Þjóðviljinn - 04.01.1979, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN iFimmtudagur 4. janúar 1979
Samninganefnd BSRB á rökstólum i dag:
Aukinn samn-
ingsréttur 1 stað-
inn fyrir
Samninganefnd BSRB kemur
saman til fundar I dag og fjallar
um samningsréttarmáliö, þe.
hvortfaiiið veröur frá 3% áfanga-
hækkun á iaun 1. aprll gegn aukn-
um samningsrétti opinberra
starfsmanna I samræmi viö sam-
starfsyfiriýsingu rikisstjérnar-
innar. A BSRB von á tillögu frá
rlkisstjórninni fyrir fundinn.
Milli 50 og 60fulltrúar eiga sæti
I fullskipaöri samninganefndinni
og eru margir þeirra utan af
landi. 1 gær var notaö tækifæriö
til umræöufundar bæjarstarfs-
manna innan BSRB, þe. þeirra
sem þá höföu náö til Reykjavlkur,
en mörgum seinkaöi vegna
3%?
erfiöra samgangna. Eru á slikum
fundum bornar saman bækurnar
um framkvæmd samninga,
starfsaöstööu og fleira, aö sögn
Haralds Steinþórssonar.
Sérstök nefnd innan BSRB
hefur fjallaö um samnings-
réttarmáliö aö undanförnu og þaö
hefur veriö rætt á samráösfund-
um meö ríkisstjórninni. Takist
samkomulag um þaö hvernig
breyta skuli lögum um samnings-
réttinn telur nefndin, aö efna
þurfi til allsherjaratkvæöa-
greiöslu, saöi Haraldur. Veröur
staöan 1 þessu máli nú rædd á
fundinum 1 dag.
—vh
Páll Ásgeir til Osló
Arni Tryggvason sem gegnt
hefur sendiherrastörfum i Osló
slöan áriö 1976 mun á næstunni
flytjast til starfa i utanrfkisráöu-
neytinu.
Akveöið hefur verið aö Páll
Asgeir Tryggvason taki viö starfi
sendiherra 1 Osló.
Páll Asgeir Tryggvason hefur
starfaö I utanrikisráöuneytinu I 30
ár. Hann hefur I tæp 11 ár veitt
forstööu varnarmáladeild utan-
rikisráöuneytisins og veriö for-
maöur varnarmálanefndar. Hann
var skipaöur i sendiherraflokk á
siöastliönu ári.
NATÓ-styrkir
1 fréttatilkynningu frá utanrik-
isráðuneytinu segir aö Atlants-
hafsbandalagiö (NATO) muni á
árinu 1979 veita nokkra styrki
til fræðirannsókna á vandamál-
um er snerta opinbera stefnumót-
un á sviði umhverfismála. Styrk-
irnir eru veittir á vegum nefndar
bandalagsins, sem fjallar um
vandamál nútimaþjóöfélags.
Eftirgreind fjögur verkefni
hafa verið valin til samkeppni að
þessu sinni: (a) Aögeröir rikis-
stjórna til þess aö stuöla aö skyn-
samlegri nýtingu efna og náttúru-
auðæfa. (b) Stefna i orkumálum:
hagnýtir valkostir. (c) Aætlanir
um nýtingu lands meö tilliti til
verndunar landbúnaðarsvæöa.
(d) Opinber stefna og kostnaður
einkaaöila vegna notkunar á salti
til aö þiða is af vegum.
Styrkirnir eru ætlaðir til rann-
sóknarstarfa i 6—12 mánuöi. Há-
marskupphæö hvers styrks getur
að jafnaöi orðið 220.000 belgiskir
frankar, eða rösklega 2.280.000
krónur. Gert er ráö fyrir, aö um-
sækjendur hafi lokið háskóla-
prófi. Umsóknum skal skilað til
utanrikisráöuneytisins fyrir 31.
mars 1979 — og lætur ráöuneytiö i
té nánari upplýsingar um styrk-
ina.
Reykingavarnlr á
vinnustöðum
Samstarfsnefnd um reykingavarnir óskar
að komast i samband við áhugamenn um
reykingavarnir á vinnustöðum m.a. vegna
undirbúnings fyrir reyklausan dag 23. jan.
Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að setja
sig sem fyrst i samband við skrifstofu
nefndarinnar i Lágmúla 9, simi 82531.
Samstarfsnefnd um reykingavarnir.
leigumiblun
Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar
Leigjendasamtakanna, sem opin er alla
virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.-
Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609
rábgjöf
fiaail
Nú er vetur i bæ og fylgir þvl ýmislegt amstur. Um sextlu manns meö 30 tæki vinna aö snjóruöningi og
kostar þaö borgarbúa um 4 miljónir króna á sóiarhring. Nú er reynt aö moka af gagnstéttum og flytja
snjóinn burt á bflum. Ljósm. Leifur.
* .'.•‘tt...
Snjómokstur er ein besta heilsubót sem um getur og eins gott aö
halda sér aö verki svo aö sorphreinsunarmenn fari ekki framhjá
þlnu húsi næst vegna ófæröar. Ljósm. Leifur.
Eigandi öskutunnunnar ber á-
byrgö á þvl aö grýlukertin veröi
ekki köttum og músum aö fjör-
tjóni I samræmi viö Hæsta-
réttardóm þess efnis aö húseig-
andi ber ábyrgö af þeim skaöa
sem grýlukerti á upsum húsa
hans valda. Ljósm. Leifur.
Gleymiö ekki smáfuglunum I frosthörkunum og fannferginu. Betra er þó aö gefa þeim I göröum heldur
en á götum. Ljósm. Leifur.