Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. Janúar 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3 Þingiö samþykkir Baktíar í forsætisráöherrastól Ró færist yfir landið í dag TEHERAN, 3/1 (Reuter) — Shapur Baktiar sem keisari trans hefur faliö myndun rikisstjórnar héit blaóamannafund i dag. Þá voru bábar deildir þingsins búnar aö samþykkja hann sem forsætis- ráöherraefni. Upplýsti Baktiar þar að keisar- inn hefði i hyggju að fara til útlanda til aö hvila sig. Rétt áður höfðu talsmenn hirðarinnar borið allar sllkar sögusagnir á bak aft- ur. Er fréttamenn spurðu Baktiar um viðhorf hans til trúarleiðtog- ans Khomeiny, svaraöi hann þvi til að hann hlakkaö vissulega til að hinn aldni óvinur keisarans sæi sér fært að snúa heim á ný. Ekki sagðist hann trúa á að herinn fremdi valdarán, slikt geröist ekki í tran. Þó vildi hann ekki segja að sá möguleiki væri óhugsandi. Hann var spurður um hvort hann teldi nauðsynlegt að keisar- inn flytti úr landi. Sagöist hann þá vonast til að geta sætt keisara og þjóð eftir megni. I dag setti keisarinn Abbas Gharabaghi hershöfðingja sem yfirmann hersins. Fyrirrennari Erlendar fréttir í stuttu máli hans Gholamreza Azhari sagði af sér forsætisráðherraembætti sl. sunnudag. Hann fékk hjartaslag 20. desember en að beiðni keisarans beið hann með að biðjast lausnarfrá embætti þar til annar fengist til stjórnarmynd- unar. Þess má geta að Gharabaghi var innanrlkisráð- herra I stjórn Azharis. Starfsmenn flugvallarins 1 Teheran eru enn i verkfalli í dag en bjuggustvið að hverfa til vinnu á morgun. Þeir hafa varað fólk við að nota flugvöllinn á meðan þeir sjálfir eru ekki í vinnu vegna slysahasttu, en eins ogstendur sér flugherinn um flugvöllinn I fjar- veru fastra starfsmanna. Boghrat Jaffarian hershöfðingi sagði í dagaö farið hefði verið að tveimur kröfum olluverkamanna I hinu suðlæga olluheráði Khuzestan, en þær voru að hermenn yröu fjarlægðir frá olíu- vinnslustöövum svo og að verka- menn yröu látnir lausir úr haldi. Flest mun nú með kyrrum kjör- um I Iran I dag. Andstæöingar keisarans munu blöa átekta eftir stjórnmálalegum atburðum áður en þeir taka afstöðu. Hin nýja rikisstjórn veröur kynnt fyrir helgi. Yfirmaður herafla í Madrid myrtur MADRID, 3/1 (Reuter) — Æösti yfirmaöur heraflans I Madrid- borg, Constantino Ortin Gil,var drepinn i dag þar sem hann var staddur fyrir utan heimili sitt. Banamennirnir voru tveir og hittu þrjár kúlur hers- höfðingjann. Læknar reyndu að bjarga lffi hans en án árangurs, kúla i enni varö honum að fjör- tjóni. öryggisráðstafanir I borginni hafa núverið hertar til muna, en Ortin Gil er hæst setti maður landsins sem myrtur er slöan Luis Carrero Blanco forsætisráö- herra var myrtur fyrir fimm ár- um. Enn hefur enginn lýst sig ábyrgan fyrir morgi dagsins, en ETA samtök Baska sögðu sig standa fyrir morginu á Blanco á slnum tima. Mesrine ræðir Skæruliðar sækja fram í Kampútseu BANGKOK, 3/1 (Reuter) - Kampútsiskir særuliöar sem berjast gegn stjórnvöldum i Pnom Penh sögðust I dag vera komnir að austurbökkum Me- kong—fljótsins, en það er I aðeins 65 kflómetra fjarlægt frá höfuð- borginni. Sögöust þeir ennfremur hafa ráðist á fjórar borgir I kringum áramöt , Suong, Chup.Dambe og Srey! I gær ásakaði forseti Kampútseu, Khieu Samphan, Vietnama um að ráöast á landiö með aðstoð Sovétmanna og ann- arra Varsjárbandalagsrikja. I dag var hins vegar sagt i út- varpinu í Pnom Penh að yfirmenn hersins myndu þinga I dag vegna ástandsins. Prestur myrtur í Ródesíu SALISBURY, 3/1 (Reuter) — Heryfirvöld I Ródesiu skýröu frá þvl I dag, að svissneskur prestur hefði verið myrtur. Hét prestur- inn Martin Holenstein og var hálffimmtugur aö aldri. Honum varræntá nýjársdag en fannst nú með skotsár. Yfirvöld I Ródesiu telja aö ZANLY—skæruliðar undir for- ystu Mugabes hafi staðið að baki morðinu. r Atök sjómanna í Hamborg HAMBORG, 3/1 (Reuter) — Tveir sjómenn frá Indónesiu létu lifiö og þrlr særöust aivarlega þegar hópur Filipseyinga réöst á þá I nótt i Hamborg. Telur lögreglan að atburðirnir fylgi i kjölfar átaka sem uröu á milli þessara hópa á gamlárs- kvöld I skemmtihverfinu St. Pauli. SexFikipseyingarogfimm Indó- neslumenn eru nú I yfirheyrslum hjá vesturþýsku lögreglunni. Níu Tyrkir í hungurverkfall NEW YORK, 3/1 (Reuter) - Nlu tyrkneskir námsmenn 1 New York eru nú I hungurverkfalli til að mótmæla herlögum sem sett voru I þrettán héruðum I Tyrk- landi. Mótmæltu þeir staöhæfingu stjórnvalda I Tyrklandi um að vandræöin stöfuöu af erjum milli múhameðstrúarmanna, og sögðu þeir herlögin vera brögö hægri manna til að koma hernum til valda. Námsmennirnirhyggjast halda hungurverkfallinu áfram til föstudags. Óopinbert fyrirtæki sér um viðskipti við Taiwan WASHINGTON, 3/1 (Reuter) - Bandarisk yfirvöld hafa ákveöiö aö koma fyrirtæki á fót sem sjá á um viöskipti viö Taiwan-búa i framtiöinni. Sagöi Carter forseti að fyrir- tækið skyldi vera óopinbert. Bandarlskur verslunarfulltrúi Robert Strauss tilkynnti I dag að viöræður við Klnverja um við- skipti myndu hefjast þann 22. janúar. við Liberation PARIS, 3/1 (Reuter) — Jacques Mesrine hefur nú strltt frönskum yfirvöldum enn einu sinnien hann hefur gert margan lögreglu- manninn gráhæröan. I dag birtist viö hann viötal i blaöinu Libéra- tion i Parls sem telst til vinstri blaöa þar i bæ. Honum tókst að sleppa úr fangelsi fyrir rúmu hálfu ári og sagði hann i viðtalinu að hann væri ekki hið minnsta hræddur um að verða tekinn fastur. Þrisv- arsinnum hefur honum tekist aö sleppa úr klóm lögreglunnar á sex árum. Hann er sakaður um bankarán auk þess sem moröá- kæra biður hans ÍKanada. t sumar birtist viðtal við Mesrine I vikublaðinu Paris-Match, en nýlega var viðmælandi hans dæmdur fyrir að afsaka glæpi með hátterni sfnu. Reyklaus dagur 23. janúar nk. Samstarfsnefnd um reykinga- varnir gengst fyrir þvl, aö einn dagur I janúar veröi „reyklaus dagur”, sem allra vlöast hér á landi. Er þá stefnt aö þvl, aö reykingamenn reyki ekki þennan dag, og noti helst tilefniö til þess aö segja alveg skiliö viö tóbakiö. Þeir, sem ekki reykja, munu vekja athygli á rétti slnum til aö anda aö sér hreinu lofti, ómeng- uöu af tóbaksreyk, og börn og unglingar, sem mjög hafa lagt sig fram i baráttunni gegn reyking- um, munu láta til sin taka á „reyklausa deginum”. Hann hefur veriö ákveöinn 23. janúar, 1979. Sllkir reyklausir dagar hafa verið haldnir I Danmörku og Nor- egi, og einnig I Kanada og Banda- rikjunum. Framkvæmdin hefur verið allmisjöfn I þessum lönd- um, og verður farið inn á nýjar leiðir I þessum efnum hér á landi. „Reyklaus dagur” var síðast reyndur i Bandarikjunum, 16. nóvember síðastliðinn, og tóku miljónir bandarískra reykinga- manna mjög vel tilmælum um að reykja ekki þennan dag. Fjölþættur undirbúningur fyrsta reyklausa dagsins hér á landi, hefur fariö fram undan- farna mánuði og hefur hann gengiö mjög vel og undirtektir þeirra, sem leitað hefur verið til af hálfu Samstarfsnefndar um reykingavarnir, verið mjög góö- ar. Umboðsmenn Samstarfsnefnd- arinnar um allt land munu hafa milligöngu um ýmislegt af þvl, sem gert verður utan höfuð- borgarsvæöisins I tilefni af reyk- lausa deginum, og einnig hefur nefndin leitaö til áhugasamra einstaklinga, sem hlynntir eru reykingavörnum á vinnustööum, svo að nokkuð sé nefnt. Þessa dagana er verið að dreifa um allt land veggspjaldi, sem minnir á reyklausa daginn, en fljótlega verður greint frá ýmsu af þvl, sem gert veröur þennan dag I tengslum við þetta nýstár- lega átak á sviði reykingavarna I landinu. TTW • Haig hættir hjá NATO í sumar CASTEAU, Belglu, 3/1 (Reuter) — Alexander Haig vfirmaður herafla .Atlants- hafsbandalagsins I Evrópu tilkynnti i dag aöhann myndi hætta störfum þann 30. júni i ár. Hann hefur gegnt starf- inu i fjögur ár eöa slöan 15. desember 1974. Talað hefur verið um að hann myndi bjóða sig fram til forseta fyrir repúblikana en hann.sagöist ekki ætla aö snúa sér að stjórnmálum I bili. Hann var starfsmanna- stjóri Hvita hússins,! valda- tlð Nixons. Hann er einlægur stuðn- ingsmaður nifteindabrodds- ins sem Carter samþykkti þrátt fyrir andstööu um- heimsins. Utanrikisráðherra Frakk- lands Jean Sauvagnargues fannst nóg fil um ákafa Haigs, þar sem hann sagði fyrir fimm árum, að frönsk yfirvöld teldu það ekki I verkahring herforingja aö blanda sér I pólitisk innan- landsmál erlends rikis. Reynt aö smygla sprengi- efni? \ Taska meö grunsamlegu efni fannst f óskiium i flug- stööinni 1 Keflavlk I fyrradag og reyndist hafa komiö meö Flugieiöavél á leiö frá Lúx- embúrg til Bandarikjanna. Taskan vermerkttil tslands, en eigandinn, Pólverjl meö norsk ferðaskilrlki, hélt áfram meðvélinnivestur um haf. Taskan innihélt eitthvert brúnleitt efri, sem sérfræð- ingar telja, að búa megi til sprengjur úr en það er nú 1 nánari rannsókn. Feröaskilrlki Pólverjans reyndust ekki nægilega góð til að komast gegnum banda- riskt eftirlit og var hann sendur til baka með flugvél- inni til lslands, en héðan áfram aftur til Lúxembúrg, þar sem ákveðið var aö af- henda manninn þarlendum loftferðay firvöldum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.