Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 29. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 KÆRLEIKSHEI Ml LIÐ — A ég að skrifa „tii hamingju með mæðradaginn” á kortiö til ömmu, eða „til hamingju með ömmudaginn”? PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON Nemendur MH taka saman hluta þáttaríns Kór Menntaskólans viðHamrahllð hefur gert vlðreist og hvarvetna vakiðathygli meðsöng slnum. 1 þættinum „Úr skólalifinu”, sem er á dagskrá kl. átta I kvöld, verður litið inn i Menntaskólann við Hamrahllð. Umsjónarmaður þáttarins, Kristján E. Guðmundsson, ræðir við Svein Ingvarsson áfanga- stjóra I MH um skipulag áfanga- kerfisins, kosti þess og galla, áhrif kerfisins og ýmsa vinnu við það. Nemendur í MH verða slöan með efni, sem þeir vinna sjálfir. Þeir fara m.a. með hljóðnemann um skólann og rabba við menn í léttum dúr. Einnig verða þeir með samantekt um félagslif og skólaandann og kynnt verður músik, sem nemendur I skólanum hafa samið. Kristján sagði að hugsunin með þessum þáttum úr skólalifinu hafi einmitt verið sú, að nemendur skólanna tækju sjálfir mikinn þátt i að afla efnis og koma þvi á framfæri. Það hefði hinsvegar ekki tekist nógu vel hingað til, en Hamrahliðarnemendur ætla sem- sagt að gera þar bragarbót á i þættinum 1 kvöld. I næsta þætti, að viku liðinni, verður fjallað um Kennarahá- skóla tslands, en siðan verða tveir eða þrir þættir frá skóla- setrinu að Laugarvatni. Hljómskálamúsik Dægurlög aldamóta- áranna Guðmundur Gilsson kynnir Hljómskálamúsik I kvöld frá kl. 23.20 til 23.50. Guömundur sagði að uppistaðan i þessum þætti yrði forleikur og úrdráttur úr Galateu fögru eftir Franz von Suppé og spjall I kringum það. Þessi tónlistarþáttur er ætlaður fyrir létta skemmtitónlist við sem flestra hæfi, að sögn Guðmundar, ásamt smákynningu til að laða fólk, sem ekki myndi annars hlusta, að útvarpstækinu. Hann sagði að oft heföi verið talað um það, að skemmtilegra sé að tón- list sé kynnt öðruvisi en eingöngu af þulum. Hins vegar væri oft erf- itt að finna eitthvað bitastætt til að spjalla um i kringum þessa tegund tónlistar, en í þættinum er einkum leikin óperettumúsík og létt dægurlög frá þvl um siöustu aldamót, eöa þaösem sumir kalla létta klasslska tónlist. — eös 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heið- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna:* Guöbjörg Þórisdóttir heldur áfram aö lesa „Karlinn I tunglinu”, sögu eftir Ernest Young (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög. frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir C.H. Dodd. Séra Gunnar Björns- son les fyrri hluta í eigin þýðingu. 11.25 Kirkjutónlist: Michel Chapuis leikur Prelúdiu og fúgu I D-dúr eftir Bach / Gérard Souzay, kór og hljómsveitflytjakantötu nr. 82 „Ich habe genug” eftir Bach, Geraint Jones stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Biess- uð skepnan” eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu slna (11). 15.00 Miðdegistónleikar: Her- mann Prey syngur ariur úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart / Filharmoníu- sveit Vlnarborgar leikur Sinfóniu nr. 1 I D-dúr eftir Schubert, Istvan Kertesz stj. 15.40 tslenskt mál Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 25. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson Krist- in Bjarnadóttir leikkona les (6). 17.40 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einlekur i útvarpssal: Astmar ólafsson leikur á pianótónlist eftir Johannes Brahms, Arnold Schönberg og John A. Speight (Verk- efni til burtfararprófs úr Tónskóla Sigursveins s.l. vor). 20.00 (Jr skólalifinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þætönum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjámsson Höfund- urles (20). 21.00 Djassþáttur i umsjá JónsMúla Arnasonar. 21.45 tþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Norðan heiða Magnús Ólafsson á Sveinsstööum I Þingi talar við nokkra Vest- ur-Húnvetninga. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Jr tónlistarlifinu.Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Kvæði eftir Gunnar Eggertsson Hugrún Gunnarsdóttir og Hjálmar Ólafsson lesa. 23.20 Hljómskálamúsik Guð- mundur Gilsson kynnir. 23.50. Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Kvakk-kvakk. ttölsk klippimynd. 18.05 Viðvaningarnir. Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 18.30 Filipseyjar. Síðasta myndin af þremur um fólkið á Filipseyjum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Andleg hrörnun. Veirurann- sóknir, Brotajárn. Geim- visindi o.fl. Umsjónarmað- ur Sigurður H. Richter. 21.05 Eins og maðurinn sáir. Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Henchard segir Elizabeth-Jane að hann sé faðir hennar og vill hún taki nafn sitt, sem hún gerir. Hann finnur bréf frá Susan þar sem hún segir honum aö dóttir þeirra hafi dáið korn* ung en Elizabeth-Jane sé dóttir sjómannsins sem keypti hana. Lucetta, kon- an, sem Henchard hafði ætl- aö aö giftast, er flutt til Casterbridge og ræöur Elizabeth-Jane til að vera sér til aöstoöar og ánægju. Farfrae kynnist Lucettu og þau fella hugi saman. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.55 Vesturfararnir. Fimmti þáttur. Við Ki-Chi-Saga. Þýðandi Jón O. Edwald. Aður á dagskrá í janúar 1975. (Nordvision). 22.45 Dagskrárlok S^VNplLE&Q KE^uR o<y stCRKUR v/npg-usto£. 'cKlWC£y/ v/p e/yjn/i fíí> ,£Tffl vTftFHWMHLS'Í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.