Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.11.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. nóvember 1978 Mibvikudagur 29. nóvember 1978 ÞJÓDVILJINN — SlÐA.ll Lilli klifur- mús Bókaútgáfan öm og örlygui hefur gefib út bókina LILLI KLIFURMÚS og hin dýrin I Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner I þýóingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk. Höfundur myndskreytti bókina sjálfur sem prentuö er i litum. Efni sögunnar er öllum svo kunn- ugt aö ekki er ástæöa til þess aö rekja þaö hér, en rétt er aö geta þess aö auövitaö eru allar visurn- ar einnig i bókinni og hinar lit- prentuöu teikningar höfundarins eru svo margar aö þær eru nánast á hverri siöu. Bókin er prentuö I heimalandi höfundarins, Noregi, en filmu- setning var i prentstofu Guö- mundar Benediktssonar. Áfram meö smérid.. piltar Ut er komiö hjá Bókaútgáfunni örn og örlygur annaö bindi end- urminninga ölafs Jónssonar bónda á Oddhóli skráö af Degi Þorleifssyni. Dagur skráöi einnig fyrra bindi endurminninga Ólafs sem út kom fyrir tveimur árum og sló þá öll sölumet endurminn- ingabóka. t frétt frá forlaginu segir m.a.: Þótt ótrúlegt sé, þá er þessi bók mun fróölegri en hin fyrri sökum óvenjulegra þjóöháttalýsinga, og þaö sem er enn ótrúlegra: mörg- um sinnum skemmtilegri — og þá er nú mikiö sagt — þvi nú sleppir Olafur alveg fram af sér beislinu i kynngimögnuöu hispursieysi og kviknakinni frásögn af körlum og konum beggja vegna Atlantsála. Ólafur er sem sé sjálfur sér lik- ur i þessari bók sem hinn fyrri og dregur ekkert undan er hann seg- ir frá eigin ævintýrum og ann- arra. Hann er gæddur þeim eigin- leika aö lifa hvert atvik til hins ýtrasta svo þau veröi ljóslifandi I frásögn hans. Ekkert nýtt kom fram Meö þingsályktun frá Alþingi 29. april 1974 var rikisstjórninni faliö aö láta fram fara ýtarlega rannsókn á reki gúmbjörgunar- báta viö mismunandi veöurskil- yröi á hafinu umhverfis Island, enn fremur á búnaöi bátanna, þar á meöal radlosenditækjum, sem staösett væru i þeim. Skyldi rann- sóknarnefnd sjóslysa falið aö hafa forgöngu um rannsókn þessa. 1 samræmi viö þessa þingsá- lyktun fól samgönguráöuneytiö rannsóknarnefnd sjóslysa fram- kvæmd málsins. Aö loknum þessum rek-tilraun- um, sem framkvæmdar vorumeð aöstoö Landhelgisgæslunnar, skilaöi rannsóknarnefnd sjóslysa skýrslu til samgönguráöuneytis- ins, og er hún dagsett 22.mai 1978. Meöbréfidags. 1. júní 1978 óskaöi samgönguráöuneytiö slöan um- sagnar siglingamálastjóra um skýrsluna, og þá einkum um á- bendingar I skýrslunni, hverjar þeirra séu réttmætar og unnt aö sinna fljótlega og hver yröi llkleg- ur kostnaöur. Þessu erindi samgönguráöu- neytisins svaraöi siglingamála- stjóri meö greinargerö, dags. 22. júnl 1978. 1 þessari greinargerö siglinga- málastjóra til samgönguráöu- neytisins er stutt þaö sjónarmiö rannsóknarnefndar sjóslysa, aö gúmmibát aðeins I stefnu beint tmdan vindi frá slysstaö, sé hann þekktur. Niöurstööur rannsókna- nefndar sjóslysa um rekhraöa gúmbátanna er auk þess ó- fullnægjandi og grófar, enda vart viö ööru aö búast, þegar tillit er tekið til allra þeirra þátta, sem á- hrif hafa á hann, og ekki hefur veriö tekiö tillit til viö ályktun nefndarinnar. Má þar nefna: stærö gúmbáts, form hans, hleöslu, hvort tjald hans er heilt eöa r ifiö, hvort rekakkerier notaö eöa ekki og strauma. Niöurstaöa rektilraunanna veröur þvl sú, aö ekkert nýtt hefur komiö i Ijós, sem ekki var vitab fyrir um rek gúmbáta, og ekki veröur séö aö til greina geti komiö aö mata tölvu meö upplýs- ingum á grundvelli þessara til- rauna, ensú hugmynd hefur kom- iö fram, aö nota mætti tölvur viö leit gúmbáta. Um ábendingar rann- söknarnefndar sjóslysa i. Eins og fram hefur komið hér aö framan, eru niðurstööur reka- tilraunanna ekki á þann veg, aö vænta megi mikilla framfara viö leit gúmbáta á reki frá þvi sem vitað var fyrir. a. Nefndin segir aö útbúa þurfi gúmbát sjálfvirkum neyöar- sendum, þannig aö miöa megi bátana út, jafnt úr lofti sem af sjó. Hér mun nefndin eiga viö neyöarsenda eins og notaöir eru I flugvélum, en þeir senda út á tiðnum 121.5 og 243 MHz. Póst- og simamálastjórnin hefur meö reglugerö 28. júli 1975 þegar heimilaö notkun þessara neyöarsenda I skipum og bátum. Alþ jóöasi glin gamálas to fnun in, IMCO, hefur árum saman reynt aö komast aö niöurstööu um, hvaöa gerö neyöarsenda væri heppilegust til notkunar i gúmmibátum, en ennþá hefur ákvöröun ekki veriö tekin um þaö. Bæöi erþaö, aö tegundirn- ar eru margar, og engin þeirra viröist fullnægja þeim kröfum, sem IMCO telur aö gera þurfi til þeirra. Þess má geta, aö til IMCO hafa veriö sendar niður- stööur prófana á notagildi neyöarsenda á tlöninni 121.5 MHz frá skipi til flugvéla, og þær niöurstööur eru ekki sér- lega glæsilegar. Sagt er aö all- ar flugvélar eigi aö hafa Þar eö hinsvegar öll helstu samtök sjómanna og útvegs- mannaeiga aöild aö rannsóknar- nefnd sjóslysa þá telur Siglinga- málastofnun rlkisins aö sjálf- sögöu rétt aö veröa viö óskum þessara aðila og aö skipt veröi um eldri geröir gúmmlbáta, eftir nánari ákvöröun i reglugerö. Nú munu vera um 1700 gúmmibátar I notkun i islenskum skipum, en sé miðaðviðbómullarbáta, þá þyrfti aö endumýjaum 1040 gúmmlbáta af þeim fjölda. skipum sinum, en munu ætla sér aö gera þaö. Ekki er vitaö til aö aörar nágrannaþjóöir hafi inn- kallaö bómullarbátana, og t.d. Danir, Færeyingar og Norö- menn hafa ekki séö ástæöu til þess. Þeir farasömu leið og viö Islendingar, nefnilega aö kref jast mjög strangrar skoöunar á gúmmlbátunum árlega, og inn- kalla þá smátt og smátt, strax ef þeir eru farnir aö láta á sjá. Siglingamálastofnun sendir reglulega fyrirmæli til allra skoö- unarmanna gúmmibáta hér á landi, og I sliku bréfi frá 8. jan. 1975 segir t.d.-.,,Leiki minnsti vafi á aö gúmmibátur sé ekki fullkom- iö björgunartæki sökum elli eöa af öörum orsökum, skal hanntek- inn úr umferö. ’ ’ Þetta sama atriöi er itrekaö og skýrt nánar I bréfi til skoöunarmanna gúmmlbáta dags. 24.9. 1975 og aftur 4. des. 1975 og siöar. A árinu 1976 voru 48 gamlir bát- ar dæmdir úr leik viö skoöun og 101 bátur áriö 1977. Eldri bátum fer þvl óöum fækkandi, en nú munu vera I notkun um þaö bil 1040 gúmmibátar, sem ætla má aö séu úr bómull, og þá gert ráö fyrir aö þeir hafi ekki veriö fluttir inn eftir 1968. I samráöi viö Alþjóöasiglinga- málastofnunina, IMCO, fara nú fram viötækar rannsóknir og til- raunir á stööugleika og sjóhæfni gúmmibáta, einkanlega I Bret- landi og I Bandarlkjunum, sem Siglingamálastofnun rlkisins fýlgist meö af áhuga. Sennilega munu þessar tilraunir eiga eftir aö gjörbreyta gerö gúmmlbáta I framtlöinni, og er þá ekki ósenni- legt, að allir bátar af núverandi gerö yröu teknir úr notkun. Aö setja reglur um hámarks- aldur gúmmibáta, eins og rann- sóknarnefnd sjóslysa telur koma til grein^ getur veriö erfitt og stundum ósanngjarnt. Gúmmi- bátar geta boriö aldur sinn mis- jafnlega eftir umhiröu og geymslu. Stundum getur 10 ára gamali gúmmlbátur verið betra björgunartæki en ársgamall. Nær útilokaö er aö auka viö búnaö um boröí gúmmlbjörgunarbáti. hafa staöiösigvel, jafnvel á þeini sem voru um 20 ára gamlir. Aöeins er nefndur einn bátur, þar sem efra flothólf bilar, en sá bát- ur var frá 1962. Hann týndist eftir aö hafa rekiö I 3 klst. svo aö ekki varö kannaö hvert ástand hans var. Rannsóknarnefnd sjóslysa kemst aö þeirri niöurstöðu, aö gúmbátana reki beintundan vindi meö 1— 2 sjómílna hraöa á klst. I 7—10 vindstigum, og ekki er tek- iö fram hvort máli skipti, hvort rekakkerier viö bátana eöaekki, né áhrif frá hleöslu bátanna, sem hér var sandpokar. Aö bátana reki ávallt beint und- an vindi er röng niðurstaða hjá nefndinni. Tilraunir annarra þjóöa sýna aö straumur hefur llka áhrif á rekstefnu, ef straumur er á hlið miöaö viö vindátt. Þetta sama kemur lika iljós ef grunngögn rekatilraunanna eru athuguö og staösetning ogvindátt sett út í kort, t.d., viö rektilraun 23. nóv. 1977. Sjá má aö straumur hefur sett bátinn um 3 sjómilur frá þeim staö, sem hann heföi átt aö vera samkvæmt niðurstööum rannsóknarnefndar sjóslysa. Þetta er mikiö frávik þegar þess er gætt, aö þetta skeöur á tæpum 6 klst. og rekvegalengdin er aö- eins um 10 sjómilur. Þaö er þvi ekki rétt aö gefa þær leiöbein- ingar til leitarmanna, aö leita aö rétt sé aö kynna niöurstööurnar sjófarendum, og telur siglinga- málastjóri rétt aö skýrslan veröi birt ásamt umsögn siglingamála- stjóra meö tilheyrandi fylgiskjöl- um. Samgönguráðuneytiö sendi síö- an umsögn siglingamálastjóra dags. 22. júnl 1978 til umsagnar rannsóknarnefndar sjóslysa, og umsögn hennar um umsögn rannsóknarnefndar sjóslysa siglingamálastjóra er dags. 9. okt. 1978. Þessi umsögn sendi samgönguráöuney tiö siöan til siglingamálastjóra meö bréfi dags. 24. okt. 1978, en þá var rannsóknarnefnd sjóslysa farin aö birta I fjölmiölum úrdrátt úr greinargerö sinni um rek gúmmi- báta, án þess aö getiö væri at- hugasemda siglingamálastjóra, og samgönguráöuneytið haföi ekki heldur birt i heild skýrslu rannsóknamefndar sjóslysa á- samt athugasemdum og viöauk- um siglingamálastjóra. Þaö veröur aö teljast mjög bagalegt aö almenningi hefur ekki veriö birt máliö I heild, og aö rann- sóknarnefnd sjóslysa skyldi birta einhliða skýrslu sina I fjölmiölum án þess aö athugasemdir sigl- ingamálastjóra yröu birtar sam- t&nis. Vegna þess hvernig málum nú er háttaö telur siglingamálastjóri þvi, að ekki veröi hjá þvi komist að birta I fjölmiðlum úrdrátt úr umsögn siglingamálastjóra, þannig aö almenningi gefist kost- ur á aö fá heildarsýn yfir þetta mál allt. Hér fer þvi á eftir úrdráttur úr umsögn siglingamálastjóra um skýrslu rannsóknarnefndar sjó- slysa um rannsókn á reki gúm- björgunarbáta dags.22. mai 1978. Rektilraunirnar 1 skýrslu rannsóknarnefndar sjóslysa kemur fram, aö 13 til- raunir voru geröar á rekigúmmi- björgunarbáta á timabilinu 6. nóv. 1976 til 1. marz 1978, og voru allar tilraunirnar gerðar meö RFD-báta. Þessir bátar voru framleiddir á árunum 1958, 1960 og 1962, allir nema einn, en hann varfrá árinu 1974 og er þvi senni- lega úr nylon, en hinir allir úr bómullargúmmidúk. Alls voru bátarnir látnir reka i um 110 klukkustundir samtals, en nýjasti báturinn (frá 1974)þaraf aöeinsi 2 klst. Þannig hefur veriö lagt mun meiraáeldribátana enþannnýj- asta, og enginn þessara báta er nýr. Þrír bátanna eru um 20 ára gamlir, frá 1958, og munu upp- haflega hafa verið I nýsköpunar- togara, sem lagt haföi veriö. Þessir gúmmibátar hafa legið um 10 ár, samanpakkaöir I geymslu án árlegrar skoöunar, sem gerö er á gúmmibátum i notkun, og vitaö er aö þaö er ekki gott fyrir aidingugúmmibáta aö Hggja svo lengi i sömu brotum. Meöan á tilraununum stóö var yfirleitt allhvasst og upp i rok og sjór allmikill og upp I hafrót. Ekki kemur neitt á óvart þeim sem til þekkja, að nylonbátnum hvolfir ekkert slður en bóm- ullarbátunum, þar sem kjöl- festusjópokarnir neöan I botni þeirra eru eins. Sandpokar voru inni i botni gúmmibátanna i staö manna, og þyngd þeirra var lik I þeim gúm- bátum, sem hvolfdi, og þeim sem héldust á réttum kili. Rekakkeri slitnuöu af viö niu tilraunanna, eyöilagöist viö eina tilraun viö sjósetningu, og ekki er vitaö hvort þaö hélt á einum, en hann týndist. Fjögur þessara rek- akkera voru af upprunalegri gerö, eitt var búiö sterkri vara- llnu, sem hélt, en þrjú voru með styrktum h'num. Aöeins viö tvær tilraunanna héldu rekakkerin, en þau voru með styrkta linu og ann- aö búiö segulnöglum. Af þessu má ráöa aö upprunalegu rekakk- eri þessara eldri gúmbáta séu ekki nógu sterk og heldur ekki þótt þau séu búin styrktum linum. Þvi miður kemur ekkert fram um þaö I skýrslu rannsóknar- nefndar sjóslysa hvert raunveru- legt brotþol þeirra lina var sem slitnuöu eöa héldu, heldur ekki neitt um ummál þeirra né efnið i þeim. Þannig veröur ekkertaf til- raunum þessum ráöiö um þaö, hvaöa styrkleiki væri æskilegur. Tjöld rifnuöu viö átta tiiraunanna af þrettán, en misjafnlega mikiö þó. Mun það yfirleitt hafa veriö viö inngönguopin, enda enginn maöur um borö I bátunum til aö binda þau aftur, ef lokurnar opn- uöust. Tjald rifnaöi lika á þeim eina nylonbát, sem notaöur var, og þó var hann aöeins látinn reka I 2 klst., og rekakkeri hans haföi rifnaö við sjósetningu, en ekki er taliö ósennilegt aö rekakkerin geti átt þátt I þvl aö skjóltjöld gúmbátanna rifni frekar en eUla, vegna meira vindálags. Viröist þvi mega álykta aö á þessari gerö gúmbáta séu skjól- tjöldin veikur punktur og þar viröist aldur bátanna ekki skipta neinu máli. Ef þessar tilraunir hefðu átt aö veramarktækar aö þivi er varöar samanburö á styrkleika og sjó- hæfni gúmbáta úr bómull annars- vegar og nylondúk hinsvegar, þá heföi þurft aö reyna jafnmarga gúmbáta af hvorri tegund frá þessum sama framleiðanda og viö sömu skilyröi, en eins og skýrt var frá hér áöur voru 12 tilraun- annameöbómullarbáta og aöeins ein tilraun meö nylonbát. Þá heföi einnig þurft aö reyna gúm- báta frá fleiri en pinum framleiö- anda, eins og her var gert. Einn gúmbátur komst klakklaust út úr rekatilraun, og þaö var bátur úr bómull frá árinu 1960, sem var látinn reka I 5 3/4 klst. 17—5 vind- stigum og 5 — 4 sjó. Flotholt gúmbátanna viröast stööugan hlustvörð á neyöar- tiöni flugvéla 121.5 MHz, þegar flogiö er yfir haf. Tilraunir áriö 1975 hafa þósýntþaö, aö á-skipi á siglinguá Noröur.Atlantshafi, sem til reynslu kallaöi út á þessari tlöni þrjátiu og átta sinnum en flugvél svaraöi aö- eins kalii i tvö skipti. Lik tilraun var gerö á siglingu skips á Kyrrahafi frá nóvem- ber 1975 til febrúar 1976. Var reynt 102-svar sinnum aö hafa samband á tiðninni 121.5 MHz frá skipi til flugvéla, en engin flugvéi svaraði kalli I þessi 102 skipti, og þó var oft meöan kallaövar flugvél á flugii sjón- máli frá skipinu. Bandarikjamenn ætla aö hefja tilraunir á notkun neyöarsenda í sambandi við gervihnetti áriö 1980. Þá veröa reyndar endur- bættar geröir af 121.5 MHz neyöarsendum,sem veriö er aö hanna og lika 406-406.1 MHz sendar, en þaö eru nýjar tlönir, sem ætlaöar eru gervihnöttum Norömenn settu áriö 1972 regl- ur um aö 121.5 MHz sendar skyldu haföir til taks I stýris- húsum norskra skipa, 1 eöa 2 eftir stærö skipsins. Ekki er vitaö til aö aörar þjóöir hafi gert sllkt, og Norömenn hafa engar fyrirætlanir um aö pakka þessum sendum I gúmmlbáta, og þeir kveöa sig ekki hafa neina reynslu áf þessum send- um i notkun (I praksis). Árið 1965 voru settar hér reglur um aö öll islensk skip, sem búin væru gúmmlbát, skyldu búin radiobaujum eöa talstöð/viö- tæki á neyöartiöninni 2182 kc/s, og öll ný skip skyldu aö auki búin svonefndu vaktviö- tæki á 2182 kc/s og meö breytingu á reglugerðinni áriö 1971 var þetta ákvæöi látiö ná tilallra þeirra skipa, sem aö of- an greinir. Fullyröa má aö þessar neyöartalstöövar i islenskum skipum hafi oft kom- iö aö gagni, enda eru þær hand- hægar og auövelt aö taka þær meðum borö I gúmmibát. Rétt er aö geta þess aö Island var brautryöjandi hvaö varöar kröfur um slíkar gúmmibáta- talstöövar og vaktviötæki skipa. Nefndin bendir á, aö nauösyn- legt sé, aö miöa megi 121.5 MHz-sendana jafnt úr lofti sem af sjó. Þetta hefur I för með sér, aö setja veröur í öll skip miöunarstöövar, sem miöaö geti á þessari tiöni, en þær munu varla vera I noWcru íslensku skipi svo vitaö sé, en þær eru hinsvegar aö sjálf- sögöu i flestum stærri flugvél- um. b. Enginn efi er á þvi, aö æskilegt væri aö auka ljósstyrk topp- ljóss gúmmibátanna, eins og nefndin leggur til. Um þetta at- riöi hefur oft veriö rætt áöur hér, og m.a. einnig i Noregi en þar hefur komiö til tals aö búa gúmmibáta sterku blikkljósi, meö 150.000 lumen ljósstyrk og orkugjafa til 36 klst. aö minnsta kosti viö 10°C hita. Ekki er þó vitaö til þess aö slikt ljós hafiennþá veriö hannaö, en þaö ætti aö vera hægt. c. Nefndin telur aö stórauka þurfi endurskinsmerki á gúmmibát- unum. — Samkvæmt gildandi reglum frá 1976 skulu þeir bún- ir minnst 12 merkjum, hvert minnst 5x30 cm, eöa alls 1800 fercm. Þessa fleti mætti aö sjálfsögöu auka, en ekki getur nefndin þess hve mikla aukn- ingu flatar hún hefur I huga. d. Oft hefur veriö áöur um þaö rætt, aö búa þyrfti gúmmlbáta radarsvörum, og margar þjóö- ir hafa gert tilraunir til aö hanna hentuga radarsvara. Ennþá hefur þó ekki tekist aö hanna radarsvara, sem hentaö gæti til nota I gúmmibátum. 2. Nefndin telur réttilega aö endurskoöa þurfi gerö rekakkera gúmmíbáta og styrkja llnur þeirra og festingar. Þetta atriöi hefur veriö og er enn I endurskoö- un hjá framleiöendum, og sumir hafa þegar búið báta sina nýjum rekakkerum og sterkari llnum, en áöur voru notaöar. Siglingamálastofnun rfkisins hefur veriö og er i stööugu sam- bandi viö framleiöendur þeirra gúmmlbáta, sem viðurkenndir eru til notkunar I Islenskum skip- um, um þetta atriöi sem önnur varöandi þróun endurbóta þess- ara björgunartækja. Auk þess geröi Siglingamálastofnun rlkis- ins þegar i ársbyriun 1978 ráö- stafanir til aö gummíbátaviö- geröarstöövarsettu sterkarilínur viö rekakkeri báta þar sem þær væru of grannar. 3- Rannsóknarnefnd sjóslysa leggur til aö bárufleygum meö oliu eöa lýsi i, veröi komiö fyrir I gúmmibátum til aö lægja meö öldur. Þetta er gömul og reynd aöferö.en nokkrum vandkvæöum háö þegar um gúmmlbát er aö ræöa. 1 fyrsta lagi er vandinn plássþörfin i pakka gúmmibát- anna, og aukin þyngd þeirra; i ööru lagi er sú hætta þessu sam- fara, aö ef olia eöa lýsi læki út I gúmmistrigabátinn getur hann mjög fljótlega oröiö fyrir veru- legum skemmdum, þvi efniö þolir illa lýsi og oliu. Telja veröur vafamál hvort rétt er aö bjóöa þessari hættu heim. Vitaö er um tilfelii þar sem slik olla úr báru- fleyg haföi iekiö niður 1 botn á 25 manna opnum gúmmlbát á isiensku fiskiskipi. Viö næstu skoöun var botn gúmmfbátsins gjörónýtur, efniö likt og pappi; setja varö nýjan botn í þennan gúmmibát. 4. Rannsóknamefnd sjóslysa tel- ur aö innkalla beri alla gúmmi- báta úr bómuilargúmmistriga og athuga hvort ekki sé rétt aö setja reglur um hámarksaldur gúmmi- báta. 1 skýrslu nefndarinnar seg- ir m.a. aö sumar nágrannaþjóöir okkar séu aö innkalla bómullar- bátana aö þvi best sé vitað. Siglingamálastofnun er kunn- ugt um aö Bretar eru aö innkalla bómullar-báta af verslunarskip- um sinum, og þvi á aö vera lokiö 1. júll 1979. Þeir hafa ennþá ekki innkallaö bómullarbáta af fiski- 5. Rannsóknarnefnd sjóslysa seg- irhér, aöstöðugt þurfiaö fylgjast meö endurbótum og nýjungum varöandi gúmbáta og jafnframt aö huga aö öörum samsvarandi bjargtækjum. Hér viröist nefndin vilja gefa til kynna, aö Siglinga- málastofnun rikisins fylgist ekki meö endurbótum og nýjungum, er varða gúmmibáta og önnur björgunartæki. óhætt er aö full- yröa aö hér er dregin röng álykt- un vegna ókunnugleika nefndar- innar sjálfrar á þróun björgunar- tækja meö öörum þjóöum. Sigl- ingamálastofnun rikisins hefur eftir bestu getu fylgst meö þess- um málum bæöi hjá nágranna- þjóöum okkar og á alþjóöavett- vangi. Má þar sem dæmi nefna greinar þær, sem birst hafa reglulega I riti stofnunarinnar „Siglingamál”, t.d. að þvl er varöarsamnorræna rannsóknog þ-óun á nýjum björgunartækjum og neyöartalstöövarbúnaöi fyrir skip, en siglingamálastjóri er i stjórnunarnefnd þessara rann- sókna Noröurlanda. 6. Þá bendir rannsóknarnefnd sjóslysa á, aö hafa þurfi stööugt og vakandi eftirlit meö þeim ýmsu geröum gúmbáta, sem fluttir eru til landsins, áöur en sala þeirra er leyfö. Hér viröist gefiö til kynna aö þetta sé ekki gert, sem er alrangt, þegar um er aö ræöa gúmmlbát, sem krafist er til notkunar i islenskum skipum. Gúmmlbátar, sem ætlaöir eru til sport-iökana eöa leiks eru Siglingamálastofn- uninnni hinsvegar óviökomandi. 7. Um þaö álit rannsóknarnefndar sjóslysa, aö leiöbeiningarspjöld þau um notkun gúmmibjörgunar- báta, sem Siglingamálastofnunin hefur látiö setja um borö I Islensk skip sé I sumum meginatriöum röngeöa ófullnægjandi er nokkuö harður dómur, enda varö upplýst munnlega aö hér á nefndin viö aö ekki sé rétt aö segja aö gúmmi- bát hvolf i sjaldan og aö skýra beri betur á spjaldinu notkun rekakk- eris. Hvorug þessara atriöa valda rangrimeöferö gúmmlbáts, enda eru auk spjaldanna leiöbeiningar I gúmmibátunum sjálfum. Þó má fúslega játa, aö spjöld þessi voru upphaflega gerö af vanefnum, og ekki teiknuö meö islenskum skip- um. Spjöid þessi hafa verið i endurskoöun um nokkurt skeiö og veröa væntanlega endurnýjuö fljótlega, enda ekkert til eftir af þeim lengur. Kostnaður við fram- kvæmdir Samkvæmt ósk samgöngu- ráöuneytisins áætlaöi siglinga- málastofnun rikisins liklegan kostnaö viö framkvæmdir sam- kvæmt ábendingum rannsóknar- nefndar sjóslysa. Þessi áætlun var gerö I júni-mánuði 1978, en verðlag hefur hækkaö allnokkuö slöan, m.a. vegna gengisbreyt- ingar. Endurnýjun á 1040 bómullarbátum Neyöarsendar I um 1700 gúmmlbáta á tiöninni 121.5 MHz Miöunarstöövar fyrir tiöni 121.5 MHz i alls 1000 islensk þilfarsskip auk uppsetningar- kostnaöar Blikkljós á þak gúmmibáta, áætlaö kr. 30.000. á bát. Bárufleygar, lina 1 hann og olla. ca. ca. 520.000.000. kr. 170.000.000. kr. ca. 1.260.000.000. kr. ca. ca. 51.000.000. kr. 11.238.700. kr. Samtals kr. 2.012.238.700. kr. Þegar lokið er viö aö búa gúmmlbátana ofangreindum aukabúnaöi, veröur varla komist hjá þvi aö búa um þá I nýjum og stærri plasthylkjum, en stöðluöu plasthylkin kostuðu um 50.000 kr. á bát. í rannsókn sjóslysanefndar á reki, styrkleika, gerð og búnaði gúmmíbjörgunar- báta, segir í greinargerð siglingamálastjóra Sem kunnugt er af fréttum, kunngerði rann- sóknarnefnd sjóslysa niðurstöður af rannsóknum sinum á reki, styrkleika, gerð og búnaði gúmmi- björgunarbáta i haust sl. Þar var alveg sleppt að kynna greinargerð siglingamálastjóra um þessa skýrslu, þar sem sú greinargerð er að mörgu leyti afar merkileg, verður hér birtur úrdráttur úr henni. Mesta hættan á að dúkurinn rifni við inngönguop. Gúmmlbjörgunarbáta rekur ekki beint undan vindi; straumar hafa þar mikið að segja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.