plata sem komiö hefur út á lslandi. Aö sjálfsögöu eru punktar sem gagnrýna má, þó ekki sé drepiö á þá aö sinni. Tel ég aö timinn einn geti dæmt þessa plötu svo vit sé I. Viðar Alfreðsson leikur allt uppi 20 raddir í einstökum lögum á Islandi. ísland er nýjasta afkvæmi Spilverksins Gylfi Glslason myndlistarmabur hefur greinilega fengib hugljómun. Hann sá um hönnun plötuhulstursins. manns aö setja bulliö þannig fram aö þaö líti út sem mikil- vægur boðskapur? A eftir „Aksjón manni” er lagiö „Páfagaukur”. Þar er fjallað um Þingmanninn „sem datt niöur af himninum rétt einsog regn”. Þar stendur: „60 manns sátu sveittir i dag/ og reyndu að koma druslunni I lag/ þeir reyna og reyna og reyna og reyna/ skipti á minni bil koma til greina”. Viðfangsefni Spilverksins hafa ætiö verið margvisleg. Allt frá lifi litíls blaöbera uppi ævi gömlu konunnar sem er geymd inná Grund. Græna byltingin „Græna byltingin” er slagorö sem margir kannast viö úr næst siðustu bæjar- og sveitarstjórn- arkosningum. Meö grænni bylt- ingu stráöu sjálfstæöisiaenn grasfræjumiaugu borgarbua og blinduöu þá alveg. „Setjum nú upp húfurnar/ þvi hún er farin út um þúfurnar/ græna græna byltingin”. Og I enda lagsins er vísa sem á mjög trúlega eftir aö sitja I mörgum. „Eftir 20 ár/ veröur kvöldroöinn blár/ i grænni byltingu þá/ hverfur hann kastalinn/ abalstræti 6”. Sú mynd,sem sýnd er hér aö ofan af textagerö þeirra Valgeirs Guöjónssonar og Siguröar Bjólu, er aö sjálfsögðu smábrot sem slitin eru alger- lega úr samhengi viö heildina. En engu aö síöur má draga

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.