Þjóðviljinn - 16.11.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1978 Gólfið skúrað áður en haldið er heim 1 helgarfri. Póker og drauga- sögur GIsIiÞór Guðmundsson: Ætlar I Menntaskólann á tsafirði. Spjallad vid Gísla Þór Gudmundsson, formann nemendafélags Héraðsskólans að Laugarvatni Formaður nemendafélags Héraðsskólans aö Laugarvatni heitir Gisli Þór Guömundsson. Hann er frá tsafiröi og stundar nám i bóknámsbraut II. — Hvernig stóð á þvi að þú fórst hingað i skóla, Gisli? — Ég fékk þessa hugdettu fjórum dögum áöur en ég kom hingað i haust. Ég haföi ekki ætlað mér I skóla i vetur, en áöur haföi ég alltaf veriö i skóla á ísafiröi. — Og hvernig likar þér hér á Laugarvatni? — Mér finnst alveg ofsalega gaman. Félagslifiö er aö visu litiö komiö I gang ennþá, en krakkarnir eru mjög fljótir aö kynnast. — Hvað eru margir saman I herbergi? — Yfirleitt eru tveir saman i herbergi, en þaö er llka til að þrir séu saman. Viö strákarnir erum i tveim húsum, Mörk og Grund, en stelpurnar i Hliö og hér i burstunum. — Heldurðu að það sé þrosk- andi fyrir unglinga að vera i heimavistarskóia? — Já, þaö reynir meira á mann sjálfan. Hér eru t.d. lestrartima. alia daga kl. 16.45—18.45 nema laugardaga. Þá eigum viö aö vera inni og læra heima. Þeir sem koma langt aö þvo mikiö af fötum sin- um sjálfir, en hinir senda þvott- inn heim. Viö veröum aö taka til i herbergjunum og hafa þrifa- legt i kringum okkur. Viö eigum lika aö sjá um aö gangarnir i heimavistinni séu þokkalegir á daginn, raöa skónum o.s.frv. Hvað gerið þið helst i tóm;- stundunum? — Borðtennis er mjög vinsæn og aðrar iþróttir. Svo getum viö farið i bió einu sinni i viku upp I menntaskóla og þar eru lika böll hálfsmánaðarlega, sem viö megum sækja. Hér er búiö aö halda eitt diskótek og talaö er um aö stofna ljósmyndaklúbb. Pókeráhugi er gifurlegur og á kvöldin eru sagöar draugasög- ur. — Eyðiö þiö nokkrum pening- um hér? — Ekki hér, nema kannski einhverju smávegis i sælgæti og tóbak. Þaö er helst aö maöur eyöi einhverju þegar maður fer til Reykjavikur. En i mötuneyti ieggja nemendur inn peninga á haustin, 150—200 þúsund, og geta svo fengið vasapeninga eftir þörfum. — Vinnur þú fyrir skóiavist þinni sjálfur? — Nei, ég vann hjá Orkubúi Vestfjarða i sumar, en sumarhýran fór jafnóöum, enda ætlaði ég ekki I skóla I vetur. — Hefur það giætt áhuga þinn á náminu að skipta svona um umhverfi og féiagsskap? — Já, til dæmis er þaö nú I fyrsta skipti sem ég hef fengið áhuga á liffræði, eölisfræöi og stæröfræöi. — Hvert liggur leiðin héðan? — Ég ætla aö reyna aö komast i Menntaskólann á Isafiröi. —eös. Orn Guðnason kennari leiðbeinir nemanda i bóknámsbraut II i teiknikúnstinni. Alltaf einhver hreyfing á borö- tennismönnum — þótt ekki fari það hátt Óhætt er að fullyrða að borð- tennis sé in vinsælasta trimm- iþróttin hér á landi. En einnig er stór hópur fólks, sem æfir Iþróttina af kappi með keppni i huga. Til þess að athuga hvaö sá hópur hefðist að, hafði Þjóöviljinn samband við Gunnar Jóhannsson, formann Borötennissambands lsiands. Gunnar sagöi, aö u.þ.b. fjögur mót heföi veriö haidin á þessu keppnistimabili, en siöan kæmi talsveröeyöa I mótahaldið, vegna prófa skólafólks. Þráöurinn yröi siöan upp tekinn er liöur nærri jólum. A næstunni hefjast landsliös- æfingar fyrir leiki viö Færeyinga i janúar. Enginn sérstakur lands- liðsþjálfari hefur veriö ráöinn. Ráögert er hins vegar aö ráöa danskan þjálfara næsta sumar i einn til tvo mánuði. Þá veröur stefnan sett á einhver mót erlendis. Einn hinna snjöliu kinversku borðtennisleikara, sem heimsótt hafa tsland, sést hér gefa upp. Billy Wright, Everton „Everton neitaði mér um samning”, segir Everton leikmaðurinn Billy Wright Einn hina ungu knattspyrnu- manna, sem skotist hafa upp á stjörnuhimininn I vetur er varnarmaðurinn sterki, Billy Wright. Margir kannast eflaust við þetta nafn, þar sem sjón- varpsáhorfendur hafa séð og heyrt annan Billy Wright lýsa leikjum á laugardagseftirmið- dögum. Sá Billy er einna fræg- astur fyrir að hafa leikið yfir 100 landsleiki fyrir England. En þessi Billy Wright, sem hér um ræöir er aöeins um tvitugt og hefur verið fastamaöur I liöi Evertón þetta keppnistfmabil. Sem unglingur var hann til reynslu hjá félaginu, en komst ekki á samning. Leit þá svo út fyrir að hann myndi aldrei veröa atvinnuknattspyrnumaður. En þeir Everton-menn hafa séð eitt- hvaö viö strákinn og útveguðu honum vinnu á biiastæöi I ná- grenninu. Seinna tókst Billy aö komast á samning. „Vonbrigöin viö aö komast ekki aö i fyrra skiptiö hjöönuðu fljótt eftir að ég fékk aö æfa meö félaginu og kost siöar á samning,” segir Billy. Og hann heldur áfram: ,,A siöasta keppnistimabili lék ég mest með varaliöinu, en kom inn á gegn Leicester og þá fóru hjólin aö snúast. Slöar var ég valinn i landsliöiö, undir 21 árs”. Siöan þá hefur Bilíy Wright veriö fasta- maöur I aöailiöi Everton, sem varnarmaöur og á eflaust eftir aö láta mikið kveða aö sér I fram- tiöinni. Getraunaspá Þjóðviljans Enska knattspyrnan á miklum vinsældum að fagna hér á landi og margir sem fylgjast með henni af líf i og sál. Það er því í ráði að birta fram- vegis getraunaspá og stutt spjall um hvern leik. Líklegt er að brugðið verði af þeirri leið/ sem farin er í dag, að óget- spakur Iþróttaf rétta- ritarinn sjái um þáttinn. Þá ber þess að geta, að eftirleiðis verður get- raunaþátturinn á miðvikudögum og til að glöggva sig betur á stöðu liðanna er ágætt að hafa þriðjudagsblaðið við hendina, hvar staðan í 1. og 2. deild birtist. Arsenai — Everton: X Everton er nú I ööru sæti deildarinnar og hefur náö mjög góöum árangri undanfariö á úti- völlum, nú fyrir stuttu jafntefli á City Ground. Arsenal er einnig meö mjög sterkt liö um þessar mundir. Jafntefli. Aston Viila — Bristol C: 1 Þessi liö eru bæöi rétt ofan viö miöbik deildarinnar meö jafn mörg stig. Þaö er þvi liklegt aö heimavöllurinn ráöi úrslitum. • Bolton — WBA:2 WBA er i þriöja sæti og I feikna- stuöi. Bolton ætti þvi ekki aö veröa nein hindrun fyrir þá. Chelsea — Tottenham: 1 Chelsea hefur veriö fremur óheppiö aö undanförnu, og spái ég þvi aö nú sé þeirra stund runnin upp og þeir sigri Tott- enham á Stamford Bridge. Derby — Birmingham: 1 Þrátt fyrir stórsigur Birm- ingham gegn Man. U, um siöustu helgi, „tippar” undir- ritaöur á sigur Derby. Hvaö veldur er ekki gott aö segja, en ég læt þetta standa. • Liverpool — Man. City: 1 Liverpool er vafalitiö sterk- asta liöiö á Bretiandseyjum um þessar mundir og veröur þeim ekki skotaskuld aö leggja Man. City aö velli. Oruggúr heima- sigur. Man. Utd. — Ipswich: 1 Bæöi þessi liö töpuöu um siöustu helgi, en Man. U. er betra liö nú og nýtur auk þess heimavallarins. • Middlesborough — Southamp- ton: X Þessi liö eru i neöri helmingi deildarinnar, bæöi meö 11 stig. Jafntefli er þvi sennilegustu úrslitin. Norwich — Coventry: X Norwich er mikiö jafnteflisliö og þó aö Coventry sé öllu betra iiö er réttast aö tippa á jafn- tefliö. Samt má á þaö minnast, aö Coventry er I sókn eftir heidur siæman kafla I siöasta mánuöi. • Nott. Forrest — QPR: 1 Sennilega öruggasti leikur helgarinnar. Hér kemur ekkert annaö til greina en sigur Nott. Forest. Wolves — Leeds: 2 Wolves hefur hlotiö hverja útreiöina annari verri upp á siö- kastiö og viröist þeirra ekkert annaö hlutskipti biöa en aö falla i 2 deild. Nema aö þeir taki sig saman I andlitinu og..... • West Ham — C. Palace: 1 Þá er þaö leikur úr annari deild milli tveggja toppliöa frá Lundúnum. Ég hef trú á West Ham, en óvitlaust væri aö tippa á jafntefli. IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.