Þjóðviljinn - 09.12.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.12.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Myndin sýnir nv. Reykjavikurmeistara i bridge, Hörö Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson, i keppni á móti Einari Þorfinnssyni og Sigtryggi Sigurössyni. 5. Sv.GuöbrandsSigurbergss. 64 6. Sv.SigmundarStefánssonar 64 Sfðasta spilakvöld fyrir jól, veröur næsti miövikudagur. Frá Bridgefélagi Fljótdalshéraös... Fyrir skömmu hófst hjá félaginu hraösveitakeppni meö þátttöku alls 11 sveita. Lokið er viö að spila 1. umferð, og er staöa efstu sveita þessi: stig: 1. Sv. Hallgrlms Bergssonar 610 2. Sv. ABalsteins Jónssonar 607 3. Sv. Magnúsar Þórðarsonar 593 4. Sv. Björns Pálssonar 565 Formaöur félagsins er Ásdis Sveinsdóttir. Urslit í Reykjavíkur- móti hefjast í dag... Reykjavikurmótið i bridge ... Minnt er á, aö úrslit i Reykjavikurm5tinu i bridge, tvimenning htfjast i dag I Hreyfils-húsinu viö Grensásveg. 28 pör eiga rétt á bátttöku. Kvóti Reykjavikur hefu" nú borist frá Bridgesambandi tslands. Eiga 15 pör frá svæöinu rétt til þátt- töku i tslandsmóti, auk 2. vara- pars. Keppni hefst kl. 13 00 i dag, verður framhaldið ki. 20.00 i kvöld og lýkur á morgun. Keppni hefst einnig á morgun kl. 13.00. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Formaður Reykjavikur sam- bandsins I bridge, er ólafur Lárusson. Góö aðstaða er fyrir áhorf- endur, en öllum er aö sjálfsögðu frjálst að horfa á. Ekki er selt inn. bridge match”-sveitakeppni félagsins. 12 sveitir taka þátt i keppninni, og er staða efstu sveita þessi: stig: 1. Sveit Páls Bergssonar 74 (Páll — Hörður — Gestur — Sigtryggur — Sigurjón) 2. Sv. Helga Jónssonar 65 (Helgi — Helgi — Jón — Sverrir — Guðm. Páll) 3. Sveit óöals 65 (Jón — Jakob — Jón — Simon Frá Bridgefélagi Selfoss.. Þeir félagar Kristmann og Þóröur báru sigur úr býtum i meistarakeppni félagsins i tvi- menning, eftir harða keppn. við þá Vilhjálm og Sigfús. Röð efstu para varð þessi: stig: 1. Kristmann Guðmundfson — Þórður Sigurösson 766 2. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 765 3. Jónas Magnússon — Sigurður Sighvatsson 677 4. Gunnar Þórðarson — Hannes Ingvarsson 664 5. Halldór Magnússon —• Haraldur Gestsson 663 6. Þorvarður Hjaltason — Kristján Jónsson 653 7. Bjarni Sigurgeirsson — Jóhann Jónsson 647 8. Guðmundur Sigursteinsson — Sigtryggur Ingvarsson 611 Frá BR... Þá er lokið við aö spila 6 umferöir af 9, í ,,Board-a- Karl — Guðm.) 4. Sv. Hjalta Ellassonar 65 (Hjalti — Asm. — Einar — örn — Guðlaugur), Bridgefélag Selfoss vann Bridgefélag Suöurnesja á öllum borðum 25/11. Heildarstig: Sel- foss 65, Suöurnesjamenn 15. SÞ Kveðja Lovísa Sveinborg Gísladóttir F. 18. janúar 1913 D. 29.nóvember 1978 Hér vit skiljumsk ok hittask munum á fegins-degi fira, dróttinn minn gefi dauöum ró en hinum likn es lifa. Sólarljóö 1 dag verður jarösungin fráDal- vikurkirkju Sveinborg Glsla- dóttir, eöa Svenna, eins og við vinir hennar og kunningjar nefndum hana gjarnan. Hún var fædd I Kjarnholtum I Biskupstungum þann 18. jan. 1913, næstyngst barna Guðrúnar Sveinsdóttur og Gísla Guömunds- sonar, er þar bjuggu rausnarbúi. Svenna ólst upp I foreldrahúsum I faðmi stórrar fjölskyldu, en þá þegar kynntist hún mótlæti llfs- ins, er reyndi á hennar sterku skaphöfn. Föður sinn missti hún 13 ára gömul og 3 systkina hennar létust á ungum aldri. Átján ára hleypti Svenna heim- draganum og hélt I Hvítárbakka- skóla, þar sem hún stundaði nám i eitt ár. 1933 og ’34 dvaldi hún um skeiöá Hofsá I Svarfaöardal, meö systur sinni og mági, er skömmu áður höföu hafið þar búskap. Kynntist hún þá veröandi eigin- manni slnum, Friösteini Bergs- syni. Alfarin fluttist hún norður 1935, er þau Friðsteinn stofnuðu heimili á Dalvík. Á Dalvik áttu þau heima siðan til æviloka beggja. Tóku þau rikan þátt i uppbyggingu hins verðandi bæjarfélags með iöni handa sinna og fegrun mannlifsins með hlýju sinni og glaöværö. Bæði voru þau hjónin félags- lynd i besta lagi og lögðu félags- starfsemi heimabyggðar sinnar mikið liö, einkum á vettvangi verkalýðshreyfingar og leik- listar. Þeim hjónum varö ekki barna auðið, en þau ólu upp tvö fóstur- börn: Onnu Stellu Marinósdóttur og Rúnar Þorleifsson. Mörgum samferðamanninum voru þau stoð og skjól, þvl að hjálpfýsi þeirra og greiðvikni var mikil. Þau voru jafnan gefendur og veit- endur, og þau voru glaðir gjaf- arar. Ekkert brast á samheldni þeirra i þeim efnum fremur en öðrum. Friösteinn lést 1975 eftir erfiða sjúkdómsþraut. Eftir það dvaldi Svenna lengst af hjá fóstursyni sinum Rúnari og tengdadóttur- inni, Hafdisi Hafliðadóttur. Börn fósturbarna hennar, sem eru fjögur, voru Svennu miklir gleðigjafar, enda tengsl hennar við þau náin og innileg. SIBustu 3 árin átti Svenna viö vanheilsu að striða, en dauða hennar bar að nokkuð skyndilega þann 29. nóv. s.l. Svenna var fyrir margra hluta sakir merkileg kona. Viljasterk var hún og einbeitt og hvikaöi hvergi frá þvi, sem hún taldi rétt - vera. Jafnframt hafði hún til að bera óvenjulegt umburöarlyndi og hlýju og rika samúð með öllu lifi. Engan þekkti ég, sem átti meira af þolinmæði, né var laus- ari við hleypidóma. Eigingirni held ég að hún hafi ekki þekkt af eigin raun. Glettni og glaðværð brást henni ekki fram að dánardægri. Sjúk- dóm sinn og annað mótlæti lifsins bar hún með fágætu jafnaöargeöi, og aldrei vissi ég hana æðrast eða kvarta um eigin hag. Ég, sem átti þvl láni að fagna, að kynnast Svennu náið og verða aönjótandi þess, sem hún haföi öðrum aö miðla, vil, er leiðir skiljast, þakka henni meö þessum fáu og fátæklegu orðum. Um Svennu og þau hjónin bæði þarf raunar ekki önnur orð að hafa en þessi: Þau voru gott fólk. Astriöur Karlsdóttir. VEISTU... ■ • • að árgjald flestra liknar- og styrktar- félaga er sama og verð tveggja til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólk#sem helgað hefur sig liknarmálum. Blaðberar óskast Rauðagerði (sem fyrst). Hringið í síma 81333 Dregið hefur verið i jóladagatala- happdrætti Kiwanis-kiúbbsins Heklu hjá borgarfógeta Upp komu þessi númer fyrir 1. desember 0916, fyrir 2. desember 0588, fyrir 3. desember 0587, fyrir 4. desember 0510, fyrir 5. desember 0611, fyrir 6. desember 1370, fyrir 7, desember 1941, og fyrir 8. desember 1997. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa á öldrunarlækn- ingadeild i Hátúni. H JÚKRUN ARF RÆÐIN GUR óskast i hlutastarf á lyflækningadeild (gervinýra). HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Óskast á næturvaktir á ýmsum deildum spitalans. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar um þessar stöður veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN STARFSMAÐUR óskast á dagheimili Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima 38160. Reykjavik, 10.12. 1978. SKRIFSTOFA ríkisspítalanna EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.