Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 14
14 SÍDA— 'ÞJÓÐVILJINN ' Fimmtudagur 4. janúar 1979 Breytt afstaða nemenda til reykinga Gifurleg breyting hefur oröiö á afstööu nemenda I skólum lands- ins til reykinga, og fjölgar stööugt þeim bekkjum, þar sem enginn nemandi reykir, aö þvi er fram kemur I upplýsingablaöi sam- starfsnefndar um reykingavarn- ir. 1 desemberbyrjun höföu Krabbameinsfélagi Reykjavikur borist yfirlýsingar um 140 reyk- Unglingavandamálin. Hvaö getur samfélagiö gert tii þess aö leysa þau? er efni ritgerða- samkeppni sem Lionshreyfingin á Islandi efnir til meöal unglinga á tslandi á aldrinum 15—17 ára. Alls veröa fimm ritgeröir verö- launaðar, en verölaunin eru dvöl i norrænum-unglingabúöum i Nor- egi .dagana 23.júnl til 15. júli, næstkomandi. Lionshreyfingin áskilur sér rétt til þess aö birta verölaunarit- geröirnar, en skilafrestur er til 25.janúar næstkomandi, og ber aö senda ritgeröirnar til skrifstofu Hljómsveitin Sri Chinmoy Centre Group, sem skipuö er átta Þjóöverjum og Svisslendingum, mun halda tónleika meö tónlist eftir Yoga-meistarann Sri Chinmoy. Tónleikarnir veröa haldnir föstudaginn 5. janúar i stofu 101 lausa bekki úr öllum fræðsluum- dæmum landsins, og fer þeim fjölgandi. ITakmarki, fréttabréfi um heilbrigðismál, sem Krabba- meinsfélagið gefur út, kemur fram, að slöastliðiö skólaár hafi alls borist 86 yfirlýsingar um reyklausa bekki i skólum lands- ins. Flestaryfirlýsinganna koma nú frá 6. bekkjardeildum, og næst- flestar frá 7. bekkjardeildum, en Lions — umdæmisins á Islandi, Háaleitisbraut 68, 105 Reykjavik. Sérstök dómnefnd mun lesa rit- geröirnar og meta til verölauna. Lionshreyfingin á Islandi hefur áöur gengist fyrir rit- geröasamkeppni meöal barna og unglinga, og hefur þátttaka oft veriö mikil, og vonandi veröur svo einnig aö þessu sinni, þótt timinn sé nú naumur, sem unglingunum gefst til þess skrifa, en ætla má þó aö þetta efni brenni á vörum margra æskumanna. Nánari upplýsingar gefur skrif- stofa umdæmisins, ef óskaö er. Lögbergi Háskóla íslands, kl. 21.00. Þaö eru nemendur meistarans hérlendis, Sri Chinmoy-hópur- inn á Islandi, sem standa fyrir þessum tónleikum. Aðgangur er ókeypis. áberandi er, hve reyklausum átt- undu bekkjum hefur fjölgaö frá þvi á siöasta skólaári. Þá hafa borist upplýsingar um allmarga skóla, þar sem enginn nemandi reykir. Þessir reyklausu skóiar eru viös vegar um landiö. Breytíngar í for- ystu kinverska kommúnista- flokksins HONG KONG, 3/1 (Reuter) — Hu Yaobang sem nýlega var kosinn i forsætisnefnd miönefndar kin- verska kommúnistaflokksins var i dag kosinn aöalritari flokksins og áróöursleiötogi. Fyrirrennari hans er Zhang Pinghua (Chang Ping-hua skv. gömlu stafsetningunni) en hann hefur veriö formaöur miönefndar flokksins siöan i desember 1977. Starfskonur Framhald af 1 fólksins i verkalýösfélaginu er kr. 163.141 á mánuöi. Þetta er auövitaö himinhróp- andi óréttlæti, sögöu þær, ai hitt þó ekki minna, sem varöar rétt- indi. Sem dæmi nefndu þær aö bæjarstarfemenn hafa 10 dögum lengra orlof, fæöingarorlof er 3 mánuöir i staö 3—4ra vikna, veikindadagar eru 6 mánuöir á fullum launum og6á hálfum og 12 mánuðir á fullum launum fyrir þá sem unniö hafa yfir 20 ár, en aldrei meira en 10 vikur fyrir hina hversu langa starfsævi sem þeir eiga aö baki. Þá njóta bæjarstarfsmenn verötryggös lifeyrissjóös og fá úr honum lán meö aðeins 15% vöxt- um, uppsagnartlmi er lágmark 3 mánuöir I staö mánaöar hjá verkalýðsfélögum. Aö lokum má geta þess aö starfemenn bæjarins I 12 ár eöa lengur fengu 56 þús. króna jólaglaöning nú í desem- ber. Frýjunarorð Þaöer ekki aö furöa þótt starfs- fólk innan verkalýðsfélagsins sé búiö aö fá nóg af þessu óréttlæti og ætli nú I hart til aö ná fram sinu.Og viömunum styöja þessar konur til aö komast inn i STAK, þótt þaö þýöium leiö.aö viö miss- um þær úr okkar félagi, sögöu Herdis og Bjarnfriöur. Vissulega vildum viö hafa sem flesta innan verkalýösfélagsins, en verkefni þess hlýtur þó fyrst og f remst aö vera aö tryggja aö fólk nái réttlátum launum og réttindum. —vh. Innflutmngur Framhald af 1. slðu er aö vænta aö innborgunin veröi amk 30%. Meöan beöið er eftir tilkynn- ingu um innborgunargjaldiö hafa viöskiptabankarnir hætt aö af- greiöa gjaldeyrisumsóknir til innflutnings á húsgögnum sjálf- krafa og ganga þær nú til gjald- eyrisdeildar bankanna og eru settir á „biölista viö frilista” eins og sagt er. Þessi háttur hefur : stundum veriö haföur á áöur en | nú veröur ekkert afgreitt á þessu ; sviöi fyrr en innborgunarskyldan er komin á. —ekh. 24 bestu ■^Framhald af 9; siöu.' upp i anda alþjóölegs bræöra- lags og friöar. Einn texti af hvorri tegund fær veröiaun. Texti af B-gerö mun fá sérstök UNICEF verölaun. Sföari áfangi: Laga-keppni Þeir textar sem unnu veröa birtir og viö þá á aö semja lag. 11. Hver þátttakandi getur skilaö inn eins mörgum textum eöa lögum og hann vill I keppnina. 12. Textinn veröur aö vera skrif- aöur á lifandi tungumáli, eins -Ensúrödd! Hann æpir á viö fjóra - Afsakiö, þér hafiö vist ekki séö kött fara hér um? Faöir okkar Magnús Sturlaugsson fyrrum bóndi aö Hvammi f Dölum andaöist 2. janúar. Börnin Ritgerdasamkeppni um unglingavanda Tónleikar með verkum yogameistara Gestaleikur i Norræna húsinu THE EXQTJI- SITORS Fimmtudagur 4. jan. kl. 21.00 Föstudagur 5. jan kl. 21.00 Laugardagur 6. jan. kl. 17.00 Sunnudagur 7. jan. kl. 17.00 og ^>.1.00 liöasala í Norræna húsinu. og þaö er ritaö og talaö 1 dag I einhverju þátttökulandanna. Textinn má ekki vera „póli- tlskur” og má ekki beinast gegn neinu landi eöa þjóö. Textinn má heldur ekki á neinn hátt vera I ósamræmi viö hinar 10 greinar Yfirlýs- ingar Sameinuöu þjóöanna um réttindi barnsins frá 20. nóvember 1959. 13. Flutningur söngsins — meö öllum erindum — má ekki taka meira en 4 minútur. 14. Bæöi texti og tónlist veröa aö vera ný og óbirt, þ.e. þau mega ekki hafa veriö flutt opinberlega, komiö út á hljómplötum né veriö prentuö. 15. OUum textum og lögum sem berast IICCS 79 I hverju landi veröur aö fylgja yfirlýsing undirrituö af höfundinum þess efnis að texti og/eöa lag séu óbirt. 16. Textar og lög án vottorða, sem getiö er I 15. grein,eru ekki tekin gild I ICCS 79 keppnina. 17. Þeir textar sem berast eftir 17. mars 1979 (póststimpildag- ur) og þau lög sem berast eftir 16. júní 1979 (póststimpildag- ur) eru ekki gjaldgeng I ICCS 79. 18. Textar og lög sem falla innan ramma reglugeröarinnar og hafa borist framkvæmda- nefndinni innan auglýstra dagsetninga koma til álita I ICCS 79 I sérhverju landi. 19. Aöeins þeir tveir söngvar sem bestir teljast I hverju iandi geta tekiö þátt I úrslitakeppni ICCS 79, en hún er á alþjóöleg- um grundvelli. Þeim sem hafa áhuga á aö taka þátt I barnasöngvakeppninni er bent á aö snúa sér til UNICEF á íslandi, Stórageröi 30, 108 Reykjavik. S. 34260. Jón Sig. I Framhald af bls. 16 vandalaust aö mynda sér skýra skoöun á högum útgerðarinnar á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Hitt er rétt aö hagur bátaflot- ans er lakari en hann hefur veriö, en aftur á móti er hagur togaranna, sem afla bróöurparts- ins af aflanum þolanlegur, eins og er, en hækki olluveröiö enn, fer aö hrikta i þvi. Ég á von á þvl aö fiskvinnslan veröi aö hafa sig alla viö aö greiða þetta verö, en á það er aö llta aö veriö er aö ákveöa þarna llfskiör heillar starfsstéttar sem sjómenn eru, sem ekki er hægt aö :f?ÞJÓÐLElKHÚSIfl NATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 6. sýning I kvöld kl. 20 hvit aögangskort gilda 7. sýning laugardag kl. 20 A SAMA TtMA AÐ ARI föstudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL I kvöld kl. 20,30 Miðasala 13,15 — 20 LKIKFEIAG RKYKIAVlKUR SKALD-RÓSA Sýningin I kvöld fellur niöur vegna veikinda. 75. sýn. sunnudag kl. 20.30. VALMÚINN föstudag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir LÍFSHASKI laugardag kl. 20.30. Miöasala I Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. lita framhjá I þessu sambandi. Þarna er alltaf reynt aö finna eitthvert jafnvægi óánægjunnar. Ég vil visa á bug aö um pólitiskan klofning I nefndinni hafi verið aö ræöa. Um áramótin 1975 klofnaöi nefndin nákvæm- lega eins, en þá var annar sjávarútvegsráöherra og önnur ríkisstjórn, sagði Jón Sigurösson. —S.dór íþróttir 'Framhald af 10. siðu Glima Þjóöariþróttin svokallaöa hefur staöiö mjög höllum fæti nú hin stæöur og érii gllmumenn ekki á einu máli um hverjar sú megin- orsakir fyrir þessari deyfö I glímuiðkun. A þaö ber aö llta aö á „gullöld” gllmunnar, um og eftir aldamótin voru mjög fáar aörar Iþróttagreinar stundaöar og átti gllman þvi allan hug vaskra sveina, sem leituöu skemmtunar i Iþróttaiökun. Þá má einnig nefna þaö, aö ókleift er fyrir islenska glimumenn aö etja kappi viö erlenda glimumenn vegna þess hve Islenska gliman er sér- stök (hún er reyndar mjög skyld fangbrögöum ýmsra annarra þjóöa s.s. schwingén I Sviss og sumo I Japan). Glimumótin 1978 buöu upp á meiri spennu og keppni en oft áö- ur. Glimukóngur tslands varö ó- vænt Ómar úlfarsson, en I Skjaldarglimu Armanns sigraöi Hjálmur Sigurösson. Mestur kraftur var I glimuiökun i Suöur- Þingeyjasýslu og þeir sigruöu örugglega I sveitaglimunni. Þeirra skæöustu menn voru tvl- burarnir Pétur og Ingvi Þ. Inga- synir. Ekki má láta hjá liða aö minn- ast á glímuáhuga þeirra á Reyöarfiröi. Þar æfa ungir drengir gllmu af miklum áhuga og láta öngvan bilbug á sér finna. IngH Alúöarþakkir til allra þeirra sem sendu mér hlýjar kveðjur á afmælinu mínu, 2. desember s.l. GUNNAR M. MAGNÚSS Alþýöubandalagiö Almennur félagsfundur ABK Almennur félagsfundur veröur haldinn hjá Alþýöubandalaginu I Kópa- vogi miövikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Fundarefni: aöild ABK aö bæjarstjórn Kópavogs, stefnumótun og fjárhagsáætiun bæjarins fyrir áriö 1979. — Stjórn ABK Þrettándafagnaður ABK Þrettándafagnaöur Alþýöubandalagsins I Kópavogi veröur haldinn I Þinghóln.k. laugardag. Skemmtiatriöi og dans fram eftir nóttu. Félag- ar eru hvattir til aö mæta vel og taka meö sér gesti. — Stjórn ABK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.