Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 12. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 — Morinn! Morinn min kæru. Nú tindist starfsfólkiB inní hóp- um og smellirnir i stimpilklukk- unni minntu á vélbyssuskothriB. — Morinn! Morinn min elsku- legu. Engilbert gekk eftir gangin- um og ræskti sig grimmilega, skellti i góm og gaut hornauga til starfsfólksins, hailaBi undir flatt og flautaBi. StarfsfólkiB tindist inn i básana sem voru þiljaBir af frá ganginum meB gleri. Þar sat þaB viB ritvélar, sumir töluBu i slma og aBrir flettu skjalabunk- um og börBu á reiknivélar meö fingrum annarra handar. Langar pappirsræmur mjökuöust meö rykkjum niöur i vöndla á gólfinu. EngÚbert vaggaöi fram hjá gluggunum, lyfti brúnum og gaut um leiB hornauga á þá sem fyrir innan sátu. Engilbert var á siö- ustu feröinni, yfir stigapallinn, inn I söludeildina og aftur til baka. Hann var oröinn myrkur á svip og hættur a& syngja. Þess i staö velti hann vöngum og hristi, höfuBiö. Yfir stigapallinn og inn i fyrsta básinn. Hann stilltá sér upp fyrir framan skrifborö og viö þetta skrifborö sat litill og grann- ur maöur á miöjum aldri og and- lit hans var þriltiö og brúnt af margra ára ofdrykkju. — Morinn herra Halldór. Röddin fyllti herbergiö drynjandi sveiflum. Eiigilbert hvessti augun á starfsmanninn. — Morinn hvernig gengur herra minn, spuröi hann ógnvekjandi röddu. — Gengur, át Halldór upp eftir honum. Gengu.', sagöi hann og ræskti sig hval eftir annaB og horfBi niöur á óúffyllta pöntunar- beiöni á skrifboröinu. — Gengur, endurtók hann einu sinni enn eins og þetta orö væri sérstaklega merkilegt og hann þyrfti aB segja þaB hvaö eftir annaó til þess aö skilja fyllilega merkingu þess. — Þaö gengur bara vel, sagöi hann aö lokum. — Nú hvaö ertu búinn aö selja i morgun góBi minn. — I morgun. Ha. Selja. Ég. Ehe. Ja, ég er nú ekki byrjaöur enn. Ehe. Halldór ræskti sig i si- felluog hlóvandræöalega ogiöaBi i sætinu. Ehe. Ætli þeir séu vakn- aöir kaupmennimir? Ha? Ætli þeir séu komnir upp úr volgum rúmunum frá kellingunum sinum ennþá. Ha? ÞaB var svo fjandi kalt i morgun. Ehe. — Kalt! hrópaöi Engilbert. — Kalt! Elsku vinur minn vertu ekki aö tefja okkur á svona renn- andi pipandi kjaftæöi. Kalt. Þú heföir ekki veriö góöur meö mér I Alaska áriö 1924. Ég var I skógar- höggi hjá eskimóa og þessi eski- mói hann byrjaöi á þvi á morgn- ana aö sparka I rassgatiB á mér oghann endaöi á þvi á kvöldin, en ég sagöi bara viö hann: ástar- þakkir elsku vinur vegna þess aö ég vissi aö ég haföi gott af þessu. Ekkikomnir á fætur. Hver einasti kaupmaöur i bænum er kominn á fætur fyrir fleiri klukkutimum. Ég fór á fætur klukkan fjögur i morgun. Pakkaöi inn öllum vör- um sem áttu aö fara út á land, færöi bókhaldiö og skúraöi hvern krók og kima i húsinu. Einhver veröur aö halda þessu fyrirtæki gangandi. Ekki gerir starfsfólkiö þaö. Ef ég ynni ekki svona allar nætur þá færi allt til andskotans, Þaö eru hérna upp á lofti góöi minn sýnishorn frá Formósu, jólavörur sem kostaöi á annaö þúsund dollara aö fá til landsins og þaB var ekki pantaö eitt ein- asta stykki. Oghvers vegna ekki. Engilbert þagnaBi andartak og svaraöi sér siöan sjálfur. — —• Vegna þess aö sölustjórinn gleymdi þvi. Hann gleymdi þvi. Og Engilbert sveiflaöi höndunum i kringum sig til þess aö reyna aö leggja f rekari áherslu á þetta at- hæfi sölustjórans. — Hann gleymdi þvi. Hann rekur fyrir- tæki og gleymir aö panta jólavör- una. FyrirgefBu ég gleymdi þvi, sagöi þessi maöur. Og hér situr þúog ertekki byrjaöur aö selja. A hverju eigum viö aö lifa vinur minn? Ég endurtek. A hverju eig- urn viö aB lifa? SvaraBu þvi. ViB lifum ekki I dag á þvi sem viB seldum fyrir helgi. Ef einhver dugur væri i þér, ef þú þyröir i eitt einasta skipti aö hugsa þá værir þú kominn aö rúmstokknum hjá kaupmönnunum meö sýnishorna- töskurnar klukkan sex á hver jum morgni. Herrar minir má bjóöa ykkur nælonsokka. American Flower. Úrvalsvara á lágú verBi. Framhald á bls. 22 Kvikmynda- skóli JÞjóðviljans Umsjón: Jón Áxel Egilsson | 6. KAFLI ■ ILesendum kvikmyndaskólans er þegar oröiö ljóst hvaö kvik- myndagerö er timafrek. Frá þvi augnabiiki sem þú festir fyrstu hugmyndir þinar á blaö og til þess tima er þú sérö fullgeröa kvikmynd I sýningu, hafa margar vikur liBiö, jafnvel mánuöir. Þetta er ein ástæBan fyrir þvl aö menn ánetjast kvik- myndagerö, þaö er 1 svo mörg horn aö lita og laun erfiöisins eru sanngjörn. Einnig þaö aö þegar þú ert oröinn leiöur á ein- ) um þættinum, tekur sá næsti viö. Hver þáttur kvikmyndagerö- ar er mikilvægur og skemmti- legur — frá fyrstu hugmynd aö sýningu. í þessum kafla ætlum viö aö ræöa um kvikmyndatök- • una — kannski ekki skemmtilegasta þátt kvik- I myndageröar, en þann mikil- vægasta. ■ Ekki eru samt allir sammála bölvar I hljóöi, setur á f/8. En I sömu mund dregur ský fyrir sólu og þú heyrir i sjúkrabil... Þetta er engin ýkju-saga. Þetta kemur fyrir alla kvik- myndageröarmenn ööru hverju. Hversu oft þaö gerist fer eftir þvi hvaö þú þekkir vélina vel og hvaö mikiö þú hefur á sinninu. Þaö getur hent sig aö þú tapir einu eöa tveim myndskeiöum, en þau geta lika veriö óbætan- leg. Taka á ekki aö vera neitt happdrætti — hún á alltaf aö vera rétt. HVERNIG? Vinna meö hóp Viö kvikmyndatöku er yfir- leitt alltaf meira en nog fyrir einn mann aö hugsa um. Ef fleiri taka þátt i vinnunni, skiptist byröin og útkoman veröurbetri. Enþaö skiptirekki máii hver f jöldinn er; hver um sig veröur aö hafa sitt afmark- aöa star fssviö. Þaö á ekki aö liö- ast aö allir séu aö vafstrast i öllu. Þaö býöur hættunni heim og útkoman veröur verri en ef þú heföir veriö einn. stjórna kerfinu. Hversu flókiö kerfiö veröur, fer svo eftir þvi hversu flóknar tökurnar eru. Ef þú hefur sex manna hóp, kvik- myndar meö hljóöi, — átta leik- ara og tvo bila, veröur stjórnun- in erfiö. En hins vegar ef þú ert einn meö aðstoöarmanni, er stjórn- unin einföld. En þaö skiptir ekki máli Skildu höpinn ekki eftir úti i kuldanum Haföu hópinn meö „I mynd- inni”. Ekkert er eins óþolandi og aö hlýönast skipunum án þess aö vita hvers vegna. Sam- starfsmenn þinir munu vinna miklu betur og leggja meira á sig, ef þeir vita hvers vegna þú vilt hafa ákveöiö myndskeiö á Kvikmyndatakan um þaö. Klipparinn segir aö klippingin sé mikilvægust og rithöfundurinn aö handritiö sé þaö o.s.frv. Þess vegna er fjall- aö um hvern þessara þátta fyrir sig I þessum köflum. En kvik- myndin veröur til viö tökuna. Handritiö hjálpar þér til aö taka ákveöiö og raunhæft; klippingin hjálpar þér til aö uppskera ávöxt góörar töku. Þaö er þvi engum blööum um þaö aö fletta, aö kvikmyndatak- an er mikilvægasti þátturinn — mest spennandi oghættulegasti. MIKILVÆGASTI... þvi kvik- myndin veröur til i vélinni. Hér reynir á hæfni þlna og kunnáttu til aö framkvæma þaö sem i handritinu stendur og hér breg&ast krosstré sem önnur. MEST SPENNANDI...þvi hér er skuröarpunktur allra lina — lýsing, litur, skerpa, fjarvidd, hreyfingar véiar og leikara, timastiflck, innklippur, fariö yfir strikiö osfrv. HÆTTULEGASTI... þvi viö tökuna þarf aö hafa stjórn á öll- um hlutum. Þvi umfangsmeiri sem myndin er, þvi meiri hætta á aö eitthvaö fari úrskeiöis. Hverjar eru hætturn- ar? Mesta hættan er sú, aö þegar þú ert aö reyna aö hafa stjórn á öllum hlutum, fer eitthvað af- vega meö tæknilegu hliöar vél- arinnar. Vanalega er þetta þaö lang auöveldasta, aö stilla skerpuna. ljósopiö osfrv. En i tökunni er svo margt sem þarf aö athuga. Þegar þú ert aö giima viö fjölda hugmynda og ákvaröana um samtengingu myndskeiöa, hreyfingar o.fl., gleymast auöveldustu hlutirnir. Viö skulum athuga hversu auö- velt þaö er aö gleyma: Þú ætlar aö gera kvikmynd um umferö. Þaö er rok og ,,skýj- aö meö köflum”. Sólin hverfur ööru hverju á bak viö ský og þú þarft aö stilla ljósopiö til skiptis á f/4 e&a f/8. Til aö fá sem best út úr myndinni, hefuröu ákveöiö aö taka eingöngu þegar sólin sýnir sig og festir ljósopiö á f/8. Allt gengur vel og þú tekur tiu eöa fimmtán myndskeiö. Þá heyrir þú I sirenum og þú hugs- ar sem svo aö þaö myndi gera myndina spennandi aö hafa slökkviliöiö meö, en um leiö dregur ský fyrir sólu. Þú stillir ljósopiö á f/4 og tekur látlaust og hugsar um aö sjá hvaö setur. Þegar öllu er lokiö, kemur sólin fram (hún gerir þaö alltafi.Þú ferö aö hugsa um hvernig þú , getir fellt slökkvili&iö inn I Imyndina og heldur áfram aö taka: Loks veröur þér litiö á ljósopiö og blóöiö frýs I æöum , þinum — þú hefur yfirlýst um • tvö stopp. Þú bitur á jaxlinn og Nota aðhaldslista Ef þú ert tilneyddur, eöa vilt heldur vinna einn, skaltu nota aöhaldslista. Hann getur veriö smámiöi sem þú limir á vélina. En þar þarf aö standa allt sem athuga þarf fyrir hvert mynd- skeið, — ljósop, fókus, lokari, hraöi, zoom, — allt. Þér finnst eflaust ofmikiö aö nefna lokara og hraöa eöa eitthvaö sem þú notar næstum aldrei. En einmitt þess vegna þarf þaö aö vera meö. Þvi minna sem þú notar af ýmsum eiginleikum vélarinnar, þvi meirihætta á aö færa þaö til baka i upphafsstillingu. Dæmi: Lokarinn. Ef þú end- aðir siöasta myndskeið á dekk- ingu meö þvi aö loka lokaranum, eru sterkar likur á aö þú gleym- ir aö opna fyrir hann aftur, vegna þess aö þú notar dekk- ingu svo sjaldan. Dæmi: Ef þú tókst siöasta myndskeiö á 36 más til aö ná fram „slow motion”, er mjög liklegt aö þú gleymir aö stilla á 18 más, vegna þess aö þú notar „slow motion” svo sjaldan. Þess vegna veröur allt aö standa álistanum, sé hann not- aöur, jafnvel þaö óliklegasta. Aöhaldslista má einnig nota yfir annaö en vélina. T.d. hvaö taka á meö ef tekiö er utandyra fjarri heimilinu. Ef um hóp er aö ræöa er ágætt aö hver hafi sinn lista. Þarf að stjórna? Já.Ef þú ætlar aö vinna kerf- isbundiö, veröur einhver aö hversueinföld eöa flókin stjórn- unin er? hana þarf aö fram- kvæma og þaö vel. Þegar þú ert tilbúinn I tökuna þýöir ekki aö segja viö tökumanninn: „Byrja” eöa „Nú” eöa „OK”. Rétta oröiB er ,,CAMERA” (vél). Þegar vélin er komin af staö geturöu gefiö aörar skipan- ir, „PAN” eöa „ZOOM”. Þegar tökunni á aö ljúka er skipunin „CUT” (klippa), ekki „HÆTTA” eöa Þetta er nóg” eöa ,,TAKK”. Notaöu þessar leiöbeiningar og þú byggir upp gott skipulag og góða stjórnun. Ef þú gleymir þér, munu samstarfsmenn þinir fara aö efast; þaö skapast mis- skilningur og villur. Ef þið eruö tveir, finnst þér kannski betra aö taka og láta hann halda á þrifætinum. Þaö getur veriö auöveldar^ en varla betra. Þvi ef hann tekur, getur þú fylgst meö atburöarásinni og ert dómbærari á hana, en aö kikja á hana gegnum myndleit- arann. Ef um erfiö myndskeiö er aö ræöa (zooom eöa focus pulling) getur þú aöstoöaö hann svo hann geti einbeitt sér aö tök- unni. Vertu ekki hræddur um aö óreyndur kvikmyndatökumaöur eyöileggi fyrir þér. Hann ákveö- ur ekki tæknilegu hliöina — þú gerir þaö. Þú ákveöur vinkla, fókus og aDt. Hann framkvæmir fyrirskipanir þinar og gerir þaö eflaust betur en þú, þvi hann þarf ekki aö ákveöa þær. 'ákveðinn hátt. Þeir munu finna til samkenndar ef þeir vita eftir hverju þú ert aö slæöast, fá heildarmyndina og sjá hvernig myndskeiöin tengjast saman i samhengi — óslitna atburöa - rás. Þannig skal halda hópinn og fá þaö besta út úr honum. Leggöu hluta ábyrg&arinnar á þeirraheröar og þau munu fara eftir skipunum þlnum eftir bestu samvisku. ABur en þú veist af veröa þau farin aö lesa kvikmyndaskólann og veröa samstæ&ari hópur og þér verö- meiri. ... En láttu hann ekki stjórna Þaö getur veriö aö þegar hóp- urinnveröur ábyrgur, vilji hann koma meö uppástungur. Hlust- aöu ekki á þær. Oft eru hug- myndir þeirra lokkandi og þú ferö aö efast um þinar eigin og hvers vegna þér hafi ekki dottiö þetta i hug. En vertu mjög aö- gætinn. Þú skipulagöir og ákvaöst tökuna I rólegheitum viö skrifboröiö og hugur þinn var opinn og skýr. Þú sást fyrir þér, ekki eitt og eitt myndskeiö, heldur heila kafla. Kannski viröist mynd- skeiöið sem hópurinn vill breyta, dálitiö bitlaust og ekki sérstaklega hugmyndarikt. Og kannski er uppástungan ein sú besta hugmynd sem þú hefur heyrt. En passar hún inn I myndina? Skapar hún fram- haldsvillur? Veröur hún til þess aö þú stekkur yfir strikiö? Mun hún hafa áhrif á næstkomandi myndskeiö? Breytir hún gangi myndarinnar, stilnum, hraöan- um eöa taktinum? Hugmyndin hljómar vel hér úti i náttúrunni og golan leikur um þig — en strl&ir hún gegn kaldri dómgreind þinni viö skrifboröið? Ef hún gerir þaö ekki, ef þú kemur heim meö stökk-klippu eöa hefur fariö yfir strikiö —ert þú aulinn sem situr viö klippibor&iö og starir á hana og brýtur heilann um þaö hvers vegna þú vékst frá pottþéttu handriti. Hinn náunginn, skap- andi séniiö meö stóra kjaftinn er vi&s fjarri og ekkihægt aö skella skuldinni á hann. Skuldin er ekki hans. Þetta er þin kvik- mynd; þú ert stjórnandinn; ef þú breytir handritinu og lendir I klandri, getur&u engu kennt um nema þér sjálfum Þaö besta sem hægt er aö gera viö hugmyndir sem koma fram við tökuna er aö hlusta ekki á þær, sérstaklega ef þær koma utan aö. Annars lendiröu I vandræöum fyrr eöa seinna. Þegar fariö er út til aö kvik- mynda er ekki veriö a& leita hugmynda, heldur er veriö aö útfæra þær hugmyndir sem

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.