Þjóðviljinn - 30.12.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 2». desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Stóð og stjömur
Svolátandi fréttatilkynning
hefur oss borist frá rikisútvarpi
þvi, sem nefnt er hljóövarp I opin-
berum plöggum, en útvarp 1
munni almennings:
Aramótaskaup útvarpsins
nefnist aö þessu sinni „Stóö og
stjörnur” eftir þá Jón Orn Marin-
ósson og Andrés Indriöason og er
bæöi kaupmáttarstyrkjandi og
veröbólgueyöandi, aö sögn höf-
unda. Gamaniö hefst kl. 22.30 og
áætlaö aö þaö standi i tæpa
klukkustund, ef leikararnir end-
ast svo lengi. Benedikt Arnason
stendur viö stjórnvölinn, og Jón
Sigurösson hrærir i músikblöndu,
Kaupmáttar-
styrkjandi og
verðbólgueyðandi
áramótagrín
í útvarpinu
útvarp
sem hann hefur sett saman Meö-
al þeirra leikara, sem hafa lagt
starf sitt og sóma i hættu meö þvi
aö taka þátt I þessu, má nefna
Sigríöi Þorvaldsdóttur, Þóru
Friöriksdóttur, Bessa Bjarnason,
Róbert Arnfinnsson, önnu
Kristinu Arngrimsdóttur og Flosa
Ólafsson. En fleiri koma viö sögu,
þó aö þeir vilji ekki láta nafns sins
getiö.
Julie Andrews syngur og dansar |
ásamt Peter Sellers og Prúöu
leikurunum i kvöld kl. 20.55.
Einnig kemur Bleiki pardusinn
i heimsókn.
Ára-
móta-
skaup
Aö vanda hvilir gifurleg leynd
yfir áramótaskaupi sjónvarpsins,
og hefur litiö frést af söguþræöi
þess, hvaö þá endi. Þaö eina sem
vitaö er meö nokkurri vissu, er
aö þaö mun hefjast klukkan 21.20
á gamlárskvöld og svo veröur allt
búiö eftir klukkutlma, 22.20. Þaö
er þvi kannski engin furöa, þótt
leikararnir væru svona súrir á
svipinn þegar skálkurinn og ljós-
myndarinn Leifur ruddist inn i
hin helgu vé og tók þessa mynd.
Frá vinstri Þórhildur Þorleifs-
dóttir leikstjóri, leikararnir
Siguröur Sigurjónsson, Þórunn
Siguröardóttir og Flosi Ölafsson,
sitjándi.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis iög aö eigin vali
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30óskaiög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir: Hildur
Hermóösdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 i vikulokinBlandaö efni i
samantekt Arna Johnsens,
Eddu Andrésdóttur, Jóns
Björgvinssonar og Olafs
Geirssonar.
15.30 A grænu ljósi Óli H.
Þóröarson framkv.stj. um-
feröarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 Svita nr. 2 fyrir tvö pianó
op. 17 eftir Sergej
Rakhmaninoff Katia og
Marielle Labéque leika.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsæiustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Trúarbrögö: fimmti
þáttur: Um kristna trú
Siguröur Arni Þóröarson og
Kristinn Ágúst Friöfinnsson
tóku saman. Gerö er grein
fyrir inntaki kristins átrún-
aöar meö umfjöllun postul-
legrar trúarjátningar.
Talaö viö dr. theol. Sigur-
björn Einarsson biskup.
17.45 Söngvar i iéttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki
Tilkynningar.
19.35 Efst á spaugi Hróbjartur
Jónatansson og Hávar
Sigurjónsson standa aö
gamanmálum.
19.55 Hljómpiöturabb Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.40 „Jólasaga á eiliheimili”
eftir örn ÆvarHelgi Skúla-
son leikari les.
21.05 Kvöldljóö Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar og Helga Pétursson-
ar.
22.05 Kvöldsagan: Sæsima-
leiöangurinn 1860 Kjartan
Ragnars sendiráöunautur
lessiöasta hluta frásagnar,
sem TheodorZeilaus foringi i
her Dana ritaöi um Islands-
dvöl leiöangursmanna (6).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Dansiög (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
16.30 Iþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Seiurinn Sallf.Sönn saga
um munaöarlausan kóp,
sem börn á Sjálandi fundu
og fóru meö i dýragarö.
Þýöandi Óskar Ingimars-
son. Þulur Ragnheiöur Stein
dórsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
18.55 Enska knattspyrnan.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Lifsglaöur lausamaöur
Albert fer á eftirlaun.Þýö-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Julie og vinir hennar.
Julie Andrews syngur og
dansar ásamt Peter Sellers
og Prúöuleikurunum. Einn-
ig kemur Bleiki pardusinn i
heimsókn. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.45 Pappirstungl s/h (Paper
Moon) Bandarisk biómynd
frá árinu 1973. Leikstjóri
Peter Bogdanovich. Aöal-
hiutverk Ryan O’Neal og
Tatum O’Neal. Sagan gerist
i Kansas-fylki I Bandarikj-
unum á kreppuárunum.
Móses Pray er á leiö meö
Oddu, dóttur slna, til frænd-
fólks I öörum landshluta, en
þar á Adda aö búa, þar sem
móöir hennar er nýlega lát-
in. Myndin er ekki viö hæfi
yngstu barna. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
23.20 Dagskráriok
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON