Þjóðviljinn - 03.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.01.1979, Blaðsíða 11
Miövikudagur 3. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [/] iþróttirg) íþróttirl Gróskumikið borðtennislif hjá UMSB Haustmót UMSB I borötennis fór fram aö Heiöarskóla 10. des- ember. Þátttakendur voru 40 og var keppt I 4 flokkum karla og 3 flokkum kvenna. Úrslit voru sem hér segir: 1. flokkur karla, 18 ára og eldri: 1. Sigurþór Sigurþórs. HVÞ 2. Ólafur Oskarsson HVÞ 3. Rúnar Oskarsson HVÞ 2. flokkur ungl., 14 — 15 ára: 1. Ingimundur Óskarss. HVÞ 2. HelgiHelgason Umf. Borg. 3. flokkur drengja, 12 — 13 ára: 1. LogiVigþórss. Umf. Staf. 2. Guðmundur Gislason HVÞ 3. Halldór Jónasson HVÞ 4. flokkur drengja 10 — 11 ára: 1. Guðjðn Jónsson HVÞ 2. Sigurður Jónass. HVÞ 3. Andres Kjerúlf HVÞ 1. flokkur ungl., 14 — 15 ára: 1. RagnhildurSigurðard. HVÞ' 2. SigrúnBjarnad. UmfStaf. 3. Erna Sigurðard. HVÞ 2. flokkur stúlkna, 12 — 13 ára: 1. Rannveig Harðard. HVÞ 2. Elin Blöndal Umf Isl. 3. Margrét Kristjánsd. Umf Reykd. 3. flokkur stúlkna, 10 — 11 ára: l.Sigriður Þorsteinsd. HVÞ 2. Sigrún Ómarsd. HVÞ 3. Sigriður Aðalsteinsd. Umf Brú Að lokinni þessari keppni fór fram úrsláttarkeppni hjá 3 elstu flokkum mótsins. úrslit þar urðu þessi: 1. Ragnhildur Sigurðard. HVÞ 2. Sigrún Bjarnad. Umf Staf. 3. SigurþórSigurþórss. HVÞ Stjórnandi mótsins var Aðal- steinn Eiriksson Reykjavik. Keppt var á 10 borðum og gekk keppnin bæði fljótt og vel. Ungmennafélögin Haukur, Vis- ir og Þrestir, sem sendu fram sameiginlegt lið unnu mótiö með 54 stigum. Umf. Stafholtstungna hlaut 8 stig, Umf Reykdæla 4, Umf Islendingur og Umf Borg 3 stig og Umf Brú 2 stig. t gærkvöldi lauk keppni á Reykjavikurmótinu i innanhúss- knattspyrnu, en mótiö hófst 27. des. s.l. meö keppni i 3. fl. og sigr- aöi Þróttur i þeim flokki. Þeir Þróttarar sigruöu einnig I 4. fi. t 2. fl. sigraöi K.R., en i yngsta aldursflokknum, 5. fl. báru Framarar sigur úr býtum. t meistaraflokki kvenna mættu aðeins tvö lið til leiks, frá Fram og Val. Valsstúlkurnar unnu þann leik og þar með Reykjavikur- meistaratitilinn { kvennaknatt- spyrnu. Eins og áður sagði lauk mótinu i gærkvöldi meö keppni i meistaraflokki karla. 1 riðlakeppninni var hart barist og mikið um óvænt úrslit. Um þriöja sætið börðust 3. deildarliö Leiknis og 2. deildarlið Fylkis. Fylkir sigraöi eftir fremur jafnan og spennandi leik 5:3. I úrslitaleikn- um leiddu saman hesta sina tslandsmeistarar Vals meö ölaf Danivahsson, fyrrum F.H.-ing innanborös og sigurvegararnir i 2. deild frá I sumar K.R. Ekki var j minna um barning þar, en Valur j sigraði6,—‘J IngH. | Helmingur hins nývalda 16 manna landsliöshóps I handknattleik er úr lslandsmeistaraliði Vals. Eflaust er ekki fjarri lagi, aö þetta sé einsdæmi. HANDKNATTLEIKSLANDSLIÐIÐ: Hópurinn valinn fyrir B-keppnina á Spáni Jóhann Ingi Gunnarsson/ Landsliöseinvaldur í hand- knattleik,hefur loksins val- ið þann hóp, sem leika mun fyrir Islands hönd í þeim landsleikjum sem fram- undan eru og á B-keppn- inni á Spáni i lok febrúar. Þetta eru 16 leikmenn og eru aðeins 3 þeirra ekki í liðum Vals eða Víkings. Þeir sem „detta út" eru: Hörður Harðarson, Hauk- um, Jón Gunnarsson, markvörður úr Fylki, Er- lendur Hermannsson, Vik- ingi, og Sigurður Gunnars- son, Víkingi, sem slasaðist á æf ingamótinu á Akranesi rétt fyrir áramótin. 16 manna hópurinn er þannig skjpaður: Jens Einarsson, Í.R. Olafur Benediktsson, Val Brynjar Kvaran, Val Arni Indriðason, Vikingi (fyrirl.) Páll Björvinsson, Vikingi Ólafur Jónsson, Vikingi Ólafur Einarsson, Vikingi Viggó Sigurðsson, Vikingi Stefán Gunnarsson, Val Þorbjörn Jensson, Val Þorbjörn Guömundsson, Val Bjarni Guðmundsson, Val Steindór Gunnarsson, Val Jón Pétur Jónsson, Val Ólafur H. Jónsson, G.W. Danker- sen Axel Axelsson, G.W. Dankersen Þegar litið er yfir þennan hóp vekur það nokkra furðu, að Hörð- ur Harðarson, Haukum,skuli ekki vera með. Að dómi undirritaös hefur hann sýnt meira I leikjum sinum með sinu liði og landslið- inu, en margir þeir sem I hópnum eru og leika sömu stöðu og Höröur á vellinum. Þá er skrýtið aö Er- lendur Hermannsson hornamað- ur úr Vikingi er fyrir utan á með- an menn leika i hornunum, sem litið til þess verks kunna, t.a.m. Stefán Gunnarsson. Hvað um þaö, Jóhann Ingi ætlar sér að byggja nær eingöngu á leikmönn- um úr tveimur bestu félagsliðum tslands, Val og Vikingi,og er það i sjálfu sér vel skiljanleg ákvörð- un. Um næstu helgi mun þetta liö leika tvo landsleiki gegn Pólverj- um i Höllinni og verður fróðlegt að sjá hver útkoman veröur i þeim leikjum, en eins og kunnugt er lék landsliöið gegn Pólverjun- um á hraðmóti i Frakklandi fyrir stuttu og tapaði með aöeins eins marks mun. Að pólverjaleikjunum loknum veröur haldiö til Danmerkur og tekið þátt I hinni svokölluðu Baltikkeppni 9. — 14. jan. IngH 2 náðu lágmörkum fyrir OL 1980 Glœsilegur árangur á áramótamóti KR í lyftingum Hinn gooKunni niaupan sig- fús Jónsson varð I öðru sæti I Gamlárshlaupi t.R. Gamlárshlaup í köldu veðri Margir bestu langhlaupar- ar landsins mættu til leiks i Gamlárshiaupi frjálsiþrótta- deildar t.R., sem fram fór á gamlársdag. Vetur konung- ur tók hlauparana heldur betur ómjúku taki, þvi öll skilyröi til hlaups voru hin erfiðustu sökum fannfergis. Þegar upp var staöið reyndist Sigurður P. Sig- mundsson F.H. hafa sigrað; hann hefur greinilega haft bestu spyrnuna. t öðru sæti varö Sigfús Jónsson, l.R. Af kvenfólkinu varð fremst Liija Guðmundsdóttir. Lyftingadeild K.R. gekkst fyrir áramótamóti I lyftingum á föstu- daginn fyrir áramót og var það haldið i æfingahúsi þeirra K.R.- inganna, Jakabóli. Þarna áttust einkum við keppendur úr ung- lingaflokkunum, en I lyftingum færast menn á milli flokka um áramót. Það er skemmst frá að segja, að þegar upp var staðið var búið að setja eitt Norðurlanda- met, eitt tslandsmet og sex unglingamet. Þeir Guðgeir Jónsson A og Birgir Þór Borgþórsson KR, sem um þessi áramót færast upp i full- oröinsflokk kvöddu unglingsár sin meö þvi aö bæta öll unglingamet- in i sinum þyngdarflokkum. Auk þess lyftu þeir báöir samanlagt þeim þyngdum, sem eru alþjóð- leg lágmörk fyrir 01. i Moskvu 1980. Guðgeir lyfti I snörun I létt- þungavikt 135,5 kg, sem er nýtt 60 kg flokkur. Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR 67.5 flokkur. Baldur Borgþórsson KR 82.6 kg flokkur. Guðgeir Jónsson A Bragi Helgason KR 90 kg fiokkur. Birgir Þór Borgþórsson KR Curtis Halldórsson KR 100 kg fiokkur. Óskar Kárason KR Magnús Guðmundsson KR tslandsmet. Gamla metið átti Guðmundur Sigurðsson A og lyfti hann þvi i Kaupmannahöfn i april 1973, er hann hlaut silfurverðlaun á Norðurlandameistaramótinu þar. Þetta var með elstu metum i lyftingum. I jafnhöttun lyfti Guðgeir 165 kg. sem var nýtt ung- lingamet og samanlagt gerði þetta 300 kg, sem er nýtt Norðurlandamet unglinga. Guðgeir er annar tslendingurinn sem kemst á þessa skrá Noröur- landasambandsins. Hinn er Gústaf Agnarsson KR, sem enn á met á þessum lista þótt það hafi verið sett áriö 1973. Birgir Borgþórsson KR lyfti i snörun 135 kg., i jafnhöttun 175 kg. og i samanlögðu 310 kg. Allt eru þetta ný tslandsmet unglinga, en metiö i samanlögðu tvibætti Birgir, fyrst 305 kg. Árangur á mótinu var eftirfarandi: Snörun jafnhöttun samanlagt 75 100 175 70 100 170 135,5 165 300 95 120 215 135 175 310 100 130 230 127,5 155 282,5 110 155 265 J. WBA nálgast nú toppinn Úrslitin I leikjunum á laugardaginn uröu þessi: 1. deild: Arsenal-Birmingham 3:1 BristolC.-Man.City 1:1 Everton-Tottenham 1:1 Ipswich-Chelsea 5:1 Man.Utd.-WBA 3:5 QPR-Leeds 1:4 Wolves-Coventry 1:1 Aston Villa-Bolton fr. Middlesb.-Derby fr. Nott. Forest-Norwich fr. Southampton-Liverpool fr. 2. deild: Brighton-Newcastle 2:0 Burnley-Cardiff 0:0 C.Palace-Orient 1:1 Fulham-Luton 1:0 Oldham-Charlton 0:3 Preston-Bristol R. 1:1 Sheff. Utd.-Cambridge 3:3 Stoke-NottsC. 2:0 WestHam-BlackburnR. 4-0 Millwall-Leicester fr. Sunderl.-Wrexham fr. I fyrradag fór aðeins fram einn leikur 11. deild og annar i 2. deild. Þessi umferð var á islenska getraunaseðlinum og þurfti þvi aö gripa til ten,ingsins. Svar teningsins vareftirfarandi: 2X1 —Xll— 2X2 — 2IX og er ekki aö efa aö mörg „kerfin” hafa þarna verið lögð i rúst. En þá eru það úrslitin i þessum tveim- ur leikjum: 1. deild: WBA-Bristol C. 3:1 Bolton-Everton 1:1 (leiknum hætt I hálfleik) 2. deild: Leicester-Oldham 2:0 Staðan i 1. og 2 . deild er nú þessi: l.deiid leikir stig Liverpool 21 33 WBA 21 33 Everton 22 33 Arsenal 22 29 Nott. Forest 20 27 Leeds 23 26 BristolC. 24 25 Coventry 22 25 Man. Utd. 22 24 Tottenham 22 24 Aston Villa 20 22 Southampton 21 20 Ispwich 22 19 Norwich 19 18 Derby 21 18 Man. City 21 18 Bolton 22 17 Middlesb. 21 16 QPR 21 15 Wolves 21 12 Chelsea 22 10 Birmingham 22 8 2. deiid: C. Palace 23 30 Stoke 23 30 Brighton 23 29 West Ham 22 27 Sunderland 22 25 Newcastle 23 25 NottsC. 23 25 Burnley 22 25 Fulham 22 25 BristolR. 22 23 Orient 23 23 Charlton 23 23 Wrexham 20' 21 Cambridge 23 21 Leicester 22 20 Preston 23 20 Luton 21 19 Oldham 22 19 Sheff.Utd 21 17 Cardiff 22 15 BlackburnR. 21 13 Millwall 22 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.