Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN { Mi&vikudagur 29. ndvember 1978
Húsbruni í Súðavík
Klukkan 9,30 i gærkvöldi,
mánudag, kviknaöi f hiisinu
Fögrubrekku I Súöavfk. Aö þvi
er fréttaritari Þjóöviljans I
Súöavlk, Ingibjörg Björnsdóttir
tjáöi blaöinu I gærmorgun mun
eigandi hússins, Óskar Elías-
son, fyrstur hafa oröiö eldsins
var.
Eitthvaö mun slökkvidælan
hafa verið i ólagi þvi seinlega
gekk að koma henni i gang.
Tókst það þó og var dælt sjó á
eldinn, því húsið er fáa faðma
ofan viö fjöruna. Kallað var á
slökkviliöið á ísafirði og kom
þaö, ásamt lögreglu á staöinn.
Var það klukkutima að komast
inneftir þvi asahláka var og
höfðu runniö snjóflóð I hlíöinni
svo moka varð I gegnum þau. 1
venjulegu færi er 20—30
mlnútna akstur milli Isafjarðar
og Súöavlkur.
Þegar slökkviliðið frá Isafirði
kom voru heimamenn búnir aö
slökkva eldinn aö mestu, en
hann var aöallega I kjaílara
hússins. Mun allt, sem þar var,
hafa eyöilagst, þar á meöal
töluvert af húsgögnum.sem
maður hér I plássinu hafði feng-
ið aö geyma þar. Gólf og dúkar
brunnu og nokkuö á hæðinni og
málning er eyðilögð af reyk og
hita. Einnig er raflögnin I hús-
inu eyðilögð.
Alitiö er að kviknað hafi I út
frá ollukyntri miöstöð. Húsiö er
járnklætt timburhús, byggt upp
úr 1920. Óskar Elíasson keypti
húsið I haust og var nýfluttur I
það, eftir að fram höföu fariö á
þvi nokkrar lagfæringar. Það
mun hafa verið vátryggt.
ib/mhg
Herferö
Framhald af bls. 1
hugmyndir um róttækar og afger-
andi breytingar á þessu sviði er I
12 liöum og verður nánar kynnt I
blaðinu á morgun. Flutnings-
menn telja að skattsvikin séu
oröin svo viðtækt mein I þjóöfé-
laginu að vfðtæk herferð eins og
tillagan gerir ráð fyrir sé eina
leiöin til þess að verulegur árang-
ur náist. Allar breytingarnar sem
samfara sllku stórátaki væru
mætti þvl framkvæma á stuttum
tima og sumar án mikils fyrir-
vara, aö mati flutningsmanna, en
þeir eru Ólafur Ragnar Grlms-
son, Guðmundur J. Guðmunds-
son, Garöar Sigurösson, Helgi F.
Seljan og Kjartan Ólafsson,- ekh
Launaskerðing
Framhald af 8. siðu.
fólst I lögum fyrrv. rikisstjórnar
frá þvl I mars eða febr. og mai.
Bjöm Jónsson
mótaði kjörorðið
Aö þessu viljum við Alþýðu-
bandalagsmenn ekki standa.
Hann taldi, að Alþýðubandalagið
væri aö reyna að bjarga sér út úr
loforöaglamrinu eins og hann
orðaöi það frá þvl I kosninga-
baráttunni og fyrr. Ef átt er viö
meö þessu kjöroröið samningana
I gildi, þá man ég nú ekki betur en
það kjörorö væri einnig haft á
spjöldum Alþýðuflokksins fyrir
kosningar, og ég hygg nú, að
kannske enginn einstaklingur
hafi átt meiri þátt I þvl að móta
það kjörorð heldur en Björn Jóns-
son forseti Alþýðusambands
Islands, Alþýöuflokksmaðurinn
Björn Jónsson. Hann
(Vilmundur) minntist á, að þaö
þyrfti að taka upp nútimalegri
vfsitölu heldur en þá, sem fundin
var upp 1939. Mér liggur nú við aö
halda að hv. þm. stefni einmitt að
svipaöri visitölu og var tekin upp
1939. Samkv. þeirri vlsitölu, ef ég
nú man rétt og bið um leiðrétt-
ingu, ef rangt skyldi vera, en ég
man ekki betur en þá væri með
lögum ákveöið að aðeins 3/4 af
þvi sem verölag hækkaði um
skyldi bætt með vísitölu á kaupið:
Og það er svona nálægt þvi og þó
kannske öllu meira heldur en
manni viröist, að þessi hv. þm.
vilji nú stefna að.
Aldrei með sam-
þykki verkalýðs-
hreyfingarinnar
Hann gat þess, taldi það eigin-
lega sjálfsagt, að á alvörutimum
yrði Alþýöuflokkurinn aö taka af
skarið I kjaramálum. Ekki ætla
ég aö véfengja rétt Alþýðuflokks-
ins til þess að gera það. En það er
aldeilis augljóst, aö eins og hann
talaði um að Alþýðubandalagið
væri ekki hæft til að stjórna á
erfiöum tlmum. Þar var hann I
raun og veru að vlkja að þvi að
Alþýöubandalagið hefði ekki
viljaö fallast á þá miklu launa-
skeröingu, sem fóst I till. Alþýðu-
flokksins, og það er alveg rétt.
Það vill Alþýðubandalagið ekki
fallast á. Og það er eins gott, að
menn hafi þaö mjög fast I huga,
þeir,sem vilja lif þessarar rlkis-
stjórnar og raunverulega styöja
aö þvi aö hún geti starfað áfram,
að sllkar ráðstafanir verða aldrei
geröar með samþykki verkalýös-
hreyfingarinnar og ef á aö knýja
þær I gegn á Alþingi án þess, þá
spyr ég, hvar er llf þessarar
rlkisstjórnar þá?
Óraunhæft
Framhald af 12 siðu
gera þannig alla jafna á fisk-
veiðum.
Eigi vitum við hvaðan sllkar
hugmyndir eru koranar. en
reynsla manna við slldveiðar I
hringnót nú I haust og ummæli
fiskifræðinga þar um, að jafn-
miklu hafi veriö hent I sjóinn
aftur og að landi kom, hafa
greinilega orðið einhverju
„sjávarútvegssénli” til
leiðbeiningar um hvernig hag-
kvæmast væri að nýta þorsk-
stofninn. Viö leggjumst
algjörlega gegn öllum hug-
myndum, sem ganga I þá átt,
enda er þaö vlsasta leiðin til
lélegra afkasta og tapreksturs I
sjávarútvegi.
F.h. Skipstjóra-og stýri-
mannafélagsins Bylgjunnar,
Guöjón A. Kristjánsson, form.
Kröfur
Framhald af 5. siðu.
inn til starfa með uppsagnar-
fresti, þannig aö versnandi at-
vinnuhorfur geta ekki siöur
bitnaö á þeim en öðrum laun-
þegum.
Blðreikningur
sameinaður
lífeyrissjóði
Aðild að llfeyrissjóði opin-
berra starfsmanna er nú tak-
mörkuð þannig, að aldurstak-
mark er 20 ár og sömuleiöis er
það skilyrði, að starfsmaöur sé
ráöinn meö þriggja mánaða
uppsagnarfresti eða hafi verið I
starfi I eitt ár. Aðild að al-
mennum llfeyrissjóðum miðast
hinsvegar við 16 ára aldurstak-
mark. Talsveröur hópur opin-
berra starfsmanna á þvl ekki
kost á aöild að llfeyrissjóði
rikisstarfsmanna. Þvl var stofii-
aður biðreikningur, sem virkar
á svipaðan hátt og llfeyrissjóð-
ur. Hugmynd BSRB er aö biö-
reikningurinn verði lagður
niöur og sameinaður llfeyris-.
sjóði starfsmanna rlkis og bæja,
þannig aö hann verði opinn
öllum þeim, sem vinna eftir
skilmálum kjarasamninga
opinberra starfsmanna.
Að lokum má geta þess, að
sérstök nefnd er starfandi, sem
fjallar um viðbótarsamnings-
rétt opinberra starfsmanna, en
nefnd þessi var skipuöl sam-
ræmi viö samstarfsyfirlýsingu
rlkisstjórnarinnar.
— eös
Palestmunefndln
Palestinunefndin heldur fund I Félagsstofnun stúdenta miöviku-
daginn 29. nóvember kl.20.30.
Dagskrá: Garðar Sigurðsson, alþingismaður og Astvaldur Ast-
valdsson flytja ávörp. Hjördls Bergsdóttir syngur. GIsli og Arnþór
Helgasynir koma fram Upplestur: Palestlnsk Ijóð
Fundarstjóri er Helgi Thorarensen.
Adalfundur
Framhald af bls. 7.
sem þaö á kost á. Þetta er ömur-
leg staöreynd, þegar haft er I
huga að það er einmitt þetta fólk,
sem stendur undir framleiðslu-
kerfi þjóðfélagsins og gervallri
yfirbyggingu þess, með fram-
leiðsluskerfum stnum.
Aðalfundur NFA gerir þær
kröfur til núverandi rlkisstjórnar,
aö opinberar fjárveitingar til
fræðslustarfsemi verkalýðs-
hreyfingarinnar veröi stórlega
auknar á f járlögum 1979 og bend-
ir jafnframt á að sllkt væri best
gert I samráði við fræöslusamtök
verkalýðshreyfingarinnar. —
MFA.”
Kjararánslögin
Framhald af bls. 20.
hefði tekist að skerða kaupmátt
almennra launatekna lágtekju-
fólks um 20% hefði hún samt skil-
að af sér 50% veröbólgu.ÞvI væri
það engin lausn aö ráðast á kaup-
ið til þess að vinna bug á verð-
bólgunni, enda ætti kaup hafnar-
verkamanns nú aö vera um helm-
ingi hærra en þaö er I dag, ef það
hefði hækkað til jafns við hækkun
þjóöartekna frá strlöslokum. Þvi
væri eins vlst að tenging launa við
þróun þjóðartekna og viöskipta-
kjara myndi leiða til launahækk-
unar þegar fram I sækti eins og
reyndin heföi orðið ef tenging af
þessu tagi hefði verið fyrir hendi
frá strlðslokum.
Tökum á okkur ##skömm-
ina"
1 tilefni af orðum Vilmundar
Gylfasonar við umræðuna um
ráöstafanir rlkisstjórnarinnar
kvaöst Kjartan Ólafsson vona að
sem flestir landsmenn kenndu Al-
þýðubandalaginu um að hafa
stöövað hugmyndir Alþýðu-
flokksmanna um lögbundna aðför
f/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Þjó&Ieikhúsiö.
ÍSLENSKI DANS-
FLOKKURINN OG
ÞURSAFLOKKURINN
I kvöld kl. 20
laugardag kl. 15
Fáar sýningar eftir
A SAMA TIMA AÐ ARI
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
SONUR SKÓARANS
OG DÓTTIR BAKARANS
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Litla sviöiö:
SANDUR OG KONA
I kvöld kl. 20.30 Uppselt
MÆÐUR OG SYNIR
fimmtudag kl. 20.30
Næst sföasta sinn.
Miðasala 13.15 — 20. Slmi 1-
1200.
I.KIKFF.IAG
RFYKJAVlKUR
VALMÚINN
I kvöld kl. 20.30
25. sýn. sunnudag kl. 20.30
næst siöasta sinn
LtFSHASKI
8. sýn. fimmtudag kl. 20.30
gyllt kort gilda
9. sýn. laugardag kl. 20.30
brún kort gilda
SKALD RÓSA
föstudag kl. 20.30
Miöasala I Iðnó kl. 14 — 20.30
simi 66620
að kjörum láglaunafólks á árinu
1979. Hann bað menn einnig að
gera sér ljósa þá staðreynd,
a.m.k. þá sem vildu llf þessarar
rlkisstjórnar, aö Alþýðubanda-
lagiö ætlaði sér ekki að standa að
þvl að höggviö yröi I kaup lág-
launafólksins I landinu, hvorki
þann 1. mars, eða 1. júni, eöa 1.
september, eða 1. desember á
næsta ári.
- ekh
ALÞYÐUBANDALAGIÐ:
Bæjarmáiaráð AB Kópavogi
Fundurveröur haldinn Ibæjarmálaráöi I kvöld, 29. nóv. nk. I Þinghól
Hamraborg 11. Dagskrá fundarins verður helguö félags- og skólamál-
um. Frummælendur verða Helga Sigurjónsd. og Finnur Torfi Hjör-
leifsson. Þá munu Björn Ólafsson og Finnur Torfi kynna efni næsta
fundar sem verður helgaöur umhverfis- og skipulagsmálum.
Með hli&sjón af þvi aö nú stendur yfir undirbúningur fjármálaáætl-
unar Kópavogskaupstaöar er brýnt a& allir fuiltrúar ABK f nefndum
bæjarins mæti vei og stundvlslega.
Formaöur bæjarmálaráös.
Alþýðubandalagið Reykjavik — 1. deild
Fundur verður haldinn 11. deild AB I Reykjavlk (Vesturbæjardeild) I
kvöld, miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30 að Grettisgötu 3 (risi). 1. Fastir
liðir eins og venjulega. 2. Gunnar Benediktsson rithöfundur les úr eigin
verkum, 2. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra og Þór Vigfússon borg-
arfulltrúi ræða stjórnmálaástandið I dag.
Alþýðubandalagið Garðabæ
auglýsir aðalfund I kvöld, miövikudag 29. nóv. kl. 20.30 I Flataskóla,
Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga, 2) Venjuleg aðalfundarstörf, 3)
önnur mál.
SUNNLENDINGAR
Rúnar Armann
Baráttuiundur
Baráttufundur sósialista verður I Tryggvaskála föstudaginn 1. desem-
ber kl. 17. Kjörorð fundarins:
Sjálfstæði og sósialismi.
Island úr Nató — herinn burt.
Avörp: Þór Vigfússon og Rúnar Armann Arthúrsson
Upplestur: Sigrfður Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson og Ey-
vindur Erlendsson.
Söngur: Bergþóra Arnadóttir, Hjördls Bergsdóttir og Jakob S.
Jónsson.
Sýnum viljann I verki — mætum vel og stundvislega!
Dansleikur um kvöldið ITryggvaskála. Hefst kl. 22. Mætum öll.
Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins
í Suðurlandskjördæmi
Sunnlendingar — Baráttufundur
Baráttufundur sósialista veröur I Tryggvaskála föstudaginn 1. des. kl.
17. Kjörorð fundarins:
Sjálfstæði og sóslalismi
Island úr Nató — herinn burt!
Avörp: Þór Vigfússon og Rúnar Armann Arthúrsson
Upplestur: Sigrlöur Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og Ey-
vindur Erlendsson
Söngur: Bergþóra Arnadóttir, Hjördís Bergsdóttir og Jakob S. Jóns-
son- Stjórnin
Sýnum viljann i verki — mætum vel og stundvislega.
Viðtalstimar borgarfulltrúa
Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavík hafa viðtalstfma aö
Grettisgötu 3 mánudaga og þriðjudaga kl. 17—18. Síminn er 17500.
Bæjarmáiaráð AB Kópavogi
Fundur verður haldinn I bæjarmálaráði miövikudag 29. nóv. n.k. I
Þinghól Hamraborg 11. Dagskrá fundarins verður helguð félags- og
skólamálum. Frummælendur veröa Helga Sigurjónsd. og Finnur Torfi
Hjörleifsson. Þá munu Björn Ólafsson og Finnur Torfi kynna efni næsta
fundar sem verður helgaður umhverfis- og skipulagsmálum.
Með hliðsjón af þvi að nú stendur vfir undirbúnincur fiármála-
áætlunar Kópavogskaupstaöar er brýnt að allir fulltrúar ABK I nefnd-
um bæjarins mæti vel og stundvlslega.
Formaöur bæjarmálaróös.