Þjóðviljinn - 09.12.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.12.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. desember 1978 ÞJÓÐVJLJINN — SIÐA 3 Austfirbingar! Góbir gestir! Þaðermikib mannvirld, sem hér er tekiö I notkun i dag. Raf- veitukerfi Austurlands hefur veriö tengt viö aöra landshluta meö öflugri Unu, sem þræöir f jöll og heiöar frá Mývatnssveit hingaö til Skriödals. Elfur raf- eindanna getur nií streymt milli landshluta eftir þessari nýju braut, sem lögö liefur veriö af mikilli elju og kostgæfni á aö- eins tveimur árum. Stefna var mörkuö um samtengingu raf- orkukerfa landsins af Magnúsi Kjartanssyni orku- og iönaöar- ráöherra fyrir sex árum og hófst þá brátt undirbúningur aö lagningu Noröurlinu. Margvis- legrar tortryggni gætti i fyrstu gagnvart þeim áformum, en haustiö 1974 liöföu Austfiröingar yfirunniö hana og óskuöu sjálfir eftir aöundirbúningur liæfist aö lögn raflinu milli Noröur- og Austurlands jafnhliöa virkjun I fjóröungi. Þingmenn kjör- dæmisins unnu málinu brautar- gengi og fyrrverandi rikisstjórn studdi aö fjárveitingum til verksins m.a. meö atfylgi Gunnars Thoroddsen þá orku- ráöherra. Aö undirbúningi linuleiöar var unniö undir forystu raflinu- nefndar undir formennsku Jakobs Björnssonar orkumála- sflóra. Viö undirbtlning linu- leiöa er nú horft til margra þátta, þar sem reynter aö sam- eina hagkvæmni, öryggi og um- hverfissjónarmiö. marki aö aöalorkubrautin um landiö nái saman meö hring- tengingu sunnan jökla. Þvi verki veröur væntanlega lokiö innan 10 ára, en áöur en lengra er haldiö i þá áttina, þarf aö ljúka tengingu Vestfjaröa viö landskerfiö. Aö Austurlinu er mikiö hag- ræöi, þar eö hún léttir á tilkostn- aöi viö oliustöövar og gerir kleift aönýta mun betur en áöur þær vatnsaflsvirkjanir, sem fyrir eru hér eystra. Um sinn veröum viö Aust- firöingar fyrst og fremst þiggj- endur þeirrar raforku, er linan flytur. Takmörkuö flutnings- geta hennar og öryggiskröfur vaxandi markaöar kalla hins vegar á virkjun hér i fjóröungi hiö fyrsta. Þar þarf aö hefjast handa nú er þessu verki er lokiö meö framkvæmdum viö Bessa- staöaárvirkjun. Innan 5 ára munu hinar litlu vatnsaflsstööv- ar i f jóröungnum aöeins leggja til um einn fimmta hluta þess grunnafls, sem þörf veröur fyrir á Austurlandi. En gildi Austurlinu er ótvi- rætt, ekki aöeins fyrir þennan landshluta heldur einnig fyrir þjóöarheildina. Þvl er þess hér óskaö, aöhún megilengi standa og miöla yl og birtu til beggja átta I stækkandi landskerfi. I nafni iönaöarráöuneytisins og rikisstjórnarinnar þakka ég þeim fjölmörgu, sem stuölaö hafa aö tiluröþessa mannvirkis, sem nú veröur tekiö I notkun. Austfiröingar, gestir þeirra og fréttamenn viö linuna góöu, sem nú flytur langþráöa raforku til Austur- lands. Ljósm. —eik. Framkvæmd verksins var falin Rafmagnsveitum rikisins, sem nú hafa öölast mikla reynslu i linulögnum og hafa haröduglegu liöi á aö skipa. Þannig hefur þrátt fyrir ýmsa erfiöleika. tekist aö ná endum saman og reisa spennuvirki og aöveitustöövar viö Kröflu og Hryggstekk aö heita má sam- kvæmt áætlunogl tæka tiö fyrir vetur og vaxandi álag á raf- orkukerfi Austurlands. Fyrir þaö og framkvæmdina alla þökkum viö Rafmagnsveitum rikisins og forsvarsmanni þeirra Kristjáni Jónssyni, raf- magnsveitustjóra. An þessarar raflinu væri nú þröngt fyrir dyrum hjá Austur- landsveitu. Orkunotkun i fjórö- ungnum vex um 18% milli ára um þessar mundir og nær helm- ingur af aflþörf hefur veriö bor- inn uppi af oliustöövum. Þeirra hlutverki á nú aö vera lokiö nema sem nauösynlegra vara- stööva á hinu samtengda orituveitusvæöi fjóröungsins. Austurlina er áfangi aö þvi jr Avarp Hjörleifs Guttormssonar viö vígslu Austurlínu Hlutverki olíustöðva lokið Kjararáðstefna sjómanna hófst i gær: Fiskyerösákvördunin um áramótin ræður úrslitum var samdóma álit manna á ráðstefnunni í gær Golda Meir er látin JERUSALEM, 8/12 (Reuter) — Golda Meir fyrrum forsætisráö- herra tsraels lést I dag, föstudag, áttatiu aö aldri. Banamein henn- ar var gula, en hún haföi þjáöst af blóökrabbameini i þrettán ár. Golda Mabovich fæddist I Kiev, Úkrainu þann 3. mai 1898. Faöir hennar var fátækur járnsmiöur, en Golda var önnur dóttir for- eldra sinna. Fimm bræöur henn- ar dóu I æsku. Þegar hún var átta ára ab aldri fluttist hún meö fjölskyldu sinni til Bandarikjanna og settist aö i Milwaukee I Wisconsinfylki. Þeg- ar hún óx úr grasi geröist hún kennari og varö virk i hreyfingu Gyöinga þar um slóöir.NItján ára aö aldri giftist hún bandariskum Gyöing aö nafni Morris Myerson og fluttu þau til Palestinu fjórum árum siöar. Þar breyttist eftir- nafn hennar til hins hebreska, Meir,þrjátiu árum siöar. Hún var utanrikisráöherra i rikisstjórn David Ben-Gúrions á árunum 1956—1966. Þremur árum siöar varö hún forsætisráöherra þegar Levi Eshkol féll frá. Þvi starfi gegndi hún i fimm ár eöa til ársins 1974. Golda Meir var hin siöásta úr hópi zionista þeirra er stofnuöu Israelsriki fyrir réttum þrjátiu árum. Hún var félagi i Verkamannaflokknum eöa Mapai eins og hann kallast á hebresku. Fyrir nokkrum mánuöum var hún lögö inn á Hadassah-sjúkra- húsiö I Jerúsalem, hvar hún lá til dauöadags. Siöustu tvo sólar- hringana var hún aö mestu meö- vitundarlaus. 1 gær hófst I Snorrabúö I Reykjavik kjararáðstefna sjó- manna en til hennar er bobaö aö tilhlutan St og FFSl. Viö ræddum i gær viö þá Ingólf Ingólfsson for- mann FFSl og óskar Vigfússon formann Sjómannasambandsins og inntum þá eftir þvi hvaö frek- ast yröi rætt á kjaramálaráö- stefnunni. Ingólfur sagöi, aö ljóst væri aö veruleg fiskveröshækkun yröi aö koma til um næstu áramót. Hann sagöi þaö ekkert launungarmál, aö uggur væri I sjómönnum vegna þessa máls vegna þess sem gerö- ist viö fiskverösákvöröunina I október sl. en þá var hún meö öör- um hætti en sjómenn töldu sig eiga rétt á. Þá taldi Ingólfur eng- an vafa á þvl, aö sjómenn væru tilbúnir til aö fylgja þvi máli eftir meö samtakamætti sinum ef á þyrfti aö alda. I annan staö taldi hann aö þessi kjaramálaráöstefna myndi leggja þunga áherslu á félagsleg- ar umbætur, sjómönnum til handa, sem tryggöu ekki lakari kjör sjómönnum til handa en aör- ir launþegar heföu fengiö 1. des. sl. þó meö öörum hætti yröi vegna sérstööu sjómanna. Nefndi Ingólfur I þvi sambandi aö til greina kæmu auknar skattaiviln- anir til handa sjómönnum, slikt yröi áreiöanlega mikils metiö af þeim. Óskar Vigfússon tók mjög i sama streng og sagöi, aö enginn skyldi ætla aö sjómenn létu sér nægja sömu prósentuhækkun á fiskverði og fólk I landi fékk 1. des. sl. Slikt kæmi ekki til greina. Óskar benti á aö ljóst væri af máli manna á raöstefnunni aö fisk- verðsákvörðunin um næstu ára- mót yröi þaö sem úrslitum réöi um frekari aðgeröir sjómanna I kjarabaráttunni; framhaldið færi eftir henni. Óskar var á sama máli og Ing- ólfur hvaö skattaivilnunum viö kemur. Sagöi hann þær of litlar hér og fullyrti aö sjómenn myndu meta þær mikils. —S.dór íran Trúarathafnir leyfðar THERAN, 8/12 (Reuter) — Her- Lögreglan hvatti fólk til aö vera foringjastjórnin I íran tilkynnti I samstarfsfúst viö lögreglumenn dag, aö trúarathafnir múhameös- og leyfa þeim aö taka þátt I trúar- trúarmanna mættu fara fram á athöfnunum. Hins vegar veröa sunnudag og mánudag. Aöur bifreiðar og önnur farartæki fjar- haföihún iagtbann viö öllum slik- lægö af götum þessa daga til aö um athöfnum frá og meö þessari sporna viö skemmdarverkum. helgi, en þá hefst sorgarmánuöur Mánuöur þessi hefst I Iran ann- i múhamebstrú. aö kvöld. Listmunamarkaðurinn Skólavörðustíg 19 Geysimikil sala er i gömlum bókum á markaön- um. Það eru tilmæli aðstandenda hans að fólk láti vita um heillegar og eigulegar bækur, sem það vill koma á markaðinn. Mikið af listmunum, málverkum og fatnaði Litið við i Listmunamarkaðinum og gerið hag- kvæm jólainnkaup. Listmunamarkaðurinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.