Þjóðviljinn - 09.12.1978, Blaðsíða 1
ÞWÐVIUINN
Laugardagur 9. desember 1978—273. tbl. 43. árg.
Austurlína vígð
Markar
tímamót
á Áustur-
landi
I gær vlgöi Hjörieiíur
Guttormsson orkumálaráö-
herra viö hátlölega athöfn svo-
kallaöa Austurlinu. Athöfnin fór
fram aö Hryggstekk I Skriödal
og voru þar samankomnir
sveitarstjórnarmenn af Austur-
landi ásaint yfirmönnum raf-
orkumáia 1 landinu. Þessi at-
buröur markar timamót.þvl aö
Austurland tengist nú orku-
svæöi Noröurlands og Suöur-
lands.Anæstaári er taliö aö raf-
orkuvinnsla meö oliudlsel-
vélum á Austurlandi heföi kost-
aö alls niuhundruö miljónir
króna og mun þvi sparnaöurinn
sem af tengingunni leiöir veru-
iegur fyrir þjóöarbúlö.
Sú stefna aö samtengja orku-
búskap alls landsins var mótuö
Hjörleifur Guttormsson hleypir hér straumi á Austurlfnu I aöveitu-
stööinni á Hryggstekk I Skriödal. Ljósm. eik.
af Magnúsi Kjartanssyni fyrir
sex árum og Hjörleifur
Guttormsson iöanaörráöherra
sagöi i ræöu I gær aö stefnt væri
aö hringtengingu alls landsins
innan tiu ára. Austurlina er 142
kilómetrar aö lengd og liggur
frá Kröflu um Mývatnsöræfi.
Möörudalsöræfi, Jökuldal,
Jökuldalsheiöi, Fljótsdalsheiöi,
Fljótsdal, Hallormsstaöaháls og
I Skriödal. Byrjaö var á henni I
mai 1977 og var henni lokiö nú 1.
desember. Kostnaöur viö hana
var einn og háifur miljaröur
króna, og fóru I hana ails 134
þúsund vinnustundir.
—ekh
KAUPMÁTTUR VERKAMANNA-
LAUNA í DESEMBER:
5 stigum
hærri en í
nóvember
Miöaö viö áö kaupmáttur
meöaltaxta verkamannavinnu sé
100 á ársmeöaltal 1971, þá má
gera ráö fyrir aö kaupmátturinn
veröi 112.7 á árinu 1978.
Þess ber aö gæta, aö hér er
miöaö viö viku- eöa mánaöar-
kaup, og kemur sú kaupmáttar-
aukning sem veröur miöaö viö
timakaup ekki fram I þessum töl-
um. En áriö 1972 var vinnuvikan
stytt úr 44 I 40 stundir.
Eins og áöur sagöi má reikna
meö aö ársmeðaltaliö veröi 112.7.
I nóvember var þessi tala 112.4,
en I desember er talan áætluö aö
meöaltali 117.0.
Miöaö viö þann hraöa sem verið
hefur á veröbólgunni, má gera
ráö fyrir þvl, aö kaupmátturinn
veröi I febrúar nk. svipaöur og I
nóvember sl., en næsta almenna
kauphækkun veröur 1. mars.
Þessar upplýsingar eru fengnar
hjá Kjararannsóknarnefnd. Ekki
hefur nefndin enn reiknaö út áhrif
slöustu niöurgreiöslna og skatta-
lækkana á kaupmáttinn, en búast
má viö upplýsingum þar aö lút-
andi fljótlega I næstu viku. —eös
Könnun á verðmyndun á olíu og bensini
Sjálfyirk hækkun
veröur endurskoðuð
Nú er framundan veruleg
bensin- og olluhækkun vegna
hækkunar á veröi erlendis, og
raunar er fyrirsjáanlcg enn frek-
Svædamót í skák hád
hér á landi?
Friörik ólafsson forsetí
FIDE bauö fyrir nokkru
Skákfélaginu Mjölni I
Reykjavík aö sjá um eitt
svæðamótanna i skák# sem
er fyrsta þrepið á leið
skákmanna I að skora á
heimsmeistarann. Þetta
er mótið/ sem Svisslend-
ingar ætluðu að sjá um, en
af einhverjum orsökum
hafa þeir hætt við það, og
þetta er einmitt svæðamót-
ið/ sem Islendingarnir
Guðmundur Sigurjónsson
stórmeistari og alþjóðlegu
meistararnir Helgi ólafs-
son og Margeir Pétursson
taka þátt i.
Mjölnir hefur fyrir nokkru skip-
aö nokkrar nefndir til aö kanna
möguleikana á þvi fyrir félagiö aö
sjá um mótiö. Munu þessar
nefndir skila af sér I dag, laugar-
dag, og ákvöröun um hvort
félagiö treystir sér til aö halda
mótiö tekin fljótlega. Mótiö á aö
fara fram I febrúar.
Framhald á 18. slöu
Skýlaust brot gegn samstarfssamningnum
mi&mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmm^^^mmmm^mmmmmmmmm^mmmmmm^^mmmmmmmm^mmmmmmmmm^m^m^mmm
Staðan rædd
um helgina
• sagöi Sigurjón Pétursson forseti
borgarstjórnar i gœr
A þessu stigi málsins er þaö eitt
Ijóst aö annar borgarfulltrúi
Alþýöuflokksins hefur brotiö al-
gjörlcga gegn samstarfssamningi
meirihlutaflokkanna I borgar-
stjórn, sagöi Sigurjón Pétursson I
samtali viö Þjóöviljann i gær.
Aö sjálfsögöu munum viö
Alþýöubandalagsmenn ræöa þaö I
okkar borgarmálaráöi nú um
helgina hvernig viö þessu veröur
brugöist og einnig munum viö
gera fulltrúaráöi Alþýöuflokksins
grein fyrir þvl aö samstarfs-
flokkarnir I borgarstjórn hljóta
aö krefjast tryggingar fyrir þvl
aö slíkt endurtaki sig.
Aö undanförnu hefur veriö unn-
iö aö gerö fjárhagsáætlúnar árs-
ins 1979 og eftir aö stofnanir, ráö
og nefndir borgarinnar hafa fjall-
aö um framkvæmdaliði hennar og
eftir aö borgarráð og sparnaöar-
nefnd hafa fjallað um rekstrarliö-
ina þá standa mál þannig aö tekj-
ur borgarinnar eru áætlaöar ríf-
lega 22 miljaröar króna.
Rekstrargjöldin eru áætluö 13.5
miljaröar en meginhluti þeirra er
bundinn rekstur, sem litil tök eru
á aö hreyfa tU. Nauösynlegar
gatnageröarframkvæmdir veröa
um 4 miljarðar og eignabreyt-
ingaliöir, þ.e.a.s. framkvæmdir
borgarinnar auk afborgana af
Sigurjón Pétursson: Viö hljótum
aö fara fram á aö sllkt endurtaki
sig ekki.
lánum og framlaga til BÚR og
SVR eru tæpir 8 miljarðar.
Útgjöldin eru 25 miljaröar og
þvi fjárvöntun upp á um 3
miljaröa króna. Ljóst er aö annaö
hvort veröa borginni aö bætast
nýir tekjustofnar eöa þá aö um
verulegan samdrátt veröur aö
Framhald á 18. slöu
ari hækkun innan skamms, þar
sem olia og bensin hækkar stöö-
ugt erlendis. Frá þvi i júll sl.
hefur orðið 40% hækkun á þessum
vörum á heimsmarkaöi.
Hér á landi hefur þaö veriö
þannig aö ýmis gjöld af benslni og
oiiu sem renna til rlkisins hafa
hækkaö sjálfkrafa þegar olfu- og
bensinhækkun verður vegna
hækkunar erlendis og hefur
hækkunin sem rennur til ríkisins
vanalega verið sú sama I
prósentu og sú, sem orðiö hefur
erlendis.
Framhald á is. síöu.
Björgvin
Guðmundsson:
Gjaldið
samþykkt
í Alþýðu-
flokknum
t viötali viö Visi I gær sagöi
Björgvin Guömundsson borgar-
ráösmaöur Alþýöuflokksins aö
samþykkt heföi veriö I borgar-
málaráöi Alþýöuflokksins aö
flokkurinn stæöi aö sorphiröu-
gjaldinu og þar af leiöandi heföi
hann átt von á þvi aö Sjöfn Sigur-
björnsdóttir, borgarfulltrúi
Alþýöuflokksins, stæöi meö sér I
afgrciðslu málsins i borgarstjórn.
„Þessi tiliaga heföi tæpast verið
lögö fyrir borgarstjórnarfund ef
ekki heföi veriö taliö aö Alþýðu-
flokkurinn stæöi aö þessu gjaldi”,
sagöi Björgvin i viðtaiinu.
—ekh.
HAPPDRÆTTI ÞJOÐVILJANS
DREGIÐ A MORGUN
Gerið skil í dag og á morgun
Á morgun, 10. desember veröur dreg-
ið i Happdrætti Þjóðviijans. Þeir sem
ekki hafa þegar gert skil á heimsendum
miðum eru eindregið beðnir um að
gera það i dag á Grettisgötu 3, en opið
verður þar frá klukkan 10 til 6, og á
morgun, sunnudag, en þá verður opið
frá klukkan leh. til klukkan 5.
Innheimtumenn á höfuðborgarsvæð-
inu er beðnir um að gera skil á morgun
sunnudag.
Þjóðviljinn þakkar velunnurum sin-
um fyrir góðar undirtektir við happ-
drættið að þessu sinni og væntir þess að
sem allra allra fæstir eigi eftir að gera
skil á miðum að lokinni helgi.
Þvi fyrr sem skil berast, þVi fyrr
verður hægt að birta vinningaskrána.