Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. desember 1978.
Tilkynnlng frá
Fiskvelðasjóði íslands
Samkvæmt reglugerö frá 5. september 1978, um ráOstöfun
gengishagnaöar til að greiöa fyrir hagræöingu i fiskiönaöi,
hefur veriö ákveöiö aö veita lán til fiskvinnslufyrirtækja.
Viö veitingu lánanna skal viö þaö miöaö, aö þau stuöli aö
betri riyfingu hráefnis m.a. meö endurnýjun á vélum og
vinnslurásum, hagkvæmni i rekstri, stjórnunarlegum
umbótum og samræmi milli veiða og vinnsiu, þ.á m.
einnig aö greiða fyrir þvf, aö fyrirtæki geti lagt niöur
óhagkvæmar rekstareiningar.
Umsóknir um ián þessi sendist Fiskveiöasjóöi tslands
fyrir 25. janúar 1979 og fylgi þeim eftirtalin gögn:
1. Rekstrarreikningur fyrir áriö 1977 og fyrir 3 fyrstu árs-
fjóröunga ársins 1978.
2. Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1977 og 30.
september 1978.
3. Skýrslur á eyöublööum þeim, sem send voru til frysti-
húsa frá Þjóöhagsstofnun í nóvember s.l. merkt fskj. 1.-
6. um framle_gðarútreikniijg, greiöslubyrþi vaxta og af-
borgana, veltufjárstööu, framleiösluskýrsiu, tækni-
búnaö og hráefnisöflun. Þessi eyðublöö eru einnig fáan-
leg á skrifstofu Fiskveiöasjóös.
Viö veitingu lánanna veröur metinn rekstarárangur fyrir-
tækjanna og, þar sem fram kemur, aö nýting er léleg og
framlegð lág getur sjóösstjórnin skipt hagræöingarláni f
tvo hluta og bundið afgreiöslu seinni hlutans skilyrði um
regiuleg skil á gögnum, m.a. varöandi nýtingu, framlegö
o.fl.
V íimmgsnúmer
í bilnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
1. Vinningur á númer R 326, Chevrolet
Caprice Classic árgerð 1979.
2. -10. vinningur, bifreið að eigin vali að
verðmæti kr. 1500.000 á númer:
L 1752 — G 2365 — ö 3048 — R 21707 — Þ
2260 — G 11742 — R 66858 — G 2364 — Y
7916.
Styrktarfélag vangefinna.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
TJALDANESHEIMILDD
STARFSMAÐUR óskast i vakta-
vinnu. Upplýsingar gefur forstöðu-
maður i sima 66266.
LANDSPÍTALINN
H JtJ KRUNARDEILDARSTJ Ó RA-
STÖÐUR á eftirtöldum deildum eru
, lausar til umsóknar nú þegar:
Handlækningadeild (4-A)
Barnadeild (7-C)
öldrunarlækningadeild, Hátúni 10B.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist
hjúkrunarforstjóra, sem einnig
veitir nánari upplýsingar i sima
29000
Reykjavík, 31.12.1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍ KSGÖTU 5, SÍMI 29000
Áðálfundur
Skipstjóra og stýrimannafélagsins
öldunnar
verður haldinn laugardaginn 6. janúar kl.
14 að Borgartúni 18, Reykjavik.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Verðkannanir á Akra-
nesi og í Keflavík
Nýstofnuö deild Neytendasam-
takanna á Akranesi og nágrenni
hefur hafiö starf sitt og sent frá
sér niðurstööur fyrstu verökönn-
unar sinnar i 5 verslunum á
Akranesi.
Boriö er saman verö á ýmsum
matvörum i þessum verslunum
og þó mismunur geti veriö tals-
veröur á einstaka vörutegund
milli verslana, viröist ekki mjög
mikill munur þegar á heildina er
litiö. Formaður deildarinnar er
Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti
21, og er markmiö félagsins aö
gæta hagsmuna neytenda á
verslunarsvæöi Akraness.
Markmiöi sinu hyggst félagiö ná
m.a. meö þvf aö vaka yfir þvtaö
sjónarmiö neytenda almennt séu
virt, — aö reka útgáfu og fræöslu-
starfsemi, — og veita félags-
mönnum leiöbeiningar og fyrir-
greiöslu ef þeir veröa fyrir tjóni
vegna kaupa á vöru eöa þjónustu.
Viötalstimi deildarinnar er á
þriðjudögum kl. 20—22 aö Jaöars-
braut 9, (niöri) og simi deildar-
innar er 2539.
Verkalýös- og sjómannafélag
Keflavlkur og nágrennis og
Verkakvennafélag Keflavfkur og
Allt er þegar
þrennt er:
Gengur í
vatni,
stendur á
öðrum fæti
og tvistar
COLOMBO, 28/12 (Reuter) Hálf-
fertugur lögfræöingur á Sri
Lanka sem siegiöhefur heimsmet
i aö ganga i vatni og standa á öör-
um fæti hefur nú ákveöið aö bæta
þriöja heimsmetinu viö.
Nú hefur hann sem sagt ákveö-
iö aö dansa tvist eins lengi og
hann getur, I þaö minnsta lengur
en núverandi heimsmeistari i
tvisti. Þaö er Bandarlkjamaöur-
inn Roger English sem tivstaöi I
102 klst 28 min og 37 sekúndur. 1
gær hóf lögfræöingurinn sem
heitir Kumar Anandan dansinn
meö segulband sér til liösinnis og
leiösagnar i takti.
Fyrr á þessu ári tókst Anandan
aö standa á öörum fæti i meira en
tólf klukkustundir en i vatni gekk
hann i sextfu og eina klukkustund.
Pakistan:
Leikkonur
handteknar
fyrir fiár-
hættuspil
RAWALPINDI, 28/12 (Reuter) —
Fjórar pakistanskar leikkonur
voru handteknar um jóiin fyrir at
stunda fjárhættuspil aö heimiii
sinu.
Dagblöö þar i landi hafa ekki
gefiö upp nöfn kvennanna, en láta
I veöri vaka aö þær séu allar ve!
kunnar kvikmyndaleikkonur.
Fjárhættuspil og áfengi uröu
bannvörur f Pakistan i lok
stjórnartföar Zulfikar Ali Bhutto
sem sföar missti völdin I hendur
hers landsins.
Nokkrir kvikmyndaleikarar i
Pakistan hafa veriö ákæröir fyrir
skattasvik og nýlega voru eignir
einnar leikkonu teknar lögtaki
vegna vangoldinna opinberra
gjalda.
Njarövikur geröu verökönnun i 5
verslunum Kaupfélags
Suöurnesja þriöjudaginn 12.
desember s.l.
Náöi verökönnunin til 27
vörutegunda. Mikill áhugi er á
þessum nýja starfsvettvangi
verkalýösfélaganna þar syöra,og
haföi f jöldi félagsmanna skoraö á
félögin aö gera samanburö á
þessum verslunum innbyröis. í
ljós kom aö Sparkaup viö
Hringbraut var langódýrast og
kostuöu vörutegundirnar 27 þar
samtals 9.002 krónur og voru 561
krónu ódýrari en i Kaupfélaginu i
Njarövik, þar sem sömu vörur
kostuöu 9.563 krónur.
Verðkönnun 4. desember 1978 Ef verö er undirstrikaö merkir þaö aö þaö er útreiknaö einingarverö.
7öruteg'und Laugarbakki Kaupfélag SS Einarsbúð Skagaver'
Hveiti.Pillsbury 5 lbs. 420 - 423 426 424
Hveiti,Pillsbury 10 lbs. 840 - 8*3 852 646
Hveiti, Robin Hood 5 lbs. - 427 423 - -
Sykur Dansukker 2 kg 345 Dansukker 2 kg 364 Dansukker 2 kg 356 Schloss 1 kg 194 2 kg 368 Dansukker 25 kg 4173 2 kp 334
SÍróp, Lyle's golden 1 kg 620 1/2 kg 521 1 kg 1042 1/2 kg 514 1 kg 1028 1/2 kg 526 1 kg 1052 Suomen 1/2 kg 342 1 kg 684
Kókosmóöl 100 g útreiknaö 200 £ 350 i21 20U g 352 !Z£ 100 g 203 203 200 g 189 21 250 g 225 22
Hrísgrjón, River Rice - 160 176 176 183
Appelsínudjús,Egils 1,9 1 995 1001 999 996 1000
Gr. baunir,Ora 1/2 dós 232 237 180 234 224
Corn flakes Cracks 1/2 kg 446 Brugsen 1/2 kg 605 Kellogg's 375 g 496 Cracks 1/2 kg 479 Cracks 1/2 584
Cocoa Puffs 435 .- 428 411 -
Haframjöl,Solgryn 1900 g - - 855 867 855
PÚðursykur.Dansukker 500g 160 1-kg 320 166 1 332 191 1 k£ þö2 162 ikg 324 1 kg uppv• 215
Rúsínur 250 g 275 1/2 kg 406 1/2 kg 750 250 g 407 1/2 kg 590
Prón mjólkurkex ferh. 269 260 268 - 268
Holts mjólkurkex 202 . 198 - - 193
Vals tómatssósa stærri fl 535 531 520 518 518
Flórsykur.Dansukker 500 g 128 145 149 112 1 kg 220
Vanilludropar 98 90 69 88 68
Sveskjur 1/2 kg uppv. - 1 kg 992 405 447 404
Vex 700 g þvottaduft 360 313 360 360
Lyftiduft,Royal 2 kg - 1447 1363 1469 1376
Lyftiduft,Royal 454 g .387 383 373 417 415
Kartöflumjöl,l kg Katla 336 247 - 333 228
Rasp, Paxo golden 142 g 135 162 132 .163 158
Rasp, Ilma 160 g - 140 135 138
Verðkönnun gerð af Verkalýðs- og sjómannaféiagi Keflavíkur og nágrennis og Verkakvennafélagi Keflavikur og Njarðvikur í verslunum Kaupfélags Suðumesja, 12. desember 1978:
Vöruteguiid Sparkaup Hringbr. Sparkaup Hafnarg. H K.S. | K.S. afn.g. 62 Faxabr. 27 K.S. Njarðvik
Hveiti Robin Hood, 10 lbs. 851 874 867 921 921
Sykur, 2 kg., Dansukker 336 273 355 355 355
Appelsínudjús, Egils, 1,9 1. 930 930 1015 1075
Corn Flakes, Kellog's, 375 gr 463 555 Co-op 516 554
Klósetpapplr, Regin, 1 rl. 113 115 120 120 112
Uppþvottalögur, Þvol, 680 g 206 200 223 202 218
Sirkku molasykur, 1 kg 261 236 292 295 298
Frón mjólkurkex 237 252 266 251 252
Holts mjólkurkex, 250 g 175 175 200 199 199
Frón kremkex 254 285 272 271 272
Royal lyftiduft, 450 g dós 390 340 427 430 430
Kakó, Seagull, 454 g 1411 1560 1506 1510 1506
Flórsykur, Dansukker, 500 g 135 125 143 170
ORA fiskibollur, lítil dós 281 256 283 285 282
ORA fiskbúöingur, stór dós 668 631 668 645 668
Tómatsósa, Valur, 340 g 348 265 375 375 375
Kartöflumjöl, Katla, 1 kg 224 265 240 227 240
Kókosmjöl Dansukker 200 g 327 327 356 355 400
Solgryn haframjöl, 475 g 185 185 191 210 208
Grænar baunir, stór dós 332' 330 328 330 358
Púöursykur, Katla, 1 kg 369 385 390 380
Vex þvottaefni, 700 g 348 350 379 350 379
Eggjashampoo, Man, 340 g 298 465 235 330 225
Vanilludropar 86 86 86 95 90
Kókomalt, Nestlé, 800 g 1502 1490 1597 1597 1597
Þvottaefni, C-l 1, 3 kg 1407 1420 1341 1535
Hrísgrjón, River Rice 454 g 169 170 182 185 178
Ef vöruverð hverrar búð- Sparkaup, Hringbraut kr. 9.002 ar er tekið og lagt saman þá Sparkaup, Hafnargötu 30 kr. 9.170 verður útkoman sem hér K.S. Hafnargötu 62 kr. 9.448 segir: K.S. Faxabraut 27 kr. 9.538 K.S., Njarðvík kr. 9.563