Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir 0 íþróttirg) íþróttir Úr einu í annað 1 fyrrakvöld var hraðmót i körfuknattleik i lþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á vegum unglinga- nefndar KKI. Þessi keppni var meö úrsláttarfyrirkomulagi og voru menn reknir útaf meö 3 vill- ur. Þátttakendur i mótinu voru öll úrvalsdeildarliðin , aö Þór undan- skildu. Auk þess voru 1. deildarliö Armanns, Fram og Grindavikur meö. t 1. umferöinni skeöi þaö óvænta aö UMFG sló út lslands- meistara K.R., sem aö visu vant- aöi nokkra máttarstólpa sína. Glæsilegur sigur hjá sunnan- mönnum engu aö siöur. Valur vann UMFN, l.R. sigraði liö Ar- manns og Fram vann I.S. 14 liöa úrslitunum sigraði l.R. Grindvikingana næsta auöveld- lega og Valur vann Fram eftir hörkuleik. t úrslitaleiknum áttust þvi viö Valur og I.R. t.R.-ingarn- ir höföu undirtökin lengst af, en Valsmenn skutust framúr á loka- sekúntunum og sigruöu meö eins stigs mun, 33-32. I fyrrakvöld fór fram keppni i iþróttahúsi Kennaraháskólans, sem aö mörgu leyti var ekki ómerkilegri er landsleikurinn og hraömótiö, sem voru sama kvöld. Þetta var fjölmiölakeppni Sjón- varpsins I innanhússknattspyrnu, hvar þátt tóku liö frá Mogganum, Visi, Sjónvarpinu, Dagblaöinu, Timanum og svo auövitaö Þjóö- viljanum. Eftir haröa og spennandi keppni sigraöi Morgunblaöiö. Þeir hlutu 9 stig. Næstir voru Dagblaösmenn meö 7 stig og I 3. sæti Þjóöviljinn meö 6 stig. A áhorfendapöllum dunduöu menn sér viö aö velja „mann mótsins” og uröu allir sammála um, aö enginn væri betur aö þvi sæmdarheiti kominn en Gunnar Andrésson, Visi, sem hvaö eftir annaö bjargaöi liöi sinu frá stór- tapi. Skeifhöggurinn SOS slær enn | Þaö er ágætt til þess að ! vita að Sigmundur Ó. I Steinarsson, fyrrum I íþróttafréttamaður Tím- J ans er í góðu skapi þessa ■ dagana. I rakalitlum I greinarstúf um undirrit- I aðan dregur hann upp öll [* þauorðsem hann á til um I skemmtilegheit og prjón- | ar síðan utan um þennan • orðaf laum. Tökum I dæmi: „..léttlyndi í I skammdeginu... lék við ! hvern sinn fingur... bráð- j skemmtilega húmor... I skemmfilegustu punkt- J ana... broslega greinar- j stúf... gerir sig hlægileg- I an... hefur brosað... ég ■ skellihló... hlægilegt... J hlægilegur... tók ég sem I grfni... léttlyndir f I skammdeginu". Það er ■ „dulítið brosiegt" að sjá I rökþrota mann gripa til | þessarar gamalkunnu að- • ferðar. „Þaö er óhætt aö taka undir I hlátur Dana — sérstaklega eftir skiliö þetta betur en svo aö hann hlær aö öllu saman og magnast bara i undanbrögðum. t svar- grein sinni segir SOS: ,,..Þá voru Danir ekki betur samæföir en viö, þvi aö íslenska landsliöiö var nýkomiö úr keppnisferö I Frakklandi, þar sem liöiö lék 5 landsleiki, en aftur á móti höföu Danir ekkert æft saman fyrir landsleikina gegn tslendingum og þar aö auki tefldu þeir fram 6 nýliöum af 9 leikmönnum og liggur þaö þvi á boröinu, aö þeir hafa litið sem ekkert leikiö sam- an.” Samkvæmt upplýsingum Dananna sjálfra var enginn ný- liöii þessu landsliöi, þeir leikja- fæstu voru meö 4 og 7 landsleiki aö baki.Siöan koma menn meö 13, 14 og 18 leiki og samtals var þetta danska liö meö 382 landsleiki. Hvaö liggur á borö- inu SOS? Hvaö islenska liöiö varöar, þá voru þessir 5 leikir á 5 dögum i Frakklandi nánast eina samæfingin, sem landsliöiö hafði fengiö fyrir Danaleikina. Auk þess reyndist ómögulegt aö stilla upp sama liöinu og lék I Frakklandsferöinni. „Þessu tek ég sem gríni". Ennfremur segir SOS: „Ingólfur gerir sig hlægilegan þegar hann talar um ferða- m, 4- Þessar lltlu fimleikadömur meö bangsana sina vöktu mikla athygii á desembersýningu Fimleikasambands tslands. Hver veit nema hér séu upp- rennandi Iþróttastjörnur á ferö- inni. _____ tþróttasiöa Þjóöviljans þakk- ar öllum lesendum sinum fyrir áriö sem er aö líöa og óskar iandsmönnum öllum árs og friö- ar á árinu 1979. L Skammdegiskerskni fyrrverandi | íþróttafréttaritara aö hafa heyrt, aö landsliösþjálf- ari tslands sé ánægöur. Þaö er alltaf gaman aö vita, aö þaö eru til strákar, sem eru kokhraust- ir, eftir að búiö er aö taka niöur um þá buxurnar og rassskella fyrir framan alþjóö. Já, þaö er ekki hægt annaö en aö brosa aö mönnum, sem eru ánægöir aö vera meö buxurnar á hælunum, eftir rassskellingu.” Þetta kall- ar SOS væntanlega aö vera mál- efnalegur og til þess aö bæta gráu ofan á svart i garö lands- liösþjálfarans lætur hann teikna og birta fremur illkvittnislega mynd, sem þá væntanlega er I samræmi viö textann. Undanbrögð Reyndar var mest öll grein SOS full af útúrsnúningum, hvar margoft var dregiö undan þaö, sem ekki féll fyllilega aö skoöun greinarhöfundar. Á þetta reyndi ég aö benda, en SOS hefur ekki þreytu hjá leikmönnum Vals og Vikings, þvi hingaö til hefur þaö ekki þótt erfitt aö feröast I breiöþotum I nokkrar klukku- stundir.” Leikmenn Vals, sem léku fyrri leikinn komu til landsins um miönætti á laugard. ásamt Dönunum og þurftu aö vera mættir I slaginn um kvöldið. Þeir komu alla leiö frá Rúmeníu. Leikmenn Vikings komu til Keflavlkur kl. 6.30 á mánudaginn og þeir mættu i slaginn sama kvöld. Þess má einnig geta aö þeir fóru af staö frá Ystad kl. 11 sama morgunn. Viö skulum skoöa þetta örlitiö nánar i ljósi þess, sem SOS seg- ir: „Ef leikmenn Vikings hafa veriö þreyttir eftir flug frá Kaupmannahöfn, þá hljóta dönsku leikmennirnir NIU einn- ig aö hafa verið þreyttir — þeir komu fljúgandi frá Kaup- mannahöfn.” Eftir aö hafa lesið þetta reikna ég vart meö því, aö SOS hafi heyrt eöa lesiö um áhrif flugferöalaga á keppnisiþrótta- menn. „Þessu tek ég sem grlni,” segir SOS á einum staö og er vist óhætt aö yfirfæra grlniö á ofanritaö. SOS gerir sér mikinn mat úr þeim oröum minum aö horna- I menn I bestu liöum heimsins séu að mestu hættir aö nota „Sigur- bergsstilinn” þ.e. aö stökkva ! inn úr horni úr láréttri legu, en Framhald á 14. siðu Léttlyndi í skammdeginu Iþróttafréttamaöur Þjóöviljans fer á kostum Ingólfur Hannetaon. Iþrótta- fréttamaöur ÞjóðvUJam. lék viö hvern sinn fingur I bráö- skemmtilegri greln, sem birtiat á fþróttaaiöu Þjóöviljans I gcr, þar sem hann raeöst aÖ undir- rituöum og sakar hann um ruddaleg skrtf um landaliöa- þjálfarann I handluiattlelk og stööu landsliöalns I dag. 1 greininni er reynt aö afsaka töpin gegn Dónum. meðónógum undirbúningi landsliÖ6Íns, sem haföi leikiö 7 landsleiki fyrir leikinn, og feröaþreytu. Þá var tilkynnt I greininni, aö homa- menn, sem skora úr láréttri legu, væru orönur úrekir. Þar sem ég kann aö meta þann skemmtilega húmor, sem ein- kenndi grdnma 1 Þjóöviljanum, «Ua ég aö renna yfir tvo skemmtilegustu punktana i greininni. Aö draga undan! lngólfur segir þetta f hinum broslega granarstúf sinum: „Danir voru einfakllega betri, betur samæföir og betur undir- búnir og teist þaö ekki ný bóla Danir fóru hlæjandi heim - en cftir sat „elnvaJdurliin" meö buxumar á hælunum og var ánægðnr meö rassskellingu — tr »naeSur m** laikmn" •' miH M9»r »6 þvi *r »1» I *>v« Inw l.» UndtlikMHivsld. o« þ|»ll»r» Undt k»Mlt I k»ndkn»ltl*>k J*fc»nn. Ing* Cunnjrttym. 't*r •» ItUmki Untf»Mi« I kandknjttUik MI6. mgM li»k.tr|i writa utr«M I tðgu ItUntkt tund ncttUUt - tiM tvitvnr t.nnum tyrir ktlum kmkum tk«UitrSkum- I L»ug»rd»ltholl.nm — Intkum «yu«um wm g»r«u UAIpkgrln ,t UndikU '“•ndt - k*» SrmnUgk hUgu ,t UndtliS.nu og nMur Jóhann Ingi landsliðsþjáUari: „Ég er ánægður með leikinn" iK Nyl.Sar tyndu okkur I tvo Þetta er greiabi og tnyndto, sem (þróttafréttartUri ÞjóövUjant. kalar klámhögg. Fðránlcgt er þvl aö krossfesta einn mann, en skoöa ekki máliö nánar. Nú er það vitaö, að landsliöiö er samansett úr tveimur félagsliöum, Val og Vikingi. Bæði þessi lið voru i erfiöum leikjum stuttu fyrir landsleikina og erfiðleikar að stflla upp frambærilegu liði af þessum sðkum. Leikmenn þessara liða voru einnig mjög þreyttir I leikjunum eftir erfið feröaltig. Þvl að glcyma þessum þætti, SOS? Ofan á þetta bætist það, að landsliöiö haföi htla sem enga samæfingu fengiö fyrir lands- leikina af ýmsum ástæöum. Hvers vegna aö draga þetta undan?” Ef viö nemum hér staöar og könnum þennan frúöleik Ingolfs nánar — án þe&s aö draga nokkuö undan. þá voru Danir ekki betur samæfðir en við, þvl aö tslenska landshöiö var ný- komiö úr keppnisferð f Frakk- landi, þar sem Uöið lék S lands- leiki, en aftur á móti htifðu Framhald » bls 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.