Þjóðviljinn - 03.01.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 03.01.1979, Síða 13
Miövikudagur 3. janúar 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 KÆRLEIKSHEIMILIÐ — Ég var næstum búinn aö gleyma hvernig þú litur út, mamma, en nú man ég þaö. Þriðja bókin, Dóra og Kári, segir frá Dóru á ung- lingsárunum, 16—17 ára. Dóra fer til Kaupmanna- hafnar til að stunda dans- nám, og gerist mestur hluti sögunnar þar ytra. Dórubækurnar hafa nú verið með öllu ófáanlegar í mörg ár, eins og reyndar fleiri bækur Ragnheiðar. En nú stendur til að gefa þær út á nýjan leik, og mun bókaforlagið Iðunn hefja þá útgáfu á næsta ári. ih útvarp PÉTUR OG VÉLMENIMIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON Nýr framhaldsmyndaflokkur: Alex Haley, höfundar heimnaa- skáldsögunnar Hætur. í kvöld hefst í sjón- varpinu bandariskur framhaldsmyndaflokkur i tólf þáttum. Heitir hann RÆTUR (Roots) og er byggður á sam- nefndri heimildaskáld- sögu eftir Alex Halev. RÆTUR Um sögu bandarískra blökkumanna Aður en útsending fyrsta þáttar hefst verður sýnt 25 minútna við- tal við Alex Haley. Haley er bandariskur blaða- maður og rithöfundur. Hann tók sér fyrir hendur það mikla verk að rekja ættir sinar aftur til miðr- ar átjándu aldar, en þá bjuggu forfeður hans i Afriku. Arangur- inn varð þessi bók, Rætur, sem farið hefur viða og hlotiö mikið lof. Gagnrýnendur hafa t.d. sagt, að með þessari bók hafi Alex Haley gefið þjóðum Afriku sögu sina, en sem kunnugt er hefur fátt verið skrifað af viti um það sem raunverulega geröist i Afriku þegar blóminn af æskufólki álf- unnar var fluttur þaðan með valdi og gerður að vinnudýrum i hinum „siðmenntaða” heimi. Sjónvarpsmyndaflokkurinn Ræturhefur viöa verið sýndur og vakið mikla athygli. Hann var framleiddur I tilefni af 200 ára af- mæli Bandarikjanna árið 1976. S.l. haust var hann sýndur i Dan- mörku og hlaut þar mjög mis- jafna dóma. Gagnrýnandi dag- blaðsins Information sagði t.d. að flokkurinn bæri i raun og veru merki kynþáttafordóma, þótt á yfirborðinu væri látið lita svo út sem þvi væri þveröfugt farið. Þessa skoðun sina byggði gagn- rýnandinn á þvi, að svertingjun- um I myndinni væri eignaður kristilegur, evrópskur hugsunar- háttur, sem fráleitt væri að þekkst hefði I Afriku á 18. öld. Hvað sem um það má segja er ekki að efa, að hér er forvitnilegt sjónvarpsefni á ferðinni, og vænt- anlega nokkuð frábrugðið þessum venjulegu langhundum. Viðtalið við Haley hefst kl. 20.30, en þátturinn sjálfur kl. 20.55. Hann stendur i 50 minútur. ih Ný útvarpssaga fyrir börn Ragnheiöur Jónsdóttir rithöfund- ur. I dag kl. 17.20 hefst lest- ur nýrrar útvarpssögu fyr- ir börn: Dóra og Kári eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les. Dóra og Kári er þriðja bókin í Dóru-bókaf lokkn- um vinsæla. Sigrún hefur þegar lesið tvö f yrstu bind- in í útvarp. Að sögn hennar kom bókaf lokkurinn út ár- in eftir seinni heimsstyrj- öldina, og er í ho-num að finna góða og skýra lýs- ingu á lífinu í Reykjavik á stríðsárunum. Þar koma margar persónur við sögu, bæði nýríkt fólk og fátækt, börn, unglingar og full- orðnir. Miðvikudagur 3. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Ums jón armen n : Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les söguna „Næturferð Kalla” eftir Valdisi öskarsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 A gömlum kirkjustaö. Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli flytur fyrsta hluta frásögu sinnar um Þögla- bakka i Fjöröum. 11.25 Kirkjutónlist: Missa Brevis nr. 1. I F-dúr eftir Bach Gisela Litz og Hermann Prey syngja meö Pro Arte kórnum l Laus- anne og Pro Arte hljómsveitinni I Miínchen. Stjórnandi: Kurt Redel. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,A noröurslóöum Kanada” eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýðingu sina (5) 15.00 Miödegistónleikar: tslensk tónlist 15.40 „Sporin f mjöllinni”, smásaga eftir Halldór Stefánsson Arnhildur Jóns- dóttir leikkona les. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Dóri og Kári” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.40 A hvltum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Ingveldur Hjaltested syng- ur lög eftir Pál Isólfsson, EdvardGrieg, Jean Sibelius og Giacomo Puccini. Jónina Glsladóttir''leikur á pianó. 20.00 Cr skólalifinu Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Ctvarpssagan: ,,lnn- ans veitarkronika ” eftir Halldór Laxness Höfundur les (2). 21.00 Djassþáttur I umsjón Jóns Múla Arnasonar. 21.45 lþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Noröan heiöa Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum 1 Þingi fer á fund nokkurra húnvetnskra hagyrðinga og leitar eftir visum. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr tónlistarlifinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Draumljóð um vetur Gylfi Gröndal les úr nýrri ljóöabók sinni. 23.20 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Kvakk-kvakk ttölsk klippimynd. 18.05 Gullgrafararnir Nýsjá- lenskur myndaf lokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Könnun Miöjaröarhafs- insFimmti þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Viötal viö Alex Haley Haley er höfundur skáld- sögunnar „Roots”, en eftir henni hefur verið gerður sjónvarpsmyndaflokkur, sem sýndur hefur verið viða um lönd og vakið mikla at- hygli. I bókinni rekur Haley ættir sinar til ,miörar átj- ándu aldar er forfeður hans bjuggu i Afriku. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 20.55 Rætur Bandariskur myndaflokkur i tólf þáttum, geröur eftir heimildaskáld- sögu Alex Haleys um ætt hans i sjö liði. Aðalhlutverk LeVar Burton, John Amos, Cicely Tyson, Edward Asner, O.J. Simpson, Leslie Uggams og Moses Gunn. Fyrsti þáttur. öll eigum viö rætur Arið 1750 fæðist I Gambiu i'Afriku drengur, sem hlýtur nafnið Kúnta Kinte. Þrælakaupmenn ná honum, þegar hann er sautján ára, og hann er sendur til Vesturheims ásamt fjölmörgum öðrum ánauðugum Afrikubúum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Þættir úr sögu Jussi BjörlingsHin siðari tveggja sænskra mynda, þar sem rifjaðar eru upp minningar um óperusöngvarann Jussi Björling. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok. sjónvarp oFPiN KLETTB -vee-G-iAfNí ** HflFP ‘ZéP pZTTfi FVRÍ^ i(r US F [ri 'ST(<S-P I f goRRRmm SK/9L EPKI VERVh SKojf)^oLP AP Ko/vi^ST ÞftR N’A uPP/ EESS lrNg-NR h\(ý- pp 'JERf) KowiNU ýcAT 0<s- SKr OrET PEt'M HlNtí vtLU- -/^hNNSLEC-l \JINUR NoR ROR RQT(N<J1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.