Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 4. janúar 1979
DIOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös
hreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgreiösiustjóri: Filip W. Franksson
Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
uröardóttir, Guðjón Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta-
fréttamaöur: Ingólfur Hannesson
Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karisson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Biaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar, öskar Albertsson.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar Skarphéöinsson, Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdótt(ir.
Skrifstofa: Guörún Guðvarðardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösia: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bllstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Hiismóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumdla 6.
Reykjavlk, slmi 81333
Prentun: Biaöaprent h.f.
Lýðrœðisleg
viðhorf
• Sem stjórnmálaf lokkur er Alþýðubandalagið ungt að
árum/ hef ur nýverið fyllt fyrsta áratug sinn. Við stofnun
flokksins var lögð mikil áhersla á virkt innanflokkslýð-
ræði og meðal annars samþykkt svokölluð endurnýjun-
arregla sem fylgt hefur verið í meginatriðum síðan.
Samkvæmt henni er flokksmönnum óheimilt að gegna
trúnaðarstörfum á vegum f lokksins lengur en þrjú kjör-
tímabil í röð. Þá hef ur í kjöri til æðstu stofnana f lokksins
verið viðhöfð svokölluð punktaregla sem tryggja á að
fulltrúar minnihlutasjónarmiða séu ekki frystir úti af
hugsBnílegum meirihluta.
• útávið hefur Alþýðubandalagið einnig gert sér far
um að víkja til hliðar steinrunnum f lokksræðishugmynd-
um. Alþingi hef ur til dæmis seilst til þess að hafa sjálft
með að gera stjórnarkosningu í ýmis menningar- og
listaráð. A þessu sviði hefur Alþýðubandalagið frá upp-
haf i gengið á undan með góðu fordæmi og haft töluverð
áhrif á sjónarmið annarra flokka. í slík ráð hefur Al-
þýðubandalagið teflt fram þekktum kunnáttumönnum í
viðkomandi greinum eða fulltrúum starfsmanna í
menningarstofnunum í stað þess að troða inn fólki sem
er annaðtveggja þingmenn eða flokkspólitískir varð-
hundar af öðrum toga.
• Nefnda>kosningarnar á Alþingi í desember bera
þessari stefnu glöggf vitni. í Þjóðleikhúsráð tilnefndi
menntamálaráðherra sem formann fulltrúa leikara,
Þórhall Sigurðsson, og við kosningu í útvarpsráð fór Al-
þýðubandalagið eftir því meginsjónarmiði sínu að í því
mikilvæga og stefnumótandi ráði skyldu hvorki sitja al-
þingismenn eða ritstjórar f lokksblaðanna. Annar full-
trúa Alþýðubandalagsins í útvarpsráði er Jón AAúli Árna-
son, einn reyndasti og vinsælasti starfsmaður útvarps-
ins.
Hœfir og
nýir kraftar
• Flokkspólitísk yfirstjórn á menningarmálum er
vafasöm í meira lagi og h'ef ur oft verið gagnrýnd. AAeð-
al annars vegna þeirrar gagnrýni og fordæmis Alþýðu-
bandalagsins hafa aðrir f lokkar sýnt lit á að fara inn á
sömu brautir. Þessvegna vekur það athygli að Alþýðu-
f lokkurinn potar inn í útvarpsráð tveimur alþingismönn-
um, þrátt fyrir allt tal nýgamla flokksins um óhóflegt
f lokksræði. Skal þótekiðfram að hérer um reynda ríkis-
f jölmiðlamenn að ræða, en það breytir þó ekki flokks-
pólitískri stöðu þeirra í dag.
• í Kjarvalsstaðadeilunni barðist Alþýðubandalagið í
Reykjavík einarðlega fyrir því að listamenn sjálfir
fengju sem mest að segja um stjórn hússins, og náðist
þar f ram sæmilega vel viðunandi málamiðlun eftir langt
þóf. Fyrir tilstilli menntamálaráðherra og borgarstjórn-
armeirihlutans í Reykjavík er nú framkvæmdastjórn
Listahátiðar 1980 skipuð fulltrúum listamanna alfarið.
Hrafn Gunnlaugsson fráfarandi framkvæmdastjóri
Listahátíðar víkur að þessum sjónarmiðum í viðtali við
Þjóðviljann 17. desember sl.:
• „Mér flnnst það mjög varhugavert að láta einhverja
embættismenn og pólitíska kommissara halda í höndina
á listamönnum eins og ódælum óþekktarormum. Lista-
menn eru þá beinlínis gerðir óábyrgir. Dæmi um hið
gagnstæða er stjórn Leikfélags Reykjavfkur og skipan
hins nýja Þjóðleikhúsráðs. Það er athyglisvert að Al-
þýðubandalagið hefur sýnt mjög jákvætt fordæmi í þess-
um málum og leitað í raðir listamanna sjálfra, en mér
sýnist þróunin ætla að verða sú sama hjá öllum flokk-
um." Vonandi er að svo verði.
• En Alþýðubandalagið hefur sýnt það að í þeirri f jöl-
þættu fulltrúasveit sem það teflir fram eftir að hafa
fengiðstórum sterkari stöðu í sveitarstjórnum og á þingi
er einnig óvenju mikið af ungu hæf ileikafólki. Flokkur-
inn þorir að treysta ungu fólki fyrir vandasömum verk-
efnum enda hef ur verið sagtaðenginn f lokkur hafi f eins
mikinn hæfileikasjóð að sækja sem Alþýðubandalagið.
Nú hefur gefist tækifæri til þess að virkja hann að
nokkru, en hægter að laða miklu fleiri til starfa ef rétt er
á haldið.
I
Nafnlausar
bankabœkur
Eins og kunnugt er hefur Stef-
án Jónsson lagt fram á Alþingi
fyrirspurn til viöskiptaráöherra
um nafnalusa bankareikninga.
Svavar Gestsson upplýsti
nokkru fyrir jól aö Seölabankinn
væri aö vinna aö samantekt á
svari viö fyrirspurninni og er
Lofsverð
umhyggja
Þjóöviljinn fagnar aö sjálf-
sögöu þeirri umhyggju fyrir
öldruöum sparifjáreigendum
sem mjög hefur gætt I hægri
pressunni undanfariö. En sú
hughreysting Jónasar Haralz aö
„ekki yröu gefnar neinar upp-
lýsingar um einstaka reikn-
inga” og „ekki hve margar
bækur hjá einstökum útibúum”.
tal hans um umþóttunartima og
undarlegur ótti viö aö þessir
smápeningar hverfi úr bönkun-
um ,,aö ástæöulausu” gera þaö
aö verkum aö fólk hlýtur að fara
aö renna huganum til gamalla
skjólstæöinga Islenska banka-
kerfisins. Þeir islendingar sem
áttu fé sitt i Finansbanken og
stunduöu ávisanaspil I banka-
kerfinu bjuggu nefnilega lika
viö fööurlega umhyggju og
þagnarheit Jónasar Haralz og
hans nóta . Þjóöviljinn er þess
fullviss aö I þeiiA hópi voru aö-
allega umkomulaus og óttasleg-
in gamalmenni. sgt
Getur þaö veriö aö geymdar séu 600 nafnlausar bankabækur f útibúi Búnaöarbankans f Garöabæ?
búist viö aö henni veröi form-
lega svaraö fljótlega eftir aö
þing kemur saman aö nýju I lok
mánaöarins.
En þótt svariö sé ekki komiö
eru nú þegar á kreiki ýmsar
sögusagnir um hina nafnlausu
reikninga, fjölda þeirra I ein-
stökum bönkum og jafnvel eig-
endur.
Þannig frétti Þjóðviljinn I gær
aö viö þessa athugun á banka-
reikningum heföi komiö I ljós aö
um 600 slikir reikningar væru I
útibúi Búnaöarbankans I
Garöabæ. útibússtjórinn þar
vildi ekki staöfesta þetta I sam-
tali, sagöist v'era bundinn þagn-
arheiti bankamanna. „Ég segi
hvorki af né á” sagöi hann.
Þaö fylgdi þessari sögu aö
meöal reikningseigenda I
Garðabæ væru alþingismenn.
Þjóöviljinn geröi tilraun til þess
aö ná I nokkra alþingismenn I
kjördæminu og spyrja þá um
þetta. Eftirtekjan varö rýr, viö
náöum einungis I einn þeirra,
Odd ólafsson á Reykjalundi og
svaraöi hann umbúöalaust
þannig að hann ætti enga nafn-
lausa bankabók.
Mikillar tregöu hefur gætt hjá
bönkum að láta I té upplýsingar
um nafnlausa reikninga. Er
þar ýmsu boriö viö. Þannig seg-
ir Jónas Haralz I Morgunblaö-
inu fyrir helgi: „Meö þessu er
einungis veriö aö gera fólk sem
ekkert hefur til saka unniö ótta-
slegiö og getur stuölaö aö þvi aö
þaö taki út sina peninga, algjör-
lega aö ástæöulausu.”
Óttinn frá ’46
Baldvin Tryggvason segir I
sama blaði aö margt af þessu
fólki sem eigi nafnlausa banka-
reikninga sé fólk sem varö ótta-
slegiö I eignakönnuninni 1946.
Báöir eru bankamennirnir sam-
mála um aö I þessu efni sé eftir
litlu aö slægjast fyrir skattayf-
irvöld: „Hinir alvarlegu skatt-
svikarar kunna betur aö fara
meö slna peninga en aö láta þá
liggja inni á sparisjóðsbókum”.
Jónas Haralz bankastjóri:
Upplýsingar um
fjölda nafnlausra bóka
rjúfa enga leynd
..HKIMILD til að opna nafn-
lausa hankareikninKa or
ótvíræð samkvæmt rojílufírð
Landshanka íslands ok sam
svarandi ákvu'ða í reglu-
Korðum annarra hanka.“
satíði Jónas Haralz hanka
stjóri í samtali við Mhl.
-í 7. Kroin roKlun<*rðarinn-
ar í öðrum málslið stonduri
..Sparisjóðsinnstæður skulu
að jafnaði hora nafn oiyonda
þoirra on hoimilt or oinnÍK að
auðkonna þa-r oða að þær séu
nafnlausar án auðkonna.“
Jónas saRði að af hálfu
bankastjórnar Landsbankans
hefði ekki verið talið rétt að
afnema þessar bækur nema
settar væru um það ákveðnar
reylur bankalögunum en
Jónas sairði ennfremur, að í
mörgum tilfellum væri í reynd
alls okki um nafnleynd að
ræða. Sumar þessara bóka'
væru t.d. auðkonndar moð
nafnnúmeri viðkomandi roikn-
ingseÍKenda, aðrar með
hoimilisfanjíi oy stundum uæti
verið um að ræða t.d. stúdenta-
árKanya eða jafnvel spila-
klúbba sem auðkenndu bækur
sinar með einhverjum öðrum
hætti.
„Við teljum hér og ég held að
svo sé einnig í öðrum bönkum,
að þessar bækur séu ekki neitt
sem skiptir máli, því að það er
svo lítið urn þær,“ sagði Jónas.
„Flest af þessu fólki sem er
með þessar bækur er heldur
alls ekki með þær út af því að
Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri:
Hina raunverulegu
skattsvikara er
ekki þarna að finna
„I>AÐ or ároiðanloKa miklu
minna um þossar nafnlausu
bækur on monn halda. þvf að
þotta or okki í noinum stórum
stfl.~ sagði Baldvin Tryjoíva-
son. sparisjóðsstjóri í Spari-
sjóði Reykjavíkur og ná-
Kronnis ok íorinaður Spari-
sjóðasamhandsins. þetfar Mbl.
loitaði álits hans á tilmadum
Soðlabankans um að fá upp-
lýsingar um fjölda nafnlausra
sparisjóðsbóka í bankakorf-
inu. Kvaðst Baldvin nera ráð
fyrir að þossar hækur væru
ekki noma fáein hundruð f
iillu sparisjóðskerfinu.
Baldvin sa^ði ennfremur, að
þoir, som ættu þessar bækur,
væru fyrst og fromst oldra
fólkið, og Jiá okki sí/.t það fólk
som myndi einnakonnunina,
som fór hér fram í kringum
liMlí ojí varð J)á óttaslogið.
LahKin bonti einnijí á. að
margar svonefndra nafnlausra
bóka væru alls ekki nafnlausar
strangt til tekið. í sumum
tilfellum væri kannski um það
að ræða að afinn eða amman
opnuðu sparisjóðsbók fyrir
Haldvin Tryggi
nýfætt barn og hún væri þá
merkt „óskýrð Jónsdóttir" eða
oitthvað í |)á voru. P’innig væri
mjön al^ennt í einkaskiptum á ‘
dánarbúi að fjármunir væru
lajzðir inn á ómorkta bók
meðaii vorið væri að ganga frá
skiptunum þar som enjiinn
einn vildi láta skrá siy fyrir
peninnunum, en að Jæim lokn-
um væri allt tokið út af
bókinni.
Baldvin sajtði oinnijt. að hina
fatinvorulogu skattsvikara
væri ároiðanlojía okki að finna
i |>ossum nafnlausu bókum,
Jivi að J)oir kynnu betur að
avaxta sína fjárnnini on að
'áta J)á lijtgja inni á venjulep-
um sparisjoðsbókum í Jiossari
vorðbóljíu. Baldvin itrokaði
oinnÍK. að roikningsoij'ondilr
J'yrftu okki að óttast noitt. i
þossu sambandi, |>x i að okki
v:ori vorið að rjúfa noina
bankaloynd moð Jivi að voita
Jiossar umboðnu uþþlýsin«ar.
—ekh.
I