Þjóðviljinn - 10.12.1978, Side 15

Þjóðviljinn - 10.12.1978, Side 15
Sunnudagur 10. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Guðmundína Siguirós Guðmunds- dóttir 100 ára A morgun, 11. desember ver&ur merkiskonan Gu&mundina Sigur- rós Gu&mundsdóttir tlræ&. Sigur- rós er fædd i Sauöeyjum á Brei&a- firöi 11. desember 1878. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Andrésdóttir og Guömundur Odd- geirsson. Jóhanna missti mann sinn, er Sigurrós var á fyrsta ári en gift ist siöan Arna Jónssyni i Sauöeyj- um. Ekki naut Sigurrós mó&ur- innar lengi því hiín lést er Sigur- rós var á fjór&a ári. Sigurrós elst siöan upp hjá Ama stjilpa sinum og seinni konu hans Ingibjörgu Jónsdóttur. Reyndust þau Sigur- rósu vel og minntist hUn þeirra ætB meö hlýjum huga. Sigurrós dvaldist sin bernskuár i Sau&eyjum og þótti snemma mörgum kostum bUin. Brei&afjar&areyjar voru þétt- býlar í þá daga og blómleg bU i mörgum eyjum. Stunduöu eyja- bUar fiskvei&ar, fuglatekju og einnig vom selalagnir. Sau&fé var i eyjunum, var þa& flutt i land á vorin til hagagöngu. Heyskap þurfti a& sækja aö miklu leyti á land eöa i aörar eyjar og flytja i heimaeyna. Oft þurfti dirfsku og þor til a& sækja björg í bU, Sigurrós lét ekki sitt eftir liggja, og var& brátt hinn besti sjómaöur, jafnvig á stýriö sem árina. Or Sauöeyjum lá lei&in aö Brjánslæk á Baröaströnd þar sem hUn þjenaöi i nokkur ár hjá hjón- unum frU Kristinu Jónsdóttur og Bjarna Simonarsyni prófasti. A þeim árum haföi vinnumaö- urinn helmingi hærra kaup á mánuöi en vinnukonan. Sigurrós gekk í einu og öllu aö sömu verk- um og karlmennirnir og þótti þeirra jafnoki, en fékk eigi aö siö- ur helmingi lægri laun. Sigurrós var talin góður sláttu- maöur og var þvi stundum lánuö á aöra bæi til sláttar. Einn bóndinn taldi Sigurrósu ekki standa aö baki ö&rum sláttu- mönnum enhann hafði og greiddi henni hærra kaup, þó ekki eins og vinnumanni. Mæltistþaöilla fyrir og þótti ekki gott til afspurnar aö hækka svo kaupið viö hana. Frá Brjánslæk liggur lei&in til Reykjavikur þar sem Sigurrós læröi fatasaum. I Reykjavik kynntist hún Þórarni Kr. Ólafs- syni frá Múla í Gufudalssveit og gengu þau i hjónaband áriö 1913. Byrjuöu þau búskap sinn i Reykjavlk en flytja siöan aö Rauöstööum í Arnarfiröi. Fjögur börn eignuöust þau hjónin Gunn- ar, Jóhönnu, Ólaf (látinn ’74) og Valborgu. Tvo fóstursyni ólu þau upp, Hreiöar Jónsson og Ólaf Snorraswi (látinn ’59). Ennfrem- ur ól Sigurrós upp tvö börn Þórar- ins, Björgvin (látinn ’55) og Hjör- disi. Þessi börn eru henni ekki si&ur kær en hennar eigin. Heimiliö var stórt og I mörg horn aö lita, en þar sem hjartahlýjan ræöur og öruggar hendur halda saman er ávallt rúm, fór þaö einnig svo með þeirra heimili. Úr Arnarfiröi flytja þau áriö 1935 aö Naustabrekku á Rauða- sandi. Þar bjuggu þau til ársins 1946 enbregðaþábúiogflytjatil Patreksfjarðar. Þá voru flest börnin uppkomin og búin aö mynda sin heimili. Mann sinn missti Sigurrós ll.april 1959. Sigurrós hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana og ber öllum saman um aö þar hafi mikil og sérstök kona veriö. Hagmælt er Sigurrós velog þarf ekki langt aö sækja, þar sem Herdis og Ólina Andrésdætur voru móöursystur hennar. Má segja um skáldskap- inn aö hann hafi auökennst af ein- lægni og trú, sem hefur ávallt veriö aöalsmerki hennar í lifinu. Elsku amma, þina sögu er ekki þörf aö rekja lengur, hún er mörgum kunn, en meö þessum linum viljum viö systurnar si'na þér þakklætifyrir allt er þú hefur veriöokkur i gegnum árin. Hún er björt bernskuminningin um afa og ömmu og margs a& minnast. Viö áttum ófáar feröir til þeirra sem börn, sögur voru sagöar, litl- um börnum kennt aö lesa og skrifa. Góö framistaöa þýddi kandismoli. Eftir lát afa kemur amma fljótlega inn á heimili for- eldra okkar. Kynslóöabilinu var ekki fyrir aö fara, þaö var svo ótrúlega margt, sem hægt var að ræöa. Arið liöu, viö uxum úr grasi, og stofnuöum okkar heimili, en ekki hafa stundirnar meö ömmu breyst. Hún er og veröur alltaf hin sama einstaka amma, þótt 1*1 Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 StMI 27277 STAÐA FORSTÖÐUMANNS viö Dagheimiliö Vesturborg er laus til umsóknar. Fóstru- menntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 30. desember. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. elli kerling hafi heimsótt hana seinustu árin. Við erum stoltar af þér amma min og vonum aö þessi merkis- dagur veröi þér sem ánægjuleg- astur. Sigurrós dvelur á heimili Jó- hönnu dóttur sinnar og eigin- manns hennar Ingimundar Hall- dórssonar aö Alfaskeiöi 72, Hafnarfiröi. Dótturdætur. Hjjúkrunarskóli Islands óskar að ráða stundakennara til að kenna eftir áramót. Kennslugreinar sýklafræði og líffærameinafræði. Skólastjóri. Nýjar bækur Guðmundur L. Friðfinnsson Blóð Þessi nýja saga skáldbóndans á Egilsá gerist á heiöum uppi og er harla nýstárleg í islenskum sagnaskáldskap. Sagan er jafnt fyrir aldna sem unga, full af húmor en undir niöri er alvar- legur tónn. ÁUrARISHEBŒÐ JGN ÚRVÖR Jón úr Vör Altarisbergið Tiunda ljóöabók Jóns úr Vör, eins aöalfrumherjans i Ijóöa- gerö hins frjálsa forms. Fögur ljóö — ferskar hugmyndir. Helen MacINNES Njósnari í innsta hring Geysispennandi njósnasaga eft- ir einn frægasta njósnasagna- höfund heimsins, Helenu Mac- Innes. Saga um ótrúleg svik og furöuieg klækjabrögö. Kristian Tellerup Pési refur er létt og kátleg dýrasaga — viöfelldinn lestur hverjum sem er og ágæt til upplestrar fyrlr lltil börn. Guðrún Egilson: Spilað og spaugað Ævisaga Rögnvalds Sigurjóns- sonar pianóleikara skráö eftir frásögn listam annsins af Guörúnu Egilsson, kátleg, létt og hreinskilin. Þórir S.Guðbergsson Tóta tíkarspeni var litil stelpa sem enginn vildi hlusta á þvi aö allir voru svo uppteknir. En svo fann hún tréö og þaö haföi tima til aö hlusta. Höfundar myndanna i bókinni, Hlynur örn og Krlstinn Rúnar eru 11 og 13 ára. Almenna bókafélagið Austurstræti 18. Sími: 19707 — 16907; Skemmuvegi 36 Kópavogi. Sími: 73055

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.