Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 12.11.1978, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. nóvember 1978 t Breiöfirftingabúö hefur veriö blómlegt félagslif. Breidfirdingafélagid í Reykjavík fertugt Fyrr fjörutiu árum var stofnab Breiöfiröingafélag i Reykjavik eöa 17. nóv. 1938 og hefur lengi veriö eitt blómiegasta og fjöl- mennasta átthagaf élagiö i Reykjavik. I fréttatilkynningu frá félaginu er á þaö minnt, aö tryggö viö átthagana sé snar þáttur ættjaröarástar og efling átthaga- ástar þvi merkileg menningar- starfsemi. Sföan segir á þessa leiö um Breiöfiröingafélagiö og starf- semi þess: Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuö: Guömundur Jóhannesson formaöur, Oscar Clausenritari, SnæbjörnG. Jóns- son gjaldkeri, Filippfa Blöndal og Asa Jóhannesdóttir. Félagiöhefuriöll þessiár reynt aö standa vörö um vernd og menningu breiöfirskra byggöa bæöi meöal fólks heiman og heima. Ntier svokomiö, aö talaöer um vernd og varöveislu Breiöafjarö- ar og þó einkum „eyjanna” og þeirra llfrikis sem sérstakan þátt I framtlö þjóöar og lands. Þótt þar séu og hafi veröi mörg öfl aö verki má öruggt telja um- svif og athafnir átthagafélaganna I oröum og dáöum hinn rikasta þátt I þeim hugmyndum. Starfshættir og starfsþættir Breiöfiröingafélagsins eru og hafa veriö margvislegir frá upphafi og allt fram á þennan dag, þótt árin og aöstaöa öll hafi þar mörgu breytt. Fyrst má nefna samkomur, skemmtikvöld og fundi, sem eru oftast aö vetrinum, meö söng, spilum, dansi og ræöum. Sérstakar deildir starfa viö hliö stjórnarinnar og eru þær: tafl- defld, spiladeild og kvennadeild eöa handavinnudeild, málfunda- deild og i mörg ár mjög góöur söngkór, Bráöfiröingakórinn og kvartettinn Leikbræöur. Þá eru árlegar samkomur fyrir aldraöa og jólafagnaöur barna, gróöursetningarferöir I Heiömörk og sumarferöalög einkum vestur og hedm. Lengi haföi Breiöfiröingafélag- iö sérstakar kvöldvökur meðsínu upphaflega ivafi I Breiöfiröinga- búö, kynningarkvöld árlega I út- varpinu og útvarpsþátt um breiðfirsk málefni. Félagiö á tlmaritiö Breiöfiröing og kemur 36.árgangur hans út, nú I tilefni fertugsafmælisins. Ritstjóri er og hefur veriö um langt árabil séra Arelíus Nfels- son. Þá hefur Breiöfiröingafélagiö veitt ýmsum góðum málum liö heima I héraöi, m.a. varöandi skólaog kirkjur. Einnig hefur þaö reynt aö stuöla aö verndun og efl- ingu sérstæöra menningarhátta og sögulegra heföa og erföa. Ritun héraössögu og gerö kvik- myndar frá byggðum Breiöa- fjaröar hefur ver® á dagskrá félagsins. En til átaka á þeim sviöum hefur félagið skort fjár- magn og þvl ekki oröiö af framkvæmdum. Þetta hvort tveggja er þó meöal þeirra mála, sem segja má, aö séu framtlöar- draumar félagsins. Stærsta félagslega og f járhags- lega átakiö, sem Breiöfiröinga- félagiö hefur ráöist I á þessum áratugum, er félagsheimiliö Breiöfiröingabúö. Þar eru nú allar aöstæöur gerbreyttar. Þó á félagiö enn I Breiöfiröingabúö ágætt fundar- herbergi, Félagsmenn hafa flestir oröiö um áttahundruö, en eru nú um þrjúhundruö. Formaöur er nú Kristinn Sigurjónsson húsasmlöameistari, og meö honum I stjórn eru: Brandls Steingrlmsdóttir rit- ari, Gyöa Þorsteinsdóttir varaform aöur, Þorsteinn Jóhannsson gjaldkeri, Hallgrim- ur Oddsson, Sigurjón Sveinsson og Guömundur P. Theodórs. Varamenn eru: Sigurlaug Hjartardóttir og Halldór Kristinsson. Félagiö hefir samkomu I Skiöa- skálanum I Hveradölum á afmælisdaginn. Torlæsi Framhald af bls. 9. þykkja slika tillögu yröi vanda- máliö leyst á einu ári. Hann leggur til aö ráönir veröi sjálfboöaliöar úr rööum náms- manna og atvinnulausir kennarar til aö kenna 25—40 miljónum Bandarlkjamanna undirstööuat- riöi I lestri og réttritun. Kozol heldur þvl fram aö auð- velt veröi aö kenna fólki aö lesa. Margir eru honum ósammála og benda á aö á Kúbu hafi gersam- lega ólæsu fólki veriö kennt aö lesa.en i Bandarikjunum geti fólk stafaö en ekki lesiö reiprennandi. Högun kennslu Arlega er 5,2 miljónum dollara variö til lestrarkennslu fyrir tor- læst fólk I 36 fylkjum I Bandarikj- unum. Nemandi er I einkakennslu i tvo tlma á viku. Oft tekur hann eitt- hvert verkefni samhliöa náminu, svo sem aö læra aö aka bll eöa hjálpa barni meö heimaverk- efnin. Einn nemandi var nýbúinn aö fá sér kött og las þvi bók um sl- amsketti meö aöstoö kennarans. Annars staöar skiptir kenn-ar- inn oröum niöur I at-kvæö-i til aö auövelda námiö. Þar eö marg- ir nemendur hans eru aldraö fólk sem sækir reglulega messur tek- ur hann fyrir orö Ur Bibliunni og skiptir þeim niður I atkvæöi. Seg- ir hann varla nokkurn mánudag liöa án þess aö einhver nemandi komi meö nýtt orö sem hann hefur heyrt frá predikunarstóln- um. 1 öörum skóla skrifar kennari niöur texta eftir mæltum orðum nemenda, en slöan les sá slðar- nefndi textann sjálfur. Seg- ir kennarinn slikan texta vekja meiri áhuga, en þann sem felst I svörtum stöfum á blaði. Sllka texta kemur kennarinn þó llka meö, en þá les hann upp bók- menntatexta fyrir nemendur. Hann segir aö þótt nemendur hans geti ekki lesiö sonnettur Shakespeares, njóti þeir hans svo sannarlega ef hann er borinn fram á viðunandi hátt. Félagsleg vandamál Leskennari einn I Oakland, sagöi aö oft færi saman aö'ungt fólk sem ætti viö agavandamál aö strlöa i skólum, kynni ekki aö lesa. Þau eigi erfitt meö aö læra og valdi þvl frekar vandræöum og látum til aö hylja tornæmi sina. Oft leiöist torlæsir unglingar út I afbrot þegar á fulloröinsaldur er komiö. Giskaö sé á aö 60 — 80% þeirra sem torlæsir eru komist I kast viö réttvisina. Ef þau br jóti ekki lögin eigi þau þó á hættu aö veröa utanveltu I þjóöfélaginu. Þau hafi litla framavon. Þau hafi ósjálfrátt minni sjóndeildarhring en þeir sem læsir séu. Þeim sé ýtt til hliö- ar. Meö óskrifaöa fortíö og fram- tlö án fyrirheita, detti þau útbyrö- is af farkosti hins amerlska draums. (ES þýddi og endursagöi) Vínið .Framhald af 3. siðu. taka — ókeypis — svo lengi sem rúturúm leyföi, en meö einu skilyröi, farþegarnir uröu aö vera bindindisfólk. Ellillfeyris- þegar, sem ekki láta annað en kaffi fljóta inn fyrir slnar varir og annaö félítiö bindindisfólk, sem á nógan tima aflögu, lét ekki á sér standa. Rútan fylltist á skömmum tima og margir uröu frá aö hverfa. Feröin tókst hiö besta, og þegar rútan ók yfir landamærin eftir frábæran dag i Svlþjóö gátu tollararnir ekki annaö en kinkaö kolli til samþykkis þegar þeir voru búnir aö telja allar brennivinsflöskurnar og létt- vinsflöskurnar. Allt passaöi. Ein sterk og ein létt á mann... — im tók saman. Svavar Framhald af bls. 6. vinstri stjórninni fyrstu,enda var þaö þá ætlun Framsóknar aö skeröa launin. Oheilindi Alþýöu- flokksins uröu einn orsakavaldur þess aö sú stjórn féll frá völdum. Vinstri stjórnin 1971 til 1974 bjó á margan hátt framan af viö all- hagstæö efnahagsleg skilyröi. Veröbólga var litil. Stjórninni auönaöist aö treysta atvinnuvegi landsmanna sjálfra. Hún færöi landhelgina út i 50 sjómllur og hún náði saman um ákveöna ljósa áfanga 1 herstöövamálinu. • •• Vinstri stjórnin, sem nú hefur veriö mynduö, tekur viö miklum efnahagsvanda. Veröbólgan er 50%,veröbólgufjárfesting æöir áfram, vextir eru aö sliga útflutningsatvinnuvegi okkar. Rlkisstjórn þessi flýtur þvl hvorki á rikismálum né land- helgismálum i almenningsálitinu. Spurningin snýst um þaö hvernig rlkisstjórnin ræður viö þann efna- hagvanda sem nú er viö aö glima. Rikisstjórnin veröur dæmd af þvl. A næsta ári munum viö að vlsu setjast niöur viö aö semja nýjan málefnasamning flokkanna, og framhaldsaöild okkar aö rlkis- stjórninni ræöst af þvl hversu þar tekst til. Þar munum viö aö sjálfsögöu fjalla um þjóöfrelsis- málin og kjördæmamálið. En staöan til þess aö knýja þar fram árangur ræöst af úrslitum efna- Otför Friðjóns M. Stephensen veröur gerö frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 14. nóvem- ber kl. 13.30. Anna Oddsdóttir Þuriöur Friöjónsdóttir Rafn Guömundsson Ólafur Stephensen Ólafia Þ. Gunnarsdóttir Guölaug Stephensen Einar Bjarnason Flosi ólafsson Lilja Margeirsdóttir hagsmálanna. Þaö skulum viö gera okkur alveg ljóst. • •• Hugmyndir um lausn þessara mála ganga ákaflega nærri valdamestu aöilum atvinnurek- endasamtakanna, en þó myndu þær einkum ganga á hlut millilið- anna. Þeir munu aö sjálfsögöu taka á móti og þá er spurningin um þaö eitt hvaö getur staöiö þar á móti. Þar veröur flokkurinn aö hafa forystu. Ef viö hins vegar ekki efnum til þessarar baráttu, en sættum okkur viö hinn smæsta hlut, sýndarvaldiö, þá erum viö aö bregöast þeim skyldum sem viö höfum á okkur tekiö. Enginn getur axlað þær byröar fyrir flokkinn, ekki heldur verkalýöshreyfinguna. • •• Borgarastétt 20. aldarinnar notar aörar aöferöir viö arörán sitt en á 19. öldinni. Nú eru hlekk- irnir ekki geröir af sama efni og fyrr, kannski eru þeir geröir af dyn kattarins og hráka fuglsins. En þeir eru á sama staö og fyrr. Stéttarbaráttan verður þvi aö lúta slnum lögmálum þó aö flokk- urinn sé I rikisstjórn. Flokkurinn má þvi aldrei láta af baráttu sinni fyrir aukinni stéttarvitund verka- fólks. Honum ber aö sækja vald sitt til fjöldans, en þaö vald á aö nota til þess aö þroska vitund. „Verkalýösfélögin eru mjög gagnleg sem miöstöövar fyrir samstöðu gegn yfirgangi auöstéttarinnar”, segir Marx I Laun, verö og gróöi, og ennfrem- ur segir þar: „Aö nokkru mis- tekst verkalýösfélögunum vegna óskynsamlegrar beitingar á valdi sinu. Þeim skjátlast almennt I þvl aö einskoröa sig viö skæruhernaö gegn afleiöingum rikjandi skipu- lags I staö þess að reyna jafn- framt aö beita afli samtakanna sem vogarstöng fyrir endanlegu frelsi verkalýös þ.e.a.s. endan- legu afnámi launaskipulagsins”. 1 þessari gömlu tilvitn- un felast enn mikil sannindi. Textarnir I Marx, Engels, úrvalsrit, eru engu ónauösynlegri lesning kvölds og morgna en stjórnarsáttmáli rlkisstjórnar íslands eöa Hagtölur mánaöar- ins. Þaö er skylda okkar hér aö beita flokknum sem sllkri vogar- stöng. Vonandi markar þessi fundur upphaf áfanga i þá átt. Miljón prósent Framhald af bls. 16 Og þú létir þá borga og samþykkjs vlxla á staönum. Þaö þýöir ekkert aö sitja og blöa eftir þvi aö pen- ingarnir komi rúllandi inn um dyrnar. Taka vöruna af lagernum og fylla bilana og bjóöa þeim.Af- greiöa I þá beint og láta pá borga og samþykkja. Til hvers höfum viö bllaflota sem stendur hér óhreyföur daginn út og daginn inn. Þaö kostar aö láta bllana standa. Fylla þá af vörum og keyra heim I allar búöir og hvern einasta sveitabæ á landinu. Breyta vörunni I peninga góöi minn. Woolworth rlkasti maöur 1 heimi byr jaöi á þvf aö selja vindla og sælgæti á íþróttavöllunum. Gekk meö bakka framan á mag- anum og seldi og dettur þér I hug, og nú hækkaði Engilbert róminn, — dettur þér I hug, Imyndar þú þér I eina einustu minútu aö hann Iiafi staöiö og horft áfólkiö ogbeö- iö eftir þvl aö þaö keypti. Nei, góöi minn. Hann seldi vöruna. Engilbert þagnaöi og horföi meö megnustu fyrirlitningu á sölu- manninn. — Nei, vinur minn hann Woolworth sat ekki á stól og velti vöngum. Enda átti hann fleiri hundruö magasin um þver og endilöng Bandarikin og tveim ár- um eftir aö hann byrjaöi þá haföi hann sextiu þúsund manns i vinnu. Nei vinur minn þaö kostar tlu þúsund krónur á minútu aö reka þetta fyrirtæki og þaö þarf aö halda andskoti vel á spööunum ef þetta á aö ganga og viö eigum öll aö hafa i okkur og á. Hringdu vinur minn, hringdu. Taktu upp slmann og hringdu. A meöan á þessari ræöu stóö haföi Halldór iöaö i sætinu og krotaöi I ákafa ferhyrnda ramma áblaöiöfyrir framan sig og sviti perlaði á enni hans. — Hringdu, vinur minn. Taktu upp simann og hringdu. Bjóddu þeim þennan skeini sem hefur safnast fyrir hérna á lagernum. Hvern and- skotann heitir hann? — English Midnight Í’ÞiÓÐLEIKHIiSIB KATA EKKJAN I kvöld kl. 20. Aukasýning. ÍSLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN þriöjudag kl. 20. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS miövikudag kl. 20 Litla sviðið: SANDUR OG KONA i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Fúar sýningar eftir MÆÐUR OG SYNIR þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200 SKALD-RÓSA I kvöld kl. 20.30 LÍFSHASKI eftir Ira Levin Þýöing: TÖmas ZoKga leikstjórn: Gisli Halldórsson leikmynd: Steinþór Sigurös- son lýsing: Daniel Williamsson Frumsýning miövikudag, uppselt önnur sýning fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda Þriöja sýning laugardag kl. 20.30 Rauö kort gilda Miöasala I Iönó kl. 14-20.20.30. Simi 16620 — Já, alveg rétt. Elegant nafn. Þaö ætti aö seljast. Elegant. Taktu nú upp simann góöi minn og bjóddu þessum herramönnum vöruna. Halldór ræskti sig I grfö og erg. — Ég er búinn að hringja I þá alla. Ehe. Halldór hikaöi og leit á Engilbert sem stóö ógnvekjandi fyrir framan hann. Skyndilega fylltist hann óvæntu hugrekki. — Ég er búinn aö hringja I þá hvaö eftir annaö Engilbert og bjóöa þeim English Midnight en þeir eiga nóg og segjast ekki þurfa meira. Þeir biöja mig bara aö láta sig I friöi. Engilbert greip andann á lofti og horföi á sölumanninn eins og hann væri vera frá öörum hnetti — Búinn aö hringja i þá, ertu orð- inn sjóöandi vitlaus. Vogarðu þér aö bjóöa mér upp á annað eins rennandi pipandi Islenskt kjaft- æöi. Hringdu I þá alla strax, hvern einn og einasta og vertu fljótur aö þvi heyriröu ekki hvaö ég er aö segja viö þig maöur. Þú getur selt þessa vöru á fimm min- útum ef þú þorir og nennir aö hugsa. Þaö þorir enginn aö hugsa hér. Ég sendi mann út fyrir mig I gær og baö hann aö kaupa nokkra banana og hann kom eftir fimm klukkutíma leit og sagöi aö þeir væru ekki til i bænum. Ekki til i bænum! Þaðerekkertómögulegt i veröldinni ef maöur bara þorir og nennir aö hugsa. Ef mig vant- aöi banana i einum hvelli þá myndi ég setja auglýsingu I sjón- varpiö: Engilbert Armannsson stórkaupmann vantar banana, og ég get garanteraö þér þaö, minn elskulegi, aö eftir fimm mínútur væru komin tíu tonn. Aö þessum oröum mæltum snerist Engilbert á hæli og skundaöi út úr klefan- um. Hannleit um öxl I dyrunum. — Hringdu, góöi minn, hringdu og vertu dálitiö lifandi viö þetta og láttu mig svo vita eftir hálftima hvernig gengur. Leggöu aöal- áhersluna á English Midnight. Muna þaö. Engilbertgekk fram á ganginn og brá sér inn I næsta klefa. Reykgulir fingur fálmuöu I göt- in á sklfunni. — Já, sæll vinur minn. English Midnight? Nei, ég er góöur I þvi. Já, ætli ég gefi þvl ekki Uf I þetta skipti vinur. Þaö hefur ekki mjakast hjá mér.Nei, ég er góöur þar lika vinur. Ég held ég eigi bara allt frá þér. Þú hringdir I mig fyrir helgi. Éggef þvi fri. Já, allt I lagi vinur blessaöur. — Hver var þetta, spuröi af- greiöslustúLkan. (Hún var aö Uma verömiöa á tómatsósuflöskur.) — Þaö var frá Engilbert Armannssyni H.F. þessi brjálaöi klósettpapplrssölumaöur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.