Þjóðviljinn - 09.12.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. desember 1978
UmsjóR: Ingólfur Hannesson
Evrópu•
keppni
meistaraiiða
í handknatt-
leik
/,Við vitum að íslenskur
handknattleikur er mjög
góður, þó að ykkur- hafi
ekki gengið of vel í
Evrópukeppnum til þessa.
Við erum vanir að leika á
útivöllum og reynslan
hefur sýnt, að okkur hef ur
ætið gengið vel að heiman.
Þanníg að ég er hæfilega
bjartsýnn á sigur minna
EXfT'
hxÆmÍw jt mUH
íúfÆ |mrr nSa ill
Þessi mynd var tekin af rdmensku handknattleiksmeisturunum eftir æfingu i Laugardaishöllinni i gær-
dag. Eins og sjá má eru hér engir smákallar á feröinni, þvf hæö markslárinnar er tveir metrar.
Yalur gegn rúmensku
„lögregluþj ónunum”
/ Höllinni í dag kl. 15. í hálfleik mun Baldur
Brjánsson „skera upp ” Björn Kristjánsson, dómara
manna, en ég spái því þó,
að leikurinn muni vinnast
með tveimur mörkum á
annan hvorn veginn,"
sagði þjálfari rúmenska
handknattleiksiiðsins/
Dynamo Bukarest, Vlase
* m
1 gærkvöldi kepptu I Höllinni
l.R. og Vlkingur 1 1. deildinni I
handbolta. Vikingar reyndust of-
jarlar t.R.-inganna og sigruöu
næsta auöveldiega 24 — 21.
Fyrstu þrjú mörkin voru Vik-
inga, en l.R. náöi aö jafna 4 — 4.
Vlkingarnir sigu aftur framilr og
voru meö örugga forystu i hálf-
leik 14 —10.
í síöari hálfleiknum jókst for-
usta þeirra i fimm mörk á tima-
bili 18—12, og úrslitin nokkurn
veginn ráðin. t.R.-ingarnir náöu
aö minnka muninn niöur I þrjú
mörk og lokastaöan varö 24 — 21,
öruggur Vikingssigur.
Þó aö l.R. ætti viö miklu sterk-
Oprea, er hann var inntur
eftir hugsanlegum úrslit-
um í Evrópuleiknum gegn
Val, sem fram fer í dag kl.
15.
Þetta rúmenska liö, Dynamo
Bukarest, er vist eingöngu skipaö
ari andstæöing aö þessu sinni var
alltaf eins og þeir neituöu aö gef-
ast upp. Þaö sýnir vel baráttu-
andann, sem rikir i liöinu, og á
góöum degi geta þeir unniö
hvaöa liö deildarinnar sem er. 1
þessum leik bar mest á Brynjólfi
og Jens markmanni þó hann hafi
oft veriö betri.
Erlendur Hermannsson átti
stórleik i liöi Vikings og hefur
ekki i annan tima veriö betri. Er
gaman aö sjá hve stórstigum
framförum hann hefur tekiö i vet-
ur. Markvöröurinn Kristján er
greinilega aö rétta úr kútnum, en
hann varö fyrir þvi óhappi aö
lögregluþjónum, en án efa eyöa
þeir ansi miklum tima i handbolt-
ann á degi hverjum. Innanborös
hafa þeir 8 núverandi eöa fyrr-
verandi landsliösmenn, þar af
uröu fjórir þeirra heims-
meistarar áriö 1974. öngvir aul-
ar á feröinni þar. Félagiö var
stofnaö áriö 1949 og hefur 11
snúa sig um miöbik seinni hálf-
leiks. Furöulegt var aö sjá, aö
enginn á Vikingsbekknum virtist
kunna til verka i tilfelli sem þessu
og ættu stjórnendur liöa aö kynna
sér þau réttu handbrögö. Aö
Kristjáni meiddum fór sú gamla
kempa Rósmundur Jónsson i
markiö og stóö sig meö prýöi.
Mörk I.R.: Brynjólfur 7, Sig-
uröur Svavars. 5 (5v.), Guöjón 3,
Bjarni 2, Vilhjálmur 2 og Sigurö-
ur Gisla 2.
Mörk Vikinga: Erlendur 7, Arni
4 (lv.), Olafur Jóns 4, Siguröur 4,
Ólafur Einars. 3 og Viggó 2.
IngH
sinnum oröiö rúmenskur meistari
og einu sinni Evrópumeistari, en
þaö var áriö 1967. I 1. umferöinni
nú lék Dynamo gegn búlgörsku
meisturunum Ceska Sofia og rót-
burstuöu þá 23—12 heima og
27—17 úti. Nú, sem stendur eru
þeir I efsta sæti I rúmensku 1.
deildinni, en keppnin þar er
hálfnuö um þessar mundir. Þaö
er þvi óhætt aö fullyröa, aö sjald-
an eöa aldrei hefur komiö jafn
sterkt handknattleiksliö til
Islands.
Um íslandsmeistara Vais er
óþarft aö fjölyröa, en óhætt er aö
fullyröa aö þeir hafa sennilega
aldrei haft jafngóöu liöi á aö skipa
og einmitt um þessar mundir.
Þeir hafa 11 sinnum oröiö
íslandsmeistarar, 6 sinnum utan-
húss. Þess má geta aö leikurinn i
dag er 13. Evrópuleikur Vals á
fjórum árum og hefur þeim alltaf
gengiö mjög vel á heimavelli,t.d.
töpuöu þeir aöeins meö einu
marki gegn Mai Moskva og meö
tveimur mörkum gegn Honved
og Gumersbach.
I hálfleik ætla Valsmenn aö
bjóöa áhorfendum upp á
skemmtiatriöi og veröur eitt
Oruggur V íkingssigur
íþróttir
um
helgina
Handknattleikur
Laugardagur:
F.H.-Þór, Ak., l.d. kv.,
Hafnarf. kl. 13.30
Þór, Vm-Fylkir, 2. d. kv.,
Vestm. kl. 13.15.
Þór, Vm-Leiknir, 2. d. karla,
Vestm. kl. 14.15.
Valur-Dynamo Bukarest,
Evrópukeppni meistaraliöa,
Laugardalshöll kl. 15.00
Sunnudagur:
H.K.-Fram, 1. d. karla,
Varmá kl. 17.00.
UBK-Haukar, l.d. kv.,
Asgaröur kl. 16.00.
Fylkir-Haukar, l.d. karla.
Laugardalshöll kl. 19.00
Valur-K.R., l.d. kv.,
Laugardalshöll kl. 20.15.
Körfuknattleikur
Laugardagur:
UMFN-l.S., Ud.,
Njarövik kl. 14.00.
Þór-l.R., Úd.,
Akureyri kl. 14.00.
Fram-Armann, l.d. karla,
Hagaskóli kl. 14.00
Í.V.-Tindastóll, 1. d. karla,
Vestm. kl. 13.30.
Sunnudagur:
K.R.-Valur, Úd.,
Hagaskóli kl. 15.00.
Blak
Laugardagur:
Mimir-Þróttur, l.d. karla,
Laugarvatn kl. 15.00
UMFL-l.S., 1. d. karla,
Laugarvatn kl. 16.00
Sunnudagur:
UBK-Vikingur, 1. d. kv.,
Hagaskóli kl. 19.15.
UBK-Vikingur, 2,d. karla,
Hagaskóli kl. 20.15.
Sitja eftir
með sárt
ennið
Um siöustu helgi tók hiö frækna
knattspyrnuliö Þjóöviljans þátt i
firmakeppni Gróttu. Liöiö haföi
undirbúiö sig af kostgæfni og m.a.
leikiö æfingaleik gegn Morg-
unblaöinu, hjá liverjum
Þjóöviljamenn skoruöu 27. mörk.
Gunnar Steinn, framherji og
fyrirliöi liösins, sagöi 1
blaðaviðtali stuttu siöar, aö i
firmakeppninni yröi skoraö hjá
fleirum en Moggamönnum. Var
siöan haldið i siaginn.
Framhald á 18. siðu
Úr einu í annað
j Landslið í
I borðtennis
■
— Landsliösnefnd B.T.l. hefur
vaUÖ iandsUÖ til keppni viö
Færeyinga f jandar. Æfingar eru
þegar hafnar undir stjórn þjáif-
ara iandsliösins, Stefáns Snæs
Konráössonar. Þeir.sem keppa
» eiga gegn Færeyingum eru:
m Karlar:
■ Tómas Guöjónsson, K.R.
' Stefán S. Konráösson, Vikingi
Gunnar Finnbjörnsson, Ernin-
um
Hjálmtýr Hafsteinsson, K.R.
Hilmar Konráðsson, Vikingi
Gylfi Pálsson, UMFK
Unglingar:
Þorfinnur Guömundsson,
Vikingi
Tómas Sölvason, K.R.
Bjami Krisyánsson, UMFK
Einar Einarsson Vikingi
Haukur Stefánsson, Vlkingi
Einnig mun B.T.I. senda
5-manna liö til Evrópukeppni
landsliöa, sem háö veröur dag-
anna 4.-8. feb. I Wales.
Með tilboð frá
belgískum
liðum
Asókn erlendra félagsliöa i is-
lenska knattspyrnumenn viröist
enn aukast. Um þessar mundir
eru fjórir þeirra farnir eöa á
förum til Belgíu. Þaö er þeir
Janus Guölaugsson, F.H., Þor-
steinn Bjarnason, Keflavik,
Karl Þóröarson, l.A. og Bene-
dikt Guömundsson, Breiöabliki.
Liklegt er aö f jóröi lslendingur-
inn bætist i þennan hóp innan
skamms, Hafþór Sveinjónsson,
Fram, en belgiska félagiö
Lokeren hefur sýnt honum
áhuga.
Vdja gleyma
þeím leik
— Fiat Coventry, liöiö sem
K.R. lék gegn á körfuknattleiks-
mótinu fyrir stuttu siðan og
tapáöi fyrir meö 8 stiga mun,
lék fyrir skömmu gegn austur-
risku meisturunum Rapid
Vienna i Evrópukeppni bikar-
hafa I körfuknattleik. Austur-
rikismenn unnu nauman sigur,
88—82, eftir hörkuleik.
K.R.-ingarnir ættu nú aö muna
eftir þessu austurriska Böi, þvi
fyrir nokkurum árum léku þessi
liö saman I Evrópukeppni
meistaraliöa og eru vestur-
bæingarnir helst á þvi aö
gleyma þeim leik, svo svakaleg
var útreiöin sem þeir fengu þá.
Gróska i
— Aöalfundur Knattspyrnufé- ?
lagsins Fram var haldinn í fé- f
lagsheimilinu v/Safamýri, miö- ■
vikudaginn 29. nóv. s.1. I skýrslu I
stjórnarinnar kom m.a. fram, J
aö fjárhagur félagsins hefur ■
stórum batnaö frá siöasta aöal- ■
fundi og vonandi tekst aö ná [
jöfnuöi i greiöslustööu á þessu |
starfsári. Mikil gróska hefur ■
veriö hjá félaginu, allar deildir I
starfaö meö miklum ágætum. "
Ein iþróttadeild var stofnuö á ■
árinu, blakdeild, sem tekur nú '
þátt i Islandsmóti 2. deildar og j
hefur fullt hús stiga. Fyrirhug- I
aöar erumiklar framkvæmdir á ■
félagssvæöinu v/Safamýri, m.a. |
gerö nýs knattspyrnuvallar. ■
Fulltrúaráöi félagsins hefur I
veriö faliö aö sjá um fram-
kvæmd verksins.