Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. nóvember 1978
Gísli Guömundsson:
Aflaföng á Suðureyri
Héðan eru nd gerðir út þrlr bát-
ar á linu og eru þaö þeir sömu og
áöur. Ennfemur er hér einn
skuttogari, Elln Þorbjarnardótt-
ir, sem kom hingaö 22. mal I
fyrra.
Afli Elínar
í lok októbermánaöar var afli
Elinar oröinn frá áramótum aö
telja: Vetrarvertiö, þ.e. til 11.
mal 1395 tonn 893 kg. Frá 11. mal
til 15. sept., sem hér má kalla
sumarvertíö, 1787 tonn 783 kg. Og
frá 15. sept. til endaös október,
sem er yfirstandandi haustvertíö,
voru komin 371 tonn 334 kg. Sam-
anlagt frá áramótum til loka okt.
3555 tonn 010 kg. Hásetahlutur var
þá oröinn 8.098.677 kr. og er orlof
meötaliö. Elln landaöi 2. nóv. 76
tonnum 223 kg. og kemur þaö
henni til góöa séinna.
Slöan ég fór aö skrá hjá mér
aflatölur, (ég byrjaöi á þvl I des.
1966, eftir upprisu úr kransæöa-
stiflu), hefur októberafli hér
aldrei veriö eins lélegur, hvaö,
sem þvl veldur, sem sjálfsagt
getur veriö margt.
Afli stærri bátanna.
Kristján Guömundsson byrjaöi
nú veiöar meö Hnu 13. okt. Afli
hans var I okt. 39.710 kg. 113 róör-
um. 1 okt. 1977 aflaöi hann 76.205
kg. I 16 róörum. I afla hans nú
voru 3770 kg. af tindaskötu, sem
er á kr. 7,60 kg.
Sigurvon byrjaöi veiöar 29.
sept. og fékk þann dag 4050 kg. 1
okt. varö aflinn 65.765 kg. I 19
róörum. 1 fyrra var októberaflinn
41.075 kg. 110 róörum eöa talsvert
meira aö meöaltali I róöri en nú. í
afla hennar nú voru 6955 kg. af
tindaskötu.
Ólafur Friöbertsson byrjaöi
veiöar 29. sept. og aflaöi þá 3195
kg. 1 okt. varö aflinn 56.425 kg. 118
róörum en I okt. I fyrra 70.915 kg. I
17róörum. I aflanum nú voru 5265
kg. af tindaskötu.
Þaö er augljóst aö mikiö vantar
á aö afli sé fyrir tryggingu og enn
er útlitiö ljótt þótt kominn sé nóv-
ember.
Smábátaútgerðin.
Þaö er langt siöan svo margir
smábátar hafa veriö geröir
héöan út og I sumar. Eg held aö I
þeim flota hafi veriö einar 6 trill-
ur, sem hér eiga ekki heima en
komu hingaö til róöra. Tveir nýir
smábátar voru lika keyptir hing-
aö I vor. Annar smlöaöur á Akur-
eyri, 7 tonna, verö 26 milj. kr. og
hinn frá Skagaströnd. Byröingur-
inn I Skagastrandarbátnum er úr
trefjaplasti, fluttur inn frá Skot-
landi en innréttaöur og frágeng-
inn á Skagaströnd. Heitir hann
Sif, er um 15 lestir og verö mun
hafa veriö um 40 milj. kr.
17. okt. kom svo annar af sömu
gerö þaöan. Sá heitir Ingimar
Magnússon. Hann mun kosta um
50mili. Sá bátur byrjaöi á llnu 28.
okt. og eru þar tveir menn um
borö.
Sjö lesta bátur, gamall, var
keyptur hingaö I vor frá Bolung-
arvlk. Verö hans var um 7 milj.
Þaö viröist vera nokkuö mikill
smábátahugur I mönnum hér.
Þaö er llka braskaö nokkuö meö
báta og hafa sumir gert þaö gott
þar, enda veröbólgan hjálpaö
mikiö til þess aö fjölga krónun-
um.
Trilluaflinn
Flestar voru trillurnar 19, sem
lönduöu hér 1 sumar. Samanlagö-
ur afli þeirra var I lok okt. 545.199
kg. Skipting aflans til verkunar
var sú, aö Fiskiöjan Freyja hf,
sem er hér aöal atvinnurekand-
inn, fékk I sinn hlut 323.798 kg. og
fiskkaupandinn Erling Auöuns-
son keypti fisk af sex bátanna,
samtals 221.401 kg. Aöallega
verkaöi hann I salt.
I októberlok I fyrra var trillu-
aflinn 570.099 kg. af 15 bátum og
er þvl mun lakari núna. Þegar
þetta er skráö, er ein 9 lesta trilla
enn viö veiöar. TIÖ er nú rysjótt
og sennilega lltiö aö sækja þótt
fariö sé á sjó.
GIsli Guömundsson.
Elln Þorbjarnardóttir, togarl þelrra Súgfiröinga.
Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Bylgjan, ísafirði:
Oraunhæfur samanburður
á launum sjómanna og annarra stétta
VQf
Umsjón: Magnús H. Gíslason
. ———^^—1 I ■ II I I í -|
FRÁ BORÐEYRÍ:
V atnsleiðsla
og vélayerk-
stæði
Frá Skipstjóra- og stýri-
mannafélaginu Bylgju á
ísaf irði hafa blaðinu borist
eftirfarandi ábendingar?
Við viljum vekja athygli
á eftirfarandi atriðum:
1. Að það þorskveiði-
bann, sem sett var á f rá 15.
nóv. kemur mjög harka-
lega við sjómenn tekjulega
séð, ekki hvað síst vegna
þess, að f iskverðshækkun
varð mun minni en eðlilegt
gat talist. En sú litla
hækkun, sem leyfð var,
gerð að engu með því að
farið var að meta fisk í
.annan og þriðja verðflokk,
vegna hringormafjölda í
fiski, en hringormur hefur
þó verið í fiski frá fyrstu
tíð.
Tekjur sjómanna máttu slst viö
þvi aö dragast mikiö saman á
sama tima og margir eiga aö
greiöa viöbótartekjuskatt og
leggjum viö til aö sá tekjuskatts-
auki veröi felldur niöur I des. og
janúar n.k., þar sem margir geta
ekki aflaö þeirra tekna viö rlkj-
andi aöstæöur, sem þarf til aö
greiöa auknar álögur samfara
skertum tekjumöguleikum. Jafn-
framtóskum viö eftir þvl aö fiski-
fræöingar leiöbeini okkur á tlma-
bilinu 15. nóv. til 31. des. viö aö
leita aö karfa og ufsa og aö
sjávarútvegsráöherra sjái til
þess, aö öll skip Hafrannsóknar-
stofnunarinnar veröi látin I aö
leita aö karfa og ufsa á umræddu
þorskveiöibannstlmabili.
Þar sem viö teljum, aö engir
nema þeir, sem starfa hjá Haf-
rannsóknarstofnun og sjávarút-
vegsráöuneyti viti nú um nægi-
legt magu af karfa og ufsa til þess
aö gera slikar veiöar aröbærar,
og óskum viö þvi eftir leiösögn
hæfustu manna viö aö finna þenn-
an fisk.
Fréttaritari Þjóöviljans á
Borðeyri, Guöbjörg Haralds-
dóttir, hefur sent Landpósti eftir-
farandi fréttir:
t sumar var fremur góö hey-
skapartlö og eru bændur þvi vel
heyjaöir, þótt illa liti út meö gras- '
sprettu fram eftir sumri.
Segja má aö hér I byggöarlag-
inu sé á hverjum bæ annaö hvort
eöa bæöi hirt I súgþurrkun og
verkaö I vothey og eru túnin þvl
fljóthirt. Bændafólk er þvl aö
byrja aö taka sér smá sumarfrl.
Byggingar hafa veriö meö
minna móti I sveitinni.
Hér á Boröeyri var lögö ný
vatnsleyösla fyrir kauptúniö, á
vegum sveitarfélagsins. Vatns-
geymirinn tekur um 120 þús. ltr.
ogmun hann vera nógu stór fyrir
Boröeyri, sem er minnsta kaup-
tún á íslandi.
Vélaverkstæöi er veriö aö
stækka um helming og verður þar
þá hátt I 400 ferm. gólfpláss. Aö
verkstæöinu standa félagssamtök
bænda og sveitarfélagiö.
Sláturtlö stóö yfir I sex vikur og
lauk 24. okt. Slátraö var 15 þús.
fjár og 150 stórgripum. Fallþungi
dilka var aö meöaltali 15,93 kg.
eða 370 gr. meiri en I fyrra.
Knappt varö um mannskap til
vinnu I sláturhúsinu eftir aö skól-
ar byrjuöu almennt. Þó rættist
Guöbjörg Haraldsdóttir
sæmilega úr þeim vanda þvl fólk-
iö I sveitinni leggur mjög mikiö á
sig til þess aö slátrun gangi sam-
kvæmt áætlun. Aö auki vann svo
nokkuö af aökomufólki viö slátr-
unina.
Haustveörátta var mild, t.d.
geröi ekki nema þrjár frostnætur
þar til 20. okt., en þá geröi snarpa
hríðargusu. Skaöar uröu þó ekki
nema á Reykjaskóla en þar fauk
þakið af gamla skólahúsinu.
Snjór er hér ekki mikill en þó
eru flestir bændur farnir aö hýsa
féð.
Boröeyri, 21/11, 1978,
Guöbjörg Haraldsdóttir.
2. Þegar talaö er um háar
tekjur sjómanna og þær bornar
saman viö tekjur annarra stétta
þá er þaö skylda þeirra, sem
sllkan samanburö gera, aö bera
einnig saman þann vinnustunda-
fjölda, er liggur aö baki tekj-
unum. Þeir menn IBHM, sem aö
undanförnu hafa veriö aö bera
saman laun sjómanna viö aörar
stéttir, ættu ekki aö leyfa sér, aö
bera saman tölur um tekjur, þar
sem vinnuvika I landi er 40 klst.
en 100 klst. til sjós, þvl oft er
vinnudagurinn 14-16 klst. á sólar-
hring og heföu sjómenn góö laun
ef sá vinnutimi væri reiknaöur út
á tlmakaupi. Viö hefðum varla
trúaö aö háskólamenntaöir menn
kæmu meö slikan samanburö á
launum fyrir sjónir almennings.
Oll viömiöun viö sjómenn er af
þessum sökum algjörlega út I
hött.
Stefna rikisvaldsins, aö leggja
viöbótarrekjuskatt á launþega
algerlega án tillits til þess vinnu-
stundafjölda, sem liggur aö baki
tekjunum, veröur aö telja I hæsta
máta óréttláta og hlýtur aö veröa
til þess, aö dugnaðarfólk, hvar I
stétt sem er, sér ekki tilgang I þvi
aö vinna mikiö eöa afkasta miklu,
þar sem sllkt er skattlagt eins og
lúxus. Veröur aö állta, aö dugn-
aöur og framtakssemi einstak-
linga sé þyrnir I augum núver-
andi valdhafa þjóöarinnar.
Viö förum þess á leit viö rlkis-
stjórn Islands, aö hún leiöi ekki
yfir okkur sama ástand og varö á
timabilinu 1955-60, þegar flest
okkar fiskiskip voru mönnuö út-
lendingum, vegna lélegra launa,
þvi aö laun sjómanna þurfa ávallt
aö vera nokkru hærri en þeirra,
sem I landi vinna, aö öörum kosti
veljast ekki duglegir menn til
sjós, sem þýöir um leiö lakari
afkomu annarra stétta.
3. Heyrst hafa hugmyndir um
aö takmarka ætti þorskveiöar
meö kvótakerfi á næsta ári, þ.e.
ákveönum hámarksafla á skip og
Framhald á 18. slöu
Bændaskólinn á Hvanneyri.
Frá Bændaskólanum á Hyanneyri:
Af 87 nemendum eru 13 stúlkur
Bændaskólinn á Hvanneyri
hefur nú hafiö 89. starfsár sitt,en
hann var settur 1. okt. sl.
t skólasetningarræöu sinni
vék skólastjórinn, Magnús B.
Jónsson, m. a. aö byggingar-
framkvæmdum á staönum sl.
sumar. Er nú vel á veg komiö aö
endurbyggja gamla skóla-
stjórahúsiö i upphaflegu formi.
t húsinu veröur skrifstofa skóla-
stjóra og fundaherbergi, ásamt
Ibúö á miöhæö. Efsta hæöin er
ætluö starfsfólki skólabúsins/en
neösta hæöin veröur eingöngu
notuö fyrir bókasafn.
Tveir nýir kennarar hafa nú '
ráöist aö skólanum. Eru þaö
þeir Trausti Ingólfsson frá
Hálsum, er kemur I stað Hauks
Sölvasonar, sem hefur ársleyfi
frá kennslu,og Þórólfur Sveins-
son, áöur ráöunautur hjá
Vestur- Húnvetningum. Þór-
ólfur rekur búskap aö Ferju-
bakka i Borgarhreppi en gegnir
jafnframt hálfu kennarastarfi á
Hvanneyri.
1 vetur eru 87 nemendur á
Hvanneyri og skiptast þannig I
deildir: Atta eru á síðasta ári I
búvlsindadeild en 14 á fyrsta ári
og 65 nemendur eru I bænda-
deild.
Af nemendum bændadeildar
eru 63% úr sveit. Eftirtektar-
vert er, aö stúlkur sýna aukinn
áhuga á búfræöinámi. Þær eru
nú 101 bændadeildinni á Hvann-
eyri og 3 I fyrsta hluta bú-
vlsindanáms.
Magnús skólastjóri minntist
og á hin nýju lög um búfræöi-
nám, sem tóku gildi 1. sept. sl.
Meö þeim er búfræöinámiö
lengt I tvö ár og er fyrra áriö aö
verulegu leyti verklegt nám hjá
bændum. Sú breyting verður þó
ekki gerö I einum svip,heldur er
nokkurt svigrúm ætlaö til þess
aö koma henni á.
(Heim.: Rööull).
—mhg