Þjóðviljinn - 16.11.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Side 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1978 BENEDIKT SIGVALDASON, skólastjóri Laugarvatnsskóla: „Trúi því ekki að hlutverki héraðs- skólanna sé lokið” Benedikt Sigvaldason hefur verið skólastjóri Héraðsskólans að Laugarvatni í 19 ár. Við spurðum hann fyrst, hvort ekki hefðu orðið miklar breytingar á skóiastarfinu vegna grunnskólalaganna. Fækkunnemenda — Jú, þaö er mikiö sem hefur breyst, sagöi Benedikt. — Siöasta landsprófiö var 1976 og i fyrra var hér eins og annars staöar haldiö siðasta gagnfræðaprófiö og jafn- framt fyrsta grunnskólaprófiö. Nú taka allir nemendur 9. bekkj- ar sama prófiö og þaö er auövitaö grundvallarmunur. Hafrarnir eru nú ekki lengur aögreindir frá sauðunum, nú er skipt I bekki eftir stafrófsröð en ekki eftir getu eins og einkenndi landsprófs- timabiliö, þegar rjóminn var fleyttur ofan af i landsprófsdeild- irnar. Þaö gerist um þetta leyti hér hjá okkur, aö aðsóknin fer ört minnkandi að skólanum. Þróunin siðustu þrjú árin hefur veriö sú, aö fyrir þrem árum voru nem- endur rúmlega 90, i hitteöfyrra 86, og i fyrra hrapar talan svo niöur i 54. Þetta gerist þegar grunnskólaöldin er aö hef jast, og i fyrra voru hér rúmlega helmingi færri nemendur en hér voru lengst af. Um tveggja áratuga skeiö höföu veriö aö jafnaöi um 120 nemendur hér, þar af lengst af rúmlega 100 i heimavist, en 12—20 heimangöngunemendur. Þessi fækkun nemenda hófst i kringum 1970 og þaö var sérstak- lega eitt, sem olli þvi ööru frem- ur. Mikil og hröð uppbygging haföi oröiö i unglinga- og gagn- fræöaskólum I Arnessýslu, en á árunum um og eftir 1960 voru allt aö 62% nemenda Héraösskólans úr Arnessýslu. En um leiö og upp- bygging sveitaskólanna veröur svona hröð, þá minnkar aö sama skapi aösókn Arnesinga, aö Héraösskólanum. Meöan skólinn var fullskipaöur fjölgaöi um leiö þeim nemendum, sem viö tókum inn i skólann úr öörum byggöar- lögum. Sudurnesja- menn hverfa Breytileg aösókn og breytileg dreifing nemenda miöaö viö landshluta endurspeglar þannig iðulega þróun skólamálanna á einstökum svæöum. Mér er dæmi um þetta i fersku minni. Nem- endur af Suðurnesjum höföu veriö hér ákaflega fjölmennir áratug- um saman og vegna staösetn- ingar skólans hafa nemendur Benedikt Sigvaldason, skóla- stjóri. alltaf sótt hingaö frá Faxaflóa- svæöinu. Til dæmis var 5.—6. hver nemandi skólans úr Grinda- vik fyrir nokkrum árum. Svo kemur Fjölbrautaskóli Suöur- nesja 1976 og þá hverfa Suöur- nesjamenn héöan. Viö höfum fengiö einn eöa tvo nemendur þaöan siöan. Þetta er mjög slá- andi dæmi. Nýjar námsbrautir — Hvernig hafiö þig brugöist viö þessarri þróun? — Okkur þótti þetta einkenni- legt ástand i fyrrahaust, aö vera meö hálfsetinn skólann. Viö fór- um þvi aö ræöa málin, héldum á fund ráðuneytismanna og skýrö- um frá horfum mála. I byrjun desember i fyrra var svo efnt til ráöstefnu um skólamál hér á Laugarvatni og var boöið til hennar fjölda skólamanna af Suöurlandi. Upp úr þessu var sett á laggirnar nefnd undir forystu Stefáns ólafs Jónssonar deildar- stjórai menntamálaráöuneytinu, skipuö fulltrúum frá öllum skól- um hér á Laugarvatni. Nefndinni var ætlaö aö leggja um þaö lln- urnar, hvernig nýta mætti þann húsakost og þá kennslukrafta, sem hvort tveggja var oröið illa nýtt. Þaö sama geröist nefnilega i Húsmæöraskólanum, hann var hálftómur i fyrravetur. Otkoman varö sú, aö ákveðiö var aö efna hér til nýrra námsbrauta, þ.e. auka námsframboöiö meö stór- aukinni samnýtingu á húsnæöi og kennslukröftum á staönum. Sl. vor var gefiö út kynningarrit um starf skólanna á Laugarvatni, þar sem m.a. voru kynntar þess- ar áformuðu námsbrautir. Ritiö var sent skólum viösvegar um land og vakti nokkra athygli. Og ' svo bregöur viö, aö I haust er okk- ar skóli fullskipaður aftur. Stóraukid samstarf skólanna — Samvinna skólanna hér á Laugarvatni hefur þá stóraukist? — Já, samstarfiö hefur aukist mjög. Hér eru nú þrjár nýjar námsbrautir og ein I Húsmæöra- skólanum. Kennarar frá Mennta- skólanum koma hingaö i kennslu og kennarar Héraösskólans kenna nokkuö i Menntaskólanum. Okkar nemendur sækja nú sitt heimilisfræðanám i Húsmæöra- skólann og efnafræöinám stunda þau i efnafræöistofnu Mennta- skólans. Þetta hefur t.d. þau á- hrif, aö nú eru 10 stundakennarar viö Héraðsskólann, en voru engir I fyrravetur. Viö erum hér t.d. með iþrótta- og félagsmálabraut. Nemendur hennar læra allar kjarnagreinar meö bóknáms- brautunum. Bóknámsdeild I starfar sem einskonar útibú frá Menntaskólanum, sömu bækur eru notaöar o.s.frv. Og nú er allt heimavistarrýmiö nýtt, en viö leigjum Iþróttakennaraskólanum rými fyrir átta pilta. Þiggjenda- mórallinn — Þú nefndir þaö I skóla- setningarræöu þinni i haust, aö félagslifiö i skólanum heföi tekiö nokkrum breytingum á siðustu árum. Hvaö veldur þvi? — Félagslifiö var reyndar byrj- aö aö breytast áöur en þessi fækk- un nemenda kom til. Siöasta skólablaöiö var gefiö úr 1969 og árshátiö hefur ekki veriö haldin siðan 1973. Þaö vill svo til, aö þetta gerist I kjölfar sjónvarps- aldar. Viöhorfiö er oröiö hlutlaus- ara, þiggjendamórallinn oröinn allsráöandi. Aöur voru nemendur aö basla I þvi vikum saman aö æfa leikrit fyrir árshátlöina, en nú er enginn áhugi á sliku. Þaö er eins og skemmtiiönaöurinn hafi oröiö allsráöandi. Þetta er auö- vitaö ekki bundiö viö okkar skóla, en þaö veröur meira áberandi I svona litlum skóla. Ég held aö viðhorfin hafi breyst talsvert viö tilkomu sjónvarpsins. — Hvenær kom sjónvarp hingaö í skólann? — Sjónvarpið kom haustiö 1970. Það er talsvert horft á þaö, en þaö hefur þó dalað upp á siökast- iö. Biðstaða — Gegna héraösskólarnir sama hlutverki og áöur? — Þeir gegna ekki sama hlut-' verki og áöur, en þaö er brenn- andi spurning hvert hlutverk þeirra veröur. Ég er afskaplega ófús aö trúa þvi, aö hlutverki héraösskólanna sé lokið. Stórauk- in aösókn aö þessum skóla nú I ár bendir til aö komin hafi veriö upp einskonar biöstaöa. A mörgum þeim héraösskólum sem ég hef haft fréttir. af, er allt fullskipaö og þaö viröist vera mikil hreyfing til aukinnar aðsóknar i ár. — En skólarnir veröa þá aö laga sig aö breyttum tlmum? — Já, þetta stendur og fellur meö tilkomu nýrra námsbrauta, þaö getur skipt sköpum fyrir skólana. Viö hér á Laugarvatni | höfum I raun mjög litiö svæöi sem » viö getum kallað okkar-, þaö ef aöeins Laugarvatn og hluti aÞN I Grimsnesinu sem heyrir undir l Laugarvatn hvaö grunnskólanám » varöar. Okkar sérskólasvæöi er þvi mjög lítiö og þessvegna er nú svo komiö, aö siöustu árin hefur I obbinn af okkar nemendum kom- » iö langt aö. A fimmtán árum hefur fjöldi Arnesinga meöal nemendanna hrapaö úr 62’I 24%. I Nú eru 56% nemenda úr Arnes- ■ sýslu og af Faxaflóasvæöinu, en hinir, 44%, eru úr alls 10 sýslum og 4 kaupstööum viösvegar um I landiö. » Athvarf \ í tilverunni — Er eitthvaö um þaö, aö erfiö- ir nemendur eöa „vandræöá- . börn” frá Reykjavik séu send I hingaö I skóla? — Það er i rauninni ekki hægt aö segja þaö. Hér hefur veriö talsvert af nemendum úr Reykja- I vik og viöar aö, sem ýmissa hluta I vegna hafa þurft á heimavist aö J halda. Þar á ég t.d. viö munaöar- leysi, timabundna erfiðleika svo sem húsnæöisleysi, foreldrar eru I starfandi erlendis, en lika börn frá heimilum I upplausn, drykkjumannabörn t.d. Viö höf- | um haft mikil og góö samskipti viö félagsmálastofnanir I Reykjavik og Hafnarfiröi. Meiri- hlutinn af þessum börnum hefur reynst okkur góöir og þakklátir nemendur. Auövitaö hafa stund- , um flotið meö vandræöageplar, . en þeir hafa alls ekki sett svip á I skólastarfiö. En þessum börnum ■ finnst þau fá hér athvarf, ein- I hvern visi aö föstum punkti i til- verunni. Og þaö er kannski það á- I nægjulegasta sem ég hef upplifað » i minu starfi I 25 ár aö geta gert eitthvaö fyrir þau börn, sem hvergi hafa haft höföi sinu aö halla. » Gott samstarf — Hvernig er aö stjórna heima- I vistarskóla? — Þaö er þreytandi. Þaö er svo margt sem viö þurfum aö hafa af- ■ skipti af og á óllklegustu timum I sólarhringsins. En viö höfum bor- iö gæfu til aö hafa hér úrvals | kennara, og samstarfið innan ■ kennarahópsins hefur alltaf veriö I meö miklum ágætum. Þaö tel ég I algjört frumskilyröi þess aö geta | staöiö I þessu starfi. Þetta er á- ■ kaflega þreytandi og erilsamt og I stundum vanþakklátt starf, en svo koma þegar best lætur skemmtilegar stundir, sem gera ■ það aö verkum aö manni finnst I þetta ómarksins vert. Og þegar allt gengur vel, er oft alveg ótrú- | lega ánægjulegt aö starfa viö ■ svona skóla. íþróttamannvirki vantar — Hefur nokkuö veriö byggl fyrir skólann siöustu áratugina? I — Nei, siðustu tvö húsin voru byggö 1947. Þær framkvæmdir sem siöan hafa veriö á vegum skólans hafa veriö fólgnar i viö- haldi og endurbótum á þeim húsakosti sem fyrir var. A árun- um 1955—6 voru burstirnar byggðar aftur eftir brunann 1947, 1 og kvennaheimavistin tekin aftur I notkun réttum tiu árum eftir brunann. Hér vantar ný Iþrótta- mannvirki — nýja sundlaug og nýjan iþróttasal. Sú aðstaða sem fyrir er, er gersamlega óviöun- andi og óboöleg. Nemendum hefur fjölgað og I tþróttakenn- araskólanum fjölgaöi nemendum um 50% i vetur. Mér finnst þetta mál ekki þola nokkra biö. 1 Iþróttahúsinu er sifelld örtröö, þaö er notaö frá morgni til kvölds en dugir ekki til. Núna hefur það gerst I fyrsta sinn hjá okkur, aö J við höfum oröiö aö fækka leik- fimistundum i Héraösskólanum. I Þær hafa verið þrjár á viku fram aö þessu, en eru nú aöeins tvær. , —eös | Texti: eös ; Myndir: eik L__________ Fimmtudagur 16. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 t kennslustund hjá óskari Ólafssyni. Héraðsskólinn að Laugarvatni átti fimmtugsafmæli 1. nóvember si. og var þess minnst með hátiðlegri skóla- setningu. í vetur stunda 100 nemendur nám i skólanum, og 90 þeirra búa á heimavist. Fastir kennarar auk skóla- stjóra eru fimm, og stundakennarar tiu. Þegar Þjóðviljamenn renndu i hlað Héraðsskólans á föstudaginn, stóð fyrir dyrum þriggja daga heigar- leyfi og var þvi i mörgu að snúast. Við skyggndumst um i skólanum og rædd- um við Benedikt Sigvaldason skóla- stjóra, Bergstein Kristjónsson fyrrv. kennara og Gisla Þór Guðmundsson formann nemendafélagsins. Nemendur Ibóknámsbraut II eru þarna aökynnast möguleikum myndvarpans I teiknitlma.M.a. teiknaþeir upp myndir úr dagblööunum. „Fátækt nemenda á kreppuárunum er minnísstædust” Spjallað við Bergstein Kristjónsson kennara, mötuneytisráðs- mann og bókhaldara — Ég byrjaði að kenna hér 24 ára gamall, haustið 1931. Þá var kreppan að byrja og Hitler rétt kominn til valda. Við sitjum í stofu hjá Bergsteini Kristjónssyni, sem lengtallra hefur kennt við Héraðsskólann að Laugarvatni. Hann var fastur kennari við skólann í 39 ár, en alls hefur hann kennt i 46 ár, því undanfar- in ár 7 ár var hann stunda- kennari í bókfærslu. Hann hefur löngum séð um hótel rekstur Héraðsskólans á sumrin, og hann hefur um- sjón með bókhaldi og f jár- reiðum mötuneyta skól- anna tveggja, Héraðs- skólans og Menntaskólans. 90 aurar á tlmann i vega- vinnu — Þá voru menn yfirleitt ekki teknir yngri en 16 ára i skólann, heldur Bergsteinn áfram. — A þessum árum var erfitt aö vinna sér inn fyrir skólavistinni. Strák- arnir voru i pokabuxum allan vet- urinn og þegar þeir áttu ekki lengur sokka, þá náöu buxurnar langt niöur á ökkla. Skófatnaöur var neöan meöallags. Þaö þótti mikil heppni aö fá vegavinnu á sumrin og hafa 90 aura á timann. Þegar ég var búinn aö vera þessi 39 ár fastur kennari viö Héraösskólann, þá hillti undir aö skólakerfiö færi aö breytast. „Ég veit hvorki hvaö ég á aö kenna, né hvernig ég á aö kenna,” sagöi ég viö kunningja minn, og svo hætti ég þessu aö mestu, nema hvaö ég tók aö mér stundakennslu j bók- færslu, sem enginn vill kenna. Já, menn eru yfirleitt þeim mun lengur kennarar sem þeir eru ó- mögulegri. Siðbótin byrjar neðst, en spillingin á toppnum — Hvaöa námsgreinar hefuröu kennt? — Ég hef aöallega kennt reikn- ing, en annars hef ég kennt allan fjandann. Þegar vantaði mann I landafræöi þá kenndi ég hana I þrjá vetur. Þaö sem ég slapp aldrei viö var reikningur, bók- færsla og eölisfræöi. En ég gat ekki kennt mannkynssögu, þar heföi ég veriö svo hlutdrægur. Viö lærum þaö nefnilega af mann- kynssögunni, aö siöbótin byrjar alltaf I neöstu lögum þjóöfélags- ins, en spillingin á toppnum. Svona menn eins og ég hljóta aö vera hálfgeröir fáráölingar, — ég kenndi meira aö segja teikningu einn vetur. En ég hef alltaf haft gaman af eðlisfræöinni og haft ó- bilandi trú á henni. Nú er betra aö kenna hana en áöur, þvi nú veit fólk aö þaö þarf aö kunna skil á þvi sem er aö gerast I kringum þaö. Enn eru aö finnast lögmál eöa skýrast. Ég óska þess bara Bergsteinn Kristjónsson heitt aö þaö komi i ljós, aö lög- máliö um aö hraöi ljóssins sé ekki mesti hraðinn reynist ekki rétt. Skólaveran var sólskins- blettur — Var viöhorf nemcndanna ekki annab til skólans á þeim ár- um þegar þú byrjaöir aö kenna? — Fólkiö var aldrei ánægöara hér en á þessum kreppuárum. Þá var skólaveran eins og sólskins- blettur i ævi þessa unga fólks. Og þá fékk það hvild frá erfiöinu heima fyrir, hvort heldur var til sjávar eöa sveita. En menn voru stundum mörg ár aö ‘vinna fyrir einum skólavetri. — Hvaö hefuröu kennt mörgum nemendum i Héraösskólanum, Bergsteinn? — Bækurnar segja aö um 4200 nemendur alls háfi komið i skól- ann á þessum 50 árum, þannig aö ekki vantar mikiö i þá tölu. — Hvaö varö til þess aö þú fórst aö kenna hér á Laugarvatni? — Ég er nú alinn upp hérna hinum megin viö vatniö. Viö Bjarni Bjarnason skólastjóri vor- um reyndar systrasynir, svo þarna kemur siöleysi kunnings- skaparins til, segir Bergsteinn kiminn. — En Bjarni kæröi sig ekkert um mig aö marki fyrr en ég gat eitthvaö kennt, haldiö aga og veriö þægilegt búsáhald fyrir skólann. Arum saman haföi ég reikningshald fyrir skólann. Skólinn varö ekki rlkisskóli fyrr en 1946. Þar áöur réði Bjarni meiru. Þjónar tveim herrum — Þú annast rekstur tveggja mötuneyta? — Já, ég hef reikningshald fyr- ir mötuneyti Héraðsskólans og Menntaskólans og er þar aö þjóna tveim herrum. t mötuneyti Menntaskólans eru um 180 nem- endur, en 1501 mötuneyti Héraös- skólans, þegar íþróttakennara- skólinn er meötalinn. Ég tók viö mötuneyti Héraösskólans og bók- haldi skólans haustiö 1939. — Hvaö er þér minnisstæöast frá þinum kennaraferli? — Fátækt nemenda á kreppuár- unum er mér minnisstæöust, og hvaö börn höföu þá mikla þörf fyrir skóla og menntun. Staðurinn er góður — Hefuröu alltaf kunnaö vel viö þig hér á Laugarvatni? — Þaö hlýtur aö vera aö ég hafi kunnaö vel viö mig hér. Mér datt stundum I hug á striösárunum, þegar allir voru aö græöa, aö hreyfa mig, en þá voru börnin aö koma og ekki hægt um vik. Staö- urinn er góöur. Viö byggðum þetta hús fyrir 24 árum. Fyrst bjuggum viö ein I afdal hér, en svo var fariö aö byggja hér allt i kringum okkur. — Þú hefur veriö hér þegar heimavist Héraösskólans brann? — Já, þaö var 17. ágúst 1947. Þaö kviknaöi I útfrá rafmagni á efstu hæö og burstirnar stóðu I björtu báli á skömmum tima. En á fyrstu hæöinni brotnaöi ekki einu sinni rúöa. Allt timbriö brann og eldurinn sleikti niöur gangana, en stöðvaöist svo gjör- samlega viö steinplötuna. Þarna var heimavist á tveim hæöum og þaö var mikið lán aö eldurinn kom ekki upp aö vetri til. — Þú hefur staöiö fyrir sumar- hóteli Héraösskólans? — Já, ég var meö hótelið 1937—45. Svo tók ég aftur viö þvi 1962 og var meö þaö i tólf sumur. Ég var lika oddviti I Laugardal I 24 ár og 24 daga. Ekki var ég rek- inn frá, heldur fann ég aö ég átti aö vera búinn að segja af mér fyrir þó nokkru. Eins er þaö meö hóteliö; ég heföi átt aö hætta meö þaö löngu fyrr. Hjartalagið óbreytt — Hefur skólaæskan ekki breyst mikib á þinum langa kenn- araferli? — Það hafa oröiö breytingar á ytra boröi, en þú mátt bóka þaö, aö þegar komiö er aö hjartarót- unum, þá eru unglingarnir alveg eins og áöur. Umhverfi og aö- stæöur hafa breyst mikiö, en þeg- ar grafiö er svolitiö undir yfir- boröiö, þá breytist ekkert þótt aldir renni. — Hafa ekki oröiö miklar breytingar á þorpinu á þessum tlma? — Jú, blessaöur vertu. Þorpfð er búiö aö vera undir skipulagi I mörg ár og reyndar dalurinn all- ur, en enginn sér nein merki um þaö. Hér eru alltof fá hús falleg. En staöurinn er svo fallegur og umhverfiö svo seiöandi, aö þaö hlýtur aö gera fólkiö betra en ella. Þaö vantar bara mikið meira af fallegum húsum hér. Útlendingar segja aö hér sé besta gufubaö I heimi. En þar vantar góöa bygg- ingu og svo vantar stóra útisund- laug. Ég er svo mikill sveitamað- ur I mér, aö mér hálfleiðist aö sjá sumarbústaöina eins og berjager um allan dalinn, — en þetta er vist þaö sepi koma skal. —eös SJÁ NÆSTU SÍÐU Bergsteinn Kristjónsson og kona hans Sigrún Guömundsdóttir: Menn eru yfirieitt þeim mun lengur kennarar sem þeir eru ó- mögulegri!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.