Þjóðviljinn - 16.11.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Síða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1978 r i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i ■ i Jafnvægi verður að Litift hefur veriB sagt frá störfum efri deildar Alþingis á þingsibu Þjóöviljans i vetur. Hefur jafnvel veriö boriö á þing- fréttaritarann aB hann vegna sögulegs uppruna deildarinnar sem deild hinna konungkjörnu þjóna danakóngs láti stjórnast af þjóörembu, fordómum og óeBlilegu og anakrónisku dana- hatri. Þessu neitar blekberinn. Danir eru elskuleg þjóö. Hitt er þó öllu alvarlegra þegar þvi er fleygt aö þingfréttaritarinn lifi i kratiskum dagdraumum um þá sæludaga blaBamanna sem upp renni þegar Alþingi er oröin ein málstofa eins og allir almennir þingmenn Alþýöuflokksins hafa lagt til — I neöri deild auövitaö. Ekki getur blekberinn neitaö þvi aö hin kratiska undir- meövitund kann aB hafa valdiB nokkurri mismunun milli deilda Alþingis. Hitt veröa menn svo aö virBa þingfrétaritara til vorkunnar aö sjaldan mun hafa hellst jafnmikill fjöldi mála yfir þingiö á svo skömmum tlma i upphafi þings. Er engu lfkara en vera sumir þingmenn haldi aö skammur timi sé til stefnu og rétt sé aö veifa öllum bröndum strax. Umræöur hafa veriö langar og strangar og vissulega ekki allar veriB tlundaBar hér i blaBinu enda er þar ekki oft um skemmtilegt eöa áhugavert blaöaefni aö ræöa. En samt sem áöur er þaö rétt aö heldur hefur Á ÞING- PALLI I hallast á háttvirta efri deild ■ alþingis i þessum frásögnum I þingfréttaritarans og mun hann " reyna aö hafa opin eyru sin I ■ báöar áttir i þinginu og ástunda 1 eitthvert réttlæti i frásögnum. 1 þvi skyni er nú sagt frá I nokkrum málum sem boriB hafa ■ á góma þingmanna efri deildar | undanfariB. sgt ■ ......___________________i Fyrispurn frá Stefáni Jónssyni: Veiðar ísafoldar í íslenskri landhelgi Stefán Jónsson hefur lagt fram fyrirspurn á Al- ingi til sjávarútvegs- ráðherra um útgerð m/s isafoldar. Fyrirspurnin er tviþætt: 1. Hversuvoru haldin skiiyröi er sett voru af hálfu Alþingis viö litgerO m/s tsafoldar til loönuveiöa á tslandsm'iöum? 2. Hver er afstaöa sjávarútvegs- ráöherrans til þess háttar veiba framvegis af hálfu skipa frá EBE-löndunum, þegar sér- fræðingar hafa viö orö aö tak- marka veiöar þessar sökum hættu á ofveiöi? Stefán Kjartan Er ekki aö efa aö mörgum leikur hugur á þvi aö vita hvort m/s tsafold veröur enn einu sinni veitt veiöiheimild i Islenskri land- helgi, þótt skipiö séskráöog gert út I útlöndum og til þess þurfi sér- staka heimild Alþingis. — sgt t Staöarhverfi I Grindavik hefur undanfariö staöiö yfir tiiraun meö eldi laxfiska I volgum jarösjó, á vegum Lfffræöistofnunar Háskólans og Eldis hf. Myndin er af tjörnunum sem notaöar eru viö tilraunina. (Ljósm. eik) Frumvarp Stefáns Jónssonar ofl. Stofnaður verði Fiskeldissjóður Nýlega var lagt fram í ef ri deild f rumvarp til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdastofnun rikisins. Flutningsmenn eru þingmennirnir Stefán Jónsson, Geir Gunnarsson, Oddur ólafsson, Hilmar Rósmundsson og Bragi Níelsson. Lúövik Jósepsson. Ragnar Arnaids. ólafur Ragnar Grimsson Flokksráðsfundur Alþýðubandalagsins Miöstjórh Alþýöubandalagsins hefur boöaö til flokksráösfundar aö Hótel Loftleiöum dagana 17. til 19. nóvember n.k. Miöstjórnin leggur áherslu á aö öll flokksfélög sendi fulltrúa á ráöstefnuna til samráös um þau vandamál sem nú eru uppi I Islenskum stjórnmálum. Föstudagur 17. nóvember 17.00 1. Fundarsetning og könnun kjörbréfa 2. Kosning fundarstjóra og starfsnefnda 3. Flokksstarfiö og staöa flokksins I þjóöfé- félaginu: Ólafur R. Grímsson 20.30 4. Yfirlit um stjórnmálaviöhorfiö: Lúövik Jósepsson 5. Störf og stefna rikisstjórnarinnar: Ragnar Arnalds 6. Almennar umræöur. Laugardagur 18. nóvember 10.00 1. Skýrsla verkalýösmálaráös 2. Skýrsla æskulýösnefndar 3. Almennar umræöur ' 14.00 4. Umræöur um flokksstarfiö og fjárhags- áætlun næsta árs. 17.00 5. Kosning miöstjórnar 6. Alit stjórnmálanefndar og stjórnmála- ályktun flokksráösfundarins. Kl. 21.00 Dansleikur aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 20.00. Skemmtiatriöi og dans. Sunnudagur 19. nóvember 14.00 Álit starfsnefnda, umræöur og afgreiösla mála. Ráögert er aö fundi ljúki eigi siöar en kl. 18.00. I stuttu máli fjallar fraumvarp þetta um stofnun nýs sjóös, Fisk- eldissjóös sem veröi deild I Framkvæmdastofnun á sama hátt og Byggöasjóöur og Fram- kvæmdasjóöur eru nú. Lagt er til aö stofnfé sjóösins veröi 900 milj- óna króna árlegt framlag úr rikissjóBi næstu fimm árin. Um hlutverk hins nýja sjóös seigir svo i 8. grein frumvarpsins: Hlutverk FiskeldissjóBs er aö veita lán til fiskeldis allt aö 50% af stofnkostnaöi, einnig aö veita óafturkræf framlög til grund- vallarrannsókna og tilrauna- starfsemi á sviöi fiskræktar. Frumvarp þetta var einnig flutt á siöasta þingi, en þá gafst ekki timi til afgreiöslu þess. I greinargerö meö frumvarpinu sem þegar hefur komiö til fyrstu umræöu i deildinni er sagt frá þeim tilraunum sem fram hafa fariö hérlendis á eldi laxfiska. Ahersla er lögö á þaö aö hér geti veriö um heppilega leiö til nýtingar á fiskúrgangi og heitu vatni og sjó frá jaröhitasvæöum eöa kælivatni af vélum fiskiöju- vera. Eins og fyrr segir hefur þetta frumvarp þegar komiö til fyrstu umræöu I efri deild og fékk þaö góöar undirtektir. sgt Fyrirspurn til iðnaðarráðherra frá Kjartani Ólafssyni: OLÍULEIT VEE) ÍSLAND Nýlega var lögð fram af Kjartani ólafssyni fyrir- spurn til iðnaðarráðherra um olíuleit við island. Fyrirspurnin er I f jórum liöum: 1. Hvaöa samningur hafa veriö geröir varöandi oliuleit á haf- svæöum viö island? 2. A hvaöa lagaheimildum eru sllkir samningar reistir? 3. Hefur verib metin sú hætta, er oiiuleit og oliuvinnsia gæti haft I för meö sér fyrir lifriki sjávar, ma. fyrir fiskimiöin viö iandiö? 4. A hvern hátt hyggjast islensk stjórnvöld fylgjast meö umræddum rannsóknum? Eins og lesendur Þjóöviljans muna, var þessi samningur, sem fyrrverandi iönaöarráöherra Gunnar Thoroddsen, geröi viö bandariska félagiö Western Geophysical, gagnrýndur harka- lega af ýmsum færustu sér- fræöingum okkar I hafsbotns- rannsóknum. VerBur þvi eflaust fróölegt aö fá svör núverandi iönaöarráöherra Hjörleifs Guttormssonar viö þessari fyrir- spurn. — sgt. Magnús kjörinn vararitari Sænskur maöur aö nafni Magús Vahlquist hefur veriö kjörinn varaaöalritari friverslunar- bandalags Evrópu (EFTA), en aöilar aö þvi eru sem hér segir: Austurriki, Finnland, Island, Noregur, Portugal, Sviss og Sviþjóö.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.