Þjóðviljinn - 03.01.1979, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.01.1979, Síða 3
Mi&vikudagur 3. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Rudoif Hess meö foringja slnum. Hess flutt- ur á sjúkrahús VESTUR-BERLtN, 2/1 (Reuter) — Eugene Bird fyrrum yfirmaöur Spandau-fangelsisins fyrir hönd Bandarikjamanna sendi áskorun I dag til Leonids Brezhnevs um aö láta Rudolf Hess lausan dr fangelsinu. Hess var fluttur í hasti á sjúkrahúsi I siöustu viku vegna vægs hjartaáfalls aö sögn lækna. Hann er nú 84 ára aö aldri og hef- ur setiö i Spandau-fangelsinu siöan 1947. Hann hefur veriö eini fanginn þar i tólf ár. Hvatti Bird Brezhnev til að gefa Hess kost á aö deyja sem frjáls maöur og ættu sigurvegarar seinni heimsstyrjaldarinnar að sýna meiri mannkærleik en fjandmenn þeirra, nasistar.geröu á sinum tima. Norskt skip í hættu statt Kampútseumenn beidast hjálpar gegn Víetnömum SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR, 2/1 (Reuter — I bréfi til forseta öryggisráösins kvartar varafor- sætisráöherra Kampútseu (Kambodiu) Ieng Sary undan á- gangi Vietnama sem hann segir njóta stuönings Sovétmanna. Var þar fariö þess á leit viö öryggis- ráöiö aö þaö beitti sér fyrir sátt- um milli hinna striöandi Viet- nama og Kampútseumanna. Bráö þörf væri á aö aöildarriki Sameinuöu Þjóöanna hættu aö- stoö viö Vietnama sem færu meö yi'irgangi á hina lýöræöislegu Kampútseu. Vitnaði hann i þrjár nýlegar innrásir Vietnama og lýsti þeim sem rándeildum og annarri villi- mennsku. Sovéskar orrustuþotur heföu veriö notaöar. Sary sendi afrit af bréfinu til KurtWaldheims en nú liöur óöum aö þvi að hann leggi leiö sina til Laos, Kampútseu og Vietnams. Kurt Waldheim fer bráölega til Indókina. HAGH, 2/1 (Reuter) — H jálparbeiöni barst frá norska f lutningasklpinu Ragna Viking i dag, þar sem þaö var statt fyrir utan Goeree—skaga á suðvest- ur HoUandi. Ahöfmna skipa niu menn. Talsmaður hollenskra yfirvalda sagöi björgunar- skip vera á leiöinni, en þyrla gæti ekki komiö til hjáípar vegna veöurs. Tímarit Máls og menningar: Nýtt hefti komiö út Timarit Máls og menn- ingar, 4-hefti 39. árgangs 1978 er nýkomið út. Meðal efnis má nefna útdrátt úr bókinni Ameriskar myndir eftir Jacob Holdt og grein eftir Sigurð A. Magnússon sem nefnist Bandarisk sagnagerö eftir seinna striö. Helga Kress ritar greinina Bækur og „kellingabækur” og Silja Aöalsteinsdóttir greinina Hefö og nýjungar i islensk- um skáldskap á 20. öld þar sem sögö eru deili á doktors- ritgerð Bandarikjamannsins Peter Carleton sem margir Islendingar þekkja undir nafninu Kári Maröarson. Þá er Brot úr skólasögu eftir Björn Þorsteinsson og grein- in Olnbogabörn skólans — viöbrögð gegn þeim eftir Guöfinnu Eydal. Þorgeir Þorgeirsson skrifar greinina Aö eiga hvörgi heima, sem er ný skýring á visunni Yfir kaldan eyöisand. Birt er ræöa Guðlaugs Arasonar þegar hann tók viö verölaunum i skáldsagna- samkeppni Máls og menn- ingar. Ljóö eru eftir Stefán Hörö Grlmsson, Einar Braga, Ólaf Jóh. ólafsson, Arna Ibsen og Sigurð G. Tómasson, saga eftir Anton Helga Jónsson. Bókaum- sagnir eru eftir Gunnar framhald á bls. 14 ,,Rót-II” nefnist þessi grafikmynd eftir Jóhönnu Bogadóttur. Jóhanna Bogadóttir sýnir á ísafirdi Hershöfðingi og sprengju- sérfræöingur lögreglunnar skotnir í héruöum Baska MADRID, 2/1 (Reuter) — Yfirmaöur i spænska hernum og sprengjusérfræöingur lögregl- unnar voru myrtir i Baskalandi i dag. Eru þaö fyrstu morö ársins sem framin eru þar um slóöir. José Maria Herrera hershöföingi var skotinn meö vél- byssu fyrir utan heimili sitt i San Sebastian, þar sem hann var á leið til vinnu sinnar. Lögreglumaöurinn dó þar sem hann var að fást viö sprengju eina, en hún sprakk I höndum hans. Atburöurinn átti sér staö i Pamplona, en ekki var nafns mannsins getiö. Enn hefur enginn lýst sig ábyrgan fyrir morðunum en aö mati lögreglunnar voru skæru- liöar ETA sem stóöu að baki morðunum. stúlku SMITHTOWN, New York, 2/1 (Reuter) — Læknum I Smithtown hefur tekist aö græöa fót á stúlku sem hún missti þegar hún varö fyrir járnbrautarlest á gamlárs- kvöld. Fimmtudaginn 28. des. var opnuð sýning á grafikmyndum eftir Jóhönnu Bogadóttur i Bóka- safninu á tsafiröi. A sýningunni eru 17 myndir, litógrafiur, unnar á þessu ári. Sýningin mun standa fram i miöjan janúar 1979, og er hún op- in á venjulegum útlánstima bóka- safnsins, virka daga kl. 2—7, nema laugardaga kl. 2—4. Jóhanna stundaði nám i Frakk- Stúlkan er ellefu ára gömul og var i eltingarleik viö önnur börn þegar slysið átti sér staö. Hægri fótleggur hennar slitnaði rétt fyrir ofan hné. Læknum hefur nú tekist að græöa hann saman á ný, en ekki er enn ljóst hvort stúlkan fær máttinn i hann að nýju. landi, Danmörku og Sviþjóö. Hún hefur áöur haldiö margar einka- sýningar, bæöi hérlendis og i Finnlandi, og tekið þátt i fjöl- mörgum samsýningum, heima og erlendis. Jóhanna er nú búsett i Sviþjóö. Mál Hauks Heiðars: Til saksóknara Landsbankamáliö svo nefnda eöa Hauks Heiðars-máliö veröur á næstu dögum sent rikissak- sóknara. Hallvaröur Einvarösson, yfir- rannsóknarlögreglustjóri sagði i gær að unniö væri aö samantekt gagna i málinu hjá rannsóknarlögreglunni og vænti hann þess að ekki myndu margir dagar liöa uns þvi yrði lokið. —AI Fótur græddur saman á lítilli DENG XIAOPING; Höldum frid vid Taiwan-búa PEKING, 2/1 (Reuter) — Deng Xiaoping, (en svo heitir Teng Hsiao -ping samkvæmt nýjum stafsetningarreglum Kinverja sem i gildi gengu á nýjári) sagöi á fúndi meö bandariskri sendi- nefnd i dag aö Kinverjar myndu sækjast eftir sameiningu Taiwans og meginlandsins eftir friösam- legum leiöum. Hann sagöi vandamáliö vera verkefni fyrir Kinverja aö leysa. Þeir myndu ekki reyna aö hafa á- hrif á afkomu Taiwan—búa, en hins vegar teldi hann yfirráö yfir eyjunni eiga aö vera i höndum Kinverja. Ný ríkisstjórn mynduö í Iran? Blóöugar óeiröir uröu annan daginn íröö IGazvin, um 150 km norðan Teheran I gær, og herma fréttir aö 150—160 manns hafi nú falliöþar. Þá hermdu óstaöfest- ar fregnir aö dr. Shapur Baktiar hafi tekist aö mynda borgara- lega stjórn og muni hann leggja ráöherralista sinn fyrir keisar- ann á föstudag. 1 stjórninni er sagt aö einungis séu menn sem ekki hafa gegnt embættum eöa setið I stjórn á tran s.l. 25 ár, þ.e, enginn þeirra hafi þjónaö undir keisaranum, og mun Baktiar telja þaö heillavænleg- ast ef fá á trani til aö viöur- kenna nýju stjórnina. Verkfalli flugumsjónarmanna á Theheran flugvelli lauk meö þvi aö hermenn yfirtóku stjórn vallarins og hafa hundruðir útlendinga, þar á meöal Banda- rikjamenn og Danir veriö fluttir á braut frá borginni. íranskeis- ari gaf um áramótin út yfirlýs- ingu um aö hann vildi gjarnan „yfirgefa landiö um stundar- sakir og fara i fri til aö hvila sig”, en þó ekki fyrr en tekist heföi aö mynda nýja stjórn og koma á spekt og friöi I landinu. Þaö verk fól hann dr. Baktiar 63ja ára leiðtoga stjórnarand- stööunnar en flokkur Baktiars firrti sig allri ábyrgö á þeim at- höfnum og sendi honum reisu- passann um leiö og hann játtist undir stjórnarmyndurnartil- raunirnar. Tilraunir hans virö- ast nú ætla aö bera árangur hvaö viökemur stjórnar- mynduninni, — en hvort ný rikisstjórn i Iran hefur tök á aö sætta trani viö áframhaldandi setu keisarans á valdastóli þora færri aö spá um. Baktiar mun halda blaöamannafund I dag og Iranska þingiö kemur einnig saman til aö ræöa stjórnar- myndun hans og ástandiö I land- inu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.