Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 16
DJÚÐVnilNN Laugardagur 30. desember 1978. A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn bl^ös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 BÚÐIIM simi 29800, (5 linurr—— / Verslið í sérvershm með litasjónvörp og hljómtæki Ekið á hurð Strákagangna 1 fyrrakvöid var ekiö á hurö Strákagangna Sigluf jaröar- megin, meö þeim afleiöingum aö hún stórskemmdist og varö aö logsjóöa hana af til viögeröar. Vegna þessa var ekki hægt aö komast til Sigiufjaröar landleiö- ina I fyrrinótt. Sá sem á huröina ók, stakk af og hefur ekki fundist enn, aö sögn lögreglunnar á Siglufiröi. Lög- reglan á Sauöárkróki og á Akur- eyri, var samstundis látin vita, þar eö ljóst er aö sá er ók á hurö- ina, er á stórskemmdum bfl. Aö sögn lögreglunnar á Siglu- firöi tekur um þaö bil vikutima aö gera viö huröina, þar eö efni til viögeröarinnar er ekki til á Siglu- firöi. Þetta er mjög bagalegt, þar sem svellabúnkar myndast viö gangnaopiö ef huröina vantar, svo og risastór grýlukerti i loft viö opið. Aö auki veldur þaö hrun- hættu i göngunum, ef kuldi kemst þar inn og óttast menn nú mjög aö svo veröi. —S.dór Bandarísk kvikmyndavika 1 tiiefni þess aö 50 ár eru liöin frá því aö Óskars-verölaunin voru veitt i fyrsta sinn, efna Menningarstofnun Bandarikj- anna og tslensk-ameriska félagiö fslenskur kennari við Blaðamanna- skólann i Osló Kennir útlits-. teikningu og medferd Sigurjón Jóhannsson blaöa- maöur hefur veriö ráöinn kennari i útlitsteikningu og myndameö- ferö (iay-out och bildredigering) viö Biaöamannaskólann I Osló. Breytingar uröu á högum Sig- urjóns er eiginkona hans, Erna Þorleifsdóttir, fór til náms i fé- lagsráögjöf i Osló i haust. Flutt- ust þau hjón ásamt börnum sin- um fjórum utan og vann Sigurjón almenna verkamannavinnu ytra I haust, þar til honum var veitt kennarastaöan til bráöabirgöa 1. desember sl. Sigurjón vinnur nú aö þvi aö skipuleggja verklegt þjálfunar- námskeiö i útlitsteikningu og myndameöferö fyrir 1. árs nem- endur skólans, og einnig aö undir- búningi aö „yfirtöku” 2. árs nem- enda i febrúar á ritstjórnum tveggja smáblaöa ásamt öörum kennara. 1 Blaöamannaskólanum i Osló eru 80 nemendur, 40 á hvoru ári, og er skólinn mjög eftirsótt- ur. Þangaö sóttu um 400 manns i haust, en aöeins 40 fengu inn- göngu, þar af einn tslendingur, Jón Einar Guöjónsson. Fyrir er i skólanum á 2. ári Þorgrimur Gestsson. Sigurjón Jóhannsson er kunnur i islenskri blaöamannastétt og hefur starfaö viö blaöamennsku allt frá árinu 1958. Hann hóf fyrst störf á Þjóöviljanum, siöan vann hann á Fálkanum, Timanum, Al- þýöublaöinu, slðan aftur á Þjóö- viljanum og loks á Vikunni þang- aö til i haust, og hefur komiö ná- lægt flestum störfum i þessari starfsgrein. Þaö hlýtur aö teljast mikil viöurkenning fyrir blaöa- mannastéttina á tslandi aö Sigur- jón skuli nú hafa veriö ráöinn kennari viö Blaöamannaháskól- ann i Osló. — ekh tii sýninga á 10 bandarlskum kvikmyndum aö Hótei Loftleiöum dagana 4. — 12. janúar. Myndirnar sem sýndar veröa eru þessar: The Great Ziegfield (1936), Streetcar Named Desire (1951), Gentleman’s Agreement (1948), The Sting (1973), High Noon (1952), Wings (1928), Going My Way (1944), On the Water- front (1954), Guess Who’s Coming to Dinner (1967) og It Happened One Night (1934). Allt eru þetta þekktar myndir i kvikmyndasögu Bandarikjanna, og veröur nánar sagt frá þeim og dagskrá kvikmyndavikunnar hér i blaöinu eftir helgi. ih Sigurjón Jóhannsson, kennari viö Blaöamannaskólann f Osló. Inga Bjarnason og Nigel Watson i hlutverkum sinum I The Exquisi- tors. Gestaleikflokkur í Norræna húsinu Hreyfmgar, söngur og dans SAGA THEATRE, gestaleik- flokkur frá Bretlandi, heldur fimm sýningar á verkinu THE EXQUISITORS I Norræna húsinu i næstu viku. Saga Theatre varö til i Reykjavik áriö 1976, og nefndist þá Hreyfileikhúsiö. Stjórnendur þess eru þau Nigei Watson og Inga Bjarnason, en auk þeirra starfa fimm fastráönir leikarar meö flokknum, sem hefur aösetur sitt i Chapter Arts Centre, Cardiff I Wales. The Exquisitors fjallar um einmanaleik þeirra sem þjóö- félagiö kallar geösjúka, — sögöu þau Nigel og Inga á blaöa- mannafundi 1 gær. Þau sögöu aö flokkurinn heföi unniö aö gagnasöfnun og öörum undir- búningi sýningarinnar i fjóra mánuöi, og haft um þaö samráö viö sálfræöideild háskólans 1 Cardiff, auk þess sem þau heföu m.a. kynnt sér geöveikrahæli og rætt viö geölækna og sjúklinga. Texti sýningarinnar er á islensku og ensku, og er hann unninn upp úr ljóðum banda- risku skáldkonunnar Sylviu Plath og efni sem hópurinn hefur spunniö upp. Einsog i öörum sýningum leikflokksins hefur sterkust áhersla veriö lögö á tjáningu meö hreyfingum, söng og dansi. Sýningarnar i Norræna húsinu veröa sem hér segir: fimmtud. 4. janúar kl. 21, föstud. 5. jan. kl. 21, laugardag 6. jan. kl. 17 og sunnudaginn 7. jan. kl. 17 og 21. Hönnun leik- svæöisins gerir aöeins ráö fyrir 59 sætum á hverri sýningu, og vegna þess hvers eölis efni sýningarinnar er, telst hún ekki viö hæfi barna. ih Afsláttur í Firðinum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lefur samþykkt aö gefa 10% af- slátt af fasteignagjöldum af ibúöarhúsnæöi og nemur afsíátt- urinn samtals um 50 miljónum króna. A siöasta ári var I Hafnarfiröi ’efinn 25% afsláttur af fasteigan- íjöldum og var þaö þá hiö hæsta á íandinú. Af atvinnuhúsnæöi verö- tir enginn afsláttur gefinn, enda hefur bæjarstjórnin samþykkt aö tillögum rafveitu Hafnarfjaröar lö lækka rafmagnsverö til at- vinnurekstrar um 22% aö meöal- lali. Nemur sú lækkun 66 miljón- um króna. —ai Forsetinn í afmælisboð tilManar- þings Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn og kona hans hafa þekkst boö stjórnvalda á eynni Mön aö 'þau veröi viöstödd hátiöahöld I tilefni af þúsund ára afmæli þings eyjarskeggja, sem kennt er viö Tynwald (Þingvöll). Forsetahjónin munu dveljast á eynni Mön 23. — 26. júni næst- komandi, en þeir dagar veröa einkum helgaöir hinum norræna þætti i sögu eyjarinnar. Norrænir menn stofnuöu tilhins forna þings Manarbúa, og mun forseti færa þinginu kveðjur Alþingis og is- lensku þjóöarinnar. (Fréttatil- kynning frá skrifstofu forseta ts- lands.) Ólajur R. formaður útvarpsráðs Ólafur R. Einarsson mennta- skólakennari hefur veriö skip- aöur formaöur útvarpsráös og Arni Gunnarsson alþingismaöur varaformaöur. Aörir aöalmenn i ráöinu eru Jón Múli Arnason þulur, Eiöur Guönason aiþingis- maöur, Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur, Ellert Schram alþingismaöur og Erna Ragnars- dóttir innanhúsarkitekt. Iðnaðarráðherra tekur til: Tólf nefndir lagöar niður Tólf nefndir sem um iengri eöa skemmritbna hafa starfaö á veg- um iönaöarráöuneytisins hafa veriö lagöar niöur á timabilinu frá 1. september til áramóta. Hafa sumar þessara nebida skil- aö niöurstööum meö álitsgerö til ráöuneytisins, en um árangur af starfi annarra er ekki getiö i fréttatilkynningu ráöuneytisins, sem send var út i gær. Þannig skilaöi m.a. af sér meö skýrslu og tillögum i október s.l. „Nefnd tfl aö endurskoða orku- Iög”og fyrr á árinu „Ncfnd til aö endurskoöa raforkumál i Vestur- landskjördæmi”. t samræmi viö samstarfsyfir- lýsingu stjórnarflokkanna hefur „Viöræðunefnd um orkufrekan iönaö” veriö lögö niöur, en hún hefúr starfað frá árinu 1971. 1 tengslum viö endurskipan á stjórnunarmálum Kröfluvirkjun- ar veröur „Kröflunefnd” leyst frá störfum nú um áramótin, en hún var sett á fót á árinu 1974 og hefur unniö mikiö verk, svo sem kunn- ugt er. A fyrri hluta þessa árs skilaöi áliti „Nefnd til aö kanna hugsan- Iega yfirtöku Laxárvirkjunar á Kröfluvirkjun” og hefur hún nú verið leyst frá störfum svo og „Nefnd til aö samræma aðgeröir og taka ákvörðunum meiriháttar framkvæmdir viö Kröflu”. Aörar nefndir sem ráöuneytiö hefur nú lagt niöur eru: — Nefndtil aö athuga um hag- kvæmni flutninga á heitu vatni. — Nefnd til aö semja frumvarp til laga um réttindi yfir jarö- varma. — Nefiid til aö kanna starfsaö- stöðu iönaöarins. — Nefnd til aö gera tillögur um endurskipulagningu raforku- dreifingar i Reykjaneskjördæmi. — Nefnd til aö endurskipu- leggja raforkudreifingu i Suöur- landskjördæmi. — Nefnd til aö kanna og gera tillögur um möguleika á eignar- aðild samtaka sveitarfélaga i Suöurlands- og Reykjaneskjör- dæmi aö Landsvirkjun. Settir af Meö niöurlagningu ofanritaöra nefnda reiknast blaöinu til, aö hvorki meira né minna en 72 nefndarmenn og ritarar hafi ver- iö leystir frá störfum. Nefndar- formennirnir sem losna eru eftir- taldir: Þorvaldur Garöar Kristjánsson alþm. (endurskoöun orkulaga), Friöjón Þóröarson alþm. (raf- orkumáli Vesturlandskjördæmi), dr. Jóhannes Nordal (orkufrekur iönaöur) Jón G. Sólnes alþm. (Kröflunefnd), Páll Flygering ráöuneytisstjóri (hugsanleg yfir- taka Laxárvirkjunar og sam- ræming aögeröa og framkvæmdir viö Kröflu), Þóroddur Th. Sig- urösson vélaverkfr. (hagkvæmni heitavatnsflutninga), Armann Sn^evarr hæstaréttardómari (réttindi yfir jarövarma), Þor- varöur Alfonsson fv. aöstoðarm. ráöh. (starfsaöstaöa iönaöar), Axel Jónsson fv. alþm. (raforku dreifing Reykjaneskjörd.), Guö- laugur Gislason fv. alþm. (raf- orkudreifing Suðurlandskjörd.) og Arni Snævarr verkfræöingur (eignaraöild sveitarfélaga aö Landsvirkjun). Tæplega 4 miljónir 1977 1 aöeins þrem nefndanna sem lagöar hafa veriö niöur hafa nefndarmenn þegiö þóknun, en hún nam saman lagt áriö 1977 kr. 3.933.681. aö þvi er fram kemur i skýrslu fjármálaráðuneytisins um stjórnir, nefndir og ráö rlkis- ins. Sex nefndarmenn og ritari viö- ræöunefndar um orkufrekan iðn- aö fengu samtals kr. 1.336.521. Kröflunefndarmennirnir fimm fengu samtals kl. 1.847.160. og sjö menn i nefnd til aö endurskoöa orkulög samtals kr. 750.000. - vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.