Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miftvikudagur 29. nóvembqr 1978 Gunnar Kjartansson, frá tJtflutningsmiöstöðinni ræöir hér viö þá Kristján Ragnarsson l.t.h. og Jön Jónsson forstööumann Hafrannsóknarstofnunar- innar l.t.v. i einum islénska sýningarbásnum NQr-Fishing sýningin í Ósló Nú sleppur enginn fiskur Tækninýjungar í fiskveiðum næsta ótrúlegar Sunnudaginn 19. név. sl. var opnuö 1 Osló i Noregi'sýningin Nor- Fishing og er þaö i 7%-sinn, sem slik sýning er haldin i Npr- egi. Þarna er um aö ræða sýn- ingu á öllum helstu nýjungum, sem fram koma varöandi fisk- veiöar og fiskvinnslu. Simrad-verksmiöjurnar i Horten i Noregi buöu um 150 Is- lendingum, Utgeröarmönnum, sjómönnum, fiskifræöingum og blaöamönnum til Osló aö skoöa þessasýningu. Þaö fer ekkert á milli mála aö sýningin hefur veriö þeim sem viö fiskveiöar fást, mjög gagnleg, enda einsog fyrr segir koma þarna fram aUar helstu nýjungar I h.eim- inum, yaröandi þessi mál. Einum skipstjóranum varö aö oröi þarna á sýningunni, aö ilr þessu slyppi enginn fiskur i sjónum, eftir aö hafa skoöaö nýjustu veiöitækin, eins og til aö mynda Simrad-sónar-mynd- skerminn, sem sýnir allt kvikt 1 sjónum á stóru svæöi umhverfis fiskskipin. Á sýningunni sýna 155 aöilarj, frá 15 löndum. Meöal þeirra eru 3 aöilar frá íslandi. J. Hinriks- son h/f sýnir toghlera, bobb- inga, blakkir og flotvörputog- vindur. Vélsmiöjan Oddi sýnir þarna nýja gerö af bobbingum sem vekja athygli og Plastein- angrun á Akureyri sýnir neta- Hér ræöir Guöjón Guömundsson frá Akranesi lengst t.v. viö einn sýn ingaraöiia Frá Nor-Fishing sýningunni hringi og trollkúlur úr plasti. A þessa sýningu koma tugir þúsunda manna vlösvegar aö Ur heiminum, enda mun hún vera talin einhver merkilegasta sýrt- ------------ ing á sinu sviöi, sem haldin er. Og þótt islensku sýningar- básarnir væru ef til vill ekki þeir stærstu eöa mest áberandi á sýningunni sögöu Islensku starfsmennirnir þar, aö bás- arnir heföu vakiö athygli og aö mikiö heföi veriö spurt um þær vörur sem þar voru sýndar. —S.dór. Gómsætir réttir ogfallega skreyttir i öruggum höndum Jóns Alberts Kristinssonar bakara, Carls Jónas matsveins og framkvæmdastjóra og Kolbeins Kristinssonar. Ný veisluþjónusta fyrir borgarbúa Veislumidstööin býður viðskiptavinum sínum nýja þjónustu Bakaríiö aö Alfheimum 6 hefur um 20 ára skeiö þjónaö borgar- búum f sambandi viö veislubrauö og kökur. En kökur og brauö er ekki nóg til allra veisluhalda nú á dögum og þvi hafa eigendur bakarisins stofnaö Veislumiö- stööina, sem mun útbúa kalt borö, heita rétti, smurt brauö, snittur og annaö þaö sem veisluhaldarar kunna aö óska eftir. Veislumiöstööin kynnti starf sitt fyrir blaöamönnum fyrir skömmu og bauö þá I leiöinni upp á gómsæta rétti, sem fengu ómælt hrós gestanna. Var þess þá getiö m.a. aö auk þess aö útbúa veislu- matinn gæti Veislumiöstööin séö um alla framkvæmd veislunnar, s.s. framreiöslu, skreytingar og þjónustu. r Hjúkrunarfræðinemar í HI: „Gróflegt jafnréttisbrot” I ályktun sem samþykkt var á kjarabaráttufundi félags hjúkrunarfræöinema viö Hó- skóla íslands 17. nóv. sl. segir svo: Þann 8. nóv. s.l. birtist úr- skuröur kjaradóms um launa- mál hjúkrunarfræöinga meö B.Sc. próf frá H.í. I þeim dómi vanmetur Kjaradómur stórlega hjúkrunarfræöinám úr H.I. og hefur aö engu námsmat þaö, sem lagt hefur veriö til grund- vallar ööru námi I landinu. Miö- aö viö úrskurö Kjaradóms virö- ist sem hann hafi ekki kynnt sér nám B.Sc. hjúkrunarfræöinga til hlltar og lýsa nemendur furöu sinni á sllkum vinnu- brögöum. Fundurinn telur einnig, aö hér sé um gróflegt jafnréttisbrot aö ræöa, þar sem heföbundnar kreddur viröast ráöa skiptingu kynjanna niöur I starfstéttir og einnig sé nám okkar sett skör lægra en almennt gerist og gengur um Háskólanám. V erkefni barnaárs rædd í fræðsluráði Austurlands- umdæmis Á fundi I fræösluráöi Austur- landsumdæmis, sem haldinn var 4. nóv. s.I. á Reyöarfiröi, var aii- mikiö rætt um væntanlegt al- þjóöaár barnsins 1979. Fræösluráöiö bendir á eftirfar- andi atriöi sem veröug framtlöar- verkefni I tilefni þessa tlmamóta- árs: 1. Rækileg könnun fari fram á þvl, hvort Islensk börn búi viö óhóflegt vinnuálag t.d. I verk- smiöjum. Var jafnvel minnst á barnaþrælkun í þvl sambandi. 2. , ,,AÖ gefa börnunum foreldra slna aftur.” 3. Staöa móöurmálsins veröi könnuö I skólum landsins meö sérstöku tilliti til hins talaöa orös, þ.e. lestrar, framburöar og framsagnar. I sambandi viö 3. liö var eftir- farandi tillaga frá fræöslustjóra samþykkt samhljóöa: Fundur haldinn I fræösluráöi Austurlands á Reyöarfiröi 4.11. 1978 vekur athygli skóla I Austur- landsumdæmi og annarra þeirra stofnana, er uppeldismálum sinna, á alþjóöaári barnsins 1979 og hvetur hlutaöeigandi aöila til aö minnast þess meö sem fjöl- breytilegustum hætti. Fræösluráöiö leggur til I tilefni þessa árs, aö I íslenskum skólum fari fram athugun á stööu móöur- málsins meö sérstöku tilliti til kennslu og kunnáttu I lestri, framburöi og framsögn. Fundur- inn felur fræöslustjóra aö kynna þennan vilja sinn I skólum um- dæmisins og ræöa viö mennta- málaráöherra og fulltrúa hans þá hugmynd, aö alþjóöaárs barnsins veröi aö verulegu leyti minnst I skólum landsins meö þeim hætti, sem aö framan greinir. Y ængir draumsins Ný ljóðabók Ingólfs frá Prestbakka Almenna bókafélagiö hefur gef- iö út ljóöabókina Vængi draums- ins eftir Ingólf Jónsson frá Prest- bakka. Þetta er þriöja ljóöabók Ingólfs, en einnig hefur hann samiö barnabækur, skáldsögu og gefiö út sagnaþætti ofl. 1 bókinni eru 30 ijóö. Tíu þeirra hafa áöur birst I bókum, en hin eru ort á undanförnum árum. Viöfangsefni Ingólfs eru af ýms- um toga spunnin. Þarna er aö finna m.a. ljóö um Óla blaöasala: Aö eiga starfsdag einn viö sig engra manna senditik, vinna fáum veitist slik né viröing lfk I Reykjavik ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.