Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 30. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 ERLENDAR FRÉTTIR í stuttu máli L Rigningar og flóö á Bretlandi EDINBORG, 29/12 (Reuter) — Miklar rigningar hafa duniö á Engiendingum og Skotum i dag. Aöeins einn vegur á milli land- anna var opinn, en aörir voru tepptir vegna snjóskriöa. Talsmaöur varnarmálaráöuneytisins i London skýröi svo frá aö hermenn heföu fariö til York til hjálpar tvö hundruö f jölskyld- um, en heimili þeirra voru undirlögö flóöum. Olia berst aö Bermundaströndum HAMILTON, Bermuda, 29/12 (Reuter) — Bermudaströndum stafar nú bráö hætta af oliu sem lekur frá flutningaskipi sem strandaöi þar fyrir utan á miövikudag. Olian berst nú aö noröurströnd Bermuda, og segja þeir sem til þekkja aö mikil mengunarhætta sé nú fyrir dyrum. Flutningaskipiö er 13.462 tonn og skráö undir liberiskum fána. Ahöfnina skipuöu tuttugu og fjórir Taiwan-búar og munu þeir nú vera I öruggri höfn. A sunnudag veröur reynt aö koma skipinu, sem heitir Mari Boeing, á flot. Skœruliöar hefna sin BOGOTA, Kólombiu, 29/12 (Reuter) — Kólombfskir skæruliöar skýröu frá þvi I gær, aö þeir heföu drepiö einn lögreglumann og sært annan i hefndarskyni þar eö herinn haföi náö tuttugu skæru- liöum á sitt vaid. Talsmaöur frelsishreyfingar fólksins (Ejército popular de liberacion) hringdi i fjölmiöla og sagöi hreyfingu sina ábyrga fyrir aögeröunum. Sama dag haföi veriö tilkynnt í útvarpi aö herinn heföi náö tuttugu félögum úr Byltingarher Kólombiu (Fuerzas Armadas Revolucionarias de Colombia). Er forseti landsins Julio Turbay tók viö völdum i ágúst uröu skæruliöar meö herskárra móti. Setti forsetinn þá lög sem settu glæpi gegn rfkisöryggi undir herdómstóla. Rœöa bil milli fátœkra og rikra RUNAWAY BAY, Jamaica, 29/12 (Reuter) — Fulltrúar sjö rfkja luku ráöstefnu I dag, þar sem ræddar voru leiöir til aö brúa bil á milli rikra og fátækra þjóöa sem best. Ráöstefnan var haldin á Jamaica. Fulltrúarnir sem ráöstefnuna sátu voru frá eftirtöldum lönd- um: Jamaica, Vestur-Þýskalandi,'Astraliu, Kanada, Nigeriu, Noregi og Venezuela. Ekki munu viöræöurnar hafa boriö mikinn ávöxt en hins vegar virtust þjóöhöföingjar hafa þaö prýöilegt i steikjandi sól. Allir voru þeir léttklæddir, en Reuter tók þó fram aö þjóöhöföingi Ni- geriu heföi veriö i slnum vanalega búningi. Olivia Newton-John ifótspor Bítlanna LONDON, 30/12 (Reuter) — Elfsabet Englandsdrottning bregö- ur ekki út af árlegum vana sinum og veitir fólki viðurkenningu. I ár fá sextán menn viöurkenningu breska heimsveldisins. Meöal þeirra eru þrjár söngkonur, hin áttræöa Gracie Field, sópransöngkonan Joan Sutherland og Olivia Newton-John sem hefur gert hvaö mesta lukku meö John Travolta. önnur þekkt nöfn eru Tommy Steele og verkalýösforinginn Hugh Scanton. Meöal hinna útvöldu voru nokkrir kennarar, félagsráögjafar og aörir opinberir starfsmenn, en Reuter hirti ekki um aö geta nafna þeirra. Keisari vill borgaralega stjórn TEHERAN, 29/12 (Reuter) — Miklar óeiröir voru I Iran f dag en ekki eru neinar ábyrgar tölur til yfir fjölda látinna. Keisarinn reynir aö mynda borgaralega stjórn, og hefur beöiö Shapur Baktiar einn forystumanna Þjóöarflokksins um aö annast þau mál. Baktiar hefur ekki gefiö neitt ákveöiö svar, en hins vegar haföi hann samband viö flokksbæröur sina um máliö. Nýr yfirmadur fjölskyldu- deildar Guörún Kristinsdóttir, félags- ráögjafi hefur veriö ráöin yfir- maöur fjölskyldudeildar Félags- málastofnunar Reykjavikur- borgar og tekur hún viö starfinu af Sævari Guðbergssyni félags- ráögjafa, sem gegnt hefur þvl um árabil. Guörún hefur siöustu árin starfaö viö Sálfræöideild skóla, en starfaöi áöur viö Barnageödeild- ina. Sævar Guöbergsson mun næstu mánuði vera ráöinn til þess aö hafa umsjón með tilllögugerö um endurskipulagningu Félagsmála- stofnunarinnar'i samráöi viö aöra starfsmenn, og Félagsmálaráö. —AI Happdrœttislán rikissjóös: Dregið í E og F-flokki Dregiö hefur veriö I 5. sinn i Happdrættisláni rikissjóös 1974, skuldabréf E (Djúpvegur) og skuldabréf F (Skeiöarársands- vegur) og komu hæstu vinn- ingar á eftirtalin númer: Skuldabréf E Kr. 1.000.000 : 6469 og 37897 Kr. 500.000 : 328 Kr. 100.000 : 570 5545 10985 18334 20948 30085 36875 3017 5568 13941 26842 31234 38859 4477 6938 18278 19419 28638 36773 Skuldabréf F: Kr. 1.000.000: 12974 14995 33361 63505 Kr. 500.000 : 35934 og 60599. Kr. 100.000: 1665 1 2819 31467 , 43883 55306 62800 6Ú399 5810 13881 132915 50022 57350 65596 69607 7757 14765 35868 50166 58136 65609 73398 8588 23218 36346 51490 58735 65740 73750 9461 29643 37328 53661 59040 66158 11821 31141 40267 54586 59983 69215 Skrá yfir 10 þúsund króna vinninga I báöum flokkum ligg- ur frammi i bönkum, bankaúti- búum og sparisjóöum. Vinningar eru eingöngu greidd- ir i afgreiöslu Seölabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavlk, gegn framvlsun skuldabréfanna. Þeir hand- hafar skuldabréfa, sem hlotiö hafa vinning og ekki geta sjálfir komið 1 afgreiöslu Seölabank- ans, geta snúiö sér til banka, útibúa og sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent skulda- bréf gegn sérstakri kvittun. Viökomandi banki, útibú eöa sparisjóöur sér siðan um aö fá greiðsluúr hendi útgefanda meö aö senda Seölabankanum skuldabréf til fyrirgreiðslu. ósóttir vinningar Fram kemur i frétt Seöla- bankans um vinningana, aö talsvert liggur enn af ósóttum vinningum frá öörum, þriöja og fjórða útdrætti, þám. nokkrir háir. Úr E-flokki eru þannig ósóttirúr3. drætti 100.000 kr. nr. 19666 og 34248 og úr 4. drætti kr. 100.000 nr. 93, 4182, 6071 og 9322. tJr F-flokki eru ósóttir úr 2. drætti kr. 1.000.000 nr. 2061 og kr. 100.000 nr. 5422, 14769, 23371 og 32579. Or 3. drætti eru ósóttir 100.000 krónu vinningar á nr. 5417, 38764, 38779, 48630, 58477 Og 64527. Úr 4. drætti F-flokks er ósóttur miljón króna vinningur á nr. 45885. I' I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Blaðamaður myrtur í höfuðborg Kambodíu A jólanótt var breskur blaöa- maöur aö nafni Malcolm Caldwell myrtur i höfuðborg Kambódiu, þarsem hann var á feröalagi meö tveimur bandariskum frétta- mönnum. Til dauðadags varöi Caldwell byltinguna i Kambódiu og fordæmdi harðlega hræsni vesturveldanna eftir Viet- nam-striöiö. Enn er margt óljóst um tildrög morösins, enda hafa yfirvöld i Pnom Penh ekki veriö iöin viö upplýsingamiölun. 1 fréttaskeyti sem barst um moröiö var þó sagt aö hryöjuverkamenn heföu framiö þaö, en spurningamerkiö veröur ekki minna þrátt fyrir þá staöhæfingu. Moröingjar gætu veriö félagar i frelsishreyfingu þeirri sem Vietnamar styöja, en þeir gætu allt eins veriö rauöir Khmerar sem sjá djöfulinn i hver jum útlendingi ekki sist ef sá hinn sami er fréttmaöur. Caldwell var drepinn nóttina áöur en hann hugöi heim á leið. Aö sögn annars feröafélaga hans var árásinni beint jafnt aö þeim öllum þremur, svo ekki er vfet aö Malcolm Caldwell hafi veriö út- valið fórnarlamb. Þessi ferða- félagi hans heitir Richard Dud- man og er hann einn hinna örfáu blaðamanna sem skippiö hafa lifandi úr höndum rauöu Khmer- anna á meöan á frelsisstriöinu stóö. Sautján fréttamenn voru teknir af lffi á árunum 1970-1975. Ekki er loku fyrir þaö skotið aö núverandi stjórnvöld i landinu hafi haft hönd í bagga meö aö myröa Caldwell. Ferill þeirra siöan þau komust til valda 17. april 1975 hefur ekki veriö fal- BÍNAÐARBANKI \tX/ ÍSLANDS Breyttur afgreiðslutími Frá 3. jan. 1979 verður afgreiðslutimi útibúsins i Garðabæ sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 9.15 -12.30 ogkl. 13.00 -16.00. Siðdegisafgreiðsla föstudaga kl. 17.00 - 18.00. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Útibúið i Garðabæ Sími 53944 Malcohn Caldwell legur, né einkennst af skynsemi. Stjórnin er heldur ekki traust i sessi. 1 fyrrauröu miklar hreins- anir i efstu valdastööum eftir misheppnaöa byltingartilraun. 1 kjölfariö fyigdu fjöldamorö og aftökur aö sögn flóttamanna. 0 Nýlega kom út bók i Frakklandi eftir sérfræöing I málefnum Indókina, Jean Lacouture, sem nefnist „Survive le peuple cambodgien”. Þar segir frá kambódiskum námsmanni i Frakklandi sem ákvaö aö snúa til sins heimalands eftir byltingu rauöu Khmeranna til aö vinna aö uppbyggingu landsins. Hann hugöist vinna á hrisökrum Kambódiu, en siöan hann steig fæti á ættjörð sina hefur enginn Framhald á 14. siöu Álafoss hreyfðist náðist ekki á flot Reynt var aö ná Alafossi, skipi Eimskipafél. Islands, á flot I gær kl. 17.00, en þá var Bóöhæö mest. Ekki tókst aö ná skipinu á flot, hinsvegar hreyföist þaö verulega úr staö, nógu mikiö til þess aö menn eru bjartsýnir á aö þaö ná- ist á flot i dag. Alafoss festist á sandeyri i Hafnarósiá Höfn i Hornafiröi fyr- ir jól oghefursetiöþar fastursiö- an. Miklar grynningar eru nú i höfninni og hafa tvö skip tekið niöri siöan Alafoss festist, en þau komust aftur á flot af eigin vélar- afli. Alafoss er algeriega óskemmd- ur, enda stendur hann sem fyrr segir á sandrifi. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.