Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
JULIE 'W\TDICK
ANDREWS * VAN DVKE
TECHNICOLOR"
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3 og 6
Sama verö á öllum sýningum.
BróÖurhefnd
Bandarlsk sakamálamynd
Sýnd kl. 9.
*
Close Encounters
Of The Third Kind
íslenskur texti
Heimsfræg ný amerlsk stór-
mynd I litum og Cinema
Scope. Leikstjóri: Steven
Spielberg. Mynd þessi er alls-
staöar sýnd meö metaösókn
um þessar mundir I Evrópu og
vlfta. AÖalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Melinda Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
AÖgöngumiðasala frá kl.4
Hækkaö verö.
Allra siöasta sinn
Barnasýning kl. 3
Dularfulla eyjan
LAUQARAtt
■© ■
Hörkuskot
OUNIVEftSfilPiauftE
Ný bráöskemmtileg banda-
risk gamanmynd um hrotta-
fengiö „Iþróttaliö”. 1 mynd
þessari halda þeir áfram sam-
starfi félagarnir George Roy
Hill og Paul Newman, er þeir
hófu meö myndunum Butch
Cassidy and the Sundance kid
og The Sting.lsl. Texti. Hækk-
aö verö.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum innan 12 ára
Gula Emmanuelle
Djörf mynd um ævintýri kln-
verskar stúlku og flugstjóra.
Ath. Myndin var áöur sýnd I
Bæjarbló.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
ólsen-flokkurinn
bráöskemmtileg dönsk
gamanmynd.
Saturday night
fever
flllSTURBÆJARRifl
FJÖLDAMORÐINGJAR
(the Human Factor)
Æsispennandi og sérstaklega
viöburöarlk, ný ensk-banda-
rlsk kvikmynd I litum um
ómannúölega starfsemi
hryöjuverkamanna.
ISLENSKUR TEXTI Bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
Frægasta og mest sótta mynd
allra tlma. Myndin sem slegiö
hefur öll aösóknarmet frá
upphafi kvikmyndanna.
Leikstjóri: George Lucas
Tónlist: John Williams
Aöalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher, Peter Cushing
og Aiec Guinness.
Sýnd kl. 2.30-5-7,30 og 10.
Miöasala frá kl. 1.
Hækkaö verö.
__ ^I_
Til i tuskiö
Skemmtileg og hispurslaus
bandarlsk litmynd byggö á
s jálfsæ visögu Xavieru
Hollander sem var gleöikona
New York borgar.
Lynn Redgrave,
Jean Pierre Aumont.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5—7—9 og 11.
Bensi
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
//Carrie"
,,Sigur „Carrie” er stórkost-
legur.”
,,Kvikmyndaunnendum ætti
aö þykja geysilega gaman aö
myndinni.”
— Time Magazine.
Aöalhlutverk: Sissy Spacek,
John Travolta, Piper Laurie.
Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Örnlnn er sestur
Frábær ensk stórmynd I litum
og Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack Higgins
sem komiö hefur út I isl.
þýöingu.
Leikstjóri: John Sturges.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum
Endursýnd kl. 3-5,30-8 og 10,40
-salur
Með hreinan skjöld
Sérlega spennandi, bandarlsk
litmynd meö BO SVENSON og
NOAH BEERY.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-scilur*
Myndin, sem slegiö hefur öll
met 1 aösókn um vlöa veröld.
Leikstjóri: John Badham
Aöalhlutverk: John Travolta
ísl. texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 3-6 og 9
Hækkaö verö
Slöasta sýningarhelgi
Vasapeningar
(L'argent de poche)
Leikstjóri: Francios Truffaut
Danskir gagnrýnendur gáfu
þessari mynd 5 stjörnur.
Sýnd kl. 5-7 og 9.
Hennessy
Afar spennandi og vel gerö
bandarisk litmynd, um
óvenjulega hefnd. Myndin
sem Bretar ekki vildu sýna.
Rod Steiger, Lee Remick.
Leikstjóri: Don Sharp.
lslenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára
-------salur M------------
Þjónn sem segir sex
Brá6skemmtileg og djörf ensk
gamanmynd.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15 og 11,15.
dagbók
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 10.—16. nóvember er Í
Borgar Apóteki og Reykja-
vikur Apóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er I Reykja-
vlkur Apóteki.
Uppiýsingar ihn lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9— 12, en lokaö
•\ .sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögun frá kl, 9 —18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10 — 13 og
sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs-
ingar í sima 5 16 00.
slökkvilið
Basar Kvenfélags Hreyfils
veröur 19. nóv kl.2 í Hreyfils-
húsinu. Konur eru beönar aö
koma munum þangaö mánu-
dagskvöld eöa til Guörúnar s.
8 50 38. Kökur vel þegnar.
Basarnefnd.
Prentarakonur: Spiluö veröur
félagsvist mánudaginn 13.
nóv. kl. 8.30. Takiö meö ykkur
gesti.
Systrafélagiö Alfa
sér um fataúthlutun n.k.
mánudag og þriöjudag, milli
kl. 2 og 4 aö Ingólfsstræti 19.
íbúasamtök Þingholtanna:
AÖalfundur veröur haldinn i
Miöbæjarskólanum sunnu-
daginn 12. nóv. kl. 14.30.
hólakambur (850m) verö. 1500
kr. fararstj. Jónl. Bjarnason.
2. Fjöruganga viö Hofsvflt,
verö. 1500 kr. fararstj. Konráö
ó. Kristinsson.
Útivistarferöir
Þriöjud. 14/11 kl. 20
Tunglskinsganga um Lækjar-
botna og Setbergshlíö verö.
1000 kr. fararstj. Kristján M.
Baldursson. Fritt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá BSl,
benslnsölu (i Hafnarfiröi v.
kirkjugaröinn) Utívist.
krossgáta
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 il 00 ‘
Garöabær— simi5 11 OO
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
GarÖabær —
simil 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 Og
laugard.ogsunnud. kl. 13.30—
14.30 Og 18.30 — 19.00
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspltalinn — alla daga
frá *1. 15.00— 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 —11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heílsuverndarstöö Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.ro Einnig eftir samkomu-
lag .
Faröingarheimiliö — viö
Eiríksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Klepps splta lanu m.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Yífilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Feröafélag islands. Miöviku-
dagur 15. nóvember kl. 20.30:
Myndakvöld aö Hótel Borg.
Tryggvi Halldórsson sýnir:
Páskaferö I Þórsmörk, A tindi
Snæfellsjökuls um hvltasunnu,
frá Hornströndum, Heröu-
breiö og fl. fjöllum. — AÖ-
gangur ókeypis. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Kaffi selt I hléinu.
Feröafélag islands. Sunnu-
dagur 12. nóvember kl. 13:
GönguferötLangahlíö — Breiö-
dalur, noröaustur af Kleifar-
vatni. Létt ganga. Verö kr.
1000.- Greitt v/bílinn. Fariö
frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu.
UTIVISTARFERÐIR
titivistarferöir.
Sunnud. 12/11 kl. 13
1. Esja-vesturbrúnir, Ker-
Lárétt: 2 geymsla 6 stafurinn
7 borg 9 þyngd 10 hár 11 heiöur
12 eins 13 skilningarvit 14
hreyfa 15 listar.
Lóörétt: 1 mannsnafn 2 hæÖ 3
mjúk 4 til 5 leifum 8 heil 9 stla
11 veinar 13 halli 14 rykkorn.
Lausn á slöustu krossgátu.
Lárétt: 1 brytja 5 sía 7 ut 9
arka 11 kóf 13 pól 14 unir 16 Öd
17 rós 19 snauöi.
Lóörétt: 1 baukur 2 ys 3 tia 4
jarp 6 baldri 8 tón 10 kóö 12 firn
15 róa 18 su.
safn
Asgrímssafn BergstaÖastræti
74, opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30 — 16.
AÖgangur ókeypis.
Sædýrsafniöer opiö alla daga
kl. 10-19.
brúðkaup
Gefin hafa veriö saman I
hjónaband, af séra Guömundi
Þorsteinssyni, Svala Eiríks-
dóttir og Eyjólfur Bergsson.
Heimili þeirra veröur aö
Hraunbæ 102, Reykjavík —
(Ljósm- Ljósmyndaþjónustan
s.f.).
Gefin hafa veriö saman I
hjónaband af séra Ólafi Skúla-
sýni Soffía Björnsdóttir og
Guöjón Snæbjörnsson. Heimili
þeirra er aö Kleppsvegi 118,
Reykjavlk, — (Ljósm. Ljós-
myndaþjónustan s.f.).
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
SjM'talans, slmi 21230.
Slysavaröstofan sími 81200
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 Sími 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst i' heimilis-
lækni, sími 11510.
Gefin hafa veriö saman I
hjónaband, af séra Birgi As-
geirssyni, Unnur Gunnars-
dóttir, og Sigurður R. Her-
mannsson. Heimili þeirra er
aö Merkjateigi 7, Mosfells-
sveit. — (Ljósm. Ljósmynda-
þjónustan s.f.).
Gefin hafa verið saman I
hjónaband, af séra Siguröi
Hauki Guöjónssyni, Edda
Stefánsdóttir og Jakob
Stefánsson. Heimili þeirra
veröur aö Helluhrauni 7, Mý-
vatnssveit. — (Ljósm. Ljós-
myndaþjónustan s.f.).
bilanir
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 1 82 30, 2
Háfnarfiröi I simá 5 13 36~
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77.
. Símabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoð borgarstofnana.
félagslíf
Frá náttúrulækningafélagi
Reykjavikur. Fræöslufundur
veröur I matstofunni aö
Laugav. 20b þriöjudaginn 14.
nóv. n.k. kl. 20.30. Alda Möller
matvælafræöingur flytur er-
indi um íslensk matvæli.
Allir velkomnir.
sunnudagur
;o' <s’/-ASV> SkrátS frá ff EininR CENCISSKRÁNING Ml. Z06 - 10. nóvember 1978. Kl. 13. 00 Kaup Sala
10/11 1 01 -Iiandarfkjadollar 313,00 313,80*
. 1 02-Sterlingspund 615,90 617,50*
1 03-Kanadadollar 266,90 267,60*
100 04-Danskar krónur 5994,75 6010, 05*
. 100 05-Norskar krónur 6227,95 6243,85*
100 06-Satn6kar Krónur 7224,50 7242, 90*
. 100 07-Finnsk mörk 7878,20 . 7898,30*
100 08-Franskir frankar 7287,55 7306,15*
. • 100 09-Belc. frankar 1056,70 1059.40'"'
. 100 10-Svissn. írankar 19246,75 19295,95*
100 11-Cyllini 15352,50 15391. 80*
. 100 12-V. - Þýzk mörk 16584,10 16626, 50*
. 100 13-L.trur 37,31 . 37.41*
. 100 14-Austurr. Sch. 2269.75 2275, 55*
. 100 15-Escudos 679,00 680,70*
. 100 16-Pe setar 441, 50 442,60*
100 17-Ycn 166,14 166,56*
* n reyting írá síöustu 6kráningu.
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt.Séra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.15VeÖurfregnir. Forustugr.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„PrófiÖ”, smósaga eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Baldvin Halldórsson leikari
les söguna, sem Halldór J.
Jónsson safnvöröur valdi til
lestrar.
1.20 Morguntónleikar. a.
Sónata eftir Johann
Joachim Quantz. Frans
Vester leikur á þverflautu,
Frans Bruggen á blokk-
flautu, Anner Bylsma á
selló og Gustav Leonhardt á
sembal. b. „Chanson
perpetuelle” eftir Ernest
Chausson. Frederica von
Stade syngur. Planó-
kvartett leikur meö. c
„Samsærismennirnir”, lag
eftir FranzSchubert. Judith
Blegen syngur. Gervase de
Peyer leikur á klarinettu og
Charles Wadsworth á píanó.
d. Tónlist eftir Manuel de
Falla og Isaac Albeniz.
MilosSadlo leikur á selló og
Alfred Holocek á pianó.
10.25 Ljósaskiptí: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar píanóleikara
(endurt.)
11.00 Messa i safnaöarheimili
Grensássóknar á kristni-
boösdegi þjóökirkjunnar.
Séra Halldór Gröndal
sóknarprestur þjónar fyrir
altari. Helgi Hróbjartsson
kristniboöi predikar.
Organleikari: Jón G.
Þórarinsson.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
13.20 Siöbreytingin á islandi.
Jónas Gislason dósent flytur
þriöja og siöasta -hódegis-
erindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistardögum á Akureyri i
mal i vor. ,,Ich hatte viel
Bekummernis”,kantata nr.
21 eftir Bach. Flytjendur:
Passlukórinn á Akureyri,
Sinfóniuhljómsveit lslands,
Olöf Kolbrún Harðardóttir,
Rut L. Magmlsson, Jón Þor-
steinsson og Halldór Vil-
hehnsson. Stjórnandi: Roar
Kvam.
14.50 „Haust patrlarkans” og
haröatjórn I rómönsku
Amerlku. Otvarpsþáttur
byggöur á skóldsögu eftir
Gabriel Mórques. Halldór
SigurÖsson tók saman.
Hj örtur Pó lsson þýddi og les
ásamt Friörik Stefónssyni,
Guörúnu Guölaugsdóttur og
Gunnari Stefónssyni.
16.25 A bókamarkaöinum.
17.30 Frá listahátfð I Reykja-
vík I vor. Sföari hluti tón-
leika Oscars Petersons
djassplanóleikara i Laugar-
dalshöll 3. júni.
18.15 Létt lög. Harmoniku-
hljómsveit Freds Hectors
og hljómsveit Freds
Forsters leika.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina. Ragnar
Arnalds menntamóla- og
samgönguróöherra svarar
spurningum hlustenda.
21.00 Hugmyndasöguþáttur.
HannesH. Gissurarson flyt-
ur fyrsta erindi sitt um
sagnfræöi og heimspeki 20.
aldar.
21.25 Mozart og Bloch. a.
Klarinettukonsert i A-dúr
(K622) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Alfred Prinz
og Filharmoniusveitin i
Vínarborg leika. Stjórn-
andi: Karl Munchlinger. b.
Svlta fyrir einleiksfiölu eftir
Ernest Bloch. Yehudi
Menuhin leikur.
22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ-
bjarnar I Hergilsey rituö af
honum sjólfum. Agúst Vig-
fússon les (8).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 K völdtó nleika r.
Colu m bíu- dan sh 1 jóm s veit in
leikur gömul dægurlög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfimi: Valdimar
ömólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
planóleikari (alla virka
daga vikunnar).
7.20 Bæn: Séra Jón Einarsson
í Saurbæ á HvalfjarÖar-
strönd flytur (a.v.d.v.)
7.25 Morgunpósturinn
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Jóhann Jónsson
byrjar lestur þýöingar sinn-
ar á „Ævintýrum Halldóru”
eftir Modwenu Sedgwick.
9.45 LandbúnaÖarmál:
UmsjónarmaÖur: Jónas
Jónsson Póll Agnar Pálsson
yfirdýralæknir talar um
sauöfjárbööun.
11.00 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 Morguntónleikar: Julian
Bream leikur ó gitar Svitu
nr. 1 I e-moll eftir Bach
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
13.20 Litli barnatlminn
Sigrlöur Eyþórsdóttir sér
um timann.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Blessuö skepnan” eftlr
James Herrlot Bryndís
Vlglundsdóttir les þýðingu
slna (4)
15.00 MHklegistónlelkar
16.30 Popphorn: Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: ..Ellsabet”
eftir Andrés Indriöason
19.00 Fréttir Fréttaauki
Tilkynningar
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eirflcsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Baldvin Þ. Kristjánsson
félagsmálafulltrúi talar.
20.00 Lög unga fólksins
21.10 Á tiunda timanum
21.55 Hvaö geröist þegar
Gvendurog Gvendóllna fóru
aÖ tala saman?
22.15 Leikiö fjórhent á pfanó
Gino Gorini og Sergio
Lorenzi leika Planósónötu I
Es-dúr op. 14 nr. 3 eftir
Muzio Clementi.
22.50 Leiklistarþáttur.
23.05 Nútimatónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrórlok
Sunnudagur
16.00 Meistarasöngvarnir i
NUrnberg — Siöari hluti.
Gamanópera i þremur þátt-
um (fjórum atriöum) eftir
Richard Wagner. Upptaka
Sænska sjór.varpsins. Sviö-
setning Konunglega leik-
hússins i Stokkhólmi. Þriöji
þáttur. Fyrra atriöi gerist á
skósmíöaverkstæöi Hans
Sachs og hiö slöara á há-
tlöarsvæöi viö borgarhliö
Nurnberg. Þýöandi Þrónd-
ur Thoroddsen.
18.05 Stundin okkar
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Norrænir barnakórar i
Reykjavlk Frá keppni
norrænna barnakóra i júni
sl., sem haldin var aö til-
hlutan útvarpsstöövanna á
Noröurlöndum.
21.35 Ég, Kládius Bresk
framhaldsmynd I þrettán
þáttum, byggö á skaldsög-
um eftir Robert Graves.
Annar þáttur. Fjölskyidu-
mál Efni fyrsta þáttar:
Klódius, keisari Rómar-
veldiserkominn óefriár og
er aö rita sögu keisaraætt-
arinnar. Frásögnin hefst ó
fyrsta keisara Rómarveld-
is, Agústusi, voldugasta
manni heims ó sinum tíma.
Hann er kvæntur Llvlu. Hún
á tvo syni af fyrra hjóna-
bandi, og hún einsetur sér
aö annar þeirra, Tiberíus,
skuli veröa næsti keisari.
Agústus á engan son, en
hann hefur gengiö Marcell-
usi frænda sinum i föður
staöog þaö er vilji hans, aö
Marcellus verði næsti keis-
ari. Agústus fer I langt
feröalag og Livia lætur
Marcellus búa i höllinni I
fjarveru keisarans. Marc-
ellus tekur torkennilegan
sjúkdóm, sem dregur hann
til dauöa, og Llvla reynir aö
gifta ekkju hans, Júliu, dótt
ur Agústusar, Tlberíusi
synisinum, en hann vill ekki
skilja viö konu sina. Agúst-
us fréttir lát Marcellusar og
snýr heim. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.25 Fimleikar Myndir frá
heimsmeistarakeppninni I
Strashourg. Kynnir Bjarni
Felixson.
23.10 AÖ kvöldi dags. Geir
Waage, cand. theol., flytur
hugvekju.
23.20 Dagskrárlok
mánudagur
20.00 Fréttir og veDur
20.25 AuglVsingar og dagskrá
20.35 tþréttir Umsjónarmaftur
Bjarni Felixson.
21.05 Duicinea Spænsk sjón
varpskvikmynd eftir Juan
Guerrero Zamora. A5al
hlutverk Nuria Torray
Angel Picazo, Alfonso del
Real og Carmen Prendes
Þessi mynd er dr mynda
flokki sem gerfiur var á veg
um spænska sjónvarpsins
og byggftur er á ymsum
kunnum goftsögum og sögn
um. Þyöandi Sonja Diego
22.00 Týndir I hafi frsk
heimildamynd. Þau tíöindi
berast til þorpsins Burton
port, aö fiskibátur meö
fimm manna áhöfn hafi
strandaö viö litla dbyggöa
eyju. Nákvæmlega ári fyrr
haföi annar bátur úr þorp
inu strandaö á sama staö
Sjónvarpsmenn komu
strandstaö ásam
björgunarsveit, en litiö var
hægt aö hafast aö sökum
veöurs. Þyöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason
22.40 Dagskrárlok