Þjóðviljinn - 02.12.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Side 1
Launahækk- unin er 6,12% Laugardagur 2. desember 1978. —267. tbl. 43. árg. Mikilvœgt öryggismál í framkvœmd um áramótin 3 til 4 þúsund fá ókeypis símaafnot Ragnar: „Þetta er mikið rétt- lætismál''. Ákveðiö hefur verið að aidraðir og öryrkjar sem búa einir í íbúð og njóta fullrar tekjutryggingar fái ókeypis afnot af síma að því marki sem fastagjald gerir ráð fyrir. Þessi hlunnindi ná að vísu ekki til aldraðra og öryrkja al- mennt/ heldur einungis til þeirra sem búa einir í ibúð og eru verst settir fjár- hagslega, það er lifa á fullri tek jutryggingu. Samt munu þrjú til fjögur þúsund manns i landinu eiga kost á þessari þjón- ustu. „Þetta er mikið öryggis- og réttlætismál”, sagði Ragnar Arn- alds, samgönguráöherra i sam- tali við Þjóöviljann i gær. „Laga- heimild sem á rætur sinar að rekja til tillögu er Magnús Kjart- ansson flutti á sinum tima á þingi er fyrir hendi og þessi réttindabót verður ákveöin með reglugerð nú á næstunni. Frá og með næstu. áramótum mun þessi hópur fólks eiga kost á ókeypis sirna sam kvæmt reglugeröinni,” sagöi ráð- herrann ennfremur. Þessi ráðstöfun er i tengslum við efnahagsráöstafanir rikis- stjórnarinnar og geta má þess einnig að tekjutrygging aldraðra og öryrkja veröur nú hækkuð meira en nemur almennri launa- hækkun eða um 9%. —ekh. STJÓRNARSKRÁRNEFND hóf störf i morgun 50 til 60 manns án atvinnu í þrjár vikur Komist hjá kauptryggingu með tilfærslu á hráefni I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ Nýskipuö stjórnarskrárnefnd kom saman til fyrsta fundar i gær. Aldursforseti nefndarinnar Gunnar Thoroddsen stýröi fundi, en á honum var útbýtt skjölum frá fyrri stjórnarskrár- nefnd og gögnum sem hún haföi safnaö saman. Nefndin kýs sér sjálf formann og veröur þaö gert á næsta fundi hennar næst- komandi fimmtudag. Nefndinni er ætlaö aö skila niöurstööum innan tveggjaára isamræmi viö samkomulag stjórnarflokkanna á siöasta þöngi. A myndinni eru frá vinstri nefndarmennirnir Sigurður Gizurarson (F), Þórarinn Þórarinsson (F), Ragnar Arnalds (Alþbl), Olafur Ragnar Grimsson (Alþbl), Gunnar Skipulagsleysi á veiðum og vinnslu á Akranesi Thoroddsen (S), Ólafur Gylfi Þ. Gislason (A), Jón Bald- Jóhannesson, forsætisráðherra vin Hannibalsson (A), Matthias Bjarnason (S), og Eirikur Alex- andersson (S). Bjarnfrlöur Leósdóttir: Þetta bitnar fyrst og fremst á giftum konum. ,/Nú hafa fimmtíutil sex- tíu manns gengið atvinnu- lausir hér á Akranesi á þriðju viku", sagði Bjarn- friður Leósdóttir, varafor- maður Verkalýðsfélags Akraness í samtali við blaðið í gær. „Héðan eru geröir út f jórir tog- arar, þrir skuttogarar og tog- arinn Vikingur sem er á loðnu- veiðum. Auk þess eru gerðir út fimm bátar á linu, og fjórir til fimm á Ioönu og sild. Skuttogur- unum hefur gengið vel við veiðar- nar og línubátunum sæmilega. Þrátt fyrir þetta hefur skipulag veiöanna verið á þá lund aö 50 til 60 manns verða að þola atvinnu- leysi.” sagði Bjarnfríöur. Samtímis því að skuttogarinn Óskar Magnússon þurfti aö fara I eftirlit til Akureyrar þar sem hann var smlöaður þá sigldi skut- togarinn Krossvlk með aflann til Englands og mun síðan fara I viö- gerð” og þar við bætist aö nú er búið að segja upp 30 manns i frystihúsinu Heimaskaga vegna lagfæringa á frystihúsinu og mun sú uppsögn standa til áramóta. Allt þetta fólk hefur aðeins fengið viku uppsagnarfrest og enga kauptryggingu I mánuö, þá þurfa atvinnurekendur ekki að beygja sig undir uppsagnarfrest ef þeir geta borið viö hráefnaskorti. Og hann virðist bærilega skipulagður Happdrætti Þjóðviljans: NÍU DAGAR EFTIR Drætti hefur verið frestað í Happdrætti Þjóðviljans til 10. desember. Herðum lokaróðurinn og gerum skil sem fyrst. I hjá þeim svo þeir sleppi við kaup- trygginguna. Fólkiö fer þvl á at- vinnuleysibætur, þaö er aö segja það sem hefur rétt á þvl, en hinir verða kauplausir allan desembermánuö. Þetta bitnar fyrst og fremst á giftum konum þvi hafi maki þeirra yfir 3 milj- ónir króna i árslaun,fá þær ekkert úr atvinnuleysistryggingasjóði samkvæmt reglum hans.” sagði Bjarnfrlöur að lokum. Trúnaöarráö Verkalýösfélags Akraness hefur nótmælt þvl skipulagsleysi sem rlkir i veiðum og vinnslu hjá forráðamönnum frystihúsa bæjarins. Þar segir að uppsögnum hafi veriö hagað þannig með tilfærslu á hráefni aö enginn hefur fengið kauptrygg- ingu. Trúnaöarráöið beindi þvi alvarlega til þeirra manna sem ráða yfir atvinnutækjum bæjar- búa aö þeir standi ekki að þvl að hópar fólks verði fyrir atvinnu- leysi á þennan hátt. —ekh Þakið við 262-264 þús. kr. Samkvæmt tilkynningu frá Hagstofunni svarar almenn hækkun launa I samræmi við lög stjórnarinnar til hækk- unar verðbótavisitölu úr 142.29 stigum (1. sept.) I 151. stig, en það er 6,12% hækkun sem greiðist á timabilinu 1. desember til 28. febrúar n.k. I samræmi við ákvæði lag- anna fá mánaöarlaun I nóvember sem er 262.605 kr. eða lægri hjá ASÍ- félögum og 264.788 kr eða lægri hjá BSRB- og BHM félögum fullar verö- bætúr, eða 6,12%. A hærri mánaðarlaun i nóvember er launahækkunin 1. desember föstkrónutala, 16.075hjá ASl félögum og 16.205 hjá BSRB og BHM félögum. Friðrik Ólafsson svarar stjórn SI Fjármun- um þeim gat ekki verið bet- ur varið Þjóðviljanum barst í gær svarbréf frá Frið- riki Ólafssyni, forseta FIDE til stjórnar Skáksambands (slands og er það birt i heild á 3ju síðu blaðsins í dag. 1 svari sínu segir Frið- rik. Eftir að hafa gert slnar at- hugasemdir við styrkveit- ingu vegna farar Guðmund- ar G. Þórarinssonar skýra greinarhöf. frá þvl, að stjórn St hafi unnið sleitulaust I meira en hálft annað ár að framboði mlnu og sérstak- léga hafi forsetar S.i. unnið þar mikið og óeigingjarnt starf. Ekki skal ég verða til þess að vanmeta það, sem stjórn S.t. og forsetar hafa lagt af mörkum I þágu framboðsins, en ekki finnst mér greinar- höfundum farast stórmann- lega, þegar þeir I næstu and- rá fara að gera litið úr fram- lagi annarra, sem lagt hafa lið I kosningarbaráttunni, og láta sig hafa það að segja, að þar hefði fjármununum getað veriö betur variö. Hér þykir mér reitt til höggs af vanefnum. Það er út af fyrir sig ágœtt að kunna skil á þri- liðureikningi, en sú reikningsaöferð á bara ekki við, þegar metnir eru verð- leikar mannanna 1 þessu lifi. Einn maður getur fengiö meiru áorkað á einum tima en margir menn á mörgum vikum. Ræði ég það svo ekki frekar að sinni, en það get ég fullvissaö greinarhöfunda um, sem raunar hefur ekki getað fariö framhjá þeim, að fjármunum þeim, sem veitt var til farar tveggja tslend- inga til Buenos Aires hefði ekki getað veriö vetur variö.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.