Þjóðviljinn - 10.12.1978, Síða 19
Sunnudagur 10. desember 1978 ÞJOPVILJINN — SIÐA 1«
IVæf
skemmtilefor
skorð/tf
Asi/Bi
SkáldaÖ i skorðin
Ási í Bæ segir frá aflakióm og
andans mönnum
„Ási í Bæ á létt með aó skrifa. Frásögn hans er
alltaf full af fjöri og gáska og málfarió hressilegt
og hispurslaust.. . allir þeir, sem yndi hafa af
hressilegum sögum, sjávarlöóri og sprútti munu
lesa hana sér til mikillar ánægju.”
Jón Þ^Þór(Timinn)
„Hinn kímilegi og óuppskrúfaöi stíll hans nýtur
sín einkar vel í þessum þáttum sem eru skemmti-
legir aflestrar, sumir bráöfyndnir. .. maóur les
bókina sértil ánægju...”
Sveinbjörn I. Baldvinsson (Morgunblaðió)
SósEKrföí
ólafur Gunnarsson
iMILLJÖN
PRÓSENT AÍENN
„Ólafur Gunnarsson er rithöfundur sem hefur
gaman af aó segja sögu. Bók hans ber sannri frá-
sagnargleði vitni. í henni er víöa að finna kynleg-
ar og skemmtilegar sögur. Sumar þeirra styðjast
viö fyrirmyndir. Til dæmis mun mörgum verða
hugsaö til viss kaupsýslumanns í Reykjavík...
Aöalatriöið er aö bók Ólafs Gunnarssonar er
lifandi saga, að m(nu mati með skemmtilegri bók-
um eftir ungan höfund sém ég hef lesið lengi.”
Jóhann Hjálmarsson (Morgunblaðið)
rr\
'tiinii 1
Bræóraborgarstíg 16 Sím! 12923-19156
Dea Trier Morch
Vetrarbörn
Mary Stewart
Tvífarinn
Mary Stewart kann þá list aö segja spennandi og áhrifamiklar ást-
arsögur. Bækur hennar í skjóli nætur og Örlagaríkt sumar eru gott
vitni um það. Og ekki er þessi síðri: Ung stúlka tekur að sér hlutverk
annarrar konu sem hefur horfið sporlaust, en hlutvérkió reynist
flóknara og hættulegra en hún haföi gert sér grein fyrir. Innan
skamms taka ótrúlegir atburöir að gerast sem óhjákvæmilega
munu hafa afdrifarík áhrif á líf hennar — ef hún fær að halda lífi.
Eins og fyrri bækur Mary Stewart mun þessi án efa víða kosta and-
vökunótt.
PttlSMA
„Ég efast um að til sé bók sem á jafn sannfærandi hátt veitir okkur
innsýn í líf sængurkvenna: biöina, kvíöann, gleóina, vonbrigðin."
J. H. / Morgunblaóió.
„Mér fannst Vetrarbörn skemmtileg, fróðleg og spennandi bók.“
S.J. / Tíminn.
„Vetrarbörn, eftir Deu Trier Morch, eryndisleg bók.“
S.J. / Dagblaóiö.
„... myndir Deu Trier Morch. Þær eru fjarska áhrifamiklar og magn-
aðar og auka gildi bókarinnar mjög.“
D.K. /Þjóðviljinn.
Bræðraborgarstíg 16 S(ml 12923-19156
4
jmng
1MH
Pipulagnir
Nylagmr, broyt-
mgar, hitaveitu
tengingar.
Simi 36929 (rnilli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 a
kvoldin)
Laust embætti
er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i tannsjilkdómafræöi og tannfyllingu
viö tannlæknadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 10. jamlar 1979.
Umsækjendur um prófessorsembættiö skulu láta fylgja
umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er
þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik.
Menntamálaráðuneytiö
8. desember 1978.