Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA— ’ÞJÖÐVILJINN ] Laugardagur 30. desember 1978. SOS svarað Framhald af 11. siBu. SOS sagBi einmitt aB slika menn vantaBi i islenska landsliBiB nú. ABur en ég skrifaBi umrædda svargrein mina hafBi ég sam- band viB einn af landsliBsmark- vörBunum i handknattleik og spurBi hann um þetta atri&i. Hann sagBi, aB þetta sæist vart lengur og enginn hinna frábæru hornamanna Dana eBa Pólverja hefBi notaB þennan stil, en Is- lendingar hefBu einmitt nýveriB leikiB gegn þessum þjóBum. E.t.v. veit SOS meira um þetta en landsliBsmarkvörBurinn? Og enn snýr SOS útúr: ,,Ef þaB er orBiB úrelt aB skora mörk úr hornunum, þá er mér spurn — hvenær verBa langskyttur úr- eltar, eBa er þaB aB verBa úrelt aB skora mörk i handknattleik.” Þegar ég segi aB „Sigurbergs- stillinn” sé aB mestu úreltur I nútimahandknattleik þá segir SOS mig vera aB fullyrBa aB úr- elt sé aB skora úr hornunum. SfBari hluti tilvitnunarinnar hér aB framan er gott dæmi um hug- aróra fyrrverandi Iþróttafrétta- ritarans. SOS segir hornamenn óþekkta i islenska landsliBinu og ef þeir væru þar þá séu hreinlega engir til aB spila þá uppi. SiBan skeBur þaB, aB I fyrri leiknum gegn Bandarikjamönnum leika öngv- ir betur en einmitt hornamenn- irnir og þeir skoruBu samtals 10 mörk i leiknum, flest úr blá- hornunum. Að athuga sinn gang 1 fyrri svargrein minni sagBi ég I lokin aB ég vonaBi aB SOS athugaöi sinn gang aöeins betur áöur en hann settist næst fyrir framan ritvélina. Þvi miöur varö mér ekki aö ósk minni, en þaö er þó hægt aö vona aö óskin rætist einhverntlma seinna. AB lokum óska ég Sigmundi árs og friBar. IngH Sjúkratryggingar Framhald af bls. 9. stofnunina um þessar greiöslur. ViB gjald samkv. gjaldskrá mega læknar bæta kostnaöarveröi umbúöa og einnota tækja (lyfja), sem notuB eru hverju sinni. Aðgangur að reikningum heimill 1 samningi um sérfræöilæknis- hjálp segir m.a.: „Trygginga- stofnun rikisins (Sjúkrasamlag Reykjavíkur) og Læknafélag Reykjavikur skulu I sameiningu vinna aB eBlilegri og samræmdri beitingu gjaldskrárinnar. Aögangur aö reikningum lækna, sjúklingabókhaldi og sjúkra- skrám skal vera heimill I þessu skyni.” t þessu skyni er skipuö sérstök nefnd og heldur hún fund a.m.k. einu sinni I mánuöi. Um nefnd þessa segir ainfranur r.: „Nefhdinskal kanna reiknings- gerö a.m.k. 15 lækna á ári, fyrst og fremst eftir úrtaki en þar aö aukieftir sérstökum óskum aöila. Nefaúin skal semja ársskýrshi og skal sú skýrsla kynnt trygginga- ráöi og stjórn Læknafélags Reykjavikur.” Enginn samningur? _ Þegar blaöam. ræddi viö Skúla Halldórsson, starfemannastjóra rikisspitalanna, sagBist hann ekki kannast viB aö neinn 'samningur eBa bráöabirgöa- samkomulag heföi veriö gert viö læknana á Landspitalan- um um aögeröir þeirra á spital- anum eftir vinnutima fyrir eigin reikning. „Ekki veit ég til þess,” sagBi Skúli „þaö á ekki aö hafa veriö.” Skúli sagöi á aö göngu- deild ynnulæknar aöeins á vegum spitalans og á sinum vinnutima þar. En eins og áBur kom hér fram, staBfesti Gunnar Möller forstjóri Tryggingastofnunarinn- ar, aö stofnuninni heföi borist bréf frá stjórnarnefnd rikis- spitalanna, þar sem skýrt er frá aö bráöabirg)asamkomulag hafi veriB gert viB læknana. f,Lœknamafian,, Almannarómur talar gjarnan um „læknamafiu” hér á landi og oft heyrast sögur um aB ýmislegt ségruggugt varöandi kjör þeirra og aBstööu. Jafnan hefur þó reynst erfitt aö festa hendur á sannleiksgildi þessara þrálátu sagna. Heilbrigöiskerfiö er eins oglokuöbók, allter slétt ogfellt á yfirboröinu, og þeir sem ekki eru innvigöir komast þar trauöla inn fyrir gættir. Læknar hafa myndaö goösögn um sjálfa sig og standa fast saman um aö halda lifi i henni. Heilagar kýr MaBur, sem vegna starfs sins þekkir gjörla innviöi þessa helgidóms, sagöi I samtali viö blaöamann: „Ég verö aö segja þaö, aB fyrir vissan hóp þessara manna væri þaö áreiöanlega mjög heilbrigt aB þessi mál væru rædd augliti til auglitis. Læknar lita mjög á sig sem heilagar kýr. Þeir séu aö bjarga svo mörgum mannslifum, aö þeir megi bara kosta hvaö sem er. En þaö er auövitaö engin röksemd i þjóöfélagi sem alltaf er á hausn- um.” —eös Smágvendur Framhald af 5. siöu. er sigling togarans olli I Grundar- firöi hefur Guömundur Runólfs- son sinar hugmyndir. 1 grein sinni segirhann m.a. „ÞaB heföi átt aö gleBja alla aö aBeins minnkaöi hiö mikla vinnuálag sem oft veröur i aflasælu athafnaplássi. Þaö heföi átt aö gleöja verkamennina aB konur þeirra heföu friö til aö baka jólakökurnar sinar og atvinnu- leysistryggingasjóöur borgaöi þeim kaup á meöan...” Fátt þykir okkur lýsa betur hroka og mikilmennsku greinar- höfundar en þessi klausa og er hún um leiö lýsandi fyrir skiln- ingsleysi hans á kjörum þess fólks sem ekki hefur fengiB togara á silfurfati. ÞaB er svo dæmigert fyrir sálarástand þess og pólitiskan óvitahátt aö þegar rætt er um aBra skipan mála en þá aö láta ábyrgöarlausa smágvenda ráBskast meB at- vinnuöryggi fólks, þá finnur hann ekki aöra skýringu en þá aö þær hugmyndir sé komnar til vegna „öfundar og aumingjadóms”. ÞaB er eflaust þetta sem vakaö hefur fyrir ritstjórn MorgunblaBsins þegar hún setti undir grein Guömundar spak- mæliB „Litiö barn hefur litiö sjónsviB”. Rekstur atvinnu- tækja miðast við þarfir íbúanna En hér er um stærra mál aö ræöa en karp viö Guömund Runólfsson útaf útgerö hans á togaranum Runólfi. Viö erum innilega sammála honum i þvi aö mál þetta gefi gott tilefni til árása á einstaklingsframtakiö i atvinnumálum. Þegar uppbygg- ing togaraflotans hófst 1971 eftir óstjórn viöreisnaráranna olli hún byltingu I atvinnumálum fjölmargra byggBarlaga er byggja atvinnu sina á sjávarút- vegi. AB þessari uppbyggingu stóö flokkur er kennir sig viö félagshyggju. Hann geröi hins vegar þá reginskyssu aB afhenda suma þessara nýju togara einstaklingum. Skip þessi voru meö þeim lánakjörum aö viökomandi einstaklingar þurftu litiö sem ekkert aö leggja fram, nema ef vera kynni „manndóm og atorku”. Aö þessu framlögBu fengu GrundfirBingar eitt stykki. Þaö liggur i hlutarins eöli og ætti öllu félagshyggjufólki aö vera ljóst aö einkaeign á fram- leiöslutækjunum tekur fyrst og fremst miö af hámarksgróöa. Þar koma sjaldnast önnur sjónarmiB til. MeB félagslegri eign á fram- leiöslvtækjum er hins vegar tryggt aB önnur sjónarmiö koma til svo sem t.d. atvinnuöryggi verkafólks. Þaö hlýtur þvi aö vera mikiB hagsmunaatriöi verkafólks i sjávarplássum aB svc mikilvæg atvinnutæki sem togar- ar eru séu i félagslegri eign og taki fyrst og fremst miB af þörf- um ibúanna á staönum. Meö til- komu skuttogarans jókst mjög at- vinnuöryggi GrundfirBinga eins og reyndar annara staöa er sllk atvinnutæki fengu, timabundnu atvinnuleysi var útrýmt þar sem tryggt var reglu- bundiB hráefni til fiskvinnslu- stöBva, þar til rákust á sjónarmiö einstaklingsframtaksins og félagslegra þarfa ibúanna á staönum. DæmiB um útgerB Alþýöubandalagiö NÝARSGLEÐI ABK Nýársgleöi Alþýöubandalagsins I Kópavogi véröur I dag, laugardag 30. desember, I Þinghól og hefst kl. 15.00. Fjölbreytt skemmtiatriöi. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Stjórn ABK Alþýðubandalagsfélag Grindavíkur heldur fund I Festi laugardaginn 30. des. kl. 2. Gestur fundarins veröur Lúövik Jósepsson og annar fulltrúi Alþýöubandalagsins á Suöurnesi- um. — Stjórnin. J Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi Tómasarhagi Flókagata Austurborg: Grensásvegur Breiðagerði Eyjabakki Vesturberg DJOÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 togarans b/v Runólfs og þaö at- vinnuleysi sem upp kom nú I haust I Grundarfiröi ætti aö veröa stjórnvöldum viti til varnaöar ef þau vilja taka miö af þörfum ibúa sjávarplássa viö atvinnuupp- byggingu I framtiöinni. Meö þessum greinarstúf er ekki ætlun okkar aB skemma þaö góöa álit sem Guömundur Runólfsson hefur á sjálfum sér. Viö erum honum sammála í þvi aö I Grundarfiröi býr þróttmikiB og duglegt fólk og þaö þarf enga smágvenda til aö ráBskast meö lifsafkomu þess. Grundarfiröi 27. des. 1978 Ólafur Guömundsson Ragnar Eibergsson Blaðamaður Framhald af 3. siöu. ættingi hans, hvorki kona hans né vinir, heyrt nokkuB frá honum. Hugsanlega hefur hann oröiö fyrir sömu örlögum og fjölmargir aörir menntamenn sem ekki eru velkomnir í hiö nýja þjóBfélags- kerfi. — 0 — Nágrannalöndin Tæland og Malasia eru eflaust ekki hrifin af vaxandi itökum Vietnama á svæöinu svo ætla má aB þau berjist ekki mikiö fýrir breyttu ástandi i Kambódiu. Stuðningur Caldwells viö stein- aldrasósiaiisma Kambódiu- manna má eflaust afsaka meö þeirri óbeit sem hann haföi á hræsni Bandarlkjamanna eftir Vletnam-strlöiö. Menn sem höfBu þúsundir llfa Kambódiumanna og Vietnama á samviskunni byrjuöu skyndilega aö tala um mann- réttindi á þessum slóBum. (Information) Þurrt Framhald af 1 vantaö 13 stundir uppá aö meBal- tal væri, er liklegt aö sólskins- stundir i höfuöborginni veröi nokkuö yfir meöaltali þegar þetta ár er á enda runniö. A Akureyri höfBu mælst 1161 sólskinsstund 1. des. sl. og var þaö 200 stundum yfir meöallagi. Þarna ræöur mestu um einstakur sólmánuöur sem ágúst var á Akureyri en þá mældust 164 sól- skinsstundir á Akureyri, sem er 51 stund meira en I meöalári. En aftur á móti mældust ekki nema 86 sólskinsstundir i Reykjavik, sem er 64 stundum undir meöal- ári. Desembermánuöur sem nú er aö liöa er einn sá þurrasti sem um getur i Reykjavík, úrkoman aöeins 14 mm en i meöalári er hún 81 mm. —S.dór Pólitískar... Framhald af bls. 7. saman þeim litskyggnum, sem mér þóttu gefa besta mynd af landinu. Barnadauðinn hærri en á Indlandi — Geturöu sagt i fáum dráttum, hvernig ástandiö er i Chile i dag? — AstandiB var slæmt, þegar ég kom til Chile, nokkrum mánuöum eftir valdarániö, en þaö var enn verra þegar ég fór úr landinu áriö siöar. Og þannig hefur þróunin veriö. Moröin eru kannski ekki jafn mörg, og her- foringjaklikan hefur neyBst til aö sleppa pólitiskum föngum úr haldi, vegna þrýstings erlendis frá. En viö megum ekki gleyma Chile, bara vegna þess, aö þaöan berast ekki æsifréttir, sem vest- rænir fjölmiölar geta notaB. Þjóö- félagslegt og pólitiskt ástand i Chile hefur hriöversnaö og aldrei veriö jafn slæmt og nú. Ég get nefnt nokkur dæmi: Atvinnu- leysiö er nú 25%, veröbólgan hefur aldrei veriö meiri og eykst stööugt, verögildi launa fer siminnkandi, barnadauöinn er hærri I Chile en á Indlandi. 2500 manns eru horfnir sporiaust, rit- skoöun er i landiriu og pólitiskir flokkar eru bannaöir. Allt sem Allende og Unidad Popular byggBu upp, þau 3 ár, sem stjórnin var viö völd, hefur nú veriö endanlega troöiö niöur og ! lagt i rúst. En herforingjastjórnin er I ;f?ÞJÓÐLEIKHÚSIB SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20. Uppselt miövikudag kl. 20. MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 5. sýning þriöjudag kl. 20. Græn aðgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20. Hvit aðgangskort gilda A SAMA TÍMA AÐ ARI föstudag kl. 20 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200. LEI KFRI AG ^2 a2 RFYKjAVlKUR •P. VALMUINN SPRINGUR CT ANÓTTUNNI I kvöld kl. 20.30. föstudag kl. 20.30 Orfáar sýn. eftir. LIFSHASKI miðvikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I IBnó kl. 14-20.30 Simi 16620. Sovésk tímarit á erlendum tungumálum gefa lesendum glögga innsýn i lifiö i Sovétrikjunum: landiö, fólk- iö, og hvernig þaö lifir og starfar. Timaritiö Sovét Union, Sputn- ik og Travel to the USSR birta reglulega greinar um margvisieg sjónarmiö varö- andi efnahagsþróun og fram- kvæmdir I ólikum héruöum og lýðveldum Sovétrikjanna. Nöfn annarra timarita tala sinu máli sjálf: Soviet Woman, Sport in the USSR, Soviet Literature, Sovi- et Film, Culture and Life, Chess in the USSR.Soviet Miii- tary Review, Foreign Trade. Utanrikisstefna Sovétrikj- anna, alþjóðamálefni þau sem efst eru á baugi o.fl. i þeim dúr eru tekin til meB- ferBar i Internationai Affairs, New Times og XX Century and Peace. Visindamenn er fást viö þjóö- félagsleg vandamál munu finna marj»t áhugavert I blaö- inu Social Sciences. Fréttablaðiö Moscow News er einnig mjög vinsælt meöal er- lendra lesenda. Lesið og gerist áskrif- endur að sovéskum tímaritum. Sendið áskrift yöar til Bókabúðar Máls og menningar Laugavegi 18, Reykjavik. einnig I mikilli klemmu. Hún er klofin aö innan, sérstaklega eftir morBiö á Letelier I USA, fyrrum utanrikisráBherra Allende, sem hefur gert sambúö Bandarikj- anna og Chile verri. Herforingja- stjórnin sætir einnig æ opinskárri gagnrýni aö utan, bæöi erlendis frá, og einnig frá stofnunum i Chile eins og kirkjunni, sem hafa tekiö aö sér mannréttindamál chilenskrar alþýöu, eins og hina horfnu pólitisku fanga. Ég hef ekki trú á þvi, aö Pinochet muni sitja lengi I viöbót, en þaö er ekki þarmeö sagt, aö herforingja- stjórnin sé fallin. En sérhver breyting frá núverandi ástandi er breyting til þess betra, sagöi Nils Myklebost aö lokum. —im

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.