Þjóðviljinn - 09.12.1978, Síða 20
MOÐMHNN
Laugardagur 9. desember 1978
Aftalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tlma er hægt aö ná i blaOamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjörn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
SkipholU 19, R. I BUOIIM
simi 29800, (5 UnurV'—x*^ ,
Verslið í sérvershin
með litasjónvörp
og hljómtæki
Þjóöhagsstofnun um kaupmátt ráðstöfunartekna:
Eykst hjá
láglaunafólki
Samkvæmt upplýsingum
Þjóöhagsstofnunar er gert ráö
fyrir þvf aö kaupmáttur
kauptaxta vaxi um rúmlega 7% á
þessu ári, en kaupmáttur ‘ráöstöf-
unartekna aukist nokkru minna,
eöa um 4% á mann, samanboriö
viö um 2% aukningu þjóöartekna
á mann.
Einnig kemur fram I riti
Þjóöhagsstofnunar úr þjóöar-
búskapnum, sem út kom i fyrra-
dag, aö verulega hefur hægt á
veröbólgunni. 1 ágúst þegar
stjórn Geirs Hallgrimssonar fór
frá var árshækkunin komin upp i
nær 52%. Meö niöurfærsluaö-
geröum nýrrar stjórnar i tvigang
i september og 1. desember hefur
náöst sá árangur aö árshækkun
visitölu framfærslukostnaöar
veröur væntanlega komin niöur
fyrir 40% fyrir áramót.
Meöalhækkunin milli áranna 1977
og 1978 er hins vegar meiri eöa
um 44%.
1 þjóöhagsspánni fyrir 1979 er
tekiö miö af ákveönu dæmi um
verölags- og kauplagsþróun, þar
sem gert er ráö fyrir aö kauptaxt-
ar hækki ekki umfram 5% á
þriggja mánaöa fresti á næsta
ári. Niöurstaöan i þessu dæmi
verður sú, aö framfærsluvlsitalan
hækki um 33% aö meðaltali næsta
ár, en I lok ársins yröi hækkunin
komin niöur undir 30%. Þó aö
ýmislegt mætti segja um for-
sendur þær sem liggja aö baki
þessarar spár er athyglisvert aö
gert er ráö fyrir aö á næsta ári
veröi kaupmáttur ráöstöfunar-
tekna svipaöur eöa heldur meiri Sambandsstjórnarfundur
en á þessu ári. Þetta ætti einkum „ v Alþýöusambands tslands hófst kl.
Frá sambandsstjórnarfundi ASt á Hótel Esju í gær. Snorri Jóns-
son, varaforseti ASt i pontu. 48 fulltrúar eiga seturétt i sam-
bandsstjórn ASl. Ljósm. leifur.
við um lágtekjufólk, meöal ann-
ars meö tilliti til fyrirhugaörar
lækkunar skatta og annarra
áforma sem tengd eru lagasetn-
ingu rlkisstjórnarinnar 1.
desember.
—ekh.
Sambandsstjórnarfundur ASI
Miklar umræður um
kjara- og efnahagsmál
14 i gær meö skýrslu miöstjórnar
sem Snorri Jónsson, varaforseti
ASt, flutti.
Fundarstjóri var kjörinn Jón
Helgason, Akureyri, og fundarrit-
ari Þórir Danielsson, Reykjavik.
A fundinum höföu þeir
Guömundur J. Guömundsson og
Asmundur Stefánsson framsögu
um kjara-og efnahagsmál og hóf-
ust siöan miklar umræöur um
þessi mál og ályktun er miöstjórn
ASÍ haföi lagt fyrir fundinn.
Sambandsstjórnarfundinum lauk
ekki i gærkvöld og veröur
framhaldiö kl. 9 1 dag.
—ekh
Leigumiðlarar hverfa
og fjöldi fólks hefur tapað stórfé
Undanfariö hafa átt sér staö
nokkrar umræöur f blööum um
hina furöulegu starfsemi ,,leigu-
miölara” I Reykjavik. Svon-
nefndar leigumiölunarskrifstofur
spruttu upp eins og gorkúlur i
haust, en nú hefur þaö gerst aö
tveimur hefur veriö lokaö og þeir
sem aö þeim stóöu og sviku fé
útúr fólki viröast hafa gufaö upp.
Þessi „leigumiölun” fór fram
meö þeim hætti aö fólk sem var I
húsnæöisvandræöum greiddi
miöluninni 10 þúsund kr. fyrir-
fram og lofaö var aö reyna aö út-
vega þvi Ibúö. Hjá þeim tveimur,
sem horfnir eru, geröist oftast
ekki neitt, fólk fékk enga ibúö en
var 10 þúsund krónum fátækara.
Hér var þvi um hreina fjárplógs-
starfsemi aö ræöa.
Finnur Gunnlaugsson hjá
Leigjendasamtökunum sagöi i
gær, aö þvi miöur virtust þessar
leigumiölanir koma aö litlu gagni
fyrir fólk, sem þó yröi aö greiöa
ákveönar upphæðir fyrirfram.
Sannlcikurinn væri sá aö mjög lit-
iö væri af leiguibúöum á mark-
aönum og þvi gætu þessar miöl-
anir ekkert gert. Um þær tvær
sem hafa lokað sagöist Finnur
hafa heyrt aö rukkarar, sem
þurftu aö ná I þá menn er fyrir
þessum miðlunum stóöu, heföu
gert Itrekaöar tilraunir til þess en
án árangurs.
Leigjendasamtökin sendu fyrir
nokkru dómsmálaráöuneytinu,
saksóknara, lögreglustjóranum I
Reykjavik og rannsóknarlögreglu
rikisins bréf, þar sem bent var á
þessa svikastarfsemi, en aö sögn
Hallvarös Einvarössonar
rannsóknarlögreglustjóra hefur
enn ekkert veriö gert i málinu,
þar sem hann sagðist hafa litiö
svo á, aö þaö væri rikissaksókn-
ara aö taka ákvöröun I málinu,
þar eö hann heföi fengiö sams-
konar bréf og rannsóknarlög-
reglan.
—S.dór
4 bátar seldir, þrír til sölu
• 57 atvinnulausir í Keflavík
• Útlitið miklu svartara en áður,
segir Karl Sigurbergsson
bæjarfulltrúi
„Þaö eru 57 á atvlnnuleysisskrá
hér I Keflavik og þar af 36 kon-
ur”, sagi Karl Sigurbergsson i
samtali viö Þjóöviljann i gær.
„Atvinnuástand hérna er e.t.v.
ekki svo mjög verra en vant er á
þessum árstima, en hins vegar er
útlitlö framundan mikiu svartara
en áöur hefur veriö.”
Nýlega hefur tveim frystihús-
um veriö lokaö I Keflavik og
Miðstjórn Alþýðubandalagsins
Kaus nýja fram-
kvæmdastjórn
A fundi miöstjórnar Alþýöu-
bandalagsins I fyrrakvöld var
kjörin ný framkvæmdastjórn
flokksins.
Sjálfkjörnir I framkvæmda-
stjórn eru Lúövik Jósepsson,
formaöur Alþýðubandalagsins,
Kjartan Ólafsson, varafor-
maöur, Guörún Helgadóttir, rit-
ari,og Tryggvi Þór Aöalsteins-
son gjaldkeri Alþýöubandalags-
ins. A fundinum voru kjörin i
framkvæmdastjórn sem aöal-
menn Adda Bóra Sigfúsdóttir,
Benedikt Daviösson, Geir
Gunnarsson,. Guöjón Jónsson,
Ólafur Ragnar Grlmsson,
Ragnar Arnalds og Sigurður
Magnússon.
Karl Sigurbergsson: Hér helst
allt I hendur og þótt ástandiö sé
ekki verra en vant er á þessum
árstima er útlitiö miklu verra.
starfsfólkinu sagt upp. Karl sagöi
aö veriö væri aö selja atvinnutæk-
in af staönum. Frá vertlöarlokum
i vor hafa fjórir bátar verið seldir
frá Keflavik og enginn keyptur i
staöinn. A.m.k. þrir bátar I vibót
eru nú til sölu.
„Þaö helst hér allt I hendur,”
sagöi Karl. „Nokkrir bátar hafa
róiö á linu, en ógæftir hafa veriö.
Þá hafa togararnir tveir, sem
geröir eru út frá Keflavik, veriö
meira frá veiöum en venjulega
vegna tlöra bilana. Aöeins ein
stöö hefur saltaö sild i Keflavik,
en I Grindavik hefur hinsvegar
veriö gott atvinnuástand i haust,
þvi þar hefur veriö talsverö
sildarsöltun.”
„Hráefnisöflunin er hér öll i
ólestri.” sagöi Karl, „og langt
aftur úr þvi sem gerist annars
staöar á landinu.”
Hann sagöi aö Suöurnesjaáætl-
un, sem Gils Guömundsson og
Geir Gunnarsson hafa lagt fram á
tveim þingum, þyrfti aö ná fram
aö ganga svo hægt yröi aö fara aö
vinna aö þvl aö gera áætlun um
atvinnuuppbyggingu á svæöinu.
„Haldinn hefur veriö einn fundur
I svokallaöri atvinnumálanefnd i
Keflavik og á þeim fundi lagöi ég
áherslu á að Suöurnesjaáætlun
yröi samþykkt og fariö aö vinna
eftir henni. Hún leysir auövitaö
ekki skammtlmavandann núna,
en viö getum ekki beöiö eftir þvi
aö þeir atvinnurekendur sem enn
lafa i sjávarútvegi leysi málin,
þau veröur aö leysa af meiri
festu,” sagöi Karl. Hann sagöi aö
engar upplýsingar fengjust um
þær skammtlmaráöstafanir sem
veriö væri aö vinna aö; þær væru
sagöar trúnaöarmál.
Karl nefndi sem dæmi um
ástandiö á frystihúsunum I Kefla-
vík, aö I fyrra hafi Landsbankinn
keypt Hraöfrystihúsiö Jökul á
nauöungaruppboöi. Nú væri þaö
Framhald á 18. slöu
Listahátið 1980:
Fram-
kvæmda-
stjórn
kjörin
Undirbúningur
Listaháfíöar 1980 er nú
hafinn með því að í gær
kom nýskipað fuiltrúa-
ráð hátiðarinnar sam-
an og kaus sér
framkvæmdastjórn. —
Kjörnir voru 3
fulltrúar í stjórn, þeir
Atli Heimir Sveinsson,
Sveinn Einarsson og
Thor Vilhjálmsson, en
fulltrúar rikísins og
Reykjavíkurborgar
eru tilnefndir » stjórn-
ina skv. reglum um
Listahátíð og eru þau
Njörður P. Njarðvík
frá rikinu og Hildur
Hákonardóttir frá
Reykjavík.
Nýkjörin framkvæmda-
stjórn kemur saman til
fyrsta fundar I næstu viku,
kýs sér formann og
varaformann og ræður sér
framkvæmdastjóra.
A fundinum I gær, sem
fulltrúar 22 aöila aö Lista-
hátiö sátu, var samþykkt til-
laga þess efnis aö kvik-
myndahátiö skyldi vera fast-
ur liður á Listahátiö hér
eftir. Þá voru afgreiddir
reikningar og fráfarandi
framkvæmdastjórn skilaöi
skýrslu um störf sln.
Ragnar Arnalds er nú
formaöur fulltrúarráösins,
en formennskan er i tvö ór I
senn i höndum mennta-
málaráöherra og borgar-
stjórans i Reykjavik.
ÞaÖ vekur athygli I
sambandi viö framkvæmda-
stjórn hátföarinnar aö þessu
sinni aö i fyrsta sinn eru
fuiltrúar rikis og borgar
listamenn, en ekki embættis-
.menn og borgarfulltrúar.
—AI.