Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 13
Miövikudagur 29. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Loftfímleikar Tónleikar í Austurbæjar- biói 25.11/78. Sona ventorum blásara- kvartettinn . Verk eftir Rossini/ Telemann/ Robert Gerster, Pierre Gabaye, Stravinsky og Scott Joplin. Vetrarprógramm Tónlistar- félagsins i ár ætlar aö verBa fjölbreytt, ef áfram heldur eins og nú horfir. Eftir aö hafa fengiö smjörþef af tónlist síömiöalda hjá Ars Antiqua de Paris á dög- unum, berast nútimalegir tré- blástursómar kvartettsins Soni Ventorum aö hlustum okkar, aö visu meö siöbarokk- og snemmrómantisku hjáviki. Kammermúsíkiökun I tré- blæstri er i nokkru óþakklátari en strengjaspilamennska. Þegar undirritaöur var á sinum tima nýbyrjaöur aö læra á Botn- íu strengjafjölskyldunnar, öf- Ríkaröur Pálsson skrifar um tónlist undaöi hann alltaf flautu-, fagott-, klarinett- og óbóleikara fyrir aö þurfa aldrei (aö hann hélt) aö hafa áhyggjur af fölsk- um tónum; þaö væri bara aö styöja á viökomandi klappa, þá risi upp viökomandi tónn tandurtær, innbyggöur úr verk- færinu. Seinna rann smám sam- an upp fyrir manni, aö tréblás- arar eiga sennilega allra hljómtólafriöla erfiöast meö aö finstilla I tónhæö. Ekki einu sinni viöþekktur og þaulhljóm- skráöur kvartett utan úr alvöru- heiminum gat sagt sig meö öllu lausan viö innbyröis ósam- komulag um tiöni tóna á siöustu laugardagshljómleikum. Sllkt truflar áheyrendur jafnan minnst í verkjum, sem þeir hafa ekki heyrt áöur, hvaö þá ef um er aö ræöa framúrstefnu nú- timatónsmlöar handan viö hefö- bundna skynjun á dúr og moll. Liklega hefur Kantata Gersters fyrir blásarakvartett, sem er saminn fyrir Soni ventorum 1977, veriö aö sama skapi mest spennandi viökomustaöur á hinni fjölskrúöugu efnisskrá hljóöfæraleikaranna, sem koma hingaö á vegum Menningar- stofnunar Bandarlkjanna. Verkiö var f jörugt, litrlkt og, aö sjálfsögöu, mjög vel flutt. Einkennandi fyrir hljóm Soni Ventorum er geysigott jafnvægi og blöndun meöal hinna mjög svo óllku hljóöfæra. Kemurm.a. tvennt til: þverflautan er öll úr viöi (sennilegast sortulyngi) en ekki málmi, og óbó- og ensk- hornleikaranum Lailu Storch, ber gæfu til aö leika af sérstakri hógværö og varkárni, þannig aö hvorugt þessara skæru hljóö- færa sker sig úr um of I samleik. Rossini prakkarinn hefur get- aö legiö rólegur I gröf sinni I Krosskirkju Flórensborgar út af meöferöinni á hinum vinsæla 4. kvartett hans i F-dúr við þetta tækifæri, þvi aö sú meöferö var til fyrirmyndar. Túlkunin var þroskuö, en þó llfleg og meö aö- dáunarveröum styrkleikablæ- brigöum. Siöan geröi herra Skowronek þvl skóna aö kreista þá tjáningardýpt úr Fantaslu Telemanns I a-moll fyrir ein- leiksflautu sem hægt var, sem var þó nokkuö. Eftir hina skemmtilegu Kantötu Gersters var brugöiö á smá tæknisýningu I Sónatínu Pierre Gabaye fyrir flautu og fagott. Var engum blööum um þaö aö fletta, aö hér var bæöi kimni og tæknilegt öryggi á ferö. William McColl lék næst Þrjár tónsmlöar fyrir einleiks- klarínett frá 1918 eftir Stra- vinsky, sem aö mlnum dómi var eftirminnilegasta sóló- frammistaöa dagsins, ljóð um trúösleg skrlpi og mannlega angurværö I senn. Amerisku blásararnir bundu enda á tónleikunum meö þvl aö reiöa fram fjórar eigin útsetn- ingar þeirra á pianó„tötrum” (rags) Scott Joplins, þess er skyndilega komst aftur I móö fyrir þetta 3 — 4 árum eftir hálfrar aldar gleymsku. Þetta var svosem hvorki illa útsett né spilaö, (nema of hratt), en mér fannst þaö samt hálfgeröur antlklimax. Bæöi er Joplin-ból- an hjöönuö og svo er hitt, að maöur fer aö veröa ofnæmur gagnvart hinni yfirþyrmandi of- notkun á synkópum, sem maö- ur heyrir alls staðar I innlendu sem erlendu poppi. Nú hafa þessar stöönuöu áherzlutilfærsl- ur, sem upphaflega voru fengn- ar aö láni úr jassi blökkumanna, þótt smart á Islandi siöustu tutt- ugu ár, og þess gæti veriö skammt aö blða aö einhverjir miöur sómakærir rokkarar en Þursaflokkurinn færu af staö meö „Island farsælda frón og hag sælda hrím hvlta móö ir.” Af hverju ekki láta fólk um aö spila jass, sem getur gert þaö almennilega? —RÖP. Leggst hjúkrunar- fræðinámí HÍ nidur? Bandalag háskólamanna hefur mótmælt harölega úrskuröi kjaradóms I máli hjúkrunar- fræöinga meö BS próf frá Háskóla tslands. Niöurstaöa dómsins var sú aö hjúkrunarfræöingar meö BS próf og niu mánaöa starfs- reynslu skyldu taka laun eftir launaflokki 103 en háskólamenn meö sambærilegt próf (BS 120 einingar) taka almennt ekki laun eftir lægri Iaunaflokki en 107, samkvæmt samningum aöildar- félaga BHM. 1 mótmælunum frá BHM, sem send hafa veriö fjölmiölum segir aö nám I hjúkrun I Háskóla Islands hafi veriö vel undirbúiö, en þaö hófst haustiö 1973. Hins vegar hafi starfsvettvangur BS hjúkrunarfræöinga ekki veriö skilgreindur nægilega vel.Þá seg- ir: „Veröi starfssviö BS hjúkr- unarfræöinga ekki skýrar markaö og launakjör þeirra sam- ræmd kjörum annarra háskóla- manna má búast viö aö háskóla- nám I hjúkrun leggist niður, þar sem völ er á mun styttra námi meö launum á námstima, sem gefur sömu réttindi. Munur á námstlma hjúkrunarfræöinga meö BS próf (4 ár I menntaskóla og 4 ár I háskóla) og hjúkrunar- fræöinga frjá Hjúkrunarskóla íslands (2ár I framhaldsskóla + 3 ár I Hjúkrunarskóla Islands) er 3 ár, ef farin er stysta leið I báö- um tilvikum. Efnisyfirlit. 1. kafli: Bls- Að f járfesta.......................................... 13 1. Markmið með fjárfestingunni og lengd fjárfestingartimans ............................. 13 2. Höfuðreglur....................................... 14 3. Helstu tegundir fjárfestinga ..................... 14 3.1. Vamarfjárfcstingar ....................... 15 3.2. Sóknarfjárfestingar....................... 17 4. Áætlanagerð....................................... 18 Heimildaskrá .................................... 19 2. kafli: Fjármagn á íslandi .................................... 20 1. Hvar cr fjármagn að fá? .......................... 20 2. Hvað kostar fjármagn? ............................ 21 2.1. Nafnvextir ............................... 23 2.2. Virkirvextir.............................. 24 2.3. Raunvextir................................ 25 2.4. Fórnarvextir.............................. 29 3. Mat á hagkvæmni lánsfjáröflunar........v...... 29 4. Skattaleg meðhöndlun vaxtagjalda............... 34 Heimildaskrá .................................... 34 3. kafli: Tryggingar 37 1.0. Lífeyristryggingar ............................. 37 1.1. Sjóðfélagar............................... 38 1.2. lðgjöld....................».......... 39 1.3. Réttur til Itfeyris....................... 39 1.4. Réttur til lántöku........................ 41 1.5. Geta lifeyrissjóðanna til greiðslu lifeyris................................... 42 1.6. Lndurskoðun lifeyriSkerfis landsmanna ... 43 1.7. Skattalcg meðhöndlun lifeyrisgjalda.... 43 2.0. Aðrar tryggingar ................................ 47 2.1. Almannalryggingar......................... 47 2.2. Tryggingarfélögin ........................ 49 2.3. Tryggingarsamningur ..................... 49 2.4. Grundvöllur tryggingarstarfsemi........... 50 2.5. Sjúkra-og slysalryggingar ................ 51 2.6. Liftryggingar ............................ 56 2.7. Heimilistryggingar........................ 58 2.8. Ilúseigcndatrvgging ...................... 61 2.9. Bruna- og viðlagatrygging ................ 63 2.10. Bifreiðatryggingar....................... 63 Heimildáskrá .................................. 64 4 kafli: Innlánsstofnanir 65 1.0. Starfsemi........................................ 67 2.0. Innlánsvexiir ................................... 69 3.0. Skatilagningsparifjár ........................... 75 Heimildaskrá ................................... 75 5. kafli: Spariskírteini ríkissjóðs 76 1.0. Arðscmi spariskirteina .......................... 76 2.0. Áhætia .......................................... 80 3.0. Seljanleiki...................................... 81 4.0. Skaiialeg meðhöndlun ............................ 81 Viðauki......................................... 83 Hcimildaskrá ................................... 83 6. kafli: Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs 86 1.0. Arðsemi ......................................... 86 2.0. Áhætia .......................................... 88 3.0. Seljanleiki . ................................... 88 4.0. Skattaleg meðhöndlun ............................ 88 Viðauki......................................... 89 Heimildaskrá.................................... 90 7. kafli: Veðskuldabréf 9i 1. Útgáfa veðskuldabréfa ........................ 91 2. Handhafaskuldabréf — nafnbréf ................ 93 3. Jafnar afborganir — jafnar árgreiðslur (annuite!) .................................. 93 4. Arðsemi og áhætta veðskuldabréfa.............. 93 5. Suerð veðskuldabréfamarkaðsins ............... 97 6. Kaupogsö|ustaðir.............................. 98 7. Kaup — minnislisti............................ 98 7.1. Arðsemi — virkirvcxtir ............... 98 7.2. Lcngd lánstima ....................... 99 7.3. Áfallnir vextir....................... 99 7.4. Nafnvcxtir .............................. 99 7.5. Útgcfandi .............................. 100 7.6. Vcðið................................... 100 7.7. Áhvilandi veðskuldir.................... 102 7.8. Þinglýsing.............................. 102 7.9. Samþykki maka........................... 103 7.10. Framsalsröð............................ 103 8. Sala ........................................... 103 9. Skattaleg meðhöndlun ........................... 104 10. Innheimta — Afborganir veðskuldabréfa........ 104 11. Geymsla ....................................... 106 12. Vaxtabréf ..................................... 106 Viðauki 1...................................... 108 Viðauki II .................................. III Heimildaskrá................................... 113 8. kafli'. Hlutabréf H4 1.0. Sagan ......................................... 114 2.0. Hlutafélagalögin ............................. 115 3.0. Hlulabréfaviðskipti á Islandi................. 116 3.1. Arðscmi ................................ 117 3.2. Skattlagning............................ 118 3.3. öryggi fjárfcstingannnar ............... 118 3.4. Scljanleiki............................. 119 4.0. Nokkur hlutafélögá íslándi.................... 119 5.0. Skilyrði og kostir virkra hlutabréfa- viðskipta á Islandi ........................... 120 6.0. Viðskipti mcð hlutabréf við cðlilcgar aðstæður á fjármagnsmarkaði ................... 122 Hcimildaskrá .................................. 125 9. kafli: Fasteignir 125 1.0. Kaup fasteigna.............................. 127 1.1. Grciðslugcta............................. 127 1.2. Þarfirnar................................ 129 1.3. Skipulagsmál............................. 131 1.4. Húxnscðislcitin.......................... 133 1.4.1. Nýbyggingar........................ 133 1.4.1.1. Byggingarkostnaðqr ................ 134 1.4 1.2. Fjármögnun......................... 134 1.4.1.3. Arðscmi nýbygginga ...... 134 1.4.2. Hldra húsnxði ......................... 135 1.4.2.1. Hagkvæmni og fjármögnun eldra húsnæðis :........................... 135 1.4.2.2. Kostnaður við cndurb.ctur............ 137 .1.5. Kaupsamningur.......................... 141 147 150 150 1.6. Samantckt: Minnislisti 2.0. Sala fastcigna................. 2.1. Samantekt: Minnislisti við sölu fasleigna ................... 3.0. Skattalcg meðhöndlun samkvxmt lögv um tekju- og eignarskatt sem gilda ciga til 31.12.1978 ..................... 3.1.1. Meðhöndlun söluhagnav5ar .. 3.2. Nýju skattalögin....... .... 152 3.2.1. Meðhöndlun söluhagnaðar af.ibúðar- og atvinnuhúsnæði....................... 152 Viðauki 1...................................... 156 Viðauki II ...................................... 158 Heimildaskrá..................................... 164 10. kafli. Bíiaviðskipti 165 1.0. Almcnnt ...................................... 165 2.0. Fjöldi fnlkshila. algengustu mcrki og aldursskipting................................ 166 3.0. Sala notaðra bila og meðaleigr haldstimi..................... 4.0. Þörfin fyrir bil/kaup á bil .... 5.0. Verð bila/endursala ............................ 169 5.1. Hagkvxmni staðgreiðslu cða lánskaupa................................ 172 5.2. Sala gcgn veðskuldabréfi .................. 172 167 6.0. Skattaleg meðhöndlun söluhagnaðar afbifreiðum.................................... 174 6.1. Linkabifrciðir ......................... 174 6.2. Bifreið til atvinnureksturs............. 175 6.3. Ákvæði nýju skaltalaganna .............. 176 Viðauki........................................ 176 Hcimildaskrá .................................. 177 II. kafli: Fyrirtækjarekstur i78 1.0. Einstaklingar og einstaklings- fyrirtæki ................................... 178 2.0. Sjálfskoðun fyrir stofnun fyrirtækis.......... 179 3.0. Mat á hagkvæmni siofnunar fyrirtxkis.......... 180 4.0. Rekstur fyrirtækisins......................... 181 4.1. Arðsemi .............................. 181 4.2. Hvernig má auka hagnaðinn? ........... 183 4.3. Hvernig má bæta nýtingu fjármagnsins?.......................... 187 5.0. Áhætta og umbun .............................. 190 Heimildaskrá ................................ 190 12. kafli: Ýrnsir munir I9i 1.0. Frimerki ..................................... 192 2.0. Mynt ........................................... 195 3.0. Listaverk....................................... 197 4.0. Gamlir munir (antik) ........................... 198 5.0. Eðalsteinar................................... 201 6.0. Eðalmálmar ..................................... 202 Hcimildaskrá ...:.............................. 203 13. kafli: Heimilisbókhald, áætlanagerð ogeftirlit 204 I. Áætlanagerð....................................... 205 1.1. Innborganir ............................. 207 1.2. Útborganir............................... 208 1.3. Dæmi um gerð greiðsluáætlunar............ 214 2.0. Skráning raunvcruleikans........................ 221 3.0. F.ílirlit....................................... 223 Heimtldaskrá .................................. 224 Fiárfestingahandbókm BÓKIN SEM BORGAR SIG Markmiðið með þessari bók er að gefa ein- staklingum möguleika á að: — Minnka tilkostnað við fjárráðstafanir með meiri þekkingu og bættu skipulagi. Auka tekjur með hagkvæmari fjárráðstöfunum. Þannig á einstaklingurinn að geta aukið ráð- stöfunarfé sitt verulega. — öðlast öryggi og sjálfstraust i samningum. — Komast hjá þvi að reiða sig á ráð illa upplýstra manna. — Geta með bættu skipulagi losnað úr fjár- hagslegri óreiðu, sem nú hrjáir svo marga, og bætt þar með liðan sina. — Ná betri árangri i baráttu við verðbólguna. Fjárfestingahandbókin er skrifuð af sérfræðingum Fjárfestingarfélags íslands og á erindi til allra, hvort sem um er að ræða rekstur fyrirtækja eða fjárfestingar einstaklinga. Kynntu þér efnisyfirlitið hér að ofan. Fæst í næstu bókaverslun Útgefandi: Frjálst framtak hf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.