Þjóðviljinn - 29.10.1978, Side 21

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Side 21
Sunnudagur 29. október 19781ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 21 — Og hér er svo þitt herbergi, elskan! — Komdu og sjáðu mamma, pabbi er kominn meö nýju sláttu- vélina! garðinum Frumópið Það heyrðist örugglega mikið og hátt vein, ef t.d. Akranes tæki sig til og lokkaði til sln flesta bestu leikmenn KR með þvi að lofa þeim greiðslum og ýmsu öðru, án þessað KR fengi krónu i sinn hlut. Visir Lætur Krafla kræla á sér: Farið að bera á skorti á smjörliki og gosi. Fyrirsögn i Visi N agladekkjasúpa Eitt hundrað lltrar af heitri ávaxtasúpu runnu ljúflega niður um hálsana á nokkur hundruð unglingum á Hallærisplaninu siðastliöið föstudagskvöld. Það var nistingskalt oröið, þegar leið að miðnættinu þetta kvöld. Um kl. 11 birtust örlátir ókunnir menn meö hundrað litra af Vilkó ávaxtasúpu og veittu á báða bóga. Visir Nýmælum beint til Alþingis Komum lögum yfir þjófa — með aöstoð almennings við lögreglu. Fyrirsögn I Dagblaöinu Léttleiki yfir þunganum Talsverður hluti umferðar- þungans stafar sannanlega af hangsi, leikaraskap, slæpingi. Eða kappakstri! Fólk heldur til I bílunum, drepur timann á þeyt- ingi eftir götunum, veitir inni- byrgðum geðflækjum útrás með hraða, hávaða og gauragangi. Morgunblaðið. Geldir vinstri menn Þeir eru óöum að upplitast þessir súkkulaðidrengir háskóla- klikunnar. Guðberg lesa nú orðið fáir og Vésteinn Lúövlksson er afgreiddur sem kúadella I tima- riti Máls og menningar af ekki ómerkari manni en Magnúsi Kjartanssyni. Eg sá Stalin i fyrra og fannst leikritið slæmt. Til þess að koma höggi á róttækan verka- lýðssinna gefur höfundurinn sér að hann sé kokkálaður maður. Það er ódrengilegt I hæsta máta, þegar leiddir eru fram fulltrúar tveggja skoðana, að annar sé niðurbrotinn maöur, sigraður, áður en orrustan hefst. Fyrir nú utan sagnfræðina... Hilmar Jónsson I DB. Þjófar i paradis Atvinnulifið er eitt sannkallað þjófalif allt frá útgerð og upp I húsnæðisleigumiðlanir. Skut- togaraútgerðin stelur af frysti- húsunum, frystihúsin af sjómönn- unum, sjómennirnir af bændun- um og landbúnaðurinn af iðnaðin- um. Svo stelur iðnaöurinn af prjónakellingum. Rikið kemur svo og stelur þvi sem eftir er af sjómönnum, bændum og prjóna- kellingum og verðbólgan stelur svo öllu sem eftir er að stela. Leó M. Jónsson IDB. Þegar ljósmerki er gef- ið, þá.. Eins ætti hver ökumaður að taka þvi vel, ef einhver ferða- félagi hans i umferðinni bendir honum á ljósleysi með þvl að gefa ljósmerki, og það sama á reyndar við ef það vantar t.d. annað framljósið, eða þau eru illa stillt. Og þetta minnir á,aö!ljósaskoöuná aö vera lokiö um land allt þann 1. nóvember n.k. Laus staða Staða brunamálastjóra er laus til um- sóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á brunamálum og sé annaðhvort verkfræðingur eða tæknifræð- ingur. Laun samkvæmt hinu almenna launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist félags- málaráðuneytinu fyrir 1. desember n.k. Félagsmálaráðuneytið, 27. október 1978. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 31. okt. 1978 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Mercury Comet fólksbifreiö Volvo 142 fólksbifreiö Ford Cortlna fólksbifreiö Ford Bronco Ford Bronco Land Rover bensin lengri gerö Land Rover bensin Land Rover diesel Gaz 69 torfærubifreiö Gaz 69 torfærubifreiö Volkswagen 1200 fólksbifreið Volkswagen 1200 fólksbifreiö Volkswagen 1200fólksbifreiö Volkswagen 1300 fólksbifreiö Volkswagen 1300 fólksbifreiö Volkswagen 1200 fólksbifreiö Volvo Duett station Ford Escort sendiferöabifreiö Ford Escort sendiferöabifreiö Ford Econoline sendiferöabifreiö Chevy Van sendiferöabifreiö Chevy Van sendiferöabifreiö Chevrolet Suburban 4x4 Ford Transit sendiferöabifreiö Ford Transit pallbifreiö Dodge Power YVagon Volvo vöru/fólksflutningabifreiö Snow Trac snjósleöi árg. 1975 árg. 1973 árg. 1975 árg. 1975 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1972 árg. 1970 árg. 1972 árg. 1956 árg. 1974 árg. 1973 árg. 1973 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1972 árg. 1964 árg. 1972 árg. 1972 árg. 1974 árg. 1973 árg. 1973 árg. 1971 árg. 1973 árg. 1971 árg. 1968 árg. 1960 árg. 1972 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskil- inn að hafna tilboðum sem ekki teljast við- unandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Tíminn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.