Þjóðviljinn - 16.11.1978, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Qupperneq 7
Fimmtudagur 16. nóvember 1978IÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Bamkvæmt minum skilningi á kristindómnum ættu launaðir þénarar hans einmitt ad hafa þungar áhyggjur af sálarvelferð þeirra, sem elska gæöi þessa heims framar ööru. Sigurbjörn Ketilsson Austantórur Þaö hefur næstum þvi veriö átakanlegt aö fylgjast meö grátstunum Morgunblaösins nú slöustu vikur og daga af einskærri samúö blaösins meö öldruöum skattgreiöendum. Tilefniö er eins og kunnugt er nýjar skattaálögur núverandi rikisstjórnar ætlaöar til þess aö hindra veröbólguhr aöa og lækka verulega verölag á brýn- ustu lifsnauösynjum m.a. meö niöurfellingu söluskatts. Þetta hvorttveggja veröa aö teljast aögeröir til tekjujöfnunar I þjóöfél.Játa þá efnameiri, hvort heldur eru ungir eöa gamlir, greiöa eftir efnum og ástæöum i sameiginlegansjóö landsmanna i þessu skyni. Þeir, sem leyfa sér aö verja þessar aögeröir stjórnarinnar, eru sakaöir um aö anda frá sér napurri austangolu. Sem sunnlendingur hef ég vanist þvi, aö heimfæra austangolu uppá þiövindi og hlýju, en vestanátt til hins verra. Hvaö kallar ekki Guöm. Danielsson eina nýjustu bók sina? Vesíangúlpur, garró. Hann veröur framvegis aö fara I oröa- smiöju Mbl. áöur en hann gefur út bók. Undirritaöur leggur þann skilning i lækkun viæu- verös á brýnustu lifsnauösynj- um aö þaö sé mjög veigamikiö atriöi til hagsbóta fyrir þá verst settu I þjóöfélaginu. Þetta atriöi lætur Mbl. liggja á milli hluta en þrástagast á og nefnir hjarta- nistandi dæmi um svlviröilega meöferö á öldruöu fólki I sam- bandi viö skattheimtu. Nú myndi liklega vera erfitt i gegn- um alla skattheimtu, hverju nafni, sem hún nefnist, aö full- nægja svoölluréttlætiaö enginn möguleiki væri aö minnast á ranglæti i þvi sambandi. En eitt vekur athygli mlna i sambandi viö málflutning Mbl. Þaö aumkvar aöeins skatt- greiöendur en aldrei skattleys- ing ja þ.e. þá sem eru svo litlum efnum búnir eöa svo tekjulágir aö þeir greiöa alls enga skatta. Ég held, aö sé einhverjum I þessu landi vorkunn vegna lélegra efnahagsástæöna hljóti þaö aö vera þeir, sem hafa minnsta gjaidgetu. Ég myndi sárvorkenna sjálf- um mér, ef ég væri eignalaus og skattlaus vegna lágra tekna, en öfunda jafnframt hina, sem hafa aöstööu til þess aö greiöa verulega háa skatta. En ég held þaö sé næstum þvi segin saga, aö ef rikisvaldiö aöhefst eitt- hvaö til tekjuöflunar I þjóöfélaginu, þá tekur Mbl. allt- af og ævinlega málstaö skatt- borgaranna, þ.e. hinna efnuöu, en ekki hinna fátækustu, skatt- leysingjanna. En um leiö og Mbl. er «ö lýsa ómannúölegri meöferö á öldruöum skatt- borgurum gætu þeir minnst þess svona I framhjáhlaupi, aö lifsnauösynjar þeirra, þær allra brýnustu, hafi þó veriö lækkaö- ar verulega svo þar kemur þó svolítill frádráttur frá skattpfn- ingunni. Og umrætt Mtrgunblaö hefur fengiö öflugan stuöningsmann sér viö hliö i mótmælum gegn ranglæti núv. rikisstjórnar. Sá heitir Hjalti Guömundsson og er dómkirkjuprestur i' Reykjavik. Sem sagt stórt nafn. Blaöiö hefir a.m.k tvivegis vitnaö orörétt i ræöu hans haldna i dómkirkj- unni I Reykjavik, þar sem þessi skattplning er fordæmd meö stórum oröum. Núskeöur þaö ekki aö jafnaöi aö klerkar þjóökirkjunnar taki svo skorinort til óröa aö pólitiskir blaöamenn taki sér oröþeirra i munnog geri aö sln- um i baráttunni fyrir þjóöfélagslegu réttlæti. Ber aö fagna þvi, aö slikt hefur þó átt sér staö. En eins og Mwgunblaöiö tek- ur prestinn svo sárt til skatt- greiöendaaö hann fær ekki oröa bundist og talar um „skömm og smán” rikisvaldsins aö láta sllka og þvilíka skattheimtu viögangast. Ekkert minnist klerkurinn,eftir frásögn Mbl. aö dæma,neitt á skattleysingjana hina fátækustu. Nei, áöeins þá, sem samkvæmt lögum landsins eru svo efnaöir, aö þeim er gert aö greiöa skatta. Þeir einir hafa hlotiö aö þola „plningar” af samfélagsins hálfu. Þaö er auövitaö ósvlfni á hæsta stigi fyrir hálfheiöinn leikmann aö gera umtalsveröar athugasemdir viö túlkun prests- ins á guösoröi. En ég get ekki aö þvi gert, aö mér kemur þaö spánskt fyrir sjónir, aö prestur skuli fyrst og fremst finna hjá sér köllun til aö verja hagsmuni efnaöra, þvi ég fæ ekki betur séö miöaö viö mlna eigin skattaálagningu en aö þeir einir greiöi þennan um- deilda glæpsamlega aukaskatt sem séu bara allvel efnaöir. Ég er aö visu sorglega fáfróöur I kenningum Krists, ég er eins og sá frægi Babbit, ég hef alltaf ætlaö aö lesa bibliuna viö tæki- færi, en einhvern veginn hefur þaö alltaf lent I undandrætti. En ég minnist þess frá þvi ég las minn barnalærdóm i gamla daga aö mér skildist aö ekkert væri sálarheill mannsins eins hættulegt og auösöfnun. Hvaö sagöi ekki meistarinn viö urtga mannina, sem aö öllu leyti hagaöi sér eftir lögmálinu: Faröuog seldu allareigur þlnar og geföu fátækum. Hér er engin hálfvelgja á feröinni: Geföu allar eigur þínar til þeirra, sem ver eru settirensjálfur þú. Ég þarf ekki aö minna á söguna um Lazarus og rlka manninn, ég minnist ennþá meöhryllingi örlaga hans eftir dauöann, þar sem græögi hans i þessa heims gæöi orsak- aöi þaö, aö hann fékk ekki einu sinni einn dropa vatns til þess aö kæla tungu sina á refsiglóöinni. Ég þarf heldur ekki aö minna á rika manninn, sem gekk vel meö atvinnurekstur sinn og hugist færa út kviarnar og bæta viö kornhlööur sinar. Heimskingi, sál þin veröur heimtuö af þér, og hver fær þá þaö, sem þú hefur aflaö. Eigum viö aö taka þessar sögur alvar- lega eöa ekki? Er þetta kristin- dómurinn eöa réttara sagt grundvöllur hans: Auöveldara er fyrir úlfalda aö ganga I gegn- um nálarauga en rikum manni aö komast inn i guösrlki. Hvert er maöurinn eiginlega aö fara? spyr þú, lesandi. Og hér kemur þaö, eins og Kjarval sagöi. Væri ég klerkur myndi ég þruma yfir auösöfnurum þessa íands, þeim sem rakaö hafa saman gróöa undanfarin ár og áratugi á veröbólgunni en nota samt hverja smugu til þess aö koma sér undan réttlátri skatt- greiöslu til samfélagsins. Ég myndi si og æ benda þeim 1 römmustu alvöru á þaö, hversu djarft spil þeir leika meö sálu- hjálp sfna ef aöalhugsun þeirra er si og æ bundin viö auösöfnun og þann möguleika kannske framar ööru aö sleppa nú viö aö borga skatt. Og samkvæmt minum skiln- ingi á kristindómnum ættu laun- aöir þénendur hans einmitt aö hafa þungar áhyggjur af sálar- velferö þeirra, sem elska gæöi þessa heims framar ööru. Þaö er sjálfsagt mannlegt, aö öldr- uöu fólki þykir vænt um húsiö sitt og dótiö sitt; ég býst viö ég sé einn af þeim. Hitt er aftur á móti álitamál, hversu hollt þaö er fyrir sálarheill okkar, sem erum farin aö nálgast gröfina iskyggilega mikiö, aö binda trúss okkar um of viö þessa okk- ar ágn. Væri ég sálnahiröir i kristnum dómi, veit ég ekki nema ég geröi best skyldu mina I þjónustu meistarans frá Nazaret meö þvi einmitt aö leita uppi þá, sem farnir eru aö nálgast flutninginn til einhvers annars lifs, og benda þeim i fullri vinsemd á þaö aö foröast aö binda hug sinn viö gæöi þessa heims en reyna fremur aö njóta lifsins á þann hátt, aö aöstoöa þá, sem eru I ætt viö Lazarus. Ég fæ ekki meö nokkru móti séö, aö þaö sé 1 anda kenninga Jesúfrá Nazaret aö aumkva þá sérstaklega, sem eru svo efnum búnir aö þeir eru skattskyldir samkvæmt ísl. lögum. Og ef klerkunum tækist nú þetta hlutverk aö fá hina auöugu til aö gera iörun og yfirbót, gjalda keisaranum, þaö sem keisarans er og guöi þaö, sem guös er, einsog þaö heitir á bibliumáli, m.ö.o. hlita skatta- reglum sins eigin lands, þá væri sennilega allur efnahagsvandi hins Islenska þjóöfélags leystur. Hægt væri aö afhausa veröbólgudrauginn og setja haus hans viö þjó honum eins og Grettir geröi forum viö Glám hinn mikla óvætt til þess hann gengi aldrei aftur. Þá myndi einnig veröa kleift aö létta meö öllu sköttum af þeim aldurs- flokki, sem sr. Hjalti Guömundsson og Morgunblaö- iö bera mest fyrir brjósti. Yröi þá ekki fagurt mannlif i landi voru? Sigurbjörn Ketilsson. Nidur aldanna Tónleikar i Austur- bæjarbiói 11.11.78 Ars Antiqua de Paris (á v. Tónlistarféiags- ins/Franska sendiráðs- ins) Ahugi á tónleifö miöalda og endurreisnarskeiös hefur fariö vaxandi á vesturlöndum. Allar götur frá einangruöu grúski tón- skálda og fræöimanna á önd- veröri 19. öld hefur mönnum auk- iztþekking á læröri og einkum hin seinni ár leikri tónlist æ aftar um aldir. Sérfróöirvisindamennhafa á undanförnum 100 árum eöa svo gefiö út ritgeröir, söngvasöfn, lútuleiktöflur (tabúlatúr) og slikt eins langt aftur og heimildir fyr- irfinnast. Þeir hafa túlkaö fornfá- legustu tóntáknin meö nútima- nótum, endurgert glötuö hljóöfæri og grafizt fyrir um réttan harp- satt og bragþáttu. Þar til fyrir skemmstu hefur þetta efni fariö fram hjá almenn- ingi. Þaö hefur I bezta falli veriö góöskáldum hagalögö aö yrkja úr, eins verk a viö Capriolsvltuna sanna. Enda þótt ekki hafi mikiö boriö á þvi hérlendis, hafa vlöa komiö upp samstarfshópar á borö viö A.A.P. úti I löndum, sem sér- hæfa sig i flutningi á fornri tón- list; hljómplötuútgáfa eins og t.d. Archiv frá Deutsche Grammophon, sem upphaflega var hugsuö sem fræöilegt framtak til niöur- frystingar á forgengilegum safn- gripum, hefur hlotiö undirtektir músíkunnenda, einnig á Islandi. Þaö má þvi gera ráö fyrir, aö margir þeirra, er fylltu hinn hefö- bundna tónleikasal Tónlistar- félagsins á laugardaginn var, hafi haft eitthvert veöur af forntónlist áöur og kunnað aö meta. Þaö var haft eftir hljómlistarmönnunum I blööum, aö Islendingar væru frá- bærir hlustendui; og satt er þaö, hóstar, stunur, rept, gjugg og skrjáf á áheyrendabekkjum voru af óvenju skornum skammti I þetta sinn. Ars Antiqua de Paris, stofnuö 1965 og yfir 1700 tónleikar aö baki, mætti til leiks aö þremur fjóröu eöa minus hnégigjarinn, sem haföi veriö meö i fyrra skiptiö, er flokkurinn kom til lýðveldisins á listahátfö ’76,og var þaö skaöi, þvi aö gamban mundi hafa veitt gisn- um samhljóm þremenninganna svolitiö þarfa fyllingu. Hljóöfæra- val þeirra var þó mjög f jölbreytt: 19 strengja lúta, saltaraspil (psalterion), handharpa (hinn forni „grótti” hiröskálda,á velsku ,,crwt”?),tabor og fleiri bumbur, bjölluspil og litil skálaglömm. Þá var blokkflautufjölskyldan flest- öll samankomin frá kontrabassa til sópraninettó, svo og krúmm- horn og pylsufagott. Efnisskráin sanvanstóö aö mestu úr veraldlegum lögum, ýmist frá krossfaratimum hámiöalda eöa endurreisnar- skeiöinu, þ.e.a.s. 16. og 17. öld. Bumburnar tilheyrðu einkum hinni raddfærslulega séö frum- stæöu tónlist leikmanna á miööld- um. Viö aö heyra dempaöan slátt þeirra viö þessa ævafornu stapp- og skoppdansa frá timum trúba- dúra fann maöur niö aidanna, kjalsog drekkhlaöinna búzna frá Ríkarður Pálsson skrifar um tónlist Ars Atntiqua de Paris Jórsalalandi, hjólgjögt hamingju, er veltir um svo fast. Þetta var I senn framandi og heillandi. Slðan voru spænsk og ensk lög frá 16. öld. Hér heföu einhverjar lauslegar þýðingar úr spænsk- unni prentaöar I tónleikaskrá komiö aö góöum notum, jafnt sem úr frönskunni I slöustu lögum. Þegar á allt er litiö, var kynn- ingarleysi helzti galli tónleik- anna, enda þótt flytjendur reyndu aö bæta úr þvi eftir hlé meö aö- stoö túlks. Flutningur var á köflum frá- bær. Lútuleikarinn, Raymond Cousté, virtist hafa örugga stil- kennd og miölaöi, látlaust og óþvingaö.af hinum öldnu tónbók- menntum á sannfærandi hátt. Kontratenórsöngvari var Monsi- eur Joseph Sage, hinn mesti sjar- mör á sviöi. Hann söng viöa vel, en var stundum eilitiö andstuttur og æstur. Flautu- og krummhorn- leikur var I höndum Micheí Sanvoisin, hins færasta manns. Lokaþáttur hljómleikanna samanstóö af nokkrum frönskum kersknisvisum, sem vöktu mikla kátinu, enda blauöar. Of seint sá maöur eftir aö hafa slegiö slöku viö tungu Galla meöan færi gafst. Þó komst beinagrind af grininu til skila, er hljóöfæraleikarar skýröu frá efnisþræöi meö aöstoö lag- legrar ljósku. Óhætt er aö segja, aö franseisar hafi náö góöu sambandi viö áheyrendur þrátt fyrir tungumál- iö, enda voru undirtektir slikar, aö trióiö fékk ekki aö sleppa fyrr en eftir þriöja aukalag. —RÖP.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.