Þjóðviljinn - 03.01.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 03.01.1979, Blaðsíða 16
Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Miövikudagur 3. janúar 1979 Okeypis tann- réttingar á Akureyri — meðan Reykvíkingar hafa þuffi að greiða þœr fullu verði Tannréttingarsérfræðingar eru sárafáir hér á landi og aöeins 3 reka sjálfstæöar stofur. Þeir eru Þóröur Eydal Magniisson og Ólafur Björgúlfsson i Reykjavik Endurgreiöslur vegna tann- læknaþjónustu: 1000-1100 millj. kr. á þessu ári Skv. lögum frá 1. janúar 1975 eiga riki og bær aö endurgreiða tannlækna- þjónustu 3—16 ára barna, ellilifeyris- og örorkulif- eyrisþega og vanfærra kvenna, en þær voru þó teknar af þessum lista fyrir ári siðan. Eins og fram kem- ur hér i blaðinu eru þó tannréttingar ekki komnar inn i þetta kerfi nema að hluta. 1 samtali viö Gunnar Möller, settan forstjóra Tryggingastofnunar, sagöi hann aö kostnaöur viö endur- greiösiur væri áætiaöur 1000—1100 millj. kr. á árinu 1979. —GFr. og Teitur Jónsson á Akureyri. Þegar lögin um endurgreiöslu vegna tann læknakostnaöar barna-og ungiinga til 16 ára ald- urs og fieiri hópa gengu i gildi 1. janúar 1975 skrifuöu fiestir tannlæknar undir samning viö Tryggingastofnunina um þessa endurgreiðslu.en I þeim hópi voru þó ekki tannréttingarsérfræðing- ar aö undanteknum Teiti Jóns- syni á Akureyri. Hjá honum hafa þvi tannréttingar veriö endur- greiddar aö fullu siöan. Teitur Jónsson sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær aö hann heföi ekki talið neitt aöalatriöi aö sjúklingar greiddu hluta af kostn- aöinum sjálfir eins og sérfræöing- arnir i Reykjavik telja og þvl heföi hann skrifaö undir þennan samning' Hann sagöi aö til sin heföu sótt sjúklingar allt frá Baröastrandiarsýslu til Breiödals vlkur en tannréttingar krelöust svo margra feröa til tannlæknis eöa á aö giska 20 feröa viö meöal- tannréttingu aö þaö væri álika dýrtfyrir Reykvlkinga aö fara til sérfræöings þar og borga rétt- inguna fullu veröi og aö borga 20 flugferðir fram og til baka til Akureyrar. Þess vegna heföi ekki veriö mikil ásókn til sin aö sunn- an. Þá sagöi Teitur, aö viö laga- breytingunanúum áramót um aö opinberir aöilar greiöa 75% kostnaöar yröi til þess aö börn og unglingar þyrftu aftur aö greiöa hluta kostnaðar viö tannréttingar hjá sér. —GFr Tannréttingasérfræöingar: EldborgGK, flaggskip ffekiskipaflotans (Ljósm. Leifur) Nýja Eldborg GK er komin til landsins Stærsta fiskveiöiskip, sem islendingar hafa eignast, Eld- borg GK, kom til landsins 30. des. sl. Skipiö er 1314 brúttóiest- ir aö stærö og er smlðaö sem nótaveiöiskip, i Danmörku og i Sviþjóö. Eins og áöur hefur komiö fram I fréttum, varö mikiö óhapp með þetta skip I fyrra eftir aö þaö var komið aö bryggju ytra, þegar þaö valt á hliöina, og varö aö endurnýja — og er stœrsta fiskiskipið hér á landi fjölmargt I skipinu eftir aö þaö hafði veriö rétt viö. Taföi þessi viögerö afhendingu skipsins um marga mánuöi. En nú er þaö sem sé komiö til landsins og byr jar á toönuveiöum um leiö og þær veiöar hefjast um miöjan þennan mánuö. Á skipinu veröur 15 manna áhöfn og 5 skiptimenn; skip- stjóri verður Bjarni Gunnars- son. Þetta glæsilega skip kostaöi 24,5miijónir sænskra króna, eða sem svarar til 1.8 miljaröa islenskra króna. —S.dór. Fallast þeir á 75% endurgreiðslur Mns opinbera? Nú um áramótin gekk I gildi breyting á lögum um almanna- tryggingar enl henni felst m.a. að opinberir aöilar endurgreiöi 75% af kostnaði viö tannréttingar barna og unglinga en áöur var gert ráö fyrir þvi aö allur kostnaðurinn væri greiddur. Sá hængur var þó á fyrri lögum aö tannréttingasérfræöingar — aö undanteknum Teiti Jónssyni á Akureyri— neituöu aö skrifa und- ir samning viö Tryggingastofnun rikisins um þessar endurgreiösl- ur, og hafa þvi tannréttingar veriö borgaöar fullu veröi af fólki sunnanlands. Nú eftir breyting- una standa yfir samningaviöræö- ur um aö tannréttingasér- fræöingarnir fallist á þessar 75% endurgreiöslur og viröist vera aö þokast i samkomulagsátt. Ólafur Björgúlfsson, annar af tveimur helstu sérfræöingunum I Reykja- vík, sagöi I samtali viö Þjóövilj- ann I gær aö krafan um 75% regl- una væri komin frá þeim sjálfum og teldi hann þvi annaö ódrengi- legt en aö skrifa undir samning- inn. Astæöuna fyrír þvi aö tann- réttingarsérfræöingar vilja ekki aö rikiö greiöi allan kostnaöinn, sagöi Ólafur vera þá, aö tann- réttingar krefjast mjög náinnar samvinnu milli sjúklings og tann- læknisins og þaö aö sjúklingurinn greiöi hluta kostaöarins virkaöi sem aöhald gagnvart honum. Tannréttingar hafa veriö mjög þungur baggi á mörgum fjölskyldum, sérstaklega þar sem fleiri en eitt systkini hafa þurft aö halda á þeim á sama tima. Ólafur sagöi aö kostnaöur viö tannréttingar væri jafn mismun- andi og börnin væru mörg. Hann gæti verið frá nokkrum þúsund- um upp I nokkur hundruö þúsund. Hins vegar tækju tannréttingar oft iangan tima t.d. 2 ár og deild- ist þá kostnaöurinn niöur á allt timabiliö. Snjórinn nú fluttur burt 60 manns við gatnahreinsun í Reykjavik Um 30 stórvirkar vinnuvélar voru i notkun I gær og I nótt viö aö hreinsa snjóinn af götum borgarinnar. Hér er veriö aö hreinsa á Rauöarár- stignum. Ljósm. Leifur. t annaö sinn á skömmum tima hefur nú kyngt niöur mjög mikl- um snjó i Reykjavfk og erfitt hef- ur veriö fyrir fóik aö komast leiö- ar sinnar um borgina. Frá þvi snemma á gamlársdag hefur allur tiltækur mannskapur og véiakostur veriö nyttur til hins ýtrasta viö gatnahreinsun, og sagöi Ingi Ú. Magnússon gatna- máiastjóri í samtaii viö Þjóöviij- ann i gær, aö um 60 manns og 30 tæki væru aö störfum. Lögð var á þaö áhersla fyrst aö ryöja aöalgötur, strætisvagna- leiöir og tengibrautir, en i gær var siöan rutt af gangstéttum og blla- stæðum i miöbænum. Litiö hefur veriö fariö inn I húsagötur ennþá, enda hafa margir mokaö sig út þar, og taldi gatnamálastjóri aö vélarnar myndu einungis spilla fyrir þar. Talsvert var á þaö deilt þegar snjórinn varö hvaö mestur I nóvember s.l. aö honum var ýtt upp I hrauka á gangstéttir og viö gatnamót. Þá var ekkert flutt i burtu, en nú sagöi gatnamála- framhald á bls. 14 Loðnuverðið Fyrsti fundur yfírnefndar var í gær Þar sem verölagsráö sjávarútvegsins gat ekki komiö sér saman um nýtt loðnuverð, var því vfsaö til yfirnefndar.og hélt hún sinn fyrsta fund um máliö I gær. Ólafur Daviðsson er odda- maöur yfirnefndar og sagöi hann I gær, aö sjálfsagt tæki þaö nokkra daga aö ákveöa nýtt loönuverö og þar sem veiöarnar hæfust ekki aftur fyrr en 10. jan. heföi nefndin frest fram til þess tima aö ákveöa veröiö. Eins og menn eflaust muna, varö mikill hvellur I fyrra þegar nýtt loönuverö varö ákveöiö. Allur loönu- veiöiflotinn sigldi inn til Akureyrar, þar sem sjómenn funduöu um máliö og full- trúar þeirra áttu siöan fund meö rflíisstjórninni, sem lof- aöi bót og betrun viö næstu loönuverösákvöröun. Ekki er ótrúlegt aö nefndarmenn I yfimefnd hafi þessa atburöi I huga nú, þegar ákveöa þarf nýtt toönuverö. —GFr Aöalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaðamenn og aöra starfsmenn blaös- ins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. DWÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.