Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 29. nóvember 1978 —264. tbl. 43_árg. Þingsályktunartillaga fimm þingmanna Alþýðubandalagsins Herferð gegn skattsvikum ítarlegar tillögur 1 12 liðum um stórátak í skatteftirliti, skattrannsóknum og meðferð skattamála Fimm þingmenn Alpyou- bandalagsins lögöu i gser fram tiilögu til þingsályktunar um her- ferö stjórnvalda gegn skattsvik- um. Tillagan gerir ráö fyrir aö rikisstjórnin hefjist nú þegar handa um framkvæmd sam- ræmdrar baráttuherferöar gegn skattsvikum. Meöal aögeröa i slikri baráttu veröi breytingar á starfsháttum skattyfirvalda, banka og dómstóla svo og breyt- ingar á gildandi lögum um starf- semi þessara aöila. í tillögunni er ma. gert ráö fyrir aö samræming og miöstýring skatteftirlits og skattrannsókna veröi stórefld, hætt veröi eltinga- leik viö smáatriöi I framtölum venjulegs launafólks, skattyfir- völdum veröi heimilaö aö krefja sagna þá sem lifa um efni fram, rannsóknir á skattuppiysingum veröi tölvuvæddar, innsiglaöir stimpilkassar meö tvöföldu færslukerfi veröi teknir upp til þess aö tryggja skil á söluskatti, bankaleynd veröi afnumin, meö- ferö skattsvikamála veröi gerö miklu skjótari og áhrifarikari og refsingar viö skattsvikum veröi þyngdar. Þingsályktunin sem felur i sér Framhald á 18. siöu Kjartan ólafsson: „Ósæmilegt af utanrikisráöherra I sjálfstæöu þjóöriki aö ganga meö betlistaf á fund sendiherra Bandarlkjanna I Reykjavik”. (Mynd: eik) Viðbrögð Alþýðuflokksins við atvinnuleysi á Suðurnesjum: Benedikt biður kan- ann að hjálpa sér Þau fáheyrðu tfðindi hafa gerst að utanríkisráð- herra (slands hefur kallað á sinn fund bandaríska sendiherrann í Reykjavík og farið fram á það við hann, að reglum um mannaráðningar hjá bandaríska hernum sem gera ráð fyrir fækkun starfsmanna verði ekki beitt á isiandi. Það er yf ir- lýst markmið utanrikis- ráðherra með þessari bón, að draga úr atvinnuleysi. Þaö fylgdi einnig fréttinni aö atvinnuleysi heföi fariö vaxandi á Suöurnesjum og upplýsti ráö- herrann i umræöum sem uröu I tilefni þessa atburöar utan dag- skrár á Alþingi aö hann heföi gert þetta aö tilmælum Verkalýös- og og sjómannafélags Keflavlkur. Hjörleifur Guttormsson sagöi i stuttri greinargerö um þetta mál aö fréttin heföi komiö ráöherrum Alþýöubandalagsins gjörsam- lega á óvart, en utanrikisráö- herra heföi skýrt frá þessu á rikisstjórnarfundi I gærmorgun. Las Hjörleifur upp bókun ráö- herra Alþýöubandalagsins þar sem þessu var harölega mótmælt. Hjörleifur spuröi af þessu tilefni hver yröu viöbrögö þeirra ráöa- manna sem aö þessum bónum stæöu ef sú ákvöröun yröi tekin I Washington aö leggja herstööina i Keflavik niöur. Kjartan Ólafsson sem hóf þessar umræöur bar fram höröustu mótmæli þing- manna Alþýöubandalagsins gegn þessari athöfn Benedikts Grön- dals. -Sgt (Sjá umræöur I heild á bls 6) Nú er litiö oröiö eftir af snjóhraukunum á gangstéttunum nema flug- hált svedl iö sem mörgum veröur fótaslortur á þótt ekki séu fatlaöir. Ljósm. eik. Spurning um peninga segir gatnamálastjórinn í Reykjavík um gangstéttahreinsun Reykvikingar hafa fundiö illa fyrir þvl undanfarnar vikur, hve tillitsleysiö gagnvart gangandi fólki er algert, þegar kyngir niöur snjó I höfuöborginni og ryöja þarf götur fyrir ökutæki. 1 öllum tilfellum er snjónum rutt uppá gangstéttir, svo þær veröa ófærar gangandi vegfarendum og afleiöingin veröur sú aö fólk gengur á ruddri götunni, I si- felldri llfshættu. „Þaö er auövitaö hægt aö moka upp snjónum af gangstéttunum, þaö er bara spurning um peninga, en til slikra verka hefur engu veriö veitt” sagöi Ingi Ú. Magn- ússon gatnamálastjóri i Reykja- vtk, er viö spuröum hann um þetta mál i gær. Ingi sagöi aö fyrst væru aöal strætisvagnagötur ruddar, siöar aörar. Hvaö hreinsun gangstétta viöviki, þá heföu gangstéttir veriö hreinsaöar hjá sjúkrahúsum og skyldum stofnunum, annarsstaö- ar ekki. Kostnaöur viö snjóruöning i hrinunni sem gekk yfir á dögun- um var um 1 1/2 miljón króna á dag, eöa samtals um 12 miljónir króna. Sagöi gatnamálastjóri aö nú væri uppuriö þaö fé, sem ætlaö var til snjóruönings á þessu ári, en þaö voru 32 miljónir kr. 1 fyrravetur var eytt 20 milj. kr. og þvi væri ekkert eftir. Ef moka ætti snjónum upp af gangstéttunum þyrfti aö veita um þaö bil helmingi hærri upp- hæö til snjóruönings og moksturs I Reykjavik en gert er, aö sögn gatnamálastjóra. Hann viöur- kenndi aö sú aöferö sem nú er notuö væri hins versta, en um annaö væri ekki aö ræöa, ef halda ætti helstu umferöargötunum opnum, nema þá aö auka fjár- veitinguna til þessara verka til muna frá þvi sem nú er.. s.dór. $'9 Stefnt er að fjölga fötluðum Dagskrárgrein eftir Magnús Kjartansson — Sjá síðu 7 Stjórn BSRB mótmælir lagasetningunni: Krefst áætlunargerðar er hafi að markmiði að draga úr verðbólgu, tryggja kaupmátt launa og forgangsverkefni í framkvæmdum A fundi stjórnar Bandalags starfsmanna rikis- og bæja i gær var samþykkt meö atkvæöum allra fundarmanna aö mótmæla þvi eindregiö aö gildandi kjara- samningar skuli nú ennþá breytt meö lögum og þannig skertur umsaminn kaupmáttur launa. „Stjórnvöld viröast ekki sjá önnur ráö til aö draga úr óöaveröbólgu en minnka kaup- mátt launa”, segir I ályktuninni og eru þeim siöan gefin ýmis ráö önnur sem aö gagni gætu komiö. „Stjórn B.S.R.B. telur, aö ráö- stafanir af þessu tagi hafi þó alltaf reynst skammgóöur vermir og ekki dugaö til lækn- ingar veröbólgunnar. Stjórn B.S.R.B. bendir á þá staöreynd, aö islenska þjóöin hefur á nokkrum áratugum endurbyggt svo til allan húsa- kost landsmanna og byggt upp flest atvinnutæki sin og orkuver. Þessi gifurlega fjárfesting hefur skapaö auknar þjóöar- tekjur og bættan þjóöarhag, en jafnframt leitt af sér óöaverö- bólgu og fjármálameinsemdir, sem nauösynlegt er aö snúast gegn. Þjóöin á nú um þaö aö velja aö draga um sinn úr hinni öru fjár- festingu og taka allt efnahags- kerfiö föstum tökum eöa slaka á eölilegum kröfum um sambæri- leg lifskjör og fólk býr viö i ná- grannalöndum okkar. Launafólk krefst þess, aö stjórnvöld velji fyrri kostinn. Þvi skorar stjórn B.S.R.B. á rikisstjórn og Alþingi aö hefjast þegar handa um áætlunargerö til lengri tima, er hafi þaö markmiö aö draga úr verö- bólgu, tryggja kaupmátt launa og forgangsverkefni i fram- kvæmdum, er ekki þola biö. Veröi ekki brugöiö skjótt viö um breytingu á Islensku efna- hagslifi, þá munu bráöabirgöa- ráöstafanir þær, sem i frv. fel- ast, reynast haldlitlar og ný veröbólguvandamál hlaöast upp.” UÚBVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.