Þjóðviljinn - 16.11.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Page 3
Fimmtudagur 16. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 McDonald segist ekki nota orma ATLANTA, 15/11 (Reuter) — Talsmenn hamborgarakeBj- unnar McDonald hafa neit- aB orOrómi þess efnis ah fyrirtækiö noti rauOa orma I kjöt sitt til aö auka eggja- hvitumagn þess. SögOu þeir einnig aO þessi orOrómur hefói valdiO samdrætti I rekstri McDonald sem næmi þrjátiu af hundraOi. Hafa þeir nú ákveOiö aö hefja auglýsingaherferö þess efnis aö matur þeirra væri úr hundraö prósent kjöti. Eflaust hefur mörgum feröalöngum i Paris brugöiö -i brún, þegar þeir rákust á appelsinugular útsölur Mc- Donalds innan um rauövins- flöskurnar og franskbrauöin. En McDonald hefur einnig ruöst inn I smjörbrauösborg- ina viö Sundiö, og selur þar ameriska þjóöarréttinn 1 húsakynnun sem skreytt eru litum tómatssósu og sinneps. Nú hefur McDonald keypt húsnæöi á horni Striksins og Ráöhústorgsins, þar sem rótgróin bókaverslun hefur neyöst til aö flytja sig vegna óheyrilegrar hækkunar á húsnæöisleigu. lan Smith i Suöur-Afríku Seinkun stjórnar- skipta hugsanleg SALISBURY, 15/11 (Reuter) — Ian Smith forsætisráöherra Ródesiu og hinir þrir svörtu ráO- herrar hans munu nú lagOir af staO tii Pretoria til viOræOna viO suDur-afrikanska ráOamenn. Aöalumræöuefni þeirra veröur eflaust hvort seinka eigi stjórnar- skiptum i Ródesiu, en búist var viö aö meirihlutastjórn svartra manna tæki viö á nýári. Þykir mjög liklegt aö af seinkun veröi. Ráöherrarnir Abel Muzorewa og Ndabaningi Sithole munu halda fast viö áramót, en sá þriöji Jeremiah Chirau telur seinkun stjórnarskipta vera óhjákvæmi- lega. Chip og Caron eru skilin WASHINGTON, (Reuter) — Reuter gat ekki þagaö lengur og laumaOi út úr sér aO sonur Cart- ers Bandarikjaforseta væri aö skilja viD konuna sina. Chip og Caron giftust fyrir fimm árum. Þegar pabbi Chips varö forseti fluttu ungu hjónin inn i Hvita húsiö meö tengdamömmu og pabba. 1 fyrra fluttu þau þaöan vegna hjónabandsöröugleika. Nú hafa Chip og Caron ákveöiö aö skilja. Hún er farin til Georgiu meö barniö, en hann er h já pabba sinum. Er sjonvarpió bilaÓ?i □ Skjárinn Sjonvarpsverftstói Bergstaðasínati 38 simi 2-19-40 Lindsay Cooper og Sally Porter á fundi meö blaöamönnum I gær. Spunatónleikar Erlend kvennahljómsveit komin til landsins HingaO til landsins er komin hljómsveitin The Feminist Improvising Group i boöi Gallri SuOurgata 7 og tónlistarfélags Menntaskólans viö HamrahlIO. Hún mun haida tvenna tónieika, laugardaginn 18. inóvember kl. 16 i Menntaskólanum viö Hamra- hlfO og sunnudaginn 19. nóvember kl. 16 f Félagsstofnun stúdenta. Hljómsveitina skipa eingöngu kvenmenn, enda stofnuö sem andsvar viö þvi karlveldi sem rikir innan tónlistarheimsins. Aö- ur en þær stofnuöu þessa hljóm- sveit höföu þær haft fá tækifæri til aö koma fram á sviöi improviser- aörar tónlistar. En frá þvi aö hljómsveitin var stofnuö I októ- bermánuöi á siöasta ári hafa þær haldiö fjölda tónleika i Bretlandi og viöa i Evrópu svo sem I Hol- landi, Sviþjóö, Danmörku og Frakklandi og alls staöar hlotiö góöar viötökur. Allir meölimir hljómsveitar- innar eru yfirlýstir feministar, en aöeins munu fimm þeirra koma til lslands, en vanalega skipa hljómsveitina niu meöiimir. Tvær þeirra héldu biaöamannafund i gær, þær Lindsay Cooper og Sally Porter, en þrjár stöllur koma á fimmtudaginn kemur. Ein þeirra Maggie Nichols söngvari, hefur starfrækt radd- smiöju i London siöustu 8 árin og hefur hug á aö gera slikt hiö sama hér. Þeir sem hafa áhuga á aö læra raddbeitingu, öndunar- þjálfun og aörar raddæfingar hafi samband viö Kristinu Clafsdótt- ur I sima 22419. Miöinn á tónleik- ana kostar 2 þúsund krónur og veröur forsala I Fálkanum á laugardag. -ih fFransmaðurinn Roger'de la Grandiére:\ Skvetti málningu á Þórd Ásgeirsson Fransmaöurinn Roger de la Grandiére sem undanfarna mánuDi hefur dvaliö á tslandi meö þaö fyrir augum aö fá aO veiöa háhyrninga en ekki fengiD leyfi til þess,beiO I launsátri I bfl fyrir utan sjávarútvegsráOu- neytiö viö Lindargötu laust fyrir kl. 9 i gærmorgun og þegar Þóröur Ásgeirsson skrifstofu- stjóri ráöuneytisins og formaö- ur AlþjóDahvalveiOiráOsins kom til vlnnu sinnar snaraöi de la Grandiére sér út úr bilnum , stillti sér upp fyrir utan dyrnar og steypti rauöu glundri yfir Þórö allan. Hélt hann siöan á braut án þess aö til oröaskipta kæmi. SiOar um morguninn var hann handtekinn af lögreglunni og tekinn til yfirheyrslu. Þóröur sagöi i samtali viö Þjóöviljann I gær aö glundriö liktist útþynntri asbestmáln- ingu og væru föt sin öll útbiuö af þvi Hann var i viökvæmum lambaskinnsjakka og bjóst Þóröur viö aö jakkinn væri ónýtur. Bróöir Þóröar ók honum til vinnu og þegar hann sá aö- farirnar kom hann til hjálpar og fékk þá sinn skammt af glundr- Viöstaddir voru einnig frétta- maöur AFP á lslandi og fransk- ur ljósmyndari sem de la Grandiére haföi boöaö en Þjóö- viljanum er kunnugt um aö þeir vissu ekki fyrir hvaö til stóö og bjuggust viö aö islenskir blaöa- menn yröu einnig á staönum. Þess skal aö lokum getiö aö Roger de la Grandiére gekk um götur Reykjavikur I fyrradag meö spjöld I bak og fyrir og stóö þar m.a.: „Er ekki oröiö tima- bært aö rannsaka hvaladráp og hvalasölu Sædýrasafnsins?” I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I —GFr | Gísli Magnússon leikur einleik með Sinfóníunni Sinfóníuhljómsveit íslands heldur fjórðu áskriftartónleika sína á þessu starfsári í kvöld 16. nóv. kl. 20.30. Tónleikarnir verða eins og að venju í Háskólabíói. VIVALDI: Concerto grosso/ HONEGGER: Concertino, J ÓN NORDAL: Píanókonsert, SIBELIUS: Sinfónía nr. 1. Stjórnandi er norski hljóm- sveitarstjórinn Karsten Andersen aöalhljómsveitarstjóri rikis- hljómsveitarin íar I Bergen, en hann er islenskum tónleika- gestum aö góöu kunnur frá þvi hann var aöalhijómsveitarstjóri Sinfóniuhjómsveitar tslands i nokkur ár. Gisli Magnússon hefur áöur leikiö einieik meö Sinfóniuhljóm- sveit íslands og einnig haldiö sjálfstæöa tónleika. Á tónlistar- hátíöinni i Bergen á siöastliönu Gisli Magnússon pianóleikari ári lék Gisli pianókonsertinn eftir Jón Nordal meö filharmoniu- hljómsveitinni I Bergen undir stjórn Karstens Andersens, og hlutu þeir báöir einróma lof gagn- rýnenda. Vopna- hléð í Beirút rofið BEIRCT, 15/11 (Reuter) — Atök brutust út á ný I Beirút á aOfara- nótt miövikudagsins. Þar meö var vopnahléösem samiö var um 7. október rofiö, en skipst hefur veriO á skotum ööru hvoru siöan og tiöni þeirra vopnaviöskipta aukist stööugt, þar til upp úr sauö nú. Aöallega var barist I verslun- arhverfi Beirút-borgar, en hún hefur veriO helsti vigvöllurinn á undanförnum mánuöum. Bardagana háöu hægri menn annars vegar, en vinstri sinnaöir Libanonmenn, Palestinuarabar og sýrlenskar hersveitir Araba- bandalagsins hins vegar. Hræösla viö nýtt borgarastriö geröi vart viö sig, þvi þarna var meöal annars um aö ræöa striös- aöila úr borgarastyrjöldinni sem lauk fyrir tveimur árum, þaö er hinir þrir fyrst nefndu aöilar. Útvarpiö i Beirút skýröi frá þvi aö friöur heföi aftur komist á um hádegi I fyrrnefndu verslunar- hverfi, en áöur heföi tekist friöur i öörum borgarhlutum. IDI AMIN: Fylgist meö heim- flutningi hermanna til Uganda NAIROBI, 15/11 (Reuter) — Út- varpiö I Kampaia sagöi i dag aö Idi Amin væri nú staddur á vig- vellinum til aö fylgjast meö heim- för herja sinna. Fjörutiu þúsundir Tanzaniu- manna sem flúiö hafa hin her- teknu svæöi, hafa kvartaö undan ýmsu ofbeldi af hálfu Uganda- manna, svo sem nauögunum og gripdeildum. Hermt er aö yfirvöld I Tanzaniu ætli ekki aö láta sér framkomu Ugandamanna góöa þykja, held- ur ætli þeir aö elta hermenn fjandmannanna inn fyrir landa- mæri Uganda. Meö innrás sinni i Tanzaniu hafi Ugandamenn þar meö lýst þeim striöi á hendur, og þvi sé ekki svo auöveldlega lokiö. Eftirmaöur Connie Mulders ráðínn PRETORIA, (Reuter) — I fyrra- dag skipaöi forsætisráöherra Suöur-Afriku, Pieter Botha eftlr- mann Connie Mulder fyrrum svertingjamálaráöherra sem sagöi af sér i siöustu viku, vegna hneykslismáls sem nú er I upp- siglingu. Eftirmaöur hans var kjörinn Piet Koornhof en hann var áöur menntamálaráöherra hvitra og Iþróttamálaráöherra. Þegar Mulder sagöi af sér, var Alwyn Schlebusch, háttsettur maöur I flokknum, settur I em- bættiö til bráöabirgöa, og hinum Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.